Vísir - 01.11.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 01.11.1949, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 1. nóvember 1949 Kirkjuf undurlnn: Hvernig verður Blblían bezt (ítbreydd ? Fundurinn gagnrýndi nýja skólakerficL 1 dag er síðasti dagur hins \ Margi-a sjónarmiða ga almenna Idrkjufniular, sem on rökræður aílar miða hófst s.l. siinniiday. jþví að komast að einhvorj tir, að PóSverjar sakaÓ* ir umt pósl- þjófnað. Iíelgiád (U.P). — Júgó- slavneska sljórn'n ásakar j póisku stjórnina um þjófnað i á stjórnarpósli. : Hefir stjórn Titns sont 1 jiólsku sljórninni mótmæla- Orðscndingu. J>ar sem talað um „sífelldan fjandskap 4 Allf brezkt herlið hverfur a brott úr Grikklandi. Horfurnar í Grikklandi nokkrar tillögur Vishinskys hafa farið mjög batnandi 11,11 lausn Jjeirra mála. seinustu mánuðina, sagði Heetor McNeil fulítrúi Bretaj í stjómmálanefnd Sámein-! ! or Iíefir aösókn að honuin verið með ágætum, alltaf Iiúsfyllir í hinum rúmgóðu salarkynnum lv.F.U.M. og K. Fulltrúar á fundiniuu eru eitthvað innan við liundrað, þar af rúmir 30 prestar. jiun niðurstöðum, og er þcss 1 Júgöslaviu, sem kom meoal annars fram i því, að nerlið sitt trott ur landinu. í imdur að vænta. að þessi vcrði stórt spor i þá átt, að sta^sinenn pólskii stjórnar- efla kirkju og kristindóm i ‘nnai Balkannefndin. Hector McNeil var arid- vígur því, að Balkannefndin uðu bjóðarir.a í gær, svo Bret-j yrgj niður vegna ]>css i j ar hafa ákveðið að flytja allt! að hún liei'ði gefið góða num ■ og sannast hefði að Albanar Grikklandsmál voru i gær, hefðu veitt grískum upp- cnn einu sinni til umræðu í rpistarmönnum stuðning, cn Umræðurnar í gær suerust .g Landinu. F.r Jtess og engin vanþörf. ef liæma má efíir sumum harnaskólaprófuni i kristnum fræðxiiri nú uiidan- fyrst um Bilbíuna, og var helzt rælt um, með hverjum hætti hún yrði bezt útbreidd. Var rætt um, að vekja þyrfíi til starfs ,,Hið íslenzka Bihl- íufélag“, sem lieí'ir lítið lát- ið á sér hæra. Var bent á, að Færeyingar hafa sjálfir gefið út alla Biblíuna á cigin máli, en við höfum alltaf þegið hana a!f „Ðrezka og erlenda Biblíufélaginu“. Var mikill áhugi ríkjandi um útbreiðslu Heilagrar Ritningar, sem er að sjálfsögðu fyrsta skilyrði bættrar og aukinnar kristin- dómsfræðslu í landinu. Siðari hluta dags var rælt uin fræðslulögin nýja og kristindómsfræðsluna. Koni fram gagnrýni á riýja skóla- kerfinu, ekki sízt végna þess að það gerir ráð fyrir mun minni kristindómsfræðslu en tíðkast á liinum Norður- löndunum og í Englandi. ~~ Var og bent á skort á kenslu- bókum og hæfum mönnum lil þessarar kcnnslu. Fræðslu lögin mæla ekki fyrir um tilgang kristindómsfræðsl- unxiar að öðru Ieyti en því að ala upp háttpvúða og sið- aða boi-gara. Trúnni er gíeymt og einriig þá þeim tilgangi fræðslunnar að ala upp krislna borgara innan evangelisk-lútlierskrar þjóð- kirkju. Sagði annar í'ramsögu- manna, að lágmarkskröfur, j sem gera ætti lil fræðslu-' laga í kristnu þjóðfélagi, væri, að þau tryggðu fræðslú á kristinni tvú í öllum bekkj- um íramháldsskóla upp að slúdentsprófi. í blaðinu í gær var gælið um dagskrá fundarins í dag, svo að óþarí'l er að ril'ja bana upp. Margir áhuga-j menn hafa sótt fundinn og má segja, að fundárbragur hafi allur verið liinu bezti. Fundarstjórnin að Jiessu sinni var í Iiöndum Ólafs kaupmanns Björnssonar á Akranesi og þykir hafa ték- ízt sórlega vel. Til umræðufundarins í gær vár hoðið 'neinerid'um kennaraskólans, og er þao vcl, að kénharar og kirkj- ririiiar riiérin leggja saniári til stuðnings þeini inálum, sem allir góðir synir landsins sjá, að mestii máli skipta þjóðina. Frakkar ætla að selja lals- vert magn af timbri, sem fékkst við viðarhögg í sam- bandi við skógareldana i Frakklandi. Bretar Iiafa jægar i slað á- kveðið að kaupa fyrir um 700.0(X) sterlingspund timbur af Frökkum. bafi einu sinni stolið pósti af júgóslavneskuni J stjórnmálanefnd Sameimiðu ón þeirrar nefndar hefði seödimanni a gölu j \ arsja. þjóðanna. og voru til uinrseðu sannleikurinn ekki komið í. -----------------------------— ----------------------------- ] jós, því gríska stjórnin, sem ! aðild átti að málinu hcfði j ckki verið talin trúanlcg í þvi ! cfni. Um 6000 Reykvíkingar á skólaskyldualdri — þar af um 1200 nemendur í gagnfræðadeildum. t hinum op'nberu barna- skólum bþejarins cru H79 börn auk þcirra barna, scm cru i gagnfræðadcildum [jessara skóla. Þar að auki eru 442 börn i viðurkenndum einkaskól- um, þannig að samtals stunda sern næst 5 þúsund börn nám i barnaskólum bæjarins i vetur. í Miðbæjarbarnaskólanum eru samtals 1009 nemendur, en af þeim eru 125 í gagn- fræðadeild. í Austrirbæjarskólanum stunda 1604 born nám í vet- ur, en þar cr engin gtrgn- fræðadeild. í LaugarnesskóJanum ern 1 *^ HÍK) börn og auk þess 24.> nemendur í tveimur gagn- fræðadeildum. í Melaskólanuin er 1001 barn við nám, en þar cr erig- i gagnfræðadeild. Viðurkenndir einkaskólar eru fjórir að tölu með sam- tals 442 börnum. Þessir skól- ar eru Landakotsskóli með 140 börn , Aðventistaskólinn með 16 nemendur, æfinga- deildir Kennaraskólans með 36 börn og loks skóli ísaks Jónssonar, með samtals 241 barn, en af þeim eru 130 þcirra óskólaskyld. V ið gagnfræðanám eru imörg bundruð ungliugar, jjiar af um 1200 við skyldu- jnám. í Gagnfræðaskólanum við Hringbraut eru 196 nem- l'endur við skylduriám og í gagnfræðaskólaBum við | ÍLindargötu um 220 við skyidunám. I Gagnfræða- jskóhi Vesturhæjar eru 293 nemendur og Jiar af 117 við skyldimám. J Gagni'ræða- skóla Austurhæjar eru 725 nemendur og af þcim 300 við skyldtmám. I Reykjavík eru nú 5992 böim og unglingár á skóla- skvldualdri. j Fangar I stjórnaiinnar. Fulltrúi Rússa vildi að Sameinuðu þjóðirnar krefð- ust þess að öllum uppreistar- mönnum, sem gríska stjórnin liefði tekið til fanga, yrði gefið frelsi og dómur ekki látinn ganga i máli þeii-ra. Hcctor McNeil taldi æskilegt að almenn sakaruppgjöf yrði veitt, en taldi þó málið vera Grikkja og yrði stjórnin sjálf að taka ákvörðun í því. Bcuti hann Vishinsky á að liann myndi ekki sætta sig við að S. Þ. krefðist ]>ess af Rússum að pólitiskum föngum yrði sleppt, sem væru í haldi. Grísku bömin. Síðan ræddi fulltrúi Bfeta um þau grisk böru, er skæru- liðar hefðu numið á brott frá heimilium síinim og kom- ið fyrif hjá leppríkjum Bússa í AusturÆvrópu. — Sagði hann acð fjöldi þeirra hcfði verið æfður í vopna- j biirði og síðan sendur til j bardaga gegn sinni éigin j ]) jóð. Deildi hann harðlega á j Sovétríkin í ])essn efni, sem j haim taldi lítið hai'a gert til að koma í veg fy'rir ]>essa ósvinnu grísku upp- reistarmannanna, þótt þau hefðu hafl hezt tækifæri til ftljósKiaraóffi Russa. Nýlega fór fram Iandsleikur milli Dana og Svía.. Myndin sýnir spennandi augnablik í þeim leik, er Ðaninn Claes Pedersen skoraði fyrsía mark Dana (krossinn er við fætur Petersens). Neðri myndin sýnír markmann Svía liggja á vellinum eftir að hann hafði kastað sér eftir knettinum, en misst af honum svo hann lenti í markinu. Úívarpið i London er fai íð að senda út fréttir á hebresku og er það einasla landið fyrir utan ísrael, er útvarpar á þvi máli. Moskva. (U.P.). — Blað fauoa hersins. Rauða stjarn- an, segir, að njósnarar reyni mjög til að komast til Rúss- lands. Vitanlega eru }>að Bretar og Bandaríkjameiui, sem að þessu slanda og krefst blaðið þess, að allir sé vel á vei'ði gégn hvérjum }>eim manni, sem virðist grunsamlcgur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.