Vísir - 04.11.1949, Page 6

Vísir - 04.11.1949, Page 6
6 V I S I R Föstudaginn 4. nóvember 1049 Bókmenntaíélagið: tafði útgáfu fé fagsbóka á sJ. ári. Aðalfundur Bókmenntafé- lagsins var haldinn s. 1. laug- ardag. Á fundinum var gefin skýrsla um störf félagsins, Jesnir reikningar og rætt um væntanlega útgáfustarfsemi ]m;ss. Stjórnarkosning fór hinsvegar ekki fram að þessu sinni, þar eð kosið er aðeins á tveggja ára fresti, en nú- verandi forseti Bókmennta- félagsins er Matlliías Þórðar- son fyrrv. fornminjavörður. Vegna örðugleika á pappirs- innflutningi liefir prentun •fétagsbóka síðasta árs dreg- izt fram á þetta ár. En nú cru bækurnar komnar út og er'verið að bera þær til fé- lagsmanna. Bækuxnar eru: Æviskrár dr. Páls E. Ólason- ar, 1. bindi, en það cr 30 arka "bók. Alls eru bindin áætluð 5 og verða þau i áþekkri stærð -og þetta. Þá er síðasta hefti af 4. bindi Annálanna, en útgáfu þeirra verður haldið áfram. Nýtt liefti er komið út af Fornbréfasafninu, en ]>að verður cingöngu borið út til áskrifenda. Loks er Skírnir. Félagsbækur þessa árs eru nú allar í undirbúningi eða prentun og þarf ekki að ótt- ast að útgáfa þeirra dragist jafn mikið og iitgáfa félags- bóka síðasta árs. Auk Skirnis og ævisagnarits dr. Páls E. Ólasonar fylgir ný og aukin útgáfa á Prestatalinu félags- ])ókum þessa árs. Sér próf. Björn Magnússon um útgáf- una, en byggir þar fyrst og fremst á útgáfu Sveins Níels- sonar, svo og á viðbótarrann- isóknum Hannesar Þorsteins- ísonar. 3. SILFURREFA„CAPE“ tapaöist á þriöjudagskvöld, sennilega frá Hótel Borg aö Ki rk ju torgi. Vinsáml ega s t skilist á Túngötu 33 eða ger- iö aövart í síma 4253. (73 TAPAZT hefir leöurlykla- hylki í Norðunnýrinni. Uppl. i sima 46S1. Góö fundarlaun. ' (76 TVEIR smekkláslyklar á litlum hengilás töpuðust í Austurbænum s. 1. latigar- dag. Vinsamlegast hringi'ð í sírna 2070. (So GYLLT næla (3 kúlur meS laufum) tapaSist í s. 1. viku. — Uppl. t sínta §185.4* Fundarlaun. (S3 EYRNALOKKUR fund- inn á sunnudagsinorgun á Flókagtitu. Sími 1S39. (89 TAPAZT hefir lítið kvart- il frá Bergþórugötu 41, merkt: Jóhanna Björnsdótt- ir, Bergþórugötu 41. Gerið a'ðvart tii hennár. (96 LES með skólabörnum. — Kenni byrjendum íslenzku, dönsku og stærðfræði. Uppl. Flókagötu 33, kjallara, ekki svaraB í síma. (74 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 81178 kl. 4—8. (437 STÚLKA óskast til heim- ilisverka nokkura tíma á dag. Uppl. á Fréyjugötu 35. TÖKUM vélritttn. Fljót afgrei'ösla, Sími 1863, eftir kl. 3 daglega. (82 Æfing í kvöld kí. 7 i íþrótta- húsi Háskólans. Gufubað verður framvegis á ntið- vikudögum kl. 9 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. Frjálsíþróttadeild í. R. KNATTSPYRNU- FÉL. VÍKINGUR. Aðalfundur félagsins verðttr haldinn fimmtudaginn 17. nóv. kl. 8.30 í Félagsheirnili V.R., Vonarstræti. — Stjórnin. ALMENN SAMKOMA með fjölbréyttri dagskrá verður í Kristniboðshúsinu Betaniu, laugardaginn 5. nóv, kl. 8,30 síöd. í tilefni aí 45 ára aftnæli Kristniboösfé- lags kvenna. — Bjarni Eyj- ólfsson ritstjóri, Ólafur ÓI- afsson og frú, og stúlknakór aðstoða. Tekið á móti gjöf- um til starfsins. GUÐSPEKINEMAR. — Stúkan Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: Hin dtilda hlið náttúnmnar. flutt af Steinunni Bjart- marsdóttur. Ftmdurinn hefst stundvíslega. JAKKAFÖT, lítið notuð, á háan mann, til sölu i Efsta- sundi 3. (100 RETINA myndavél, 35 m. m. til sölu. Uppl. í síma 7694 eftir kl.5 íooo VANDAÐ útvarpstæki til snlu. — Uppl. i sinia 6850, kl. 2 og 4. (102 VANDAÐUR lterraskáp- ur, gljáfægt birki, stofuborð og tvísettur klæðaskápur, til sölu. Tækifærisverð. Bergs- staöastræti.55. (103 ií Hlmabúiin GARBUR írflrðastræti 2 — Stmi 7299. STÓRT bornherbergi með sérinngangi t Vestitrbænum lil leigu. — Húsgögn fylgja. Tilboð. merkt: „Útlending- ur—631“, sendist Vísi. (72 STÚLKA getur íengið lít- ið herbergi gegn litilsháttar jhúshjálp á Grenimel 28, '■PP'-___________________(90 HERBERGI til leign' í miðbænum. Msétti vera tveir saman. Eins árs fyrirfram- greiðsla áskilin. — Uppl. í Verzl. Elfu, Hverfisgötu 32. (104 HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. Sími 2355 °g eftir kl. 6 2904. RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — f r ▼ r SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir i Vesturbrú Glií>rúna<rtyöt-»i t ^ímí KVENHATTAR hreins- aðir, pressaðir, og breytt. — Fljót afgreisðla. Holtsgata 41 B. Sími 1904. (501 ENSKUR barnavagn til sölu. — Uppl. i sima 80270. O05 VIÐ höfum til siilu píanó, útvarpstæki með plötuspil- ara, mjög vandaðan amer- ískan stól fyrir snyrtistofur, margskonar húsgögn, ný- uppgert, gott mótorhjól og margt fleira. Lítiö inn og verzliö, því hjá okkur fáið þið heztu vörur fyrir minnst verð. Bila- og vörusalinn, I-augávegi 57. Sími 81870. (106 TIL SÖLU er tvíbura- kerra og 2 kerrupokar. — Uppl. Herskólakamp. 27 A. frá kk 5—7 næstu daga.( toc> SVÖRT kápa, tneð skinni, ti1 sölu miðalaust á Kirkju- teig t t. Sími 81354. (108 ÓSKA eftir að kattpa gam- alt gólfteppi. Má vera slitið. Sími 80932. •(99 VIL KAUPA dökk föt, hé-lit jþrún.jiVL-41éðá.^ixTil- botjý-merkt: „Föt 632*', legg- ist inn á afgr. Vísis fyrir lattgardagskvöld. (107 TIL SÖLU föt á 11 ára dreng og stutt kuldatreyja, með húfu, á 4ra ára. \rita- stíg 20. (98 REIÐHJÓL til sölu. — Mjög gott reiðhjól til söltt á Hávallagötu 48, milli kl. 5 og 7.(97 HEIMABAKAÐAR smá- kökttr fást á Hofteigi 50. kjallara. Simi 1286. Af- greiðsla eftir kl. 4. (101 LITMYNDIR af frægum listaverkum, nokkur stk. til sölu. Atoma, Njálsgötu 49. Sítni 6794. (95 INNSKOTSBORÐ úr ljósu birki. Atóma, Njáls- göttt 49. Sjnti 6794. (94 KOMMÓÐUR, úr ljóstt birki með dökkum kanti úr hnótu. Atoma, Njálsgötu 49. Sími 6794.(93 SÓFASETT, með póler- tiðum hirkiörmum, útskorn- um, armstólasett með Ijós- um eikarörmum, armstólar, 3 gerðir. Allt r. fl. vinna. Atorna, Njálsgötu 49. — Sími 6794. (92 VICTORÍA saumavél, notúð, til sölu. Verð 750 kr. Atoma, Njálsgiitu 49. Sími 6794.(9J BARNARÚM, með dýnu, til söht. —fUppl. á Skeggja- götu 25. Sími 4830. (88 BARNAVAGN til söltt á Laugavegi 48. (85 GÓÐ byssa til sölu ásumt núklu af ■ skotum. Bergs- staðastræti 57, kjallara. (86 HITUNARTÆKI, lítill íniðstöðvarketill og kolaofn, til sölu á Grettisgötu 40 B. __________________________ (84 VANDAÐUR vetrar- frakki til sölu á háan mann. Notað—nýtt, Lækjargötu 6. (Si TIL SÖLU: Sviirt vetrar- kápa með skinni, sem ónotuð 1 stórt númcrj. \rcrð 450 kr. LTppl. á Mánagötu 22. T. hæð, til vinstri. (79 TIL SÖLU peysufatakápa, stórt númer, ennfremur fleiri kápttr, stór og lítil númer, tvær peysufatasvuntur og slifsi. nýtt sjal, cikarhorð, tauskápur, tauvinda, dívan- skúffa, leðurstígvél nr. 40.og eirkaffikanna tneö tilheyr- andi sykurkari og rjóma- könntt. Grenimel 29. 3. hæö. __________________________ (7« RENNIBEKKUR óskast. Sími 81091' eftir kl. 6. (75 SÓFASETT. Nýkomin al- bólstruð sófasett með 1. fl. ensktt ullaráklæði. I.ægsta verð. — Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. (672 BARNAKOJUR. Smfða barnakojur eftir pöntun. — Verð kr. 460. — Simi 81476. SEL bætiefnaríkt fóður- lýsi. — Bernhard Petersen, Reykjavík. — Símar 1570, 3598- KAUPUM flöskur, allar tegundir. Sækjtim heim. — Venus. Sími 4714. (669 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Saekjum. OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan Mjóstræti 10. Sími 3897. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskái- inn Njálsgötu 112. — Shni B1570.(4J2 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið.(334 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. —• KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Stmi 6S6r. (245 KAUPI, sel og tek i um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. — Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (163 PLÖTUR á grafreiti, Út- yegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6126. KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — ,Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti x. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, IGapparstíg 11. — Sitni 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónauka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt o. tn. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 50. Sími 6922.(275 — GAMLAR BÆKUR — blöð og thnarit kaupi eg háu verði. — Siguröur Ólaísson, Laugaveg 45. — Síini 4633. (Leikfangabúðinj. (203 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþó. ugötu 11. Sírni 81830. (321

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.