Vísir - 16.12.1949, Page 8
Föstudaginn 1(5. désember 1949
Telur
Aðalfundur L.Í.Ú.:
þjóðarnauðsyn að beina vinnu
l f jármagni sem mestaðút-
flutningsframleiðslunni.
^okkrar álvkíanir, sem
gerðar voraa á £iiimIIbbsiim„
Aöalfv.ndarstörfum Lands ^ verið til landsins frá 1. jan-
sambands ísl. útvegsmanna úar 1945.
lauk- í gœrmorgun kl. 5,30, Ennfremur skorar fundur-
eftir aö fundurinn hafði stað inn á Alþingi að fella niður
ið í 6 daga. söluskatt á nauðsynjum út-
Fundurinn samþykkti að.vegsins, svo sem t. d. mótor-
kjósa 4 manna nefnd, er á- vélum.
samt fulltrúa frá Sölumið-
stöð Hraðfrystihúsanna,
starfi að samningum við (
ríkisstjórn og Alþingi, að frá L.Í.Ú. verðlag á innflutt-
iinna viðunandi starfsgrund um og innlendum útgerðar-
Aðalfundurinn skorar á,
Verðlagseftirlitið. að endur-
skoða í samráði við fulltrúa
völl fyrir framleiðslu og hag-
nýtingu sjávarafurða á kom
andi vertíð.
Þá fól fundurinn stjórn-
inni að kalla saman fram-
vörum og lækka aö veruleg-
um mun álagningarheimild
á vörum þessum frá því sem
nú er,
Felur fundurinn stjórn
halds-aðalfund eigi síðar en L.I.U. að koma þessari sain
S. jan. n.k. vegna óvissu um j þykkt til réttra aðiia og sjá
starfrækslu sjávarútvegsins.
um raunhæfar framkvæmd-
Aðalfundurinn skoraði á ir í þessa átt.
Alþingi að setja nú þegar lög
um „Verðlagsráð sjávarút-
vegsins“ er hafi með hönd-
um svipaö verkefni fyrh’ sjá-
arútveginn og „Framleiðslu-
ráð landbúnaöarins11 fyrir
landbúnaðinn.
Aöalfundurinn telur það
þjóðarnauðsyn að beina
vinnuafli og f jármagni lands
manna sem mest að útflutn-
ingsframleiðslunni og öðrurn
nytsömum framleiðslustörf-
Aim.
Jafnframt telur fundur-
inn aö draga beri stórlega úr
óarðbærum og opinberurn
framkvæmdum, þar sem
slíkar framkvæmdir dragi of
mikið vinnuafl frá útflutn-
ingsframleiðslunni.
Formaður var endurkjör-
inn, Sverrir Júlíusson, út-
gerðarmaður frá Keflavík og
varaformaður var sömuleið-
is endurkjörinn Loftur
Bjarnason, útgerðarmaöur í
Hafnarfirði.
Samkvæmt ályktun fund-
arins voru 4 menn kosnir til
viðræðna og samninga við
ríkisstjórnina um það, hvern
ig leysa mætti vandamál
sjávarútvegsins, og eiga sæti
í þeirri nefnd eftirtaldir
menn:
Sverrir Júlíusson, útgm.,
frá Keflavík. Oddur Helga-
son, útgm., Reykjavík. Kar-
vel Ögmundsson, útgm., Ytri
Njarðvíkum og Baldur Guö-
mundsson, útgm., Reykjavik.
Lítur fundurinn einnig svo , að viðbættum einum manni
á, að svo mikils ósamræmis fi’á Sölumiðstöð hraöfrysti-
gæti um lengd vinnutíma, húsanna.
þeirra er sjómennsku stunda' Loks var samþykkt að
og hinna er vmna að ýmsum fresta aðalfundinum vegna
störfum í landi, að rétt sé að óvissu um ó.framhaldand’
vinnutími þeirra sé lengdur starfrækslu sjávarútvegsins.
nokkuð, til frekara samræm-
Talsvert til af
hraðfrystu kál-
meti.
Sölufélag garðyrkjumanna
hefir látið hraðfrysta tölu-
vert magn af íslenzku græn-
meti frá í sumar, og er það
til sölu í flestum kjötbúðum
bæjarins.
Af grænmeti þfessu eru um
1 smáleslir af gúrkum, enn
fremur hvítkál og blómkál.
Er þctta fyrir taks vara, að
þvi er þeir telja, er bezt
þekkja til slikra liluta, og
þessi starfsemi Sölufélagsins
því liin lofsverðasta.
Hvítkál það, sem ræklað er
IiíU’ á landi, er sumarkál svo-
nefnt og geymist illa. Er því
lilvalið að frysta slíkt kál-
meti, eins og her hefir verið
gert, enda þólt stundum sé
ílutf inn vetrarkál, sem rækt-
að er áimai’s staðar á Nörð-
urlöndum, en ekki unnt að
rækta hcr.
Brezkar námur
skila hagnaði.
Kolaráð Breta hefir gefið
út skýrslu um hagnaðinn af
brezku kolanámunum á 3.
ársfjórðungi þessa árs.
Segir þar að hagnaðurinn
hafi orðið millj. punda og
sé það miklu meiri liagnaður
en varð á sama tíma i fyrra.
is og á þann hátt veröi vinnu
afköst þjóðarinnar betur
hagnýtt, en nú á sér staö.
Vill fundurinn í þessu sam-
bandi sérstaklega benda á,
að tekin verði upp í verk-
námsdeildum gagnfræða-
skólanna, kennsla í liagnýt-
um vinnuþrögðum, er lúta
að sjávarútvegi, og á þann
hátt aö glæða áhuga æsk-
unnar, fyrir aðalatvinnuvegi
þjóðarinnar. -
Aðalfundur L.Í.Ú.* hald-
inn í Reykjavík í desember
1949, skorar á Alþngi að fella
niöur innflutningsgjald á
yélbátum, sem flutiir hafa
¥111 !á að seisa blað-
sölnlnraa.
Blaðamannafélag ísiands
hefir sótt um leyfi tíl bœjar-
stjórnar til að fá að setja
upp blaðsöluturna.
Vill félagið meöal annars
fá að setja upp slíkan turn
á Lækjartorgi, en ætlunuin
er, að slíkur turn verði sett-
ur þar upþ í framtíöinni. •—
Margir aðilar hafa sótt uín
leyfi til að setja upp slílca
skúra víðsvegar um bæinn,
en engin ákvörðun hefir ver-
ið tekin í þessu efni.
Röðull afla-
hæsti togar-
inn á árinu.
Markaöurinn í Bretlandi
er ennpá lélegur, en pó mun
skárri en var fyrir tveim vik-
um.
Bezta sölu, sem náðzt hef-
ir um langt skeið náði tog-
ailnn Rööull. Seldi hann
'4200 kitt af fiski fyrir 11,047
pund. Annars hefir meðal-
tal hjá þeim togurum, sem
selt hafa í Bretlandi, vevið
um 7000 pund, en það nægir
i hvergi til þess að standa
iundir útgeröinni.
Að því er L. í. Ú. tjáði Vísi
í morgun mun togarinn Röð-
ull úr Hafnarfirði vera sölu-
hæstur allra íslenzkra togara
' á þessu ári.
i Ilefir hann farið 12 sölu-
ferðir á árinu g selt samtals
fyrir 130.471 pund, eða rúm-
lega þrjár og hálfa milljón
króna. Auk þess hefir afla úr
einni veiðiferð, 351 'smál.,
verið skipað á land hér í
Reykjavík. — Skipstjóri á
Röðli er hinn kunni aílamaö-
ur Vilhjálmur Árnason.
Reykjavík er fyrir nokkri.
farin að bera svip jólanna.
Búið er að reisa fléiri jóla-
ti’é á opnum svæðum bæjar-
ins en áður Jæfir þekkst og
margar verzlanir hafa sýnt
virðingarverða viðleitni til
ghlggáskreylinga.
Á sunnudaginn var fjöl-
ménntu bæjarbúar um mið-
bæinn og aðal-verzlunax-göt-
urnar til þess að skoða
Unáirbáa lánastari^
semi vegna hása-
Bcejarráð hefir tilnefnt.
fjóra menn í nefnd til að
undirbúa lánastarfsemi
vegna íbúðarhúsabygginga í
bœnum.
Gerði bæjarstjórn ályktun
um þetta éfni á fundi sínum
um miðjan nóvember og
verður hlutverk nefndarinn-
ar að undirbúa tillögur um
fyrirkomulag lánastarfsem-
innar. Þessir menn voru
kosnir 1 nefndina: Birgir
Kjaran, Geir Hallgrímsson,
Magnús Ástmarsson og Sig-
fús Sigurhjartai’son.
iéSféíiar vilia
á
Hamborg (UP). — Þýzkir
ölbruggarar hafa farið fram á
það við stjórnina i Bonn, að
hún leyfi bruggun sterkara
bjórs en nú er heimilaður.
Ilafa bruggararnir fund
þér í borg og óskað eftir þvi,
að leyft verði að brugga bjór
sem yrði að styrkleika 75%
af því, sem var fyrir strið.
Telja þeir, að uppskeran hafi
qrðið svo mikil á síðasta
hausti, að vel ínegi láta öl-
gerðarlmsin fá 350,000 smá-
lestir af korni, sem nægir til
að hrugga urn 1,5 milljarða
lítra bjórs með. sama slyrk-
leika og fyrir strið.
gluggask rey tiiigai’ verzlana.
Var þar margt fallegt og
smekklegt að sjá, enda þóft
útstíllingai-nar væru ærið
misjafnar.
Af einstökuni útstillingum
og skrevtingum má m. a.
geta Flóru í Austurstræti,
sem var mjög smekldeg. Þá
má geta járnbrauta, sem
voru í gangi á tveim stöðum,
bæði i Liverpoöl og Raf-
tækjaverzlun Eiriks Hjartar-
sonar, og vöktu gevsi undrun
og fögnuð flestra barna. Er
gleðilegt til þess að vita þeg-
ar fyrirlæki. sem jafnvel
selja ekki leikföng eða barna-
vörur, skuli þó hugsa til
barnanna og gleðja þau með
fallegum og nýstárlegum út-
stillingum og gluggaskrevt-
ingum fyrir jólin,
Raftækjaverzlanir bæjar-
ins voru yfirleitt mjög
smekldegar i útstillingum.
sinuxn og lxöfðu exxda ljósin í
þjóixustu sinni til að leiða að
sér atliygli vegfarenda. Má
]xar nefna hina smekklegu
bjöllu hjá Rafal, stjörnuna
hjá Lúðvik og öi’iixa hjá
Eiríki, en á öllum þessum
stöðum nanx fólk slaðar nm-
vörpum og horfði á „undi-in“.
Og elcki slcal svo heldur
gleynit jólasveini Rafskinnu,
sem jafnan dregur fullorðna
og lxörn að sér í slórunx hóp-
um, svo það verður að standa
í biðröð til þess að komast að
gluggaixum.
Loks skal henl á Iiina ein-
fölu en óvenju fallegu og
smekklegu útstillingu lijá
Skóvcrzlun Lárusar Lúðviks-
sonar í Rankastræíi.
m féisi
Mcístaádá
**■
h jðlm.