Vísir - 09.01.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 09.01.1950, Blaðsíða 1
■ 40. árg. Mánudag'inn 9. januar 1950 tbl. anns eðurhæ velski eyjum koms og suður af iandinu, OfsaveSur geysaSi uiu Snðurland og' hafiS fyrir sunn- aú ísland í gær og fyrradag og konist veðurhæSin upp í Í4- vindstig ' Vesíímannaeyjum bæði á laugurdagkvöid og öfeu hverju í gær. En þegai’ veðurhæöin hef- ir náð 12 vindstigum eða kemst þar yfir er það kallað fárviðri. Lengi vel mældu vindmælar bér á landi mest 12 vindstig, en nú tíéfir ná- kvæmari mælum veriö komið uu-p á nokkurum stöoum á landinu, er mæla meiri veö- urhraða. Að undanförnu hefir aust- anátt vei'ið hér á landi og’ á laugardaginn allan og reynd ar lengur, var allhvasst í yestmannaeyjum, en er líða' tók á daginn tók veðrið að harðna til muna bæði þar og' psm Suöurland allt. Fylgdi veðrinu snjókoma nokkur,: en breyttist í gær 1 slyddu og síðar í rigningu hér sunnan- lands, en á Norður- og Aust- urlandi er enn snjókoma og víðast hvassviðri. | Veðurhæð í Reykjavík varð mest 9 vindstig um helgina. Nanna koms hjálparlausi tií Eyja. líankjöístaOa- TJtankjörstaðakosning' hér í Reykjavík hófst nú um heígina. Geta þeir, sem eigi ver'ða i bænum á kjördag, svo og þeir utanbæjarmenn? sem eiga að verða á kjörstað á kjör- dag, kosið í skrifstofu lioi'g- arfógeta, Arnarlivoli, nýja Jiúsinu, daglega kl. 10—12 f. li., 2—6 og 8 10 e. h. Sérstök athygli skal vakin á því, að nú geta menn eigi kosið erlendis, eins og tíðk- aðist vig síðustu bæjarstjórn- arkosningar. Ættu því þeir, sem ætla til útlanda og er- lendis kunna að verða ó lcjör- dag, að greiða atkvæðf áður. \ en þeir fara. i - Vélbáturmn Nanna lenii. í talsverðum hrakningum í veörinu míkla, sem gekk yfir Suðurland í fyrrinótt og gær. Hafði báturinn légið í vári við Vestmannaeyjar í fyrri- nótt, er stýri þess bilaöi, á samskeytum. stýrissveifar og | „stanna“, en síðar vitnaðist, I að því hefði verið komíö I lag aftur. Ekki heyrðist til bátsins og var farið að óttast um hann. Síöan heyrðist í talstöð hans og skýröu bátsverjar frá því, að loftnet bátsins hefði slitn- að, en þeir komu einhverju bráðabirgðaloftneti upp. — Hins vegar var móttökutæki bátsins bilað, svo að hann gat ekki haft samband við aðra báta eða land gegnum hana. Skiþverjar kváðust ekki vera í bráðri hættu. en ósk- uðu samt eftir aðstoð. Sæ- björg var á sjó og var hún fengin til að svipast um eft- ir bátnum, svo og bv. Xngólf- ur Arnarson, sem iá hér í höfn. Lagði hann af stað i leitina um nónbil í gær. — Heyrðist við og við í Ncnnu og var hún miöuð frá Akra- nesi og milli kl. 9 og 10 skýrðu skipverjar svo frá, að’ þeir væru 15 mílur út af Sel- vogsvita. Veður lægði meö kveldinu og hélt áfam að lægja í nórtt, svo aö Nanna komst til Evja kl. sex í morgun. A cdit'Ka íínianum í morgun íór björgunarbát- ur út í Faxasker. þrált fyrir það. að enn voru 8—9 vindstig' og- brim svarraði mjög á skerinu. Fundu báfsverjar Iík t veg-gja manna á skerinu, þeirra Gísia Jónassonar stýrimanns og Óskars Mag'missonar háseta. , hótfi þrekvirki mikið að ná iíkunum og munaði títíu, að báturinn kæmist af skerinu aftur vegna hrims. ÞaS er nú upplýsf, að tíu menn niunu hafa farizt me'S •véskipinu Heiga; frá Vestmannaeyjum, sem Jóust á Faxa- skeri \ið Yztakicít á tietmáéy, «mtUi klukkan tvii og -þrjú eftír. hádegi á laugardaff. Var sjö manna áhöfn á skipinu n auk þess vo'ru með því þrír farþegar. Ittast um skip iausu. i Gustav Svíakonungui er veikur um þessar mund-ir og hefi hann hálsbólgu með! nokkurum hita. Líf hans er j ekki talið í hættu, en kon-; ungur er orðinn 91 árs að aldri. Nokkur skip voru á sjó i veðrinu mikla um. helgina og óttuðust menn um pau, eins G<7; vænta mátti. Vélbáturinn Hafdís frá ísa firði var til dæmis beðinn að svara loftskeytastöðinni á ísafirSi strax eða láta vita, hvár hann væri staddur. Mún ailt hafa veriö í iag-i hjá. bátnum. því aö ekki var spúrzt meira fyrir um hann og Slysavarnafélagið heldur ekki beðið aðstoðar. Þá skýrði ILenry Hálfdan- arson, skrifstofustjóri SVFÍ, Vísi svo frá í morgun, aö menn hefðu verið farnir að óttast um bát frá Ólafsfirði, sem var á leið suður . en hann kornst heilu og höldnu tii Patreksfjarðar. Fólk spurði líka nokkuð. um SkjaldbreiÖ, sem var.já leiö hingað meö alimargaiarþeg, en. aiit gekk vel hjá því skipi. Helgí 'hafði í'aríð frá Reykjavík á föstudagskvöld og hreppti illviðri á leiðinni til Eyja. Gekk þó allt vel, unz skipið var að' því komið að sigla inn á höfnina. Bilaöi vélin þá með þeim afleiöing- jum, að skipið rak á Paxasker, I brotnaði og sökk á örskömm- |um tíma. Telja menn, áð vél- !in hafi farið tvisvar í gang, Jeftir að hún hrást fyrst, en það nægoi ekki til að bjarga skipínu. Er skipið var sokkið, sást, aö tveir menn höfðu komizt upp í skerið og voru gerö’ar tilraunir tii aö bjarga þeím, en það reýndist ógemingur, enda var fárviðri við Vest- mannaeyjar í fyrradag og tíélzt svo lengí dags í gær, én. um klukkan sex í gærkveldi var veðurhæðin eilefu stig. Fór vb. Sjöfn út að sker- inu eða svo nærri því, sem þorandi var og var skotiö af línubyssu í átt tíi skersins, en það bar ekki árangur. Brim og særok var svo mikið, aö ekki var um neitt skjól aö ræöa á skerínu og má ætla, að mennirnír, sem upp í það /tíomust, hafi fljót- lega dáið’ úr vosbúð. Va-r Fisi skýi-t svo frá í gaer, að' þá um daginn hefði oft ekki sézt til skersins vegna sæ- roks og brims. Tíumenh fórust. í fyrstu var ekki vitað, hversu margir menn mundu vera meö’ Helga, því að í fyrstu munu allmargir far- þegar hafa ætlað' að' taka sér far meö því. Þegar til kom urðu þeir þó aðeins þrír, því að Herðubreið lagði af staö frá Reykjavík um líki leyti og fóru farþegarnir meö því skipi. Listi Sjólí maersa Ka í fregnutn frá Brussel seg- ir að belgiska stjórnin hafi nú í athugun að viöurkenna Pekingstjórnina. Listi Sjálfstæðismanra við bæjarstjórnarkosningarnar á Á ?íranesi liggur nú fyrir. Niu efstu sæti lisíans skípa þess- ir menn: Jón Árnason, frkvstj.; Þor- geir Jósefsson, vélsmíður; Guðni. Gúðjónsson, sldpsíj.; Sturlaugur Böðvarss,. ufgrn.; GuSlaugur Einarsson, bæjar- stjóri; Sigurður Símonarson, múrarameistári; Egill Sig- urðsson, skrifstofustj.; Guðni Eyjólfsson, skipstj.; Einar Helgason trésmiðameistari. Þeir sem fórust með Helga, voru þessir: i Skipverjar: | Hallgímur Júlíusson, sldp- stjóri, kvæntur. j Gísli Jónasson, stýrimað- uur, ættaöur frá Siglufirði, ó- kvæntur. j Jón Valdimarsson, 1. vél- stjóri, kvæntur, átti eitt barn. j Gústaf Runólfsson, 2. vél- stjóri, kvæntur, átti fjögur börn. | Hálfdan Brynjólfsson, ný- kvæntur. | Óskar Magnússon, háseti, ókvæntur. j Siguröur Gíslason, hásetí, ókvæntur. Farþegar voru þessir: Arnþór Jóhannsson, skip- stjóri á Helga Helgasyni, hú- settur í Siglufirði. | Sr. Halldór E. Johnson, frá Vesturheimi, sem stunöað haíði kennslu í Vestmanna- eyjum og ætlaði að vera þar í vetur. j Þórður Bernharðsson, ung ur piitur frá Ólafsfirði. I Vélskipið Helgi var 115 lestir að stærö, eign Helga Benediktssonar, útgeröav- manns í Vestmannaeyjum. Það var smíöaö árið’ 1939, traust og vandað skip. Var það nota’ð til vöruflutninga milli Eyja og Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.