Vísir - 30.12.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 30.12.1949, Blaðsíða 4
V 1 S I R Föstudaginn 30. .descmbci’ 194Ú VSSIR D A 6 B L A Ð Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSffi H/F. FUutjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstr»tt 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 16fi0 (fimm ttnur). Lausasala 50 aurar, Félagspreutsmiðjan h.f. Nýtt ái gengui í garS. Dagar yfirstandandi árs eru senn laldir, en ei' að vanda lælur verður það kvatt með viðeigandi viðhöfn, en nýju ári jafnframt iagnað á sama hátt hér í höiuð- staðnum. Margt árið hefur verið þjóðinni mildara og oft ••'hefur henní liðið betur, Ótíð og harðindi ríktu lengi framan af árinu eða allt til sumarmála, en at' slíku árferði lekldi stórí'ellt tjón til sjávar og sveita. Vegna ógæfta var sjáv- nrfang með rýrara móti, eu vorhárðindin komu hart við bændur og reyndust þeini útgjaldasöm og fórnfrek. Enn ekki var þetta hið versta. Hjarað var af árið við óáran í mannfólkinu og stendur emi við það sama. Övíst er liins- vegar mcð ölln, hvort um hatii verður að ræða á iiýja árinu. Á erfiðleikunum læra menn oft meira, eu er allt leikur j lyndi. Veðurl'ræðingar og aðrir vísir menn höfðu talið þjóðinni trú um að langt hlýindatímabil hcfðl gengið yfir norðurhjara heirns, og ekki ber því að neita. Hinsvegar var engu líkara, en að flestir hefðu gleynit því, að árferði er misjafnt hér á landi, og oi'l hefur jnið vcrið strangt um miðhik alda. Vafalaust læ-rir þjóðin að að búa sig hetur und- irvetur, vor, sumar og haust, en hún hefur gert að þessu sJiini. Menn ætluðu almenn.að hændur settu nú jjað betnr á liey, en hér var fyrr á árum, að ekki lægi við horfelli fjársins eftir nokkurra mánaða innistöðu, en jivi yrði að- eins forðað með gefnum eða keyptum mais og öðrum er- lendum fóðurbæti. Menn ætluðu enn fremur, að fiskifloti landsmanna værí nú það .betur úr garði gci r, en fyrr á ár- um, að veður hömluðu honum lítt eða elvki til langi'rama, en sjóriun er ávallt samur í illum veðrum, jafnvol á inn- fjörðum og flóum og ekki verður }>á feugist við veiðiskap, þótt skipin séu góð. Sumarið og síldin leiddi mönnum heim sanninn um, að hvorttveggja getur verið misbresta- samt einkum ef teflt er á miðin meiri flotá, eö fær á þéim rúmast til athafnasemi svo sem sannaðist nyrðra í sumar, Til Grænlandsútgerðar var stofnað meðfram í j)\rí augnamiði að dreifa fiskiflolanum, en góð meining enga gerir stoð. Meiri vonbrigði munu la'past liafa orðið á nokk- urri útgerð, j)ótt ékld hafi ávallt verið sótt gull í greipar Ægis. í jjéssu efni segjast menn hafa lært af reynslunni ■og hetur að svo væri. Fleira én Græhlandsútgerðin hel'ur valdið vonbrigðum. Sildarverksmiðjur hafa verið hyggðar við_ Faxaflóa, en verkefni hafa engin gefist, J>að sem af er vetri. Síld er sögð nóg á djúpmiðimi, en það vantar veið- arfæri, sem að gagni koma. Veiðin er ])ar sýnd, en ekki gefin og vonandi rætast draumar hinpa djðrfustú um að héntug veiðarfæri gefist á næsta ári, þannig að j)á verði unnt að moka upp „silfri hafsins“ og nóg verkefni gefist yerksmiðjunum. Þannig mætti lengi rekja vonbrigðin, cn til ]>ess er ekld áslæða. Alvinnuleysi er í-íkjandi í ýmsum kaupstöðum lands- ins, svo sem verða vill um þetta leyti árs. Háskasamlegast j er ])ó, að átvinnuleysið kann að icynast varanlegt að þessu- sinni, — eða varanlegra en vant er. Atvinnurekstri verður' ekki lengur uppi haldið í landinu, að öllu óbí’eyttu. Það ér Alþingi Ijóst og J)jóðinni vitanlegt. Ríkisstjórnin leitast við að finna lausn vandans, en fái hún ekki tryggt meiri hluta á Alþingi mcð tillögúm sínum, kann svo að fara að útgerð hefjist ekki upp úr áramótum, svo sem að venju lætur, cn atvinnuleysið verði meira og tilfinnanlegra en dæmi eru til síðasta áratuginn. I þessu efni veltur nokkuð á J)jóðinni sjálfri. Styðji hún ríkisstjórnina í endurreisnar- starfinu, munu niðurrifsÖflin ekki treýstast til að jivæl- ast lengur fyrir aðgerðum, sem að gagni mega koma. Von- leysið og jirekleysið getur orðið jijóðinna að falli, en raun- sæi og kjarkur geta auðveldlega bjargað við allra hag og' tryggt farsæla ITamtíð. Eitt samstillt átak getur rutt þjörg- um úr vegi og gert hann gréiðan og auðfarinn. Sýni þjöð- in manndáð, samhug og samhjálp, getur hún skapað sér það, sem allir óska, — Framh. af l. síðu. gamall maður, Þorgeir Clau- sen, sér tii sunds til að bjarga lítilli telpu, og Adolf Magn- ússon sýrimaður á v.b. Mugg Vestmannaeyjum, varpaöi sér útbyrðis í Grindavíkursjó til að bjarga matsveininum á bátnum, sem fallið hafði útbyrðis. Þannig mætti lengi telja. Helst hér í hendur aukin sundkunnátta, hjálpfýsi og 'skipulagðar slysavarnir. Við þær bjarganir sem hér hafa verið taldar, bætist svo við öll sú mikla aðstoð, sem björgunarskipið Sæbjörg og önnur skip hafa veitt sjófar- endum á árinu, þar er einna minnisstæðast er m.b. 1Mjál 1 var að því kominn að sókkva í afspyrnu veðri út af Garös- skaga, en m.b. Vonin frá Nes kaupstaö, sem fyrst brá við til hjálpar, fékk vélbilun og irak á hafnargaröinn í Kefla vík og sökk, en m.b. .Bjarni Ólafsson og Geir goði fóvu þá Njáli til aöstoöar og dró jBjarni Ólafsson Njál til hafn ar og mátti ekki tæpara ! standa að' hann flyti þangað. Stóð skipverjar af Njáii í austri með fötum. Önnur slys en drukknanir. hafa oröið 28 og eru bifreiða- slysin þar í meiri hluta, alls 16 þar af vegna árekstra og umferðar 11 en 5 dauðaslys við bifreiðar af öðrum orsök- um. Þá hafa 5 menn beðið bana af byitu eða falli og 5 manneskjur farist í bruna, af voöaskoti einn og matareitr- un einn. Vonandi er að siysum megi ennþá fækka aö mikíum mun á komandi ári. Að endingu sendir VFÍÍ öllum iandslýSð kveðjur sín- ar. óskast til að bera út blaðið um BERGSTAÐASTRÆTl BRÆÐRAB0RGARST1G VESTURGÖTU ÞÓRSGÖTU LEIFSGÖTU KLEPPSHOLT Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. Ðagbtaöið VÍSiii Vetrarkliíbburinn tilkynnir: Meðlimir þurfa að vitja borðpantana á áramóta- dansleik kliihbsins fyrir kl. 8 í kvöld. Afgreiðsla á skrif- stofunni í Tivólí í dag kl. 11 f.h— 8 e.h. Upplýsingar í síma 6610. SAMKV ÆMISKLÆÐNAÐUR. Hús óskast keypt Vil kaupa hæð í húsi cða gott hús með tveim ihúð- . uin. Othorgun 120 þús. krónur á jiessu ári, og 50 þús. krónur á næsta ári. J ilboð merkt: „Hús óskasl keypt 914“, sendist hlaðimi fyrir 3. janúar. Heitur matur — smurt lirauö — snittur — soðin svið. Matarbúðin Ingólfsstrseti 3. — Sími 1569. Opið til kl. 23,30. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Stjarmiljós Klapparstíg 28. Sími 1884. + BERGMAL > 9 Lu\iíecjt ar. Þá er enn eitt árið að hverfa í „aldanna skaut“, rninnisstætt á marga vegu, En raunar finnst okkur á- vallt, er árið kveður og nýít ár, með hinu dulda og ó- fyrirséða, tekur við, að þ a ð ár sé minnisstætt. * Aramót eru j hugum flestra. hugsandi manna hátíðlegasta stund ársins, og þá fer jafnan svo, að menn staldra viS, lita yfir farinn veg, þykjast enn einu sinni hafa lært töluvert af reynslunni, sturidmn dýrkeyptri og biturri, horfa fram á við og reyna að skyggnast í gegnum hjúp hins dulda og ókomna. Vafalaust held eg, að flest okkar, ef ekki öll að einhverju leyti. hafi í huga einlivers kon- ar áfortn og ráðagerðir i sam- bandi við árið, sem tekur við, Iegg-jum ef til vill okkar ,,])rívat-hernaðaráæthtn“. enda þótt reynslan hafi oftast kennt okkur, að fæst hinna dýru og göfugu áforma, ha.fi . staðizt, þcgar næstu áramót þar á eftir rónna upp. En hin mikla móða tímans rennur óstöðvandi áfram, ber okkur áfram í áttina til hins ókunna, hvað sem öll- um bollaleggingum okkar liður. Við erum öll sem litlir dropar í móðunni miklu, sem að lokum fellur hæg og lygn út í hið mikla úthaf, þar sem við öll sameinumst að lokum. Þ a ð e i 11 og ekkert annað, eigum við sameiginlegt. Enda þótt þetta ár hafi orðið hinni íslenzku þjóð erfitt á margan hátt, eins og alkunna er. fjárhagur og afkoma ó- trygg. þá ber þyí heldrir ekki að neita, að lífskjör flestni Is- enn að minnsta betri en víðast staðar ' í hinum aö maður tali þau, sém erin hafa í fjöt.ra einræðis sízt hetri en ])á, var á. fvrir rúm- lendinga eru, jknsti, stórum hvar annars frjálsa heimi, ékki um lönd ’ verið hneppt óg ofsóknar, sem höggvið uin fjórum árum. Við skulum ekki vera svartsýn um of, trúa því, að forráðamenn þjóðarinnar komi sér saman um einhver þau bjargráð, er munu duga þjóðinni, og létta af henni áhyggjunum, sem nú þjaka hana. Jafnframt skulum við líka vona, að lifskjör almennings megi enn skipa okkur á bekk með jieim j)jóðum heirns, er beztu lifi lifa, bæði efnalega og andlega, að hér. megi enn brenna eklur hins írjálsa anda, og að við fáum umílúið grimm örlög hinna mörgu. ])jóða, sem nú styuja undir okimi, og ekki áðeins umflúið þau á árinu. sem í hönd fer, heldur® um alla íramtíð. Bergmál óskar öllum les- endum sínum farsældar á nýja árinu og gæfu og geng- is á komandi tímum. — Gleðilegt nýtt ár!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.