Vísir - 09.12.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1949, Blaðsíða 4
4 V I S I R FöstUdaginn 9. ddsemijCr 1949 vism DAGBLAÐ M Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VLSIR H/F. RiUtjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 3, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar»1660 (finam iinur). Lausasala 50 aurar. FélagspreDtsmiðjan h.f. Sáuð þið hvernig ég lagði haitn?" ui' J'ormaðu Skiðafélagið hefur byggingu sund- laugar strax og ffárfestingar- leyfi fæst • A s.L stazfsási var fafín 3! skíðaferð aieð Slfíðafélag Réffkjavíkur hefur á s.l. starfsári annið að endiirbátúm oq stækknn skála síiis í líveradölum ekki hvað sizt lit hagræðis fyrir veitingamanninn. Ennfremur hefir bæði liita og valnslögn í skálaml verið endurbfett og[ er nú i góðu Framsóknarflokksins lýsti vanþóknun sinm a þVí, að rikisstjórnín skyldi ekki þegar á fyrsta degi ivsa stefnu sinni og lillögum til úrbóta í þeim vandamal- uin, sem nú eru efst á baugi.'Var þctta að því leyti óverð- skulduð vanþóknun, að 'forsælisráðlierra gerði ráð fyrirj ^ aðalfundi Skíðafclags- ræðu sinni, að rikisstjórnin myndi fyrsl um sinn leta jns . gærjtvei(ii skýrði stjórn lagi. troðnar slóðir og brydda ekki upp á sérstökum nýjungum. ]Iins vegar skyldu menn ætla, að Framsóknarflokkurinn væri ekki i mikum vanda staddur, varðandi tillögur til viðreisnar, ef einvörðungu er miðað við ræðu fonnanns i'lokksins, en lielztu áfangarnir á endurreisnarbrautinni eru stóribúðaskatturinn, sem ung'frú Rannveig Þorstcins- <lóttir berzl nú fyrir, og svo verðlagseftirlit, þar sem ekki bregður fvrir nokkru ljósi né nolckrum nýjuiigum frá ]jví, sem nú tíðkast. Stóribúðaskattui'inn er ný tékjulihd, en liúli er ekki meiri en svo, að engin líkindi eru til, að slikt ráði úrslit- um varðandi afkomu rikissjóðs. Komið gæti að vísu til jnála, að láta stóríbúðaskattinn gilda fyrir sveitirnar einn- jg, bæði að því er búsnæði og jarðnæði varðar, en þótt liörfið verði að því ráði af Framsóknarflokknunl, myndi íiltölulegá auðvelt að komá öllum tekjunum fyrir, vegna alls viðbúnaðar síðustu áranna, sem Framsókn á sinn drúga þátl i, en sem veldur mestu um ríkjandi ás’tánd í býr nú við jarðnæði, sem er langt umfram þárfir þcirra, og svo er fyrir að þakka styrkjum i mörgum inyndum, að byggt befir verið sómasamlcga á niörgum jörðrtm, þann- ig að va'falaust er þar nokkurt búsnæði aflögu. Hér á mölinni dvelja^menn i búsnæðishráki luindruðum saman, — i bröggum eða fúlum kjallaribúðum, hreysum og liáa- loftum, og væri því um einstakt mannúðarmál að ræða,- ef þessú fólki væri gefinn kostur á liúsnæði og jarðnæði i sveit, en þeir bændur skattlagðir þunglega, sem af hvor- in frá undirbúningi þeim, sem hafinn er að byggingu sundlaugar við skíðaskálann í Ilveradölum. Só.tt bcfir ver ið um fjárfestingarleyfi og meðmæli fcngin frá íþrótta- fulltrúa rikisins og iþrótta- bandalagi Reykjavikur. Og samkvæmt albugun sem gerð var á s. 1. sumri, er tal- ið að affallsvatnið frá Skíða skálanum muni nægja lil að LiiduháSíð £in k. bita iaugina upp. Fram- kvæmdir við laugarbygging- una befjast sírax og tök cru á og fjáifestingarleyfi er fyrir bendi. Á s. 1. starfsári efndi félag- ið til 31 skíðaferðar með rösklega 1000 þátttakendum. S.l. sunnudag var efnt til 'fyrstu skíðaferðar á þessum vetri og vcrður þeim baldið áfram úr þessu eftir því sem vcður og skíðafæri levfa. Stefán G. Björnsson var cndurkjörinn formaður Skíðafélagsins, en með bon- um eiga sæti i stjórninni Eiríkur Becb, Kjartan Iljalte steð, Magnús Andrésson og Lcif Múller. Var sá síðast- ncfndi kosinn í slað Einars Guðmundssonar, cr selið bef ir í stjórn félagsins undan- gengin 16 ár, en skoraðist nú undan cndurkosningu. Var bann kjörinn í varastjórn ásamt Jóbannesi Kolbeins- syni. SteingTÍmur Arason sjötugúr: Síðastl. miðvikudagskvöld var Steingrími Arasyni haldið fjöl- mennt samsæti í Tjarnarcafé, og honum vottað þakklæti fyrir á- gæt störf í þágu íslenkra skóla- og uppeldismála. Arngriinur Kristjánsson skólastjóri stýrði samsætinu cn meðal ræðumanna var Gunnar Thoroddsen borgar- stóri, er þakkaði Steingrimi störf lians í þágu uppcldis- mála böfuðborgarinnar. Við þetta tækifæri afbjúp aði Ingimar Jöbannesson, form. Sambands isl. barna- kennara, málverk af Stein- grími, er Gunnlaugur Rlönd al bafði málað. Ennfremur i I tilkvnnti ísak Jónsson for- I * » maður Sumargjafar, að stjórn þcss félags befði á- kveðið að láta gera brjóst- , likan úr e-iri af Steingrími l v og seta það upp á einbverj- um leikvelli borgarinnar. oái löggiliur skjalþýðandi og dótn túlkur i ensku. j Hafnarstr. J) (?. hceð). Sitni jPzj j Viiuasi.alls'.onar þýðingar úr og á ensltu. gengst Luciu- Norræna félagið fyrir hinni áirlegu hátíð 13. />. m. svo sem venja er til. Á þessari bátíð koma fram sjö livitklæddar stúlkur með logandi kertaljós á böfði og syngja Luciusönginn. Þá iverður leikinn stuttur lei.k- þáttur, sungið og loks stig ugu'vildu lata at fusum vilja. Herma nýjustu frettir at . , . þingi, að kramsokn bafi endurskoðað stonbuðaskatts- . J f , , • « , .■ a boðstolum loladrykkurinn frumvarp sitt, og niuni liata i byggju að bera fram við það Viðáuka í Samræmi við ofanritáð, go til „leiðréttingar, 1 n,'> u| og sámfa'mingar“ í beild. Er þetta 'falleg bugsun og vafa- jlIC laust runhin undan kvcnlegum rifum 8. þingmamis'Reyk víkinga og guð blessi slíkt góðmenni. Formaður Framsóknarflokksins ber fram frumvarpið um verðlagseftirlitið, ásamt myndarlegum þingnýgræðingi norðan úr þokunni. Lítil likindi eru til að frumvarpið réiti j við bág ríkissjóðs, þðtt að lögúm 'vérði. Þá'í' er að'vísu gert ráð fyrir allverulega Iiækkuðum sektum og refsing- um, réltindámíssi og athafnaskerðingu, en þelta frum- varp virðist sérstætt að því leyti, að ætlast er til, að kaup- íélag sem gerðist sekt úm verðlagsbrot, verði svift „verzl- unarfrelsi“ um óákveðínn tíma, ef forstjórinn féf á kost- ítíð er haldin um jflesl eða öll Nórðurlönd íþann 13. des. ár livert, og einnig meðal Skandinavíu- búa i öðruiit löndunt eins og l. d. Ameriku. En bátið þessi 'er haldin til minningar um bina heilögu Luciu. Við undirritað'r opnutn í dag við Bargartúr; (Ðefensor) undir nafnir.u J*. Jfómssmm A C&. Tökum að okkur viogerðir á Bíla og bátavélum Ljósavélum Lóftpressum og öllum minni Dieselvélum. * ' .Arni SteSáiissöis I»«rir Jósisseis um í verðlagningu varanna. Þess munu verá tlæmi, að liliðtiafi verið svo á mátíð, af einhverjum héraðsdómará, en sá dómur mun ekki þai'a staðist fvrir hæstarétti. Þelta veit formaður Framsóknaiflokksins eða ætti- að vita, en liann hefir hallasl að skoðun héraðsdömara, nema því alvinnu og efnahagsmálum þjóðarinnar. Fjöldi bænda aðeins að íiann vilji draga kaupsýslumenn í dilka og kaup- félögin undán refsilögum, sem svifta menn athafnafrelsi og öllum trúnaði. Kaupfélögin missa einskis i verði þaíi sek um verðlagsbrot, en ltaupmenn glata ölluin réttind-*. imi fyrir sama brot um langan tíina eða skamman. Ofángrcind tvö l'ruihvörp Eramsóknarflokksins bera vilni um gamansemi, sem menn gerðu ckki ráð fyrir að fyndist í þeim herbúðum, en vafalaust bafa samskiptin við kommúnistana verið svona upplifgandi upp á siðkast- ið. Verið getur einnig að kosningabítiim m'éð viðeigandi •óráði sé ekki með öllu úr söguimi. Ilvort sent.heldur cr, virðasl þetta þau úrræði, séih formaður Frámsóknar- ilokksins hefir fram að bera, en þá er heldur ekki að undra þótl hann á'fellist ríkiSstjórnina 1‘yrir að vera ekki jaínsnjöll eða snjallari. Ríkisstjórninni verður vafálaust jnjög hált á þessunt frumvörpum. „Sáuð þið livernig eg Jagði liann,“ sagði Jón sterki. ♦ BERGM Blööin lieyra niarga kvarta um hitaveituná um þessar mundi'r og- sennilega erti þéir ekki færri, setu kvarta við skrif- stoftl hennar og einstaklinga. seni eru þar starfandi. Hún hef- ir nefnilega ekki staðið nægjan- lega vel í stykkinu þessa siöustu daga, sem kuldarnir liafa veriö hjá okkur. Enda kom þaö í ljós i viötali, sem Visir átti viö skrifstofu þessa fýrirtækis i gær, aö vátnseýö'slan hefir vériö gífurleg um nætur uudaufariö og geymarnir veriö tómir skömmti eftir hádegiö, en þaö hefir bitnaö íyrst. og fremst á þeint bverfum, sem hæst liggja, en síöan fiestum öörum. Undanfarið hefir nefni- lega verið horfið frá því ráði að loka fyrir rennsli frá geymunum að næturlagi, en stundum hefir verið gripið til þess ráðs í- sparnaðar-, skyni. Fólk vill liafa hitann, allan sólarhringinn, þegar hað fær hann ■ fyrirhafnar-1 laust með heitá vátríliio. | ' . ' I Eiv'eins og þegár segir, er hitaveitán nú hætt aö loka fyrir rennsiiÖ til bæjarins um nætur. Þáö hefir nefnilega ■ koníiö í l iós, aö þegar jtaö er gert, tæín- ast allar götiiæöarnár 1— bæjár- kerViÖ allt — og.-.jja’ö er cnginn .smásopi seni þarf til að fylla liíéf allar á ný‘mdrguiiiiin eftir. Þykir sá sparnaöur, sem leiöir af jtví aö loka fvrir renrisliö um u;etur, ekki svara kostnaöi. Þaö er einskonar Pyrrhosarsigur. Þessu hefir því veriö hætt, en bæjarráö hefir hins.vegar sam- þvkkt, aö bannað skuli aö nota vattiið um uætur og hótar lok- un ef út af er brugöiö. Jj; En þegnskapurinn virðist vera af skornum skámmti1, eins og heita vatnið um þessar mundir Menii hlýöa boðinu ekki almennt, því að í fyrrinótt runnu til dæmis nærri 200 lítrar til bæjarins á sekundu hvérri eöa um það bil tveir þriðju hlutar þess vatnsmágns; sem hitaveitan hefir yfir að ráða. Þáö má vel vera, aö hitaveit- an hafi vériö látili ná'-tSl of stój's íhemis, of margra liúsa i upp- hafi. en um þa'8 veröur ekki féngizt úr þessu. Þáð er búiö og gert, veröuf ékki aftur tekiö. En bæjarbúár eiga aö vefa svo j)foskaöir og santtaka. aö þeir eyöi ekki vatninu aö lycturlagi, þegar þeir liggja flestir í hlyj- úrii rúnutm siitufn. Þeir' eiga aö spara j)aö þá, svo aö þeir geti notiö hlýjunnar um daga, þeg- ar þeir þurfa hennar. meira meö. Iívernig vær'i aö hver og einu stígi á stokk og strengdi þess heit aö spara heita vatniö um nætur — og gcrði þaö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.