Vísir - 15.10.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 15.10.1949, Blaðsíða 8
X-D-listinn 'WfSllR Laugardaginn 15. október 1949 X-D-listinn Rændi tösku af hjúkrunarnema og ték úr henni 2300 kr. Dómur fyrir svik, rán og ógæfi- legan akstur. Nýlega hefir Sakadómar- inn í Reykjavik kveðið upp dóma yfir þremur mönnum. Var einn dæmdur fvrir svik, annar fyrir þjófnað eða öllu heldur rán og sá þriðji fyrir ógætilegan akstur. Þann 19. september s. 1. var Ingjbergur Guðmunds- son dæmdur fvrir svik. Málsatvik voru i aðalalrið- um þau, að i sumar fór á- kærði austur í Ilrepp og liitti þar bónda einn. Barst þá i tal að bóndann vantaði vél í bif- reið' sem bann átti, en Ingi- bergur taldi allar líkur til þess að bann gæti útvegað vélina, og liélt við svo búið til Heykjavikur. Nokkuru síðar lenli Ingi- bcrgur i fjárþröng. Fór Iiann ]>á til bóndans og kvaðst vera búinn að úlvega lionum vél- ina. Jafnframt fór Iiann }æss á leit við bónda að bann léli sig hafa 2 þús. kr. að láni, þar eð sig vantaði peninga í augnablikinu. Penmga þessa skyldi hann svo láta gonga upp í andvirði vélarinnar, strax og hún kæmi, sem myndi verða i næstu viku á eftir. Varð það úr að bónd- inn lét Ingiberg fá 1360 krón- ur í tveimur ávísúnum, en það taldi Ingibergur sér nægja i bili. Tveimur dqgum síðar liringdi Ingibergur til bónda, kvað vélina nú tilbúna til af liendingar og kostaði lmn 2100 krónur. Nauðsyn bæri til að bóndi símsendi 1000 krónur og myndi Ingibergur þá koma með vélina sam- dægurs austur. Af þessu varð þó ekki, Ingibergur fékk ekki féð og bóndinn ekki vélina. Auk þessa var Ingibergur ^ svo dæmdur fyrir tvö önnur atriði, og var annað það, að hann lvafði hlaupið frá ógold- inni skuld við gistihús Hjálp- ræðishersins í Reykjavík. Var þetta í 4. sinn sem Ingibergur Guðmundsson er dæmdur. Að þessu sinni var hann dæmdur i 0 mánaða fangelsi fyrir svik, sviftur kosningarrétti og kjörgengi 1 og dæmdur lil að greiða 3600 ! krónur í skaðabætur, auk málskostnaðar. Nýlega var kveðinn upp dómur yfir utanbæjarmanni einum, sem ekki hefir hlotið dóm áður. Tilefnið var það, að hann liafði flækzt drukk- inn úm iniðjan s. 1. mánuð upp í Landspítala. Komst liann þai' upp á loft og lenti í lierbergi hjá hjúkrunar- nennun. Hrifsaði hann þar tösku af einni stúlkunni. að þeim aðsjáandi, og hljóp nveð hana á brott. 1 löskunni var m. a. sparisjóðshók og 800 kr. i reiðu fé. Maður þessi hélt síðan drvkkju sinni áfram og þótt- ist þurfa á einhverju fé að lmlda. Eyddi hann því þeim JSOO kr. sem voru lausar í töskunni og lók auk ]>ess 1 ölKi krónur iit úr bókinni. Þess ber j þvi sambandi þó að geta, að maðurinn skrifaði sill eig- ið nafn undir úttektarkvitt- unina. Iíafði maður þessi þamúg evtt 2300 kr. af eigum stúlkunnar jvegar xnálið komst upp.’Var hann dæind- ,ur í 4 mánaða fangelsi skil- orðslnindið og sváftur kosn- ingarrétti og kjörgengi. Einn- ig var Iionum dæmt að baeta skaðann cr lianix bafði valdið og allan málskostnað. ■ Þriðja málið var i sam- bandi við bílslys þauu 26. marz s. 1., er varð á mótum Sigtúns og Reykjavegar. I>ar varð litill drengur fyrir vöru- bil og beið bana. Bilstjórinn sá ekki drenginn og varð slyssins ekki var fvrr en liann var stöðvaður af sjónarvott- um. Var Iiann dæmdur í 2 mánaða fangelsi, sviftur öku- réttindum i 3 ár og gert að greiða allan málskostnað. Moch leggur fram ráðherra- listarn í dag. Jules Mocli, franski jafn- aðarmaðurinn ,ræddi vifí leiðlor/a franskra stjórnmála flokka i ijsér um Jnítttökii í mjrri stjórn. Skýrði Mock frá þvi við blaðamenn í gærkveldi aö Iiann byggist við að geta lagt fram ráðheiralista sinn i dag. Talið er öruggt að Scbu- man verði utani ikisráðherni i binni nýju stjórn. en hann var einnig ufanrikisráðlH'rra i fráfarandi stjórn. GcnsKr í aíhióoaverkalýðs- sambandið. Ilið nýslofnaða verkalýðs- samband í Vestur-Þýzka- iandi hefjr ákveðið að ganga í alþjóðaverkalýðssamband- ið, scm enga samvinnu Ilefir við kommúnista. í veslurþýzka verklýðs- sambandinu er þegar um 5 milljónir verkamanna. %> ■ IP /\ amur /\ c annveigar Hatrið á Reyhjavík. Veganestið sem Uann- veig hefir fengið í kosn- ingaleiðangur sinn frá Framsó knaxf I o kkn u m, er hatrið f. Reykjavík. Frá jn í flokkurinn fyrst hóf göngu sína hefir málefna- flutningur hans mótast af hatrinu til höfuðborgar- innar, hatrinu á velgengni hennar, hatrinu á lífsþæg- indunum sem hún hefir gctað boðið fólkinu. Framsókmxrflokkuiinn hefir því alla tíð reynt að hindra framför og' þróun lífsþæginda horgaranna. - Flokkurinn reyndi allt sem hann gat til að eyðileggja hitaveituna. Honuni tókst að lefja hana og' á þann þátt gera hana tveimur milljónatugum dýrari. — Hann reyndi að hindra Sogsvirkjunina á allan |)ann hátt, sem honurn var mögulegt. Glaðastur hefði Framsóknarfl. orðið yfir því að bæjarmenn hefði orðið að hætta við bygg- ingu stöðva fyrir hita og ljós. Heróp Framsóknar- flokksins er: Ekkei-t fyr- ir Reykjavík. Svo ætlast þessi flokkur til að konur höfuðborgjirinnar kjósi merkisbera þessa hatux-s á þing'. Reykjavík á að leggja flokknum til einn fulltrúa til þess að flokk- urinn standi betur að vígi en áður að rífa niðHr frani- lara og hagsmunamál bæjarins. — Svar.... Frh. af 5. siðu. sem lóðirnar hlutu, úreiðan- lega ekki getað fengið þter með hagkvæmari kjörum. Læt eg liggja milli hluta, livort fyrirspvrjandi eða aðr- ir vilja kalla þetta óviðiu- kvæmi leg t hVðabrask. 3. Fyrirspui’iv iini það livort „vatnsveila sé komin á í Happdrættislán ríkissjóðs: Dregið í A-ílokki í morgun. Dregið var í A-flokki hapj>- drættisláns ríkissjóðs í rnorg- un. — Hæstu vinningarnir komu Kópavogshreppi“ og liver sé á eftirfarandi númer: 19850 saga hemiar læt eg ósvarað 75 þús. krónur, 122778 40 með öllu. Fyrirspyrjandi og'jþús. kr., 23896 15 þús. kr., aðrir íbúar í Kópavogshreppi 27466,101558. 121052 10 þús. munu komast að raun um krónur. það nú á næstunni, hvort | vatnsveitunni hefir nokkuð I miðað áfram. En ekki þarf fyrirspyrjandi né aðrir að óttast, að eg muni lialda því fram, ekki einu sinni nú „fyrir kosningar“, að það sé mér einuin að þakka, ef nokkuð hefir miðað i þá átt- ina, að ibúar i Kópavogs- hreppi verði jjeirra ldunn- inda aðnjótandi að eiga kost Katla til Grikk- lands með salt- fiskfarm. M.s. Katla fer héðan upp ilrauVmdi'vkkjar oiílivalia' Reikningar ' Vntnsveitunnar Gnkklands' niunu verða lagðir fyrir á réttan liátt á sínum tíma. Er þetta rúmlega 2000 lest ir af saltfiski, er fcr til hal'n- arborgar Aþenu, Piræus, svo og Patras. Ekki er enn fullráðið, liver vcrður farmur skipsins Vegna mistaka og án vit- heim ft,ur’ en lík%t niá undar rilstjóra birlust um- telJa’ að hann verði salt’ enn ræddar fyrirspurnir i blaðinu !r?inur avextir lil iólanna Marbakka, 14. ok. 1919. Með þökk l'yrir birtinguna Finnbogi R. Valdimarsson. og er því grein Finnboga Rúts Valdimarssonar birl hér og verður ekki frekar rætt uni það máh Ritstj. 'frá Ítalíu, ef sainningar tak- ast um slikan flutning. f Sýreing H.III.Í. framlengd. Mikil aðsókn var í gær að sýningu Húsmæðrakennara- skólans í húsakynnum hans í háskólanum. Hefir nú verið ákveðið, að sýningin skuli vera opin til klukkan tiu í kveld. til þess að þeim konuni gefisl koslur á aff sjá bana, sem eiga ekki ; heimangengl fyrr en eflir jkveldmat. Þá num sýningin einnig verða opin á morgun klukkan 1-7. Sýniugin er ekki ftillkumlega eins alla daga, skipl um sýningavatriði á milli, til að auka lilbreyt- inguna. Júgóslavar svara Búlgörum. Stjórn Júgóslavíu hefir scnl bálgörska stjórninni svar við uppsögn hinriar sið- urnefndu á vináttasáttmáta þessara jijóða. í svarinu segir að Inilg- arska stjiirnin bafi i mörg Vigfús Einarsson Kátinn. Vigfús Einarsson fyrrv, skrifstofustjórí í Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu lézt í gærkveldi. Vigfús var fæddur að Felli í Sléttublíð 20. sept. 1882, ar svnt með framkomu sinni i sonui h'hiars próíasts Jóns- að lnin bæri enga virðingu,S011íU’ °8 Kristínar Jakobs- fvrir samningsgerðinni og déiltui konu hans. Hann varð samningurinn hafi fyrir SÍÚdent 1 !)().> en lögfræðipi’óíi löngu verið orðin markleysa,lauk bann árið 1910. Síðar eins og aðrir samningar er.vai’ hann yíirdómslögmaður búlgarska sljórnin bcfði gert 1 Rcykjavík. séttúr sýslumað- við Júgóslava. |ur 1 N.-Múlasslu, bæjarfó- j geta fulltrúi í Reykjavík, en | lengst ;ii' gegndi liann skrif- j stofustjórastörfum í atvinnu- | málai’áðuneylinu. Fyrir nokkrum árum j kcnndi Vigfús hjartameins I og lét híinn þá af starfi. — hgrjað að Dváldi hann um hríð á Suð- Noregurog Argeníína liafa gert með sér viðskiptasamu- ing, sem fjaliar um vöruskipti að upphæð 8 millj. slerlings- punda. I morx/un skammta mjólh hér i liegkja vik. Er skammturinn hálfur Iítri á niann og giidir reitur nr. 1 á nijólkurskömmtun- arseðUnum fyrir skammtin- um. Eftir kl. 2 í dag er mjólk scld óskömmtuð, verði þá eitthvað til í búðununi. ur-Frakklandi sér til heilsu- bótar og l'ékk þá nokkura bót, en nú tók það sig upp aflur og leiddi hann til dauða. Vigfús Einarsson var tví- kvæntur og lifir seiimi kona hans Guðrún Sveinsdóttir, inann sinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.