Vísir


Vísir - 16.12.1949, Qupperneq 1

Vísir - 16.12.1949, Qupperneq 1
T- fe 39. á.rg. Fösíudag'lnn 1G. desember 1949 279. tbl. . STÖEl-BÖÐASK ATTURINN: fiiyeirews j-----' a re i! mwm eg » F$öim@imaf fmdus fasteignaeigenda i á Mþingi að lella fnimvaípið. Fasteignaeigendafélag Tieylqavikur sampykkti á ceysifjölmennum fundi í gær að skora á Alþingi að fella frumvarp pað, er nú liggur fjrir um stóríbúðaslcatt. Á fundinum voru sjálf- sagt um 300 manns eg um- ræður mjög fjörugar, enda tóku margir til máls, auk framsögumanns, Gísla Jóns- sonar alþm., sem einnig er 1 Fasteignaeigendafélaginu. Flutti Gísli ítarlega og sköru iega ræðu um þetta mál og yar ræðu hans tekið hið bezta af fundarmönnum. Flutningsmönnum þessa frumvarps, þeim Rannveigu Þörsteinsdóttur, Vilhjálmi Hjálmarssyni og Páli Zóp- hóníassyni hafði verið boðið á fundinn, en kempurnar Vilhjálmur og Páll létu ekki sjá sig á fundinum, en hins vegar hélt Rannveig uppi vörnum í ræðu, en hún flutti aö lokinni framsöguræðu. En Rannveig var 1 „Tíma- hraki", varð að fara af fundi, er hún hafði flutt mál sitt. Fundurinn samþykkti í einu hljóði ályktun, þar sem skorað var á Alþingi aö fella þetta. frumvarp, sem væri með öllu óhafandi og kæmi bæði illa niður á þeim, er hafa komið sér upp húsi yfir sig og sína og í mörgum til- fellum á leigjendum sjálfum. Standa vonir til, að ó- skapnaður þessi verði felld- ur á þinginu, enda óvinsælt mál af öllu hugsandi fólki. Kristjón Kristjánsson stýrði fundinum, en Sól- mundur Einarsson var fund- arritari. Aiísíuriíæinn Skátar og skátast'úlkúr munu fjölmenna að Skáta- heimilinu í kvöld til þess að vígð n.k. sunnudag. MirBijjtEBB er hies smehk~ ieyasitB. Laugarneskirkja verður faia um Austurbœinn og | víg-g n> k. sunnudag af bisk- taka við gjöfum til Vetrar- Upinum yfir fslandi, herra hfálpaiinnai. Sigurgeir Sigurðssyni. í gær fóru skátarnir um oieira en s iyrra. Vesturbæinn, þó ekki öll hverfin og tókst söfnunin á- fræðingur. gerði uppdnetti að raflögn. Fvrri hluta verksins liafði Þorsleinn F. Einarsson, liúsa- smíðameistari, trésniíðaverk- ið með hqndum, og Diðrik Helgason, múraraníeistaiT, K 'ötmagn það sem til féll af slálruöu sauðfé í haust nam alls rúrnlega 4500 tonn- um og er það ndlœgt 100 tonnum meira en í fyrra. Þessi aukning kjötmagns- ins á markaðinum stafav af óvenju miklum niðurskurði á s.l. hausti og sést það Ijós- ast á því, að dilkakjötið í ár er 240 tonnum minna en í fyrra. Aftur á móti er ær- og hrúta- kjöt 213 tonnum meira nú en i fyrra og geldf járkjöt um 100 tonnum meira. Endanlegar tölur um fjölda slátraðs fjár liggja enn ekki fyrir. Kirkjan er hin smekkleg ista og er því nær fullgerð gætlega. Söfnuðust alls rösk- *ð l_>vi ^rátöldu aö lýsiusin steínsteypuvnmuna. ar 14 þúsund krónur, eöa niðri er til kraoaJnrgoa. Enn- meira en í fyrra. Veröur síð- frcmur vantar aletur á ])ré- ar farið í þau hverfi, sem eft- dikunarstól, altaristöflu, xr eru. helgimyndir á söngpall. pípu- ‘kfáS-c í lok október-mánaðar kom það fyrir, að kona ein datt 1 Lækjargötunni og skemmdust sokkar hennar við þaö og einnig óhreinkáð- ist kápa hennar, svo aö hreinsa vai’ð flíkina. Kcna þessi hefir nú sótt um það til bæjarstjórnar, að henni verði greiddar skaðabætur vegna þessa. Krefst hún sex- itíu króna bóta. Siorfelld aukning á fólapósti til útlanda. Með Dronning Alexandrine var í gœr sendur 91 poki af bréfapósii, eða 2496 kg. samtals og 173 pokar af bögglapósti eða 6660 kg., en þessi ferð Drottningarinnar er siðasta skipaferð til út- landa fyrir jól. Til samanburðar má geta þess að með sömu ferð í fyrra fór Drottningin með' 75 poka | af bréfapósti eða 2103 kg., og 156 póka af bögglapóSti, | eða 5830 kg. Hér er því um, stórfellda aukningu á jóla- pósti aö ræða. Segir það sig sjálft, aö þegar bréfasendingar til út- landa skipta cröiö þúsund- um kílóa með einni einustu ferö, hvílík bréfamergð það er cg hve handtökin eru mcrg sem eru þessu samfara. I Þó eru vinnuskilyrðin enn; þau sömu og voru fyrir 30 áfum þegar íbúatala Reji-kja1 víkur var ekki nerná 12—14. þús. Dagana 13.—16. des. s. 1. hafa veri'ð send í flugpósti 314 kg. til útlanda. En allan síðari hluta verks- ins hefir Sigurður Jónsson. múrarameistari haft með , , , , , . höndum múraravinnuna, cn I kvöld veröur leitað til í- orgel og klukkur í turninum. - . , j. B.VUIU veiuuj ien-ctu lu i » ® , Þorlakur Öfeigsson ofí Pall búa Austurbæarins bó ekki Kí tiríaraiicii úppi. uni n . AuaiuiuÆiumi), pu Guðjonssou husasimðameist- í úthverfin oq* má vænta kirkjuna íekk \jsir 1 morg" . , . T , > > , Ug uid Vccutcí .) arar tnnburverkið. Þorlakur góðs áiangurs, enda hafa un. Ófeigsswn hefir einnig frá bæjarbúar tekið ^kátunum | Byrjað var á kirkjubygfí- lby].juu ]iaft uinsóu ineð verk- foikunnai vel. að'ei aðallega infíunni 1. sept. Iítl1 ofí jnu - bejt(k sóknarnefndinni uhdir skátunum sjálfum. snemma á- árinu 1943 var (jj aðstoðar komið, hvernig til tekst, þ. e. j kirkjan komin upp og gerð| Kirkjubvggingin öll, ásamt að þeir fjölmenni í kvöld kl. j fokheld þá um sumarið. lö„un ']ÓS,ir Posl.ir „ú ]a-. 7 við Skátaheimilið. Ráðlegt Kjallarasalurihn var fullgerð- ( 1G5 000 00 Ilcnni liefir ver- er, aö þeir séu vel búnir. |ur og tekinn í notkun um m komið upi) fvrir liifallin ---------- i liaustið Sumarið 1941 var sóknargjöld -—- gjafir og á- ^ I kirkjan múrliúðuð utan með hdt tekjur af happdræt,i breaíkri kvarsi og-fl. bergtegundum.|_ söfllun’ meS nafnabók, Met í bifi*eiða$ia£BBfii- leiówfiii. I októbermánuði s.l. voru framleiddar samtals 57 þús. bifreiðir í" Bretlandi og- er það met í þeirri framleiðslu- grein. Af þessum fjölda voru 36 þús. bifreiðir fluttar út, flest- ar til Brazilíu, en þar næst til Belgíu og Bandaríkjanna. I sama mánuði voru fram- leiddar samtals um dráttarvélar í Bretlandi, en iar aí voru 5000 fiuttar út. Ai’ið 1946 vai scltui Nikm a sem kvenfélag Laugarnes- vcggi, múrhúðað innan og ldrkju hefir annast, framia£f sett hljóðcinangrunarefm frá Dómkirkjusöfnuðinum (kornadumha) á hvelfinfí-1 áamia kr 20 þús. og ca. kr. una. Aðrar framkvœmdir við (?7 þús er kom - hlut LaUoVar- bygginguna liafa að mestu farig fram á árunum 191<S og 1949. Prófessor Guðjón Samúcls- son, húsameistari ríkisins, hefir gert uppdrætti kirkj- unnar og haft yfirumsjón með verkinu, en Árni Snæ- 7000 varr, verkfræðingur, gerði út- reikninga og uppdrætti að járnbentri steinsteypu. Jón A. Bjarnason, rafmagnsverk- nessóknar við sóknarskipt- ingu. Allmildð fé liefir verið tekið að lóni. IvliSSÍÉs. Laugarneskirkja. Síldin á ferð inn eftir? Skipverjar á vélbátnum „Böðvari“ frá Akranesi „mœldu“ síld um 2V2 sjó- mílu út af Garðskaga í nótt og virtist síldin standa miiclu grynnra en verið bef- ir og vera ,,föst“, eins og það er nefnt............ .. Scgja kunnugir, að ein- liver annarleg hreyfing vir'ð- ist vera á síldinni, og bjart- sýnir menn telja, að verið geti, aö hún sé nú aö þokast inn í Hvalfjörð eða Sundin. Þó vilja menn vara við ótíma- bærri bjartsýni í þessum efn- um. Sturlaugur Böðvarsson út- gerðafmaður á Akranesi tjáði Vísi í morgun, að lítil síld heföi veiðzt í nótt, en í gær fékk ,,Böðvar“ 50—70 turnur. Einn Akranesbátur, „Sig- rún“, er farinn að róa á línu : og aflar 6—7 smálestir í róðri sem þykir ágætur afli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.