Vísir


Vísir - 26.10.1949, Qupperneq 8

Vísir - 26.10.1949, Qupperneq 8
Miðvikudaginn 26. október 1949 ■ >» Sovétríkin herða sókn sína a S f ■ 8 e Qvum. Saka sendiherra þeirra í Moskva um njésnir og vísa honum úr landi. Stjórn Sovélrikjanna held- uv ennþá áfram hatramleg- um árásum sínum á Júgó- slava og regnir á aila hind arí geru júgóslaimesku stjórn ina loilrgggilegg. I nótt klukkan 3 birti út- varpið í Moskva tilkynningu, þar sem skýrt var frá, að Sovétstjórnin befði krafizt ])ess að sendiherra Júgó- slava í Moskva yrði kvaddur lieim þegar í stað. Moskvaútvarpið skýrði ennfremur frá þvi að orð-' sending hefði í gærkveldi verið scnd júgósiavnesku sfjórninni varðandi heim- j kvaðningu scndihcrrans. — Moskvaútvarpið sagði að sendiherra þessi liefði lagt stund á njósnir og auk þess gefið fréttamönnum upp- lognar áróðursfrétir af á- standinu i Sovétríkjunum og samskiplum þessara tvcggja þjóða. Treg veiði í nótt. Reknetaveiðin var með tregara móti í nótt, að því er fréttaritari Vísis í Keflavík símaði í morgun. Reknetabátarnir lögðu all- ir fyrir sunnan Reykjanes. Sá afli, sem fékkst, var lagð- ur upp í Grindavik, en þaðán er hönum ekið á ýmsa staði á Súðurnesjúm þar sem hann er unninn. Megnið af síldinni e rsaltað, en sumt er fryst lil beitu. IVIikiB notkuBi á heita vátninu. Óvenjumikil notkun á hitáveituvatni í fyrrinótt, — nóttina, sein talning atkvæða hófst, — óíli því, áð mjög lít- ið héitt vátn var í gær. Var nolkunin á 3. hundrað sekúndulítrar um nóttina og voru geymar liitaveitunnar ekki nenía hálfir i rnorgun. (Bara nokkuð á vatnsskorti í hænúln í gær af þessum sök- um. AJlmiklu meira vatn verður jxó til í dag. Héttarhöld 'Raj ks. Moskvaútvarpið liélt ]>vi fram að það hefði sannast við réttarhöldin yfir Rajk, fyrrverandi utanríkisráð- herra Ungverjalands, sem ný lega var tckinn af lifi, að þessi sendiherra heí'ði lagt stundir á njósnir árum sam- an. Júgóslavneski sendilierr- ann í Moskva var áður sendi- herra í Budapest, en var fluttur tii Moskvu fvrir um ári siðan. Hefndarrárístöfun. Síjórnniálamenú viða uni heim liafa verið að híða eftir þvi, að Rússar reyndu að koma fram hefndum á Júgó- slöfíim vegna þess að fuiltrúi þeirra liefði verið tekinn fram vfir fulltrúa Tékka, sem Rússar studdu, við kósn inguna til öryggisráðsins. Ekki ]>ykir ólíklegt, að Riiss- ar herði nú enn sóknina gegn Júgóslöyum. Vigbúnaður. Frá Júgóslaviu hcrast þær fréttir að mikill viðbúnaður sé í leppríkjum Rússa, sem oiga sameiginleg landamæri við Júgóslavíu. Halda Júgó- slavar þvi frám að liðsfluln- ingar haí'i verið með mesta nióti undannfarnar vikur og auk ]>ess sé vcrið að grafa skotgrafir og reisa fallhyssu slæoi við landamærin. lívort lepprikin ælli, að undirlagi Rússa að fara með hernað á hendur .Túgóslövuni vcrður ekki sagt. að undirbúningur þessi er tæplega i friðsáinleg um tilgangi. segir í einu Ixlaði T i tos t i ór n ári nn a r. hao hörmulega siys vilcli til í barnaskólanum í Kjós s. 1. si nnudag, að maður datt í stiga og hlaut bana af. Maðurinn var Jón Olafs- son hóndi i Vindási, iiuetur niaður og gegn. Var Jón að koma frá kjiirborði, en kosið var á efri hæð harnaskólans; Skuggsýnt var í stiganum og enda var hann handriðslaus. Jón mun liafa komið niður á höfúðið og misli þegar með- vitund. Var hann flultur strax uni kvöldið tii Revkja- víkur og dó i Landakolssjjit- ala á mánudagsmorgun án ]jess að hafa komið vitundar. nreð- FarþegafðogvéE Bersdir við Sauðárkrók. I dag átii fgrþegaflugvél arí fara i fgrsta flug sitt til flugvaUarins virí Sauðár- krók. Þarna liefir verið unnið að flugvallargerð, eibs og Vísir hefir áður greint frá og lief- ir verið lent á flugvellinum áður og tekizt ágætlega. — Flugvél frá Flugfélagi Is- lands átti að fara þangað um hádegisbiliS i dag. FlugvöIIurinn er 630 m. á Iengd, frá nnv. til ssau., en verður að líkindum lengdur i haust. Ráðgert cr, að teknar verði upp fastar áætlunarferðir til Sauðárkróks innan skamms. iír frtostinsÆ. í morgun hefir dregið úr íi’ostinu um land allt. Hér við suðvésturstríjndina var hitinn kominn yfir l'rost- ntark í morgún, en var i 3 stig fyrir neðan frostmark þár sem kaldasí var i land- inu. Ánnars gengu allhörft frðst yi'fr landið undangengnu daga og könfitjst niest i 19 slig á Grímsstöðúm á FjÖIIum i fyi'rimítt, I>á var 9 stiga fróst í Róyk'javík og 11 slig' á Mng- völlum. Má segja að þélta séu iiæsta óvcnjulegir kuldár jáfn snemrna að hausti. M\ r i I heimsékn hjá íslenzknm sæmdarhjónunt í Seattle. Kolkeinn Thorda?s<m keiéraður á guilkrúðkaupsdegi sínum. Visi hefir horizt éftirfur- Fn það ár flutlist hann til andi fréttabréf frá islenzk- j Seattle. Hér stöfnsctti hann um námsmanni i Seattle í prentsmiðju árið 1927. Hann Bandarikjunum. Seattle, 18. ukt. Kolbeinn S. Tfíördarson í Bandarikjiinnm var sæind- iir riddarakrossi fálkaorð- linnar þann 11. þ. m. Það var sama dag og þati hjónin, Kolbeinn og kona hans Anna Jónsdóttir, ádtu gullbrúð- kaupsaf mæli. Fg heimsótti Kolbéin á sunnúdáginn og.þá hjá hon- um og konu bans góðgerðir um leið og cg spjalláði við þau. Kolbeinn er íæddur 19. >kt. 1872 Hofsstöðum sKir aví ■ Hálsasveit. Faðir lians var | Siggeir Þórðarson, en móðir rak liana einn og siðar með syni sínum, Hermanni fram lil 1943. Þá hætti hann, en Hennann rekúr fyrirtækið núna. Þau hjónin eiga 9 hörn öll á lífi. Af þeim hafa 5 gengið i háskóla. ÖII cru þau gift og hefir vegnað vel. Þau lijónin haifa ekki kom ið heiin til íslands síðan þau fluttust að lieiman. „Það þarf mikla úmönnun að koma 9 börnum upp, mennta þau og lijálpa þeim að koma sér fyrir“, sögðu ]>au. „Og það fer mikill lími til þess. En núna .... hver veit?“ Kolbeinn varð vararréðis- maður íslands í Seattle 17. ! Anna Stefánsdóttir, Ólafs-'júni 1941. Fyrstu árin hafði F.imintudaginii ]j. tu. cr ártíiS Hallgríms Téturs.sonar. sáliúaskáldsins mikla. Þcnna dag helir Kvenfélag H a 11 gri m sp r c s r a ka 11 s merkja- sölu til fjársöfnunar fyrir bygg- ingu H'aílgrímskirkj.u í Reykja-. sönar i KahnaXistimgu. Þau ílultust vestur um haf 1886 og setíusf að j Wimiipcg. Frii Amni, kona Rolbeins, er fædd 21. inai 1872 á Fin- arsstöðum i Aðaldál í S,- Þingeyjarsýslu. Fáðir heíin- ar var Jón Sigurjónsson. scm þar i>jt’>. og niöðii' honliár, vík. Enda þóít Hcykvíkitigar jSiguriaug Gísladóttir tctluð ltinuni tiihi i út hann töluvert að gera. Marg- ir íslcndingar áltu leið hériia um, meðan á stríðinu stóð. Fn síðan hefir starfið farið mimikandi. Xú eru það aðal- lega námsmenn og einn og cinn landi, sem hér á léið um, senx líta inn á Iiciinili Ivolbeins og konu Iians. En Köiheinn cr hril'inn af Islaiídi og íslendingunx. Og sett preýttir á liinum tii'm j úr Skagafiröi. Þau fluttust mcrkjasöltxin, ]>á heitir 'stjprn ] vestur 1876 og séttust að ú J cin setning, scm haixn sagði Kveriícítigsitts á Reykvíkitjga j Gini’lé. atí taka' vél öllum ]>eim er bjöíÉSn J Kins og allir merkin tll sölu. <<g léggia sitin skerf 'tii ]>ess. afi þetia fagra GuSshús megi sem fvrst rísa af grunni, íullbúió, meó ]>vi að kau>>a mérkin. Góðir Reykvikingar. Stjórn Kvenfélagsins heitir á ykkitr til stuönihgs þörfu og gó'ðu mál- efni. 1 er' mer góð sönnun ]>ess. tðrir uiðujHann sagði: „Hvar er sú þau sncinma að vinna fvrir snxti þjoð, scm héfir gert cins séi".-Ivölheinn lagði fyrir sig mikið og islenzka þjóðin !" Þégar prcntiön í Winnipe hann var úllærö’iir, réðsl hann i að kaupa hlað í S,- Dakoda. Ilann vann sig svo áfram 'rtieð liinuni mesla dugúáði ög átli 7 hlöð, er hann fór frá Canada 1923. Isak Johnson, niaðúr lrú Jacokínu Johnson, var jai'ð- sunginn i gær. Hann varð hráðkváddur á heimili sinix hér í Scattle 13. ókt. Einar M. Jóhannsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.