Vísir - 11.11.1949, Blaðsíða 6
V I S I R
Föstudaginn 11. nóvember 1949
Þáð má til sanns'vegar færa,
aö íslendingar unna lirein-
skilni og opinskái, cn Jjratt
fyrir það tel eg mér engan-
veginn sæmandi, og myndi
enda veröa skoðað sem van-
þakklæti ef eg færi að gagn-
rýna þaö í fari þjóðarinnar,
sem mér geðjaðist ekki að,
eftir að liafa notið jafn frá-
bærrar gestrisni og vinsenul-
ar eins og eg hefi gert eftir
að eg kom til íslands. En
auk Jæss get eg í fuliri hrein-
skilni og sannleiksást gert þá
játningu, að eg hefi enn eklc-
ert það fundið í fari íslend-
inga sem eg lel ástæðu til að
gagnrýna. Sjálfur cr eg stór-
lega undrandi yfir þessu. En
J)að er lika margt annað sem
eg undrast. Meðal annars
furðar mig á, hve ríkulega ís-
land býr að nýtízku landhún-
aðarvélum. Eg furða mig á
J)vi að jafnvel varalitur og
andlitspúður skuli hafa hald-
ið innreið sína inn í afskekkt-
ustu hyggðalög. (I Þýzka-
landi komu þessi fegurðar-
meðul eklci til greina svo
uokkuru nam fyrr en eftir
stríðslok). Að liér ganga börn
aðeins að vetrarlagi í skóla (í
Þýzkalandi allt árið), að
kartöflur eru ræktaðar hér á
lándi tiltölulega meir en í
heimalándi mínu, að nýunga-
girni ungra stúlkna er svo
mikil, að þær setja liinn fagra
íslenzka þjóðbúning á liill-
una, að í Reykjavilc sjást lil-
tölulega miklu fleiri liifi’eiðir
í umferð en í nokkurri þýzkri
stórhorg, að íslendingar
neyta xneira kjöts en fiskjar,
hvað mikið er hakað af al-
hragðs kaffihrauði á heimil-
unum sjálfum, hvað mó-
tekjan er milcil (sem sýnir
Ijóslega að liér hafa fyrrum
vaxið skógar), hvað veðurfar
er milt og ólikt því sem eg
hjóst við, hve flóttinn úr
sveitunum og til bæjanna er
mikill (ekki siður en í
Þýzkalandi), hvað Islending-
ar eru iðjusamir og að þeim
skuli ekki muna um að bæla
nóltu við dag þegar þvi er að
skipta, hversu farþegar í
langferðabílunum voru vin-
samlegir í minn garð og
sungu meira að scgja þýzk
lög með J)ýzkum textum þeg-
:ar þeir vissu liverrar Jjjóðar
eg var. Og loks furðar mig á
því hve mörg íslenzk orð
minna á orð lágj>ýzkrar
tungu.
Það cr heitasta og einlæg-
asta <Vsk mín að á milli is-
lenzku þjóðarinnar og Jjeirrar
þýzku skapist aldrei andúð
ué illvilji í nokkurri mynd.
Og' enda þótt eg hcri ekki
stórt nafn né hafi mikil áhrif
mun eg þó reyna að heita því
'litla álirifavaldi sem eg hef
4ii þess að skapa gagnkvæm-
an sltilning og velvilja milli
j)essara þjóða.
Megi Islendingar verða
igifturík og hamingjusöm
Elintar Diers.
StwabáðiH
GARÐUR
(rarðastræti 2 — Sími 7299.
KAUPHðLLIN
er miðstöð verðbréfavið-
skiptanna. — Sími 1710.
Skuggsmyndavél
sem sýnir póstkort og ])löl-
ur óskast til kaups eða
leigu. Sími 20,‘17.
TOGARASJÓMAÐUR
óskar eftir herbergi seni
næst miðbænum. — TilboS,
merkt: „/i/'1, sendist Vísi
fyrir hádgi á laugardag.
(272
2 REGLUSAMAR stúlkur
óska eftir herbergi, má vera
lítið, helzt sem næst miöbæn-
tim. Uppl. i síma 80033, milli
5—7 í dag. (269
UNGUR maðttr óskar eft-
ir herbergi. má vera lítið;
leiga ekki vfir 300 kr. á
mánuði. Tilboðum sé skilað
fyrir kl. 4 á laugardag, —
merkt: „Reglusamúr— 7ít“
HERBERGI til leigu gegn
húshjálp. Víðimel 29. efri
liæð. (276
UNGAN, reglusaman
kennara vantar herbergi. —
Gjörið svo vel og leggja nafn
og heimilisfang inn á afgr.
blaðsins, merkt: „Reglúsam-
ur— 754“. (280
STÚLKA eða ungliugui1
óskast til lcttra húsverka á
fámennt heimili. Vinnn-
tími eftir samkomnlagi,
Barmahlið 5, I. hæð, eftir
kl. 0. (286
LAGHENTUR eldri maS-
ur óskar eftir einhverskonar
innivinnu. Vinnutilboð send-
ist afgr. Vísis fyrir þriðju-
dag, merkt: „Laghentur —
755“- (281
TEK MENN í þjónustu.
Uppl. á Hverfisgötu </2 B.
(279
SNÍÐANÁMSKEIÐ. —
'Kýtt sníðanámskei'ð hefst í
næstu viku. — Ath. að hver
nemandi fær að sníða að
minnsta kosti tvo kjóla á
námskeiðinu. llirna Jóns-
dóttir, Óðinsgötu 14 A. Sími
80217. (270
STÚLKA óskast í vist. —
Sérherbergi. Engir þvottar.
Uppl. í síma 6090. í284
STÚLKA óskast strax. —
Sérherbergi. Hátt kaup. —
Matsalan, Karlagötu 14. (282
TEK að mér að saiuna
sniðnar kápur og kjóla. —
Svava Gunnlaugsdóttir,Mið-
túui 50. .(ooo
IIREINLEG stúlka ósk-
ast á fámennt heimili hálfan
eða allan daginn. — Uppl. á
Laugaveg 19, miðhæð. (277
HREINGERNINGA-
SILFURKROSS fundinn.
Uppl. í síma 5582. (267
VEFSTÓLL til sölu á
Grettisgötu 43, miðhæð. —
Sömuleiöis fiðursæng í góðu
standi. (268
PENINGAVESKI með
peningum fannst hjá við-
konuistað S.V.R. við Nóa-
MIÐSTÖÐIN. Sími 2355 og eftir kl. 6 2904. SOKKAVIÐGERÐ, — Garðastræti 47.— Afgreiðsla kl. 5—7 daglega. (416 tún. Uppl. Miðtún 34. (285.
LYKLAKIPPA tapaðist i gærkveldi fyrir utan Al- þýðuhúsið. — Vinsamlegast skilist Hrísateig 15. (273
PLISERINGAR, húll- saumur, zig-zag, hnappar yfirdekktir í Vesturbrú, Guðrúnargötu 1. Simi 5642. ARMBANDSÚR (karl- nianns) lapaðist síðastl. þriðjudag, sennilega á Langholtsvegi. Vinsamlcg- ast skilist á Lindargötu 22, gegn fundarlaunum. (288
HARMONIKU viðgerðir. Harmonikur teknar til við- gerðar. Afgr. annast Hljóö- færaverzl. Drangey, Lauga- vegi 58. (52
STÚLKA óskast til hjálp- ar viS heimilisstörf hálfan daginn eða eftir samkomu- lagi. Herbcrgi fylgir. Sími 1674. (256 KENNI stærðfræði 0. fl. námsgreinar til gagnfræða- prófs. Uppl. í síma 5578, kl. 6—7- (275
VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585.
HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 7768. Vanir og vandvirkir ntenn til hrein- gerninga. (263
VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. -- Cecilía Helgason. — Simi 81178 kl. 4—S. (43;
RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Aherzla lögS á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsiB. — Sími 2656. hic
TIL SÖLU mótatjmbur. Uppl. eftir kl. 5 í Camp Knox C 20. (287
SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nýja fataviSgerSin, Vesturgötu 48. Sími 4923.
HERTUR gæruskinns- pels með hettu, lítið notaður, stærð 42 til sölu. Verð kr. xcoo. Uppl. í sinia 1917 eöa T-Iátúni 11. (278
FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumura og breytum fötum. Sími 5187.
BARNAGRINDARÚM til
sölu. Verð 245 kr. Aragötu 9, Sími 2100. (283
ADALFUNDUR Knaatspyrnufél. Vals verður að Hlíðarenda í hvöld kl. 9. — Stjórnin. TIL SÖLU I.a Boheme, eftir Puccini á plötum, sem nýjar. LTppl. í síma 80554. (271
BÓKASKÁPAR, hentugir íyrjr skólafólk, fást í hóka- afgreiðslu Menningarsjóðs. (252
FARFUGLAR! Munið skemmtiíund- inn að Röðli í kvöld kl. 8.30. Skemmtiatriði: Skop- myridir. Einsöngur. Dans. Samtaka nú. —• Nefndin.
VÖNDUÐ kjólföt á stór- an mann til sölu á Skóla- braut ii, Seltjarnarnesi.(266
HANDSNÚIN saumavél, með mótor, til sölu á Snorra- braut 36. (265
FRJÁLSÍÞRÓTTA- MENN Í.R. Æfing i kvöld kl. 7 í íþróttahúsi Háskólans Frjálsíþróttadeild Í.R.
BARNAKOJUR. SmíSa harnakojur eftir pöntun. — Verð kr. 460. — Sími S1476
AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ár- mann verður haldinn miSvikudaginn 16. þ. m. kl. 8,30 í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar. Dagskrá samkv. félagslög- mn. Allar íþróttaæfingar falla niður það kvöld- eftir kl. 8. Stjórnin.
SEL bætiefnarflct fóður- lýsi. — Bemhard Petersen, Reykjavíb. — Símar 1570, 3598.
SÓFASETT. Nýkomin al- bóístruö sófasett með r. fl ensku idlarákL'eði. Lxgsta verð. — Húsgagnaverzlíin Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. . (672
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinrmstofan, Bergþá.ugötu
tt Sími 81830. (321
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni 10, Chemia h.f.
Sími 1977. (205
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
X—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, allar
tegundir. Sækjum heirn. —
Venus. Sími 4714. (669
KLÆÐASKÁPAR, stofu-
skápv, armstólar, bóka-
hillur, kommóður, borð,
margskonar. Húsgagnaskál-
inn Njálsgötu 112. — Sími
81570. (412
KLÆÐASKÁPAR, tví-
settir, til sölu á Hverfisgötu
65, bakhúsið. (334
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, notuð hús-
gögn, fatnaS og fleira. —
Kem samdægurs. — Stað-
greiðsla. Vörusalinn, Skóla-
vörðustíg 4. Sími 6861. (245
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaSa vel
meB farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in, SkólavörSustíg 10. (163
PLÖTUR á grafreiti, Út-
vegum áletraSar plötur á
grafreiti meS stuttum fyrir-
vara. Uppl. á RauSarárstíg
26 (kjallara) — Sími 6126.
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaS o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Berg-
staSastræti 1. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppi, skrautmuni, hús-
gögn, karlmannaföt o. m. fl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
Sími 6922. (275
— GAMLAR BÆKUR —
biöS og tímarit kaupi eg háu
verSi. — SigurSur Ólafsson,
Laugaveg 45. — Sími 4633.
(Leikfangahúðiná. (203
MINNINGARSPJÖLD
Krahbameinsfélagsins fást í
Remediu. Austur.stræti 6. —
KAUPUM hæsta verSi ný
og notuS gólfteppi, karl-
mannafatnað, notuð hús-
gogn, útvarpstæki, granmtó-
fóna og plötur, saumavclar
o. fl. Sími • 6682, -r- Staö-
gTeiðsla. Goðáborg, Freyju-
götu 1. (179