Vísir - 22.10.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 22.10.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Laugardaginn 22. október 1910 *. vsó i-w ~ y; Laugardagur, 22. októl^er, — 295. dagur árs- ins. Sjávarföll. Árdcgisfló'ö var kl. 6.30. Síö- degisflóö verður kl. 18.45. Ljósatími bifreiöa og-annarra ókutækja er frá kl. 18.15—8.10. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, sími 5030, næturvörð- ur er í Ingólfs Apóteki, sími 1330, næturakstur annast Hreyí- ill, sími 6Ó33. Ungbarnavernd, Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Sjálfstæðismenn, sem ætla að lána flokknum bif- reiðir sinar á mórgun, eru beðn- ir aö koma meö ]>ær til skrá- setningar, í Sjálfstæöishúsinu í dag. Sjálfstæöisfólk, sem hefir i hyggju að vinna í kjördeildum, gefi sig fram í síma 81431 eða 81432. Ufankjörstaðakosning er hjá borgarfógeta, Arnar- hvoli, suðurdyr. gengið inn frá Lindargötu. Opið frá 10—12, 2—6 og 8—-10. Kvennadeildafkonur S.V.F.Í. eru beönar að hafa tal af for- manni deildarinnar vegna hinn- ar árlegu hlutavéltu í Lista- mannaskálamun sunnudaginn 30. þ. m. Hvar eru skipin? Eimskip : lirúarfoss fór i’rá Gautaborg 19. þ. m. til Lcith og Reykjavikur. Dettifoss kom til Londou 18. þ. m., fór i fyrra- dag til Hull. Fjallfoss fór írá Reykjavík í fyrradag, vestur og noröur. Goöafoss kom til Reykjavíkur 17. þ. m. frá New York. Lagarfoss er í Ólafsvik, léstar frosinn fisk. Selfoss fór frá Sigluíiröi í fyrradag til Gautaborgar og .Lysekil. Tröllafoss fór frá New York 19. þ. m. til Reykjavíkur. X'atnajökull kom til Reykjavík- ur 14. þ. m. frá Rottcrdam. Ríkisskip: Hckla var á Vest- fjörðum i gær á noröurleiö. lisja er á leið frá Austíjörðum til Akureyrar. Heröubreiö fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld mstur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið var á Húnaflóa j gær á suðurleið. Þyrill er i Revkjavík. Helg'i íór frá Reykjavík i gærkvöld til Yest- mannaeyja. Skip Einarsson & Zoega: Foldin er í Reykjavík. lestar frosinn fisk til Englands. Linge- stróom er væntanlegur til Reykjavíkur í nótt t'rá Færevj- um S jálf stæ Öismenn, sem verða utanbæjar á kosn- ingadag, verða að muna að kjósa, áður en þeir fara úr bænum. X—D-listinn. Flugið: Loftleiðir: í gær var ílogið til Vest- mannaeyja, Akurevrar, ísa- fjaröar, Patreksfjaröar og Flat'- eyrar. 1 dag er áætlað aö fljúga til \estmannaevja, Akureyu'ar, ísafjarðar og Bíldudals. Hekla kom frá Gandér i nótt. Geysir er væntanlegur í dag frá Aew Y'ork og Gander. Sjálfstæðismenn, sem vilja lána ílokknum bifreiö- ir sínar á kjördag, eru beðnir að gera aðvart í skrifstofu flokksins i Sjálfstæðishúsinu, simi 7100. Messur á morgun: Nesprestakall: Alessað á morgun í kapellu háskóláns kl. 2 e. h. Síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Veðrið. Lægð fyrir sunnan ísland. Hæö yfir Grænlandi. Veöurhorfur: Austan gola eöa kaldi. Bjartviðri. 5 Hjúskapur. f dag verða gefin saman i hjónaband af sira Jóni Thorar- ensen ungfrú Ragna Stefáns,- dóttir og Vigfús Sigurðsson bifreiöastjóri. — Heimili brúö- hjónanna verður Fagridalur við Grensásveg'. S JÁLFSTÆÐISF ÓLK, sem hefir hugsað sér að vinna í kjördeildum, gefi sig fram f síma 81431 eða 81432 í dag. Útvarpið í kvöld: 20.30 Kvöldvaka : a) Hug- Iciöing' við missiraskipti (sira Jón Thorarensen). b) Útvarps- kórinn.svngur sálmalög. c) Er- indi: Væringjar (Sigfús Blön- dal bókavöröur). d) Útvarps- kórinn syngur, undir stjórn Ró- l>erts Abraham (ný söngskrá). 22.05 Danslög: a) K.K.-sextett- inn leikur, b) Danslög af plöt- um. Útvarpið á morgun: 8.30—9 Morgunútvarp. — u.oo klessa í Hallgrímskirkju (síra Sigurjón Arnason). 12.15 —13.15 Hádegisútvar]). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). — 16.15 Útvarp til Islendinga er- lendis: Fréttir og erindi. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Step- hensen). 19.30 Tónleikar (plöt- ur). 20.20 Einleikur á celló (Jó- liannes Eggertsson). — -O.35 Attatíu ára afmæli Guðmundar Friöjónssonar skálds- á Sandi: a) Erindi ( Þóroddur Guð- mundsson kennari). 1>) Upplest- ur: Úr ritum Guðmundar Friö- jónssonar (Lárus Pálsson leik- ari og Karl ísfeld ritstjóri). — 21.25 Tónleikar (plötur). — 22.10 Danslög (plötur). SJÁLFSTÆÐISFÓLK, sem hefir hugsað sér að vinna í kjördeildunij gefi sig fram í síma 81431 eða 81432 í dag. ♦ BERGMAL ♦ Á morgun verður. gengið til kosninga hér í bænum og um land allt. Kosningahríðin er um garð gengin og nú er aðeins eftir að fullkomna það, sem hefir verið undir- búið á fundum og manna á meðal um gervallt landið síðustu vikurnar. Valið ætti ekki að vera erfitt fyrirmenn með heilbrigða dóm- greiiid, er liafa ekki látið blind- ast af ofstæki eða ofsatrú, sem veldur því, að þeir líta aldrei óvilhallt á nokkurn hlut. Hver maður veit það, að Íslendingar búa við betri kjör en nokkur þjóð önnur og að það er hið frjálsa framtak einstaklingsins, sem hefir skapað ísland eins og það er í dag. Ef einstaklings- íramtakið hefðf ekki fengið aö njóta sin á undanförnum ára- tugum, mtinai áreiðanlega vera hér öðruvísi umhorfs en raun ber vitni. Og aöeins einn flokk- ur berst fyrir því, að hið frjálsa framtak fái aö njóta sín — Sjálfstæðisflokkurinn. Þótt hinir flokkarnir sé að ýmsu ólíkir eru þeir þó svo skyldir í höfuðatriðum, að ekki verður einn dæmdur, án þess að hinir hljóti sama dóm. Þeir vilja allir drepa einkaframtakið í dróma, draga allt undir ríkið og komast síðan á jötuna. Þeir vilja geta lifað áhyggju- lausu lífi á kostnað þegnanna, tekið af þeim skatta og aítur skatta, til að kosta sig og þau fyrirtæki, sem þeir koma á fót íyrir sig en á reikning rikisins. Þeir vilja ekkert leggja í hættu, geta sótt launin um hver mán- aðamót fyrir aö fægja skrif- stofustóla ríkisins hingað og þangað um landiö með buxna- setunm sinni. Þá er þeirra tak- marki í lifinu náð, en með slíkri afstööu getur ekkert þjóöfélag lifaö til lengdar, án þess að það lami framtak og dug hvers ein- staklings. * Sjálfstæðisflokkurinn vill að hver maður geti fengið að njóta sín, nota kraftana til að skapa þjóðinni og um leið hverjum einstaklingi verðmæti, kraftarnir sé not- aðir á því sviði, sem bezt hentar að sjálfsbjargarvið- leitnin sé ekki heft. Þeir, sem þann veg hugsa, kjósa D-liscann. *\l er Kjósendur! Þér verðið að hafa margt í huga, he?íar þér gangið að kjörborðinu á morgun. Einstakl- ingurinn getur með atkvæði sínu ráðið örlögum þjóðar sinnar um Ianga framtíð og því er ekki sama, hvern hann kýs. Munið. að með Jm að kjósa Alþýðuflokkinn kastið þér atkvæði ykkar á veikan flokk, sem vill halda að sér höndum, láta allt reka á reiðanum og gera sem minnst til þess að leysa vandamál þjóðar- innar. Munið, að Framsóknarflokkurinn hefir ævinlega verið fjandsamlegur Reykjavík og barátta hans miðast einungis við að sölsa undir sig völd, sem verða notuð í; eiginhagsmunaskyni, en ekki með heill alþjóðar fyrir augum. Munið, að með því að kjósa kommiinista, afsalið þér yður málfrelsi, skoðanafreísi, trúfrelsi, yfir- Ieitt öllum hrnum sjálfsögðustu mannréttindum, sem miíliónir hafa úthellt bíóði sínu til að öðlast og viðhalda. Engínn er frjáls í því landi, sem kommúnistar ráða. Munið, að Sjálísiæðisíickkunnn einn hefisr um áratugi reynt að sameina hin 6- Iíkustu sjénarmið þjóðfélagsstéttanna, tii þess, að þær geti unnið \ friði að því að skapa sér mannsæmandi lífs- kjör í lanái sínu. Sjálfstæðisfiokkur- inn hefir einn möguleika á að ná meinhlutaaðstöðu á þingi, en slíkur meirihluti mundi verða þjóðinni happadrjúgur á þeim erfiðieikatímum, sem nú ganga yfir hana. Atkvæðum yðar er á glæ kastað, ef þér veitið ekki Sjálistæðisflokknum brautar- gengi. Munið, Setjið X við MÞ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.