Vísir - 04.11.1949, Page 2
V I S I R
Föstudaginn 4. nóvember 191i>
«?":S
• í .... v :
Föstudagur,
4. nóvember, — 30S. dagur
ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóö var kl. 4.20. —
Síödegisflóö verður kl. 16.40.
i
Ljósatími bifreiða
og annarra ökutækja er frá
kl.j 6.50—7.30.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörð-
ur er i Reykjavíkur Apóteki,
sími 1760, næturakstur annast
Litla bílstöðin, sírni 1380.
ITngbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriöjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.15—4.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
gengst fyrir bazár í Listamanna-
skálanum í dag, og hefst hann
kl, 2. M. a. verða þar á boðstól-
um úrval af jóla- og tækifæris-
gjöfum, prjónles, fatnaður og
fleii-a, svo og matvæli.
Félag ísl. leikara
efnir til kvöldvöku á laugar-
daginu kl. 6.30 síðdegis í Sjálf-
stæöishúsinu. Skeinmtiatriöi
veröa mjög fjölbreytt, eins og
vcnja er til á slíkum kvöldvök-
um, og má vænta hinnar beztu
skemmtunar. Kvöldvakan hefst
tneð borðhaldi. Aðgöngumiða-
sala í Sjálfstæðishúsinu kl. 4—7
í dag.
1
Skátablaðið,
7.—S. tbl. XV. ái-gangs, er ný-
komið út. Blaðið er ágætlega úr
garði gert og flytur margar
greinar um málefni skáta, m. a.
skemmtilega grein eftir Vilhj.
Þ. Gíslason skólastjóra: Að
segja sögu. Fjölmargar myndir
prýða ritið, en ritstjóri þess er
Tryggvi Kristjánsson, en rit-
nel'nd skipa : Arnbjörn Krist-
insson, Axel L. Svcins, Aslaug
Friðriksdóttir og Astriður Guð-
mundsdóttir.
Hvar eru skipin?
Eintskip: Brúarfoss, Dctti-
foss og Tröllafoss eru í Rvik.
Fjallfoss fór írá Vestmanna-
eyjum i gær til Reýkjavíkur.
Goðafoss fór frá Leith í gær til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
London 1. þ. m. frá Hull. Sel-
foss er j Gautaborg, fermir i
Kasko og Kotka i Finnlandi
7.—12. þ. m. Vatnajökull fór
t'rá Hamborg 31. f. m., væntan-
legur til Austurlandsins í dag.
Ríkisskip: Esja er í Reylcja-
vík. Hekla er væntanleg til
Reykjavíkur i dag að austan og
norðan. Herðubreið er væntan-
leg til Reykjavíkur j dag að
austan og norðan. Skjaldbreið
fór frá Reykjavik í gærkvöldi
til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og
Eyjafjaröarhafna. Þyrill er i
Reykjavik.
Skip Einarsson & Zoega:
Foldin fór frá Hull í fyrra-
kvöld til Antwerpen, fermir
þar i dag og i Amsterdam á
morgun. Lingestroom er í Am-
sterdam.
Flugið:
Loftleiðir:
1 gær var flogið til Vest-
mannaeyja og Akureyrar.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja, Akui'eyrar,
ísafjarðar, Patreksfjarðar.
A morgun er áætlaö að fljúga
til Vestmannaeyja, Akureyrar,
Isafjarðar og Bíldudals.
Geysir fór í morgun til Kaup-
mannahafnar og London. Hann
er væntanlegur aftur um kl. 18
á morgun.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Jón
Arasoiv* eftir Gunnar Gunnars-
son; I. lestur (höíundur les).
21.00 Strokkvartett útvarpsins:
Kvartett op. 74 nr. 3 eftir
Haydn. 21115 Frá útlöndum
(Benedikt Gröndal blaðamaö-
ur). — 21.30 íslenzk tónlist:
Chaconna í dórískri tónteg-und
eftir Pál Isólfsson (dr. Victor
Urbantschitsch leikur). 21.45 Á
innlendum vettvangi (Emil
Björnsson). 22.10 Vinsæl lög'
(plötur).
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
i Reykjavík hefir ákveðið að
hafa sinn árlega bazar miöviku-
daginn 9. nóv. — Félagskonur,
sat'naðarfólk og aðrir velunn-
ai-ar fclagsins eru vinsamlega
beðnir að koma gjöfum sinurn
til Ingibjarg-ar Steingríms-
dóttur. Vesturvallagötu 6, El-
íiiar Þorkelsdóttur, Frej'jugötu
46 Og Lilju Kristjánsdóttur,
Laugavegi 37. — Nánar auglýst
síðar.
Flugið.
I dag vcrða farnar áætlunar-
ferðir til Akureyrar, Siglu-
fjarðar, Hornafjarðar. Fagur-
hólsmýrar, Kirkjubæjarklaust-
tirs og, Vestmannáevja.
Á inorgun er ráðgert að
fljúga til Akureyi-ar, Saúðár-
króks, Blönduóss, tsafjarðar,
Vestmannaeyja og Keflavíkur.
I gær flugu flugvélar Flug-
félags íslands til Akureyrar,
Siglufjarðar, Vestmannaeyja.
Blönduóss Ög Sauðárkróks.
Veðrið.
Á Grænlandshafi er lægð og
önnur fyrir norðaustan land.
Báöar á hreyfingu i norðaustur.
Veðurhorfur: Sunnau og suö-
atistan gola eða kaldi, en siðar
suðaustan eða austan kaldi eða
stinningskaldi, allhvass eða
hvass austan undan Eyjat'jöll-
um í nótt. Skýjað og- rigning
eða súld ööru hverju.
Grænlandskvikmynd sýnd
á vegum F.Í. á mánudag.
Tii gagns ag gawnans •
HfCÁAqáta HK 89/
Hver ctti Jeetta?
76: -v
Eg get ei varizt valdi þinu haf!
Sjálft viljalaust þú viljans
kraft mér eykur,
þinn voðalegi, tryllti blind-
ingsleikur
var sá, er fyrst mér yrkisefni
gaf.
F.rindi nr. 75 er eftir:
Matthías Jochumsson.
Vt VíAi fyrir
30 árum.
Visir birti m. a. eftiríarandi
íréttir hinn 4. nóvember 1919:
„Björgunarskipið Geir kom frá
Patreksfiröi j gær með skipið
Else í eftirdragit Það er allntik-
ið brotið að aítan, eftír ásigl-
ing-11 botnyörpungsins, sem frá
var skýrt; í blaðinu fyrir
skemmstu. Talið er, að viðgerð-
in muni kosta tugi þúsunda.“
Þilskipið Valtýr, eign Duus-
verzlunar, kom frá Englandi í
nótt. hlaðið kohim, og fer með
þau til Stykkishólms. Skipið
fékk bezta veður á heimleiðinni,
var aðeins rúma fjóra sólar-
hringa. Hin Duusskipin, sem út
fóru um leið og Valtýr, eru
væntanleg næstu daga.“
£m*/ki —
Orðið „mausoleum“, sem
notað er um grafhýsi, er ekki
upprunnið frá Egiptalandi, þó
að grafhýsin þar sé fræg og
skrautleg mjög. Nafnið er
dregiö af Mausolus, Karia-kon-
tmgi, í Litlu-Asíu. Grafhýsi
lians var með ódæmum ibui-öar
mikið og stóð í Halikarnassus,
frá þvj árið 353 f. K.b., og
þangað til árið 1375 er það
hrundi í jarðskálíta. Hluta af
því má sjá í British Museum i
London
Mörg.huqdj-uð filar liafa ver-
ið til sýnis i dýragörðum og
fjölieikahúsum Bandaríkjanna
undanfarin 150 ár, en aðeins 30
fílar hafa íæðzt í Bandaríkj-
unum. Af þeim hafa aðeins 6
verið getnir vestra.
' i ... : '-'’rrrwíw
Litmynd tekin
angrinum
Litkvikmynd sú cr Arni
Stefánsson tók í sumar á
Grænlandi,. cn. hann. fór
með Súðinriin þangað, vcrð-
ur sýnd i fyrsta skipti á
skemmtifund Ferðafélags
tslands i Sjálfstæðisliúsinu
á mánudaginn.
Aðalhluti myndarinnar
er frá Súðarleiðangrinum
og hefst hún á því, er Súðin
leggur héðan úr liöfn i
Reykjavik. Myndin sýnir
lífið um horð í Súðinni á
vesturlcið og þegar komið
er í Færeyingahöfn i Græn-
landi. Siðan ér kafli frá
Gotliaah og sýnir hæði Græn-
lcndingabyggð og dönsku
hyggðina, en jiorinð skiptist
nokkurn veginn í tvennt. —
Grcinir hún nokkuð frá lifn-
áðarháttum Grænlendinga og
skemmtilegum háttum.
Siðari hluti myndarinnar
er tekin á heimleiðinni, en
hún varð býsna krókótt,
þar sem Árni og félagi Iians
Stefán fóru með Suðurléið-
angrinum vestur, urðu að
'fara lieim með dráttarbát
til Alasunds í Noregi og
jiaðan til Oslóar, Parisar og
síðan hingað heim. Mýnd-
in sýnir ýmislegt er fyrir
auga bar á þeirri löngu leið
bæði götulíf í Oslo og Paris.
Myndin er vel tekíin og
kkemmtileg og járeiðanlegt
áEZT AÐ AUGLYSAIVIS)
í Súðarleið-
í sumar.
að allir muni liafa gamiui
af að sjá hana. Myndin
verður frumsýnd á fyrsta
skemmlifundi Ferðafélags
Islands á mánudaginn.
Athugasemd.
um eftirlit með vörukaupum
farþega og áhafna við brott-
för,
Út af ummælum i dagblað-
inu Visi i dag, skal það tekið
fram, að lollgæzlan hefir haft
strangt eftirlit með þvi und-
anfarið, áð bæði farþegar,
sem eru að fara til útlanda,
og áliafnir farartækja, sem
afgreidd hafa verið til út-
Ianda, hefðu ckki meðferðis
kaffi eða aðra matvöru af er-
lendum uppruna, enda legið
bann við slikum útflutningi.
ToIIsliórinn i Reykiavik,
3. nóv. 1949.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstaréttarlögmenn
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Nýir kjólar
daglega.
Barna- og
unglinga-
vettlingar
hosur
gamachebuxur
peysur
húfur
Lárétt: 1 Pakki, 6 hyggin, 7
samþykki, 9 brúsk, 11 trjáteg-
und, 13 egg, 14 skemmtun, 16
ósamstæðir, 17 hryllir, 19 sund-
færi.
Lóðrétt: 1 Býli, 2 einkennis-
stafir, 3 liðinn, 4 skemmtun, 5
kominn að, 8 kona, 10 dunur,
12 jarðyrkjuverkfæri, 15 hlé,
iS frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 890:
Lárétt: 1 Bjarkar, 6 fár, 7 A.
Á., 9 sólu, 11 krá, 13 mið, 14
Karl, 16 Ð.A., 17 nót, • 19
gamma.
Lóðrétt: 1 Blákka, 2 af, 3
rás, 4 króm, 5 rauðan, 8 ára, 10
liö, 12 árna, 15 lóm, 18 T.M.
Maðurinn minn,
Sveinn Egilsson,
kaupmaðuir,
lézt að heimiH sínu, Laugaveg 105, aðfara-
nótt 3. þ.m.
Sigurbjörg Kristófersdóttir.
Alúðarfyllstu þakkir til allra, nær og
fjær, sem heiðruðu útför mannsins míns,
Guðbeigs G. íóhamtssonar,
málarameisiara,
með nærveru sinni, fjölda minningargjafa og
annarri hluttékningu okkur auðsýnda.
Herborg G. Jónsdóttir.