Vísir - 26.11.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 26.11.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 26. nóvember 1949 V I S I R 7 sehur íundinn Eftir Richard Macauly. garðurinn við héraðsfangelsið var þröngur og veggirnir háir, svo að sól náði ekki að skína niður í hann, að minnsta kosti ekki á þeini tímum, seni fangarnir fengu að vera þar, til þess að hreyfa sig og anda að sér fersku lofti. Bann- ing virti Porter fyrir sér, er liann anctaði að sér fersku vorloftinu. „Hressandi?“ sagði hann og hélt með Porter i áttina að einum lögreglubílnum. „Ileyrið þér,“ sagði Porter. „Viljið þér ekki fallast á, að við göngum til járnbrautarstöðvarinnar?" Banning liorfði á Porter rannsakandi augum, en dálítið liikandi, og Porter bætti við með ákefð: „Yið höfum yfrið nógan tíma, og það verður vist bið á því, að eg gangi urii l)orgarstræti.“ „Þér eigið við það, að það verði i seinasta skipti, sem þér gangið um borgarstræti?“ Hann leit á úr silt og stakk þvi aftur í vasann. „Gott og vel, við skulum ganga.“ Hjarta Porters fór að slá hraðara. Nokkru neðar við götuna voru göng undir húsasam- stæðu, ætluð fótgangandi mönnum, en lítið notuð. Þessi göng, sem höfðu kostað bæjarfélagið of fjár, voru eins- konar minnismerki um einhvern, sem hafði komið svo ár sinni fyrir borð af gróðaástæðum, að hann fékk að byggja þarna. En það, sem var mikilvægasl í augum Porters, var það, að þarna bauðst tækifærið — eina tækifærið, sem boðist gat til þcss að komast undan á flótta. Banning hafði varpað frakka sinum á handlegg sér, þannig að hann huldi handjárnin, sem tengdu þá saman. „Segið mér, Banning,“ sagði Porter í léttum viðræðu- tón, „hvers vegna hafið þér lagt slikt kapp á -— sem reynd ber vitni, — að leggja mig í einelti? Hefi eg nokkurn tima gert nokkuð á liluta yðar, svo að þér hefðug ástæðu til þess að ldekkja á mér ?“ „Eg clti uppi alla glæpamenn, sem verða á vegi min- um,“ sagði Banning. „Nei,“ sagði Porter og hristi höfuðið, „það var eilthvað sérstakt, að því er mig snerti, sem varð jæss valdandi, að þér lögðuð ofurkapp á, að fá mig dæmdan fyrir morð. Þér ætlið þó ekki að telja mér trú um, að þér farið eins að við alla, sem brotið hafa lögin eða eru taldir liafa gert það?“ Banning hikaði andartak áður en hann svaraði: „Eg er 'harður í horn að taka — við alla glæpamenn. eins og eg tók fram áðan, en kannske er eg enn óvægnari við náunga af yðar tegund en aðra.“ „Ilvað eigig þér við, er þér talið um náunga að manni tegund?“ „Þér eruð einn þeirra, sem allt lék í lyndi fyrir allt frá fæðingu, einn þeirra, sem óx upp, eins og aldrci gæti neitt illt fyrir komið, einn þeirra, sem hafði öll tækifæri til að þræða vcg dyggðanna — og verða ekki afbrotamaður. Einn þeirra, sem ekki ólsí upp í hópi götudrengja, og varð þar fyrir óhollum áhrifum. Eimi þeirra, sem aldrei gat kennt falsvinum um nein mistök eða afglöp, einn þeirra, sem fékk að ganga menntahrautina, og vissi aldrei hvað j>að er að vera svangur.“ Banning horfði framan i hann. „Kannske liefi eg verið harðari vig vður en aðra, en þér höfðuð til þess unnið.“ Porter yppti öxlum. Enginn veitti þeim neina serstaka alhygli á götunni. „Það var vinsamlegt af yður, að leggja frakkann yfir handjárnin,“ sagði Porter. Þeir voru nú komnír i námundan við undirgöngin. „Eg var ekkert að hugsa um yður,“ sagði Banning. „Mér stæði hjartanlega á sama þótt allir landsmenn sæju yður i járnum, en ef menn á götuin úti sjá handjárnaðan mann, gerast þeir forvitnir, og þyrpast saman. Og mér cr illa við þyrpingar.“ Þegar þeir k'omu á móts við undirgöngin sagði Porter i léttum tón: „Hér er engin gangstétt fram undan. Og það væri ó- gaman fyrir yður, ef eg lenti undir híl í þvöguiíni þarna, — líldega bezt að fara um undirgöngin.“ „Eg mundi ekki syrgja, þótt þér vrðuð undir bíl,“ sagði Ranning, „en yður eru nú önnur endalok ætluð.“ Hann bevgði niður í tröppuna í undirgöngunum. Á leið- inni niður þrepin reyndi Portcr af öllum mætti, að koma í veg fyrir að Banning vrði var nokkurrar liugaræsingar hjá honum. Horfurnar voru eins góðar og hugsanlegt var. Þegar þeir stigu af neðsta þrepinu og inn i sjálf undir- göngin var enginn í göngunum. Banning gekk næslum þétt við vegginn til Iiægri. Skyndilega brá Porter honuni, svo að hann hnaut við og rak honum jafnframt mikið högg með þeirri hendinni, er laus var, á kjálka lians, og skall höfuð Bannings þegar á steinveggnum. Porler rak Vefnaðarvörur ^frá IfaBíu FÓÐUPt FLÓNEL KJÓLAEFNI SKYRTUEFNI GARDIN UEFNI VINNNUFATAEFNI BÓMULLAREFNI, margskonar FLJÓT AFGREIÐSLA GEGN NAUÐSYNLEGUM LEYFUM. -JCriilján Cj. Cjíifaion Cíf do. l.j. VALUR! 3. og 4. fl. kvik- i myndasýning og borö- > tennis kl. 4 n. . sunnu- ’ dag aö Hlí'öarenda. Muniö skemmtifundinn í kvöld kl. 9. VALUR! FélagsheimiIiS verSur fyrst um sinn opi'ð fé- lagsmönnum þriöju- daga og föstudaga frá kl. S e. h. — Valur Meistarafl., 1. og 2. fl. — Æfing á Valsvellinum kl. 10 f. h. á morgun (sunnudag). ÁRMENNINGAR. SJÁLF- BOÐA- VINNA í Jósefsdal um helgina. Far- i'S á laugardag kl. 6 frá Iþróttahúsinu við Lindar- götu. —■ Stjórnin. JT. JF. f7. M. Á morgun kl. io f. h.: Sunnudagaskóli. Kl. 1.30 e. h.: Drengir. Kl. 5 e. h.: U.-D. Kl. 8.30: Samkoma. (612 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ BETANÍA. Sunnudagu'rinn 27. nóv: Sunnudagaskóli kl. 2. — Almenn samkoma kl. 5 e. h. Cand. theol. Gunnar Sigur- jónsson talar. — Allir vel- komnir. FRANSKA. Eins og aS undanförnu veiti eg nem- endum tilsögn í frönsku. — Áherzla lögS á frambur'S. — Sími 1676 kl. 1—2 daglega. Magni Guömundsson, Lauga- vegi 28. (.33° VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sími 81178 kl. 4—8. (437 BEZT AÐ AUGLYSAIVISI C Run-ouqhi: - TARZAN - 493 Árás flugmaiuisius kom Lulki á óv.art og hann féll vi'S. ...... . . ou.jvi af baki dottinn og tók upp skannnbyssuna. LCU!G FIRED HURRIEDLY. -2390- Enginn timi var til a'ð miða, en hann lileypti af. AT THE ECHOING SOUND OF THE SHOT,- TARZAN STOPPED En Tarzan lieyrði skothvellinn, og sneri þegar við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.