Vísir - 03.11.1949, Blaðsíða 8
Fimmludaginn 3. nóvember 1949
Reykjavíkursýningin var opnuð
í gær í Þjóðminjasa
Sýning á sögu, menningar- atvinnnlííi
nútímans I höfnðstaðnum.
Ráöningarskrif Ofundinn enn.
Rey kj a v í k u r sý n i rtgi n —
hin merka sýning um sögu,
þróun og framfarir í Reykja-
vík, var opnuð í gær í hinni
nýju Þjóðminjasafnsbygg-
ingu með mikilli viðhöfn.
Forseti íslands, herra
Sveinn Björnsson, ráðherrar,
sendiherrar erlendra ríkja
og fjöldi boðsgesta voru við-
staddir opnun sýningarinn-
ar. Gunnar Thoroddsen,
horgarstjóri, opnaði sýning-
una, en Vilhjálinur Þ. Gísla-
son, skólastjóri, sem er for-
maður sýningarnefndar,
fliitti stutt ávarp til gesta og
lýsti sýningunni og rakti iil-
gang hennar.
Sýningin
skoðuð.
Síðan gengur gestir uni
sýningardeildirnar, sem eru
á öllum þrcrn hæðuni Þjóð-
minjasafnsins, Nefndárm enn
leiðbeindu gestuni, en lími
vannst ekki til.þess að skoða
sýninguna ílarlega, en til
þess þarf mikinn tíma þvi
liún er bæ§i vfirgripsmikil,
fróðleg og gagnmerk.
27 deildir.
Reykjavikursýningin er i
27 deildum. A fyrstu hæð eiru
deildir er sýna: Þróun iðnað-
arins. Þar má sjá híóðaehl-
hús, eldhús um aldamól, ný-
lízku eldhús, nýtízku þvotta-
Iiús, vinnandi vélar, heimílis-
iðnað, þungaiðnað og hi-
býlamyndir. A annani hæð
eru linurit og myndir úr þró-
un ýmissa bæjarfyrirtækja
t. d.: Gasstöðin, vatns- og
lútaveita, rafmagnsveitá, lög-
reglan, útvárpið, slökkvistöð-
llí. SCo Tfionrssers
in, póstur og sími. Auk þess
liöfnin og kaupfei'ðir og þró-
lín sjávarútvegsins. Á þriðju
hæð eru deiklir er sýna bók-
menntir og listir, kirkjumál,
fræðslumáþ heilbrigðismál,
flugmái og margt fleira.
Eðli sýningarinnar
Reykjavik ursýni ngin er
sögusýning og sýning á
menningar- og atvinnulifi
nútímans i liöfuðstaðnum. t
ræðu sinni gat borgarstjóri
þess, en sýnirigin er lialdin
áð undirlagi hæjarsl.jórnar
Reykjavíkur. að hún gæti
einnig orðið grundvöllur að
bæjársafiii.
Sýningárnefnd hefir gefið
út bók um sýninguna með
nákvæmum upplýsingum
nni deildirnar ogýnisán fréið-
leilc og myndum. Það er ekki
að efa. að sýiiiug þessi verð-
ur mjög fjölsótt af hæjarbú-
um vegna þess hve fróðleg
hún er.
Ferðir allan (laginn.
Meðan sýningin slendur
yfir verða strætisyagnáferð-
ir á hálftima fresti lil og fró
þjóðminjasafnsliúsinu og
eru vagnarnir merklir sýn-
ingunni: Sýningarnefnd
liefir einnig séð tmi að niæð-
ur gela komið á sýningupa
með hórn sín, en harnagæsla
verður þar, þar sém hægt ér
að skilja Jiörnin eftir meðan
gengið er um sýningarsalina.
síofa íiljóö-
æra!
Enn héfir ekkrrl spurzt
! t(7 fíísla Sigurðar Sigiirðs-
sonar, .srin rannsóknarlög-
! rrglan hrfir Igst rfjir.
j Maður þessi, sem er 23
jára, frá tsáfirði, mun siðast
hafa sézl um 8-levtið á sunnu
Frlag islrnzkra hljóðftvra- dágskvöhl, er luum fór frá
irikara hrj r opnað ttpplgs- ])0,.ði á b.V(i einuui hór á
inga- og ráðningarskrifstofu liöfninni
I>ai forraðainenn sam j | niörgun Iiafði rannsókn-
komuhúsa, lelög og aðrir er arlögreglan engár spurnir
liaft af Gísla, að því er Vísi
var Ijáð.
Mikil slátrun
nautpenings.
Hið rrfiða tíðarfar, srm
Vilhjálmur Þ. Gíslason, for-
maður sýnigarnefndarinnar,
flytur ræðu við opnun sýn-
ingarinnar í gær.
Knud K. Thomsen, kunnttr
Regkvíkingnr í kaupsgshi-
stétt, andaðist í Landakots-
spítála í gær.
Ivnud K. Thomsen var
fæddur hér í Reykjavík, cn
bjó á yngri árum ýmist hér
eða erlcndis, eftir því, sem
foreldrar hans dvöklu, en
liingað fluttist liann alkom-.
inn árið 1924 og bjó hér sið-
an. Hann varð aðeins 17 ára
að aldri er hann andaðist,
vinsæll maður og vel látinn.
Síðustu árin var liann skrif-
stofustjóri hjá útgerðíufyr-
irtækinu Sviði og & Hrím-
faxi.
fivyfishvví
iit ievks&u.
Hinn 19. okt. s. I. gaf heil-
brigðismálaráðimcytið lil
leyfisbréf handa Sigmundi
M. Jónssyni, lækni, lil J)ess að
mega slarfa sem sérfræðing-
ur í lungnasjiikdönuun.
Sama dag gaf hcilbrigðis-
i-nálaráðuneytið einnig út
leyfisbréf handa • Sigmundi
M. Jónssvni til jiess áð mega
stunda almennar lækningar
hér á landi. —- Hinii 18. okt.
s. 1. gaf heilbrigðismálaráðu-
neytið út leyfisbréf handa
Harahl Vigmo, læjini, til þess
að starfa sem sérfra'ðingur í
lyflæknisfra-ði. sérstaklega i
liingna- og lijartásjúkdóm-
um. Hinn 18. okt. s. 1. gaf
heilbi*igðismálaráðuneytið fd
leyfisbréf handa Ole BieR-
vedt, tannlækni, til þess að
starfrækja tannlækninga-
slofu á Sauðárkróki.
Skautbúningur, sérts sýndur
var við opmu. Reykjavíkur-
sýniRgarlnnar í gær op; þJtti
fallegásti búningurinn. sem
sýrtdur var.
á hljúðfæraleiknriun kunna
að hálda, fengið menn lil að
leika á (laiisskenuntunum
eða annars staðar.
Skrifstofan inun geta úi~
vegað fleiri eða iærri nienn
éftir )»vi sem óskáð ér, og að
jafnaði með stúttuin fyrir-
vara.
Svavaí' Gests, forinaður íe-
lagsins, mun veita skcifstof- ’>«r víðast hvar á landinu :
uiini forstöðu, og er Inin opin sumar, grrir vart við sig á
alla daga frá 11 f. h. til 3 e. gmsum sviðum.
h. að Ránargötu 31. Sími | Yisir hefir meðal an.nars
skrifslófunnar er 2157. j frétt, að hændiir slátri mi
---------- nautpéningi meira en nokk-
! uru sinni áður og leggi i
frystihús. Munu frystihúsin
1 aldrei hafa telcið við eins
Á fundi hyggingarnefndar miklu af sliku kjöti og að
bæjarins nýlega, voru lagðar þessu sinni. F.kki veit hlaðið
fram tillögur nafnanefndar l)(* iiversu mjög nautpeningi
Ueykjavíkurbæjár um nöfn fækkar að þessu siniú vcgna
á eftirtöldum götum: þessa.
Gata lrá gatnamótuin ----------
Hringbr. og Ánanaust með-j
lram sjónum kallist Eiðs-1
grandi.
Gata norð-vestan Kapla-
skjólsvegar og samhliða hon-
juin n.illi Grandavegar og
| væntanlegrar IVamlengingar
! Hagámels heiti Meistara-
vellir.
j Ægisíða nái norður að sjó.
Gatan norðan Aragötn og
Qddagötu, þvert á þær að
Méluvegi lieitir Síurlúgata.
Reitni' sá, er takmarkasl af
Siiorrahraut, Eiríksgötu óg
Þorfinnsgötu heiti Bringan.
Gata frá Miklatorgi í
heinu frainh'aldi Snorra-
hraiihi’r að flngvelli heiti
FIugvalIarLraut.
Gata frá Reykjánéshraut í
fraiúhaídi af Sléttuvegi, með- ilina
j fram Fössvogi heiti Naut-. fóIJxt
hólsvegur.
IkvölfSvalva á
CTi•
l."n átrlrga kvöldvaka Fr-
lags íslrnzkra Irikara rrrðnr
haldiii á laugardagum krm-
ur i SjáIfsíæðishúsih11.
liefst hún með horðhaldi
kl. (>.30, cn síðan verða ýinis
skemmtiatriði og að lokuin
dans lil kl. 2.
Má búast við góðri skemmt
un þarna og ágætmn gleð-
skap, cnda Iiafa kvöldvökur
félagsins jafnan lekizt vel.
baðst lausnar
í gær.
Stefán Jóhann Strfánsson
forsætisráðhrrra haðst huisn
ar fyrir sig og ráðttneijti sitt
á ríkisráðsfundi, cr haldinn
var kl. 2 scðdrgis í gær.
Rikisráðsrilari hefir látið
Vísi eftirfavandi titkynningu
i té uni þcíta:
,.Á ríkisráðsfundi 2. rióv-
émber kl. 2 lágði forsætis-
ráðherra fýrir forseta lausn-
arheiðni fyrir sig og alla
raðherrana. Forseti
á lausnarheiðriina og
jveilti ráðuneytinu lausn frá
Gata suð-vcstan öskjuhlíð- siörfum. Samkvæmt óskfor-
;ar núlli FJiigvallarbvautar og scta ók ráðuncytið að sér að
gegria störfum uriz tekizt
hefði myridun nýs ráðuncyt-
is. I þvi sambandi lýsti for-
seti þeirri skoðun sinni, að
vart myndi hægl að mynda
nýtt ráðuneyli l'yrr en efir
ao alþingi kæmi saman til
funda, en það væri ósk sín,
að allir, sem þar ættu hlut
að máli, gerðu silt ílrasla til
þess, að sluðla að þvi, að
þingræðissjórn yrði mynduð
sem íyrst eftir áð alþingi
kemur saman i þessum mán-
uði.“
hia.uthólsvegar heili Hlfðar-
í 'ínv.
Gat:: niilli Iiringtéigs og
Borgartiins heiti Lækjarteig-
ur.
Gaía frá Klejipsvegi að
clíustöð Oiíuverzlunar ís-
k:nds h.f. við Laugarnes heiti
Héðínsgata.
Lávarðadeild brezk.i þings
ins hefir i dag tveggja daga
umræður um tillögur stjórn-
arinnar í cfnahagsmálum.