Vísir - 21.01.1950, Síða 2

Vísir - 21.01.1950, Síða 2
2 V I S I R Laugardaginn 21. janúar 1950 OAs^véttvv Laugardagur, 2i. janúar, 2i. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS kl. g.2ó. degisfló'ö kl. 21.45. Síö- Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er frá kl. 16.00—9.15. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sjmi 5030. Nætur- vöröur er í Laugavegs-apóteki; sími 1616. Næturakstur annast Hreyfill; sími 6633. Helgidagslæknir á morgun er Alfreð Gíslason, Barmahlíö 2; sími 3894. Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins er í Sjálfstæðishúsinu og er opin daglega kl. 10—10. Sími skrif- stofunnar er 7100. Þar eru veitt- ar allar upplýsingar varöandi bæjarstjórnarkosningarnar. — Sjálfstæöismenn, muniö, að listi Sjálfstæöisflokksins er D- listinn. Munið að greiöa atkvæði nú þegar ef þér skylduö verða utanbæjar á kjördag. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga, fimmtudaga og íöstudaga kl. 3.15—4 síðdegis. Hafnfirskir. sjálfstæðismenn halda kvöldvöku í íBjálfstæö- ishúsinu í Hafnarfiröi í kvöld kl. 8.30. Ýmislegt veröur þar til skemmtunar og eru sjálf- stæðismenn í Hafnarfirði hvatt- ir til þess að fjölmenna á kvöldvökuna. Klæðaverksmiðjan á Álafossi hefir nú fyrir skömmu afhent Vinnuheimilinu að Reykjalundi mjög höföinglega gjöf, 60 ull- ar værðarvoðir. Að verðmæti mun gjöf þessi vera urn 10 þús. kr. 1 Háskólafyrirlestur. ‘Sunnudaginn 22. þ. m., kl. 2 e. h. ílytur Martin Larsé’n, sendikennari, fyrirlestur í há- tíðasal Háskólans um Öehlen- schláger í tilefni af hundrað ára dánarafmæli skáldsins. Oehlen- schláger hefir sótt efni í mörg verk sín úr íorníslenzkum bók- menntum, Snorra Eddu, Sæ- mundar Eddu og islenzkum fornaldarsögum. Hann orti kvæðiö „Harald Hildetand" undir íslenzkum rímnaháttum. Mörg þeirra verka Oehlen- schlágers, sem eru um norrænt efni, eru meöal merkustu verka hans. 1 fyrirlestri sínum ætlar Mar- tin Larsen aðallega að tala um þau verk Oehlenschlágers, sem fjalla um norræn, heiðin goð og hafa Snorra Eddu og Sæ- mundar Eddu sem heimildir. Fyrirlesturinn veröur fluttur á íslenzku og er öllum heimill aðgangur að honum. Sjálfstæðisflokkurinn hefir opna kosningaskrif- stofu í Sjálfstæðishúsinu. — Simi 7100. Athugið: Sjáið auglýsingu frá stuön- ingsmönnum sr. Þorsteins Björnssonar í blaðinu i dag. Stuðningsmenn. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum.á leið til Rvk. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Heröubreið er á Vestfjörðum á noröurleiö. - Skjaldbreið fer væntanlega frá Skagaströnd* í dag áleiðis til R.víkur. Þyrill var á Aktireyri í gær. Skaftfell- ingur var í Vestm.eyjum í gær, en fer þaöan væntanlega til Rvk. næstkomandi mánudag. Skip Einarssonar & Zoága: Foldin er í Rvk. Lingestroom er í Færeyjum. Kosningaskrifstofa Sjálfstæð'isflokksins' er í Sjálfstæðishúsinu, opin frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. daglega. Þar . éru veittar allar upplýsingar 1 viðvíkjandi væntanlegum bæj- arstjórnarkosningum. Messur á morgun. Laugarneskirkja: Messaö á morgun kl; 2 e. h. Síra Garöar Svavarsson. Barnaguösþjón- usta kl. 10 f. h. Sira Garöar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f:» h. Sira Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 e. h. Síra Jakob Jónsson. Messað kl. 5, síra Sigurjón Árnason. Dómkirkjan: Messaö kl. 11 f. h. Síra Pétur Magnússon í A'allanesi. úlessaö kl. 5 e. h. Síra Jón AuÖuns. Nesprestakall: Messaö í Fossvogskirkju kh 2 e. h. Síra Jón Thorarensen. Barnasamkoma i Tjarnarbtó á morgun kl. 11 f.. h. Börnin er beðin að taka sálmakverið meö sér. Sira Jón Auöuns. Grindavík: Messaö kl. 2 e. h. Gunnar Sigurjónsson, cand, theol, prédikar. Barnaguösþjónusta kl. 4 siö- degis. Gunnar Sigurjóns.soii talar. — Sóknarpresturinn. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Þorraváka: Sam- felld dagskrá úr Rímum af Búa Andríðssyni og Fríði Dofra- dóttur. (Einar Ól. Sveinsson prófessor og fleiri). — 22.00 Fréttir og veöurfregnir. — 22.05 Danslög(plötur). — 02.00 Dagskrárlok. D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Austurfararsjóður Þorvaldar Þórarinssonar. Eftirfarandi gjafir bárust sjóönum í gær:. .10.000 kín- verskir dollarar frá S. Þ., 10 tékkneskar krónur frá I,., kr. 10. frá Þ. B., kr. 10 frá G. O., kr. 20 frá tveimur kpnttingjum, kr. to frá H. H., kr. 10 frá ls- landsvini, kr. 5 frá N. N., kr. 5 írá J. B. ,S., kr. 10. frá fyrr- verandi réttlínumanni, kr. 43-79 frá strákunum i Coca Cola, kr. 5.12 frá fjórutn stúlk- um, kr. 5 frá’S. Gr., kr. 10 frá S. S., kr. 20 frá J. J., Sameigin- leg gjöf frá 26 manns kr. 45. = Samtals kr. 208,66. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jóns- syni, vígslubiskup, ungfrú Guö- rún Hjálmarsdóttir og Sigurður S. Waage. Heimili ungu hjón- anna er í Blönduhlíð 2. . Veðrið: Á Bretlandshafi er lægð. sem er aö grynnast, háþrýstisvæöi yfír Norðursjó. Horfur: S eöa Sv-kaldi eöa stinningskaldi. Snjó- eða slyddu-él. Tilkynning Vegna þess að við framleiðum nú jöfnum höndum karlmanna- og drengjafatnað höfum við ákveðið að breyta nafni firmans Drengjafatastofan þannig að eft- irleiðis heith' það rl Ausfurbæfar og hefir verið skrúsett mcð því heiti. — Væntum vér að heíðraðir'vicskijitaménn aíhngi þetta. Við munum framvcg'-s scm liir.gao til, kappkosla að lramleiða Ciniu -gis góðar vömr. . Hilæ.ðager Virðingarfyllst, Grettisgötu 6. — Sími 6238. • Til gngns og gntnnns — £9nalki Eg hefi hegðað mér illa og samvizkan er að gera mér ó- næði. Nú já — og fyrst að eg er sálkönnuður þá óskiö þér a'ö eg styrki vilja yöar? Sei, sei nei. Eg vil aö þér lam- iö samvizkuna. Á sjó. — Skipstjóri, maöur- inn minn er svo afskaplega sjó- veikur Seytján piltar innrituðust nýlega { skóla í U. S. A. til þess aö læra heimilisbókhald, en þrettán stúlkur fengu á sarna staö kennslu í trésmíði. VUi fyrir UtcMyáta hr. 946 35 aruftt. Hiiin 2i. janúar mátti lesa eftirfarandi lijúskaparauglýs- ingu í Vísi: „Korrespondance. Ægteskab. En nobel og tro- Stuðningsmenn sr. Þorsteins Björnssonar hafa opna sla-ifstofu á kjördag í húsi V.R. Vonarstræti 4. Þeir kjósendur hans, sem þurfa aðstoðar við til að komast á kjörstað hfingi í síma 4126 — 3166 — 5401 — 5579. Fundur verður í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna á morgun, sunnudaginn 22. janúar, og hefst kl. 3 síð- degis í Sjálfstæðishúsinu. Rætt verður um undirbúníng bælarstjérnarkosningenna. Það er mjög áríðandi, að allir fulltrúarnir mæti. (Ath. að hafa skírteini með). Stjóm pu.lltt'ú.cu'áhi Sjá Iji tæ íiájélacjanita — Já, eg hefi heyrt sjóveiki nefnda áður. — Getið þér ekki sagt inér, hvað hann á aö gera þegar liann veröur veikur? — Þess þarf ekki, frú mín góö. Hann finnur þaö á sér sjálfur. í fyrstu, þegar opinberir tal- símar voru settir upp, var lcostnaöurinn greiddur á þenna veg. Talsímanotandinn gekk inn í símaklefann, sem lokaðist sjálfkrafa aö baki hans. Gat símanotandinn ekki komist út aftur fyrr en hann var búinn að láta 5 aura í rifu á huröar- slcránni. værclig Landmandsdatter i Tyverne kunde önslce at brev- vexle med en agtværdig Mand for muligt at indgaa Ægteskab. Formue er ingen Betingelse, da saadan selv haves til fælles Bedste. Vedkommende har et net Ydre, vindende Væsen, dygtig til al Húsgjerning. Bil- let'fra en Herre med en pletfri Fortid og som opfatter Sagen for fuld Alvor bedes sendt til Camilla G. Hansen, Annonce- bureauet,' Ahlefeld'Stsgade 18, Köbenhavn." Sama dag voru auglýstar fiskbollur fyrir 48 aura 1 kg. dós og 24 aura JZ kg. dós. Þætti sennilega sæmi- leg matarkaup í 'dag. Lárétt: 1 Stórlyndur, 7 við- urneíni, 8 upphrópun, 10 mjög, 11 helmingur, 14 rök, 17 neitun, 18 draugur, 20 handleggir. Lóörétt: 1 Kunnur, 2 hljóta, 3 fangamark, 4 þvertré, 5 maö- ur, 6 slæm, 9 nýtilega, 12 mannsnafn, 13 gælunafn, 15 auö, 16 málmur, 19 ósamstæðir / Lausn á krossgátu nr. 945. Lárétt: 1 Ódrjúga, 7 bý, 8. átan, 10 inn, n. árla, 14 Kolka, 17 ak, 18 utar, 20 krani. Lóörétt: 1 Óbrákað, 2 dý, 3. já, 4 úti, 5 gana, 6 ann, 9 ull, 12 rok, 13 akur, 15 ata, 16 óri, 19 an. Fasteignaeigendaféiag Reykjavíkur heldur félagsfund í Listamannaskálanum, suiinudagiim * 22. þ. m. kl. 2. e.h. Fundarefni: Stóríbúðaskatturinn. Frummælandi: Alþm.: Gísli Jónsson o. fl. Boðnir eru á fundinn: Flutningsmenn frumvarpsins á Alþingi, fulltrúi frá stjórn leigjendafélagi Reykjavíkur og fulltrúi frá húsa- leigunefnd. Kvittun fyrir félagsgjaldi 1950 gildir sem aðgöngu- miði að fundinum. Nauðsynlegt er, að menn innleysi félagsskírteini sitt á skrifstofu félagsins, Laugaveg 7. Félagsstjórnin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.