Vísir - 16.12.1949, Page 2
V I s I R
Föstudaginn 16. desember 1949
16. desember, — 350. dagur
ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflóö. var kl. 2.15. —
Siödegisflóö veröur kl. i4'-45.
Ljósatími bifreiða
og annarra ökjutækja er frá kl.
14.55.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í. Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörö-
ur í lyfjabúöinni Iöunni, sími
7911, næturakstur annast Litla
bilstööin, sími 1380.
Ungbarnavernd Líknar,"
Templarasundi 3, er opin
jrriöjudaga, fimmtudaga og
föstudaga, kl. 3.15—4-
Munið Mæðrastyrksnefndina,
núna fyrir jólin. Skrifstofa
nefndarinnar er i Þingholts-
stræti 18, simi 4349.
. Heitið á
Krabbameinsfélag Reykjavikur,
það Isorgar sig.
Veðrið.
Alldjúp, nærri kyrrstæö lægð
vfir Faxaflóa og sunnanyerö.u
landinu. Önnur lægö yfir norö-
austur Skotlandi á hreyfingu
austur eftir.
Veðurhofur: Hægviöri, snjó-,
koma meö köflum.
Nýir húsasmiðir.
Eftirtáldir* fjórir menn liafa
öölazt réttindi til að standa fyrir
húsasmíöi i Reykjavík, sem
húsasmiöir: Haraldur Diðriks-
son, Mávahlíð 32, Kristinn
Magnússon, Miklubraut 70,
Sigurgeir Jóhannesson og §ig-
urjón M. Ingibergsson, Bjark-
argötu 10.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss átti að
fara frá Antwerpen i gær til
Hull og Reykjavíkur. Fjallfoss
átti að fara frá Gautaborg í
gær til Reykjavíkur. Dettifoss
fór frá Akureyri 12. þ. m. til
London. Goðafoss kom til New
York 9. þ, m. fór þaðan í gær til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Revkjavíkur. 10. þ. m. frá Kaup-
mannahöfn. Selfoss er á Húsa-
vik. Tröllafoss fór frá New
York 6. þ. m. til Reykjavíkur.
Vatnajökull fór frá Vestmanna-
eyjum ,10. þ. m. til Flamborgar.
Rílðsskip: Esja er á Vest-
fjörðum á norðurleið. Hekla er
væntanleg til Reykjavikur í
kvöld að vestan og norðan.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið er vænt-
anlegt til Reykjavíkur um há-
degi í dag að vestan og norðan.
Þyrill er í Reykjavik. Helgi fer
frá Reykjavik í kvöld til Vest-
mannaeyja.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er í Reykjavík. Linge-
stroom er í Amsterdam.
Skip SÍS: M.s. Arnarfell er á
Siglufirði. M.s. Hvassafell
kemur til Aalborg á morgun.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpssagan: „Jón
Arason" eftir Gunnar Gunnars-
son) ; VII. lestur (höfundur
les). 21.00 Strokkvartett út-
varpsins: Ýmis þjóðlög, útsett
af Kássmeyer. 21.15 brá út-
löndum (Jón Magnússon frétta-
stjóri). 21.30 Tónleikar (plöt-
ur). 21.40 Spurningar og svör,
um islenzkt mál (Bjarni- Vil-
hjálmsson). — (22.05 Endur-
varp á Grænlandskveðjum
Dana).
Jólablað Fálkans
er komið út — 56 síður að
stærð — og er það eins og á-
vallt áöur mjög vandað og fullt
af fróðleik. Efni þess er, auk
forsíðumyndur af ungum
dreng, sem stendur fagnandi
við jólatré. Hið sanna ljós, eftir
Hálfdan Helgason prófast.
Aulestad, heimili Björnsson-
hjónanna, grein. með miklum
fjölda mynda. Helgafell i Þórs-
nesþingi. Gustave Doré, maður-
inn, sem-bjó til myndabók úr
Biblíunni, grein með mörgum.
myndum. Þrjú kvæði eftir Bene-
dikt Gröndal o. fl., en opnan
sem þessi kvæði góðskáldanna
eru á, eru skreytt fallegum
myndum. Jólablað barnanna
með allskonar barnagamni og
þrautum, að ógleymdum fjölda
mörgum rnýndum, jólaspil,
skrautleg myndaþraut til sam-
keppni, saga. Um Skálholtsstað,
eftir Sigurbjörn Einarsson
prófessor með mörgum mynd-
um. Jólakrossgáta og margt til
gagns og skemmtunar. — Blað-
ið er smekklegt að öllum frá-
gangi.
Ti! jólagjafa
brjóstnálar, hálsmen,
eyrnalokkar, liringir og
fleira.
JÖN DAHLMANNSSON,
gullsmiður,
Grettisgötu 6.
?él
Iv.Z. 16 nim, 500 kv. til
sölu.
• ANTÍKBÚÐIN, '
Hafharstræti 18.
Bama-
útiföt og úlpuz
Uppl. í síma 6107.
VERZL
Óska eftir að fá keypta
braggaíbúð
Vef naðar vöru r
^ frá
Ifallu
FÖÐUR
FLÓNEL
KJÓLAEFNI
SKYRTUEFNI
GARDlNUEFNI
VINNUFATAEFNI
BÓMULLAREFNI,
inargskcnar
FLJÓT AFGEIÐ iLA GEGN
NAUÐ3YNLEGUT.I LEYFUM.
'JCutjdn J. CjííLiion & Co. Lf.
Ný vezzlun
Opna í dag nýlendu-
vöruverziun á Háteigsvegi
52.
Jénas Bezgmann
Sími 4784.
Tii
gfoytts og fgamams
£nuelki
Hundurinn þinn er óþægileg-
ur í viðmóti. Hvað gengur eig-
inlega að honum? í hvert sinn
sem eg fer í vatnshanann og fæ
mér að drekka í blikkbollanum
þarna, byrjar hann að urra.
Haim er sauðmeinlaus.
Hvers vegna lætur hann þá
svona ?
Hann kann .liklega ekki við
það að þú drekkir úr bollanum
hans.
Um aldamótin 1900 var uppi
í Kína rithöfundur, lítt kunnur,
Lin Shu að nafni, sem varö
brátt frægur fyrir bókaþýðing-
ar sínar. Var hann kallaður
„Konungur þýðendanna", því
að hann þýddi 156 bækur, sem
ritaðar höfðu verið á 9 fram-
andi tungumálum. Mörgum ár-
um síðar kannaðist hann við,
að hann hefði notað túlk við
þýðingar sínar. Lét hann túlk-
inn lesa sér upp, en ritaði sjálf-
ur á kínversku, og var hún eina
tungumálið, sem liann kunni.
Hvers konar eiginmann
finnst þér eg ætti að fá mér?
Láttu eiginmennina í friði,
telpa mín. Fáðu þér heldur ó-
kvæntan mann.
ífr Vtii fyrit
30 árum*
Eftirfarandi mátti lesa i
„Vísi“ unr þetta leyti fyrir 30
árum:
Gunnar Sommerfeldt, kvik-
myndaleikari, sem hér var í
sumar, segir brot úr ferðasögu
sinni héðan í danska blaðinu
„B.T.“ Meðal annars segir hann
frá því, eða svo verður helst að
skilja það, að Hekla hafi gosið
feiknum af sandi, meðan hann
ferðaðist í nánd við hana.
Samfara því, segir hann að
hafi verið afskaplegur „hraun-
stormur“ og sandburðurinn
verið svo mikill, að svarta-
myrkur hafi verið um hádag-
inn, og öll.vit manna fylst af
sandi, svo að hvorki hafi juenn
getað heyrt, séð né talað. Á
þessum ósköpum segir hann að
hafi gengið í þrjár vikur!
KwMcfáta hk 924
Lárétt: 1 Birta, 6 mánuður,
7 samhljóðar, 9 veiði, 11 hehn-
ing, 13 veiðarfæri, 14 vatnadýr,
16 samhljóðar, 17 meðal, 19
taugar.
Lóðrétt: 1 í hálsi, 2 fanga-
mark, 3 fugl, 4 eins, 5 gjöld, 8
flik, 10 poll, 12 pest, 15
skemmd, 18 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 923:
Lárétt: i Smáskip, 6 fýl, 7
U.Í., 9 póla, 11 pro, 13 Rín, 14
raki, 16. N.G., 17 ant, 19 grafa.
Lóðrétt: 1 Snupra, 2 Á.F., 3
sýp, 4 klór, 5 pranga, 8 íra, 10
lín, 12 okar, 15 iná, 18 T.F.
D Y R I N
mi Vtium etftir fyeijAtein ákélaMj,
et jótabck batnanna í át.
Skreytum körfur
og skálar fyrir jólin.
Vinsamlegast pantið tímanlega.
BLÓMÁVERZLUNIN HVAMMUR,
Njálsgötu 65. Sími 2434.
KRANSAR
«
krossar og leiðisvendir, sirtekldegir og ódýrir.
BLÓMAVERZLUNIN HVAMMUR,
Njálsgötu 65. Sími 2434.
tlng stúlka
með gagnfræðamenntun, vön símavörzlu og af-
greiðslustörfum, óskar eftir atvinnu 1. janúar.
Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. merkt:
„Stundvís—906“.
Hjartkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
Þuríður Fétursdóttir,
andaðist í spítalanum í Landakoti 15. þ.m.
Sigurður Árnason, Bergi,
börn, tegndaböm og barna-
börn.