Vísir - 22.10.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 22.10.1949, Blaðsíða 4
4 W T «í T A' wisxn DAGBLAÐ Dtgefandl: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F, Rjtstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálston. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgrelðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. M leikslokum. Segja má, að kosningaliríðin sé afstaðin, en nú er það kjós- endanna hlutur, sem eftir liggur. Vissulega hefir vel verið róið fram í, þannig, að ei mun skuturinn eftir liggja. Allir þeir, sem nú ganga til kjörhorðs verða að gera ser ljóst, að átökin standa milli lýðræðis og einræðis fyrst og frenist, en allt annað er aukaatriði, þótt mikla þýðingu geti haft fyrir afkomu þjóðarinnar, freisi og sjátfstæði. Aldrei hafa heildarlínurnar verið Ijósari, en aldrei hefir verið meira unnið að því, að rugla menn í ríminu. Kom- múnistar hafa ekki aðeins teflt fram árásarsveitunum og ölimn „sellunum“ leynt og ljóst, heldur einnig varaliðinu, sem á undanförnunVárúm hefir skriðið í felur, og hvergi viljað við sitt eðli kannast. En þá er eftirleikurinn auðveld- astur, þegar haslaður hefir verið völlur og gengið er til baráttu, án þess að brugðizt sé á forna vísu i líki dreka eða íinngálkna. Loks hefir kommúnistalýðurinn allur sýnt lit og nú skal hann setja ofan. Sjálfstæðisl'lokkurinn er eini lýðræðisflokkur þessa lands, sem treystandi er til þess áð gæta sjálfstæðis þjóðarinnar í orði og á borði. Iiann lítur svo á að frumskilvrði þess, að íslendingum geti farnast vel í landinu, sé að einstaklings framtakið l’ái notið sín. Allir aðrir flokkar vilja drepa það í dróma og læsa það í læðing, með meiri eða minni opin- berri forsjá, — sem engin forsjá er, heldur taumlaust, þröngsýnt og vitlaust afturhald. Ríkisafskiptin og nefnda- farganið er árangur af áratugabaráttu ósvikinna komm- múnista og erindreka þeirra, sem ýmist kalla sig Alþýðu- flokksmenn eða Framsóknarmenn. Veitið athygJi í því sambandi, að þær blóðhefndir, sem nú l'ara frarn innan ikommúnistaflokkanna í hinum austrænu löndum bak við járntjaldið, er uppgjör milli hinna rauðu og rauðflekkóttu. Bencs forseti Tékkóslóvakíu hélt, — þrátt fyrir alla stjórn- málareynslu sína og víðsýni — að unnt myndi reynast að vinna með kommúnistum. Hann dó sem vonsvikinn mað- ur og fyrir aldur fram. Launráð, svikráð og landráö kom- inúnistanna leiddu hann til bana. Kommúnistar reyna eftir megni að auka á verðbólgu í landinu, til þess að efna til allsherjar hruns og „auðvalds- lkreppu“ eins og þeir kalia það. Sjálfstæðisflokkurinn vill skapa atvinnurekstrinum heilbrigð starfsskilyrði, — ekki með því að þröngv'a rétti þeirra, sem minnst mega missa, •heldur með sameiginlegu átaki allrar þjóðarinnar til alls- herjar endurreisnar, þannig að hver uppskeri svo sem hann sáir. Hin opinbera styrkjastefna er komin í þrot, þótt henni verði ef til vill uppi haldið að einhværju leyti enn um skeið, meðan jafnvægi er að myndast. Verði henni haldið uppi óbreyttri, verður þegar á næsta ári að hækka alia tolla og skatta á almenningi, — láta fara fram allsherjar auðjöfn- un, til þess að haida uppi dauðadæmdum atvinnuvegum, en það þýðir allsherjar gjaldþrot er tii Íengdar lætur. Því verður að snúa við, án hiks eða tafar. Revnslan er þegar orðin of dýdkevpt og það viðurkenna ailir. Til þess að rétta við verður að létta tollum af nauðsynjum og beinum sköttum af almenningi, eftir því, sem við verð- ur komið. Verzlunina verður að gefa írjálsa jafnóðum og færi gefst til þess. Höftin mega ekki særa inn í kviku, svo sem nú er, heldur yerður að leysa þau og hefja líknarað- gerðir. Þjóðinni má að vissu leyti líkja við strokuhest í íhafti. Hún hefir flúið sjálfa sig, framtíð sína og velferð, en séð i hillingum þær vinjar, sem hafa reynzt blekking ein :á eyðimerkursöndum. Hagsæld atvinnuveganna er hagsæld allrar þjóðarinnar. — Takið á, snúið við og látið ekki lengur blekkjast. I KJÖSIf) D LISTANN. Laugardagimi 22. október lt)I? Fisksalan i Miðjarðarhafslöndunum. ..f/pr skttÍ t»ii ai rí«mi.** Almenningur tehir að eitthvert versta niðingsverk Sturlungaaldarinnar liafi ver- ið, er Gissur Þorvaldsson vó að Sturlu Sighvatssyni helsarðuin og hjó hann axar- liöggi svo hörðu. að sá i iljar honum, Sig- fús ' vesalingur SigíO'hjárfarson reyndi í útvarpsumræðunum að apa þessa and- styggð. Haim réðst að visu ekki að hel- sjúkum manni, en í'jarverandi. Uuun revn'di að ná sér niðri á andstæðingum sínum með því að níða og rógþet'a fjar- staddan marm, sem engin tök hefir á að bera fiönd fyrir höfuð sér. Hálfdán Bjarnason, presls i Steinuesi, hefir um tugi ára dvalið í Miðjarðarlurls- löndum, en þó einkum á ítalíu, og unnið þar heill og öskiptur fyrir íslenzka afurða- sölu. Starf lians liefir borið göðan árangur, enda á inaðurinn til þeirra að telja. að kunnugum verður ekki talin trú um að þar sé um odreng eða óvalinn braskara að r;eða. Hálfdáu liefir margt unmð' l'yrir Is- land ónmbeðinn, og niargt fyrir nauð- stadda ísleudinga í rómönskum löndum, bafi banu fengið einhverja lmgmynd um liag þeirra eða tilveru. Siíkir menn eru góðir haukar í horni, sem fier áð þakka en ekki vinna að á níðingslegan hátt. imitöra nttinntí i?í»#*A. Hálfdán Bjarnason hóf starf sitt á veg- um Kveldúlfs liév í bænum í upphafi, Það er mikið rétt, Kyeldúlfuv hefir unnið mik- ið og gtot stayf 1 þágu íslenzks útvegs og íisksölumála, enda gætti tneiii víðsýni og slövlmgáv í rekstri þess féíags en nokkurs annars uni áraiuga skeið og meðan frjálst framtak var ög hét á íslándi. En hváð gerðist eftir að útvegsmenn sáu jiann þost vænstan að efna til samstarfs sín á miíli og ríkisafskipti hóí’ust af fisksölumáhm- uxn? Magnús Sigurðsson, bankasljóri Lands- hankans, en jafnframt ágætasti og óeigin- gjarnasti í'járinálamaður, sem Island hefir alið', átli simi ríka þátt í allri sbipulagn- ingu þessai'a luála. Hann átti sjálfur sæti i stjórn Sölusambands íslenzkra fiskfram- leiðenda, meðan hans naut við og hann fylgdist með þvi, sem |>ai' gerðist i einu og öllu, en þó einkum fisksölusamniugum, hæði sem stjórnandi samtakaöna og þjóð- banka íslaiuls, i—. Landsbankaus. Deltur nokkruin heilvita manni í hug, að Jæssi niaður, sem svnjaði ýnisum vegtyllum og öllum fjárhagslegum l'ríðindum sér til handa, sem hjó við tiltöíúiega lítil efni allt sitt Itf og sem skildi við þennan heim rélt sem bjagálná maður, hefði átölulaust frá sinni hálfu falið bröskurum og fjái- glaá'ramönnum siæislu hagsnumaxmil þjóðarinnav, fisksöluna í Miðjarðai- liafslönduriuin. Nci og aftur nei. Magnús heitinn Sigurðsson á aðrar og hetri þakkir skilið frá liendi íslenzku þjöðaiinuar allr- ar, en að honum séu slíkav sakiv gei'ðar í gröfinni. Lifandi menri og franitakssaxna er unnt að rægja sé slegið á laggar öfund- ar og lílilmennsku. en hinn dauði hefir sinn dóm xneð sér. Magmis heitinn Sjg- urðsson vann störf sín í kyrrjx-i, og barst ekki á, en eiiginn hefir notadrýgri starfs- maður verið á fyrstu ánxtxxgum islenzks i'jánnálasjálfstæðis, enda hefir enginn ís- lenclingur nótið meira trausts á því sviði innanlarids né erlendis, þótf hánn iniklað- ist elcki af þvi sjálfur. begar koiumúnistar 'svivirða miniiingu þessá manus, haldandi að þeir skaði nú- lifandi keppinuta eða andstæðinga fvrst og fremsf, ættu þeir að skammast sín. f>ótt þeir noti xnenn til svívðirðinganna, sein þeim er flokksléga séð sama hvoru nxegiix hiyggjar liggja, bætir það skömrnina á ængan hátt, eri eykur á vansæmdina. SLÍkum auðnuley.singjum iylgir þjóðin ekki tii kjörhorðs. Hrt&sni o#/ blvkkinig Ilvað hafa svo þessir mcrin að hjöða, setn þyngstar sakir bera franx þeixn á heridur, sérii eitthvað gera til úrlausnar rixestu vandariiálanna ? Hverju liafa þeir til að.svara? Engu, bókstaflega engu. Að visu fuUyrða þeir, að ftússar vilji eiga við oívkur vxM-uskipti, xneð þeim fyrirvara þó, að við göngum þeinx á hönd. Svo tala þessir aumingjar um juxð, að 'ið liinir viljuin vei-zla með föðurlandið, að Jxið sé bemlínis okkai' yeyzlijnarvara. O.ðrum fórst, en ekki þér. Aldrei hefir ósvífnari áróður Iieyrzt, én ér lcomnn'mistar full- yrtu, að landinu yrði ekki stjórnað ár. þeirra, annarsvegar sökum þess, að jieir hefðu tögl og lialdir innan 'ærkalýðsfélag- anna, en liinsvegár af |iví að Rússar og aðrar járAtjaldsþjóðir vildti ekki við okk- ur verzla, nema þyi aðeins að viö hæriim i’éttan pólitiskan litarhátt. Enn í dag kveð- ur sámf sörigúrinn, saniá sviyirðingin við. Rrynjóífur Bjarnason lýsti yfir Jiví í Jjeii'ri eiixu i’æðú, sem hánri í'ékk að halda opinberlegá, að við íslendingar æltiim að tábá höndum sanián við frjálslyndu öffiii auslan járntjalds. Er }>á ékki liverjum meðalnianni nóg hpðið, J>egar viðskipta- sanmingar eigá að vera háðir rikjandi þjóðskipulági á hveijimi stað, og livaða Jxjóð blandar sér frekar í innri mál annarr- ar þjöðár. eri sú, er segir: ,.Við skúlm við ykkur skipta, ef þið takið upp.okkar stjórnarháttu:“ Varan er of dýr nexna að land og þjóð fvlgi með. i kauprinuxn. Reynzlan er sú að slíkir yiðskiptasarnniiig- ar eru of áhættusamir og fljótá i blóði. Kjósendur. I>ið hafið milli tvenns að veJja: Einræðis eða lýðræðis. Konnminisl- ar eru aiidslyggð «>g eiUir í blóði skyni borinnár ínáriná. bað er ’ai' Jjeirn uálykt og fýla. A.f lýðríeðis!lokkunum ber aðeins einn hreinan Ji!, en iiinir cru óheilir og ó- hreinir. K iósið Sjálfstæðisflokkinn. Kjösið D-Iislann. D-LISTAIMIM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.