Vísir - 04.11.1949, Síða 1
39. árg.
Fcaíudaginn 4. nóvember 1949
245. tbl,
Ljósmes'kisi fek-
in 5 nofk'un
í næstu vnku.
UmferðarUósmerkin, sem
biiið er að kbmafyrir á nokk-
ururn gatnamótum bæjarins,
verða væntanlega tekin í
notkun í byrjun næstr viku.
Að J)ví er lögrcglustjóri,
Rigurjón Sigurðsson, tjáði
Visi i gær, verðui' væntáníega
tekin til athúgunar nauðsyn-
in á umfcrðarljósinerkjuni
vjð aðrar götur bæjarins,
Jjegar reynsla cr fengin af
Jjeim, sem þegar er búið að
koma upp. Víða iini bæinn cr
Jíörf fyrir umferðarljós-
rnerki, enda þött ekki sé búið
að ákveða neitt í því efni
ennþá.
Að sjálfsögðu niumi um-
ferðarljósmerkin, á þeim
slöðum, sem J>eim laefir verið\
komið fvrir, auðvelda slörf
götidögreglunnar, en á degi
liverjuni eru venjulcga
nokkrir lögregluþjónar, sem
settir eru til Jress að stjórna
umferðinni.
SlökkyiKiðið
kvatt út tvis-
var í gær.
Slökkviliðið var kvatl út
tvivegis i gser', cn i bæði
skiptin urðn lítil spjölll.
í fyrra skipfið var
slökkviliðið kvátt á Víðimel
04 um kl. b'álf sex, þar
hafði komið upp eldur í
klæðaskáp. Eitthvað brann
af fötum, en cldurinn var
slökktur mjög fljótlega, án
Jiess að frekari skemmdir
yrðu. 1 síðara skiptið var
slökkviliðið beðið að köma
á vettvang til l>ess að
slökkva i bifreiðinni R
1056, en eldur bafði komið
í lienni við gang/sctningu.
þetfta var Ijaust fyrir kl. |
liálf átta. Slökkl liafði verið
i bifreiðinni, cr slökkvilið-
ið kom á vettvang.
Itltll námaménn
Rerlin (UP). — Rlaðið
Tag-. sem gefið er út í binutn
brezka hlúta borgarinnar,
segir að mikið námaslys hafi
orðið á hernámssvæði Iíússa.
Fylllist liáma ein hjá bæn-
um (jberschleiriá í Þýringa-
landi méð. vatni og drukkn-
uðu liundrað námamenn. Það
er á þessum slóðum, sem
Rússar láta vinna uranium og
pilsjblendi fyrir sig.
viö fiermuaa-
eyjai.
Bandarískt flugvirki fórst
í morgun hjá Rermuda-
eyjunv. Flugvirkið haföi
uýlega hafið sig til i'fugs
af flugvællinum, er Jiað
snéri við vegna þess að
einn hreyfillinn bilaði.
Þegar flugvirkið nálgaðisí
afírr fíugvöJIinn virtist
flugstjórinn missa allt
vald á vélinni og steyptist
hún í sjóinn. Af 30 mönn-
um, sem voru með flug-
virkinu, björguðust aðeins
þrír.
Hauði krcssism íæx
@kki aS siaría í Fól-
landL
Pólska stjórnin hefir farið
fram á það við alþjóða Rauða
krossinn, að hann hæíti starf-
semi sinni í Póllandi.
Furðár menn yfirleilt á
þessari ráðabreytni þólsku
stjórnarinnar, er tekið er til
þess ómetanlégá gágn, sem
pólsku þjóðinni var að starf-
scmi bans á styrjaldarárun-
um.
Bandalag nátt-
úrulækninga-
félaga stofnað.
Á morgun vcrður sctt
stofnþing fyrir bandaiag
náttárulækningafélaga.
Þingið verðíír sett kl. 2
c. li. í mátstofu NLFÍ við
Skálholtsstíg af forseta fé-
lagsins, Jónasi Kristjáns-
syni lækni, Um 30 fulltrú-
ar,'ba-ði úr Rcykjavík og
ulan af landi, munu sitja
Jiingið. Aðalverbefni þess
v'erða lagasetning og ýmis
féíagsmál.
Jiígóslavar segja að
Orðrómur gengur um það að efnt verði til kosninga á
næstunni í Danmörku. Engar opir.berar yfirlýsingar jafn-
aðarmannastjórnarinnar eru þó fyrir hendi. Talið er þó
að hún sé hlynt nýjum kosningum þegar í stað, vegna
þess að fylgi Kennar Iiefir farið þverrandi og hún telur,
að hún muni hagnast á beim. Hér sjást tveir leiðtogar
danskrá jafnaðarmanna, Har.s Hedtoft, forsætisráðherra
og verzlunarmálaráðherrann.
Ný revya „Biáu stjörn-
unnar" á
Heifír: 99Fagurt er rökkrið
66
Togarinn Uranus er fárinn
a veiðar til Hvítahafs.
Fór hann áleiði J>angað i
gær, enda er talinn vera
sæmilegur afli um þessar
mundir. Eigandi Uranus er
úlgerðai'félagið Júpiter li.f.
Hið vinsæla skemmtifyrir-
tæki „Bláa sljarnan" er
í þann veginn að fara á kreik
enn á ný og hefir friimsýn-
ingu á nýrri revýu, er nei'n-
ist „Fagurt er rökkrið“ á
sunnudaginn kemur.
„Bláa síjarnan“ er orðin
mcr óniissandi þátlur i
skemmtanalífi hæjárins. cnda
Iiafa vinsældir hennar f'arið
sivaxandi.
Að Jwssu sinni leggjast
margir ágætir skemmtikraft-
ar á eitt í revýunni „Fagurt
er rökkrið“, og er óhætí að
s])á gijðri skemmtun nú, ckki
siður en fyrri daginn.
Þrir menn, sem kunnir eru
að fyndni og græskulausu
. gamni á sviði revýugerðár,
| ]>eir Haraldur A. Sigurðsson,
j Alfréð Andréssoh og Tómas
Guðmundssöh, eiga uppistöð-
una í „rökkrinu“, en íheðal
þeirra, er þarna koma fram,
eru Brynjólfur Jóliannesson,
Áróra Halldórsdóttir, Jón
Gislason, Soffía Karlsdóttir
auk fimm stúlkna, er stíga
Iéttan dans.
Vísir hefir blerað, að með-
al margra ágætra skehimti-
alriða, sé bráðsméllin kant-
ata, ér þau syiigjá saman
Haraldur A., Brynjólfur. -AI-
freð og Soffia.
.Fnnfremur mun Gunnar
Kristinsson svngja einsöng
og Bragi Hliðberg leika á
barmonik u.
Efnahagshmn
fiamundan þar í
£rír ItaKskis tóð-
hermr segia al sér
Þrir ráðherrar úr sljórn
dc Gasperis á ítalin hafd
sugt af scr.
Ráðlierrar þessir eru allir
úr floliki bægri jafnaðar-
manna, en ársþing flokksins
verður á næslunni. Hefir dc
Gasperi beðið þá að gegna
störfum áfram þangáð til
ársþinginu er lokið.
Andúð bænda
mikil.
Belgrad (UP). — Hingað
hafa borizt fregnir um að
fjöldahandtökur fari fram í
Búlgaríu og er gert ráð fyrir
„Rajk-réttarhöldum“ þar &
næstunni.
líelzti maður, sem dreginn
yrði fyrir rétt við J)að tæki-
færi, mundi verða Traicho
Kostov, sem var varaforsæt-
isráðherra Dimitrovs, sem
nýlega er látinn, og féll í ó-
náð fyrir fáeihuin mánuðum,
er liahn hafði Iiarizt lengi við
að verða eftirmaður Dimi-
Iróvs.
Borba, aðalblað kommún-
íisláflokks JúgósÍavíu, spáir
þessum málaferlum og mun
tilgangur þeirra verða þre-
fáldur — að réltlæta stefnu.
stjórnarinnar, sem-hefir leitt
þjöðiiia á glötunar barm i
efnaliagsmálum, sýna alþýðu
manna, að hún geti engu
breytt um stjórn landsins
nxéð andstöðii gcgn henni og
henni sé því bezt að snúast til
fylgis vi’ð hana og brjóta þá
meim á bak aftur, sem vilja
ekki lilýða Kominform í
blindni.
Réttarhöldunum l'restað.
Þá segir Borba, að ætlunin
bafi verið að hefja málaferl-
in fyrir noldcuru, en þcim
hefði verið frestað um skeið,
meðan lögreglu- og liérlið
væri aukið, til þess aö liægt
væri að berja óeirðir niður,
ef til kæmi.
Blaðið segir, að hið bág-
borna efnahagsásland í land-
inu, svo og andúð bænda
gegn stjórninni, eigi rót sína
að rekja til þess, að Rússar
ráða öllu í Jiessum efnum og
bafa sjálfir útnefnt alla
belztu embættismennina og
þá einungis þá, sem taldir
Iiafi verið tryggir.
Vantar korn.
Loks getur blaðið eins
dæmis um óstjórnina. Fyrir
stríð gátu Búlgarar flutt út
korn, cn á þessu ári urðu þeir
Frh. á 8. siðu. u