Vísir - 28.01.1950, Blaðsíða 4
V I S I R
Laugardaginn 28. janúar 1950
irnsixt
Ð AGBLAf)
Dtgefandi: BLAÐAOTGAFAN VÍSih H/F,
Riiatjórar: linstján Guðiaugsson, Hersteinc Páiason.
Skrifsiofa: Austurstrirti 1
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símax 1860 (fimm linur).
LJiUsasaia f»o aurar
Féiagspreutsœiðjan h.f
Reykvíkingaí)
J| xnorgun fara í'ram örlagarikustu kosningar, sem háð-
ar hafa verið um árabil. Þótt aðeins sé um bæjar-
stjórnarkosningar að ræða, geta þær markað tímamót
í sögu lands og þjóðar og haft geigvænlegar afleiðingar
ef illa fer. Þetta er vinstri flokkunum Ijóst en þó einkum
kommúnistum, sem beita öllum brögðum leynt 'og Ijóst,
til þess að halda aðstööu sinni innan bæjarstjórnarinnar,
en óttast mjög ófarir við kosningarnar sökum þeirrar
kyrrstööu, sem oróið hefir á flokksfylginu upp á siðkast-
ið og boðar fylgishrun fyrr en varir. Fyrsti ósigur komm-
únista boöar óhjákvæmilega minnkandi Sylgi þeirra og
hrakfarir í þemi kosningum, sem hér eftir verða háðar.
Sökum styrkleika þeirra á Alþingi má heita að þingið
sé óstarfhæft, enda er þar hver höndin upp á móti annarri.
Getur svo farið, að rjúfa verði þing og efna til nýrra
kosninga þegar í ár, ef vera mætti, að þjóöinni hefði
skilist hvílíkir vargar í véum þingfulltrúar kommúnista
ei’u.
Bæjarstjörn Reykjavíkur hefir allt til þessa verið þann-
ig sk-ipuð, að meirihluti Sjálístæðisflokksins innan henn-
ar hefir haft örugga stjórn á málefnum bæjarins, án þess
aö vinstri flokkarnir gætu komið þar við ,,hrossakaupum“
eöa pólitískum kaupmangaraskap. Þetta hefir forðað
bæjarfélaginu frá'meira óláni en menn gera sér Ijóst,
nema því aðeins að þeir séu gerkunnugir starfsháttum
á löggjafarsamkundu þjóðarinnarr og þeim afleiðingum,
sem þeim hafa veriö samfara. Vilja menn kalla sama
óJánið yfir höfuöstaó landsins og skapa hér sama ófremd-
arástandið, sem ríkjandi er á almennum vettvangi þjóð-
málanna?
Allir þeir, sem Sjálfstæðisllokknum fylgja að málum
og einnig hinir, sem svo lítinn þátt hafa tekið í stjórh-
málabaráttunni síðustu árin, aö þeir hafa látið sér sæma
að sitja heima, frekar en að neyta atkvæðisréttar síns,
veröa að gera sér ljóst, að á einu atkvæði getur oltið
hver stjórn bæjarmálefnanna verður á næsta kjörtíma-
bili. Úrslitin við síöustu Alþingiskosningar eru vissuleoa
„aövörun rétt fyrír slys“, -— slys, sem borgararnir geta
varast séu þeir ekki umhirðulausir um eigin haga og ann-
arra. Það er skylda hvérs kjósénda að liggja ekki á liði
sínu, en það er el<ki nóg aö þeir kjósi sjálfir og kjósi rétt,
heidur verða þeir að híiitast til um aö aðrir geri þáð,
sem hyggjast heima að sitja af andvaraleysi eöa akilnings-
skorti á þeirri baráttu, sem nú er háð. Sú barátta markar
þáttaskil í sögu. þjóöarinnar á annan hvorn veginn, —
eykur sjálfstæöi hennar og frelsi eöa leiðir til öfga og
einræöis harösvíraös byltingaflokks, sem getur ekki leynt
sínu rétta eðli, þótt hann gefi fögur fyrirheit í dægur-
máJabaráttunni. Slík fyrirheit eru fláttskapur einn og
undirhyggja, sem að því miðar aö éfla l'lokksstefnuna frek-
ar en aö bæta kjör almennings. Reyndin er og verður
ólýgnust í þessu efni, en þá verða almenningshagsmunir
ávalit að vxkja er flokksstefna kommúnista býöuv.
Sjálfstæðisílokkurinn hefir sýnt það með stefnu sinni
í þjóðmálum og bæjarmálum, að hann setur hag alþjóö-
ar ofar öllum einkahagsmunum og ét stefnu sinni trúr
og staðfastur í í’eynd. Takist svo ógiftuskhxJega til, að
vinstri flokkai’nir næðu meii’ihiuta í bæjarstjórn Reykja-
víkur myndi starf og stefna Sjálfstæöisflokksins á engan
hátt fá notið sín, en þetta hefði ekki aðeins skaðleg' áhrif
á stjórn bæjarmálanna, heldur og þróun þjóðmálanna í
heild. Opnuðust þá allar gáttir fyrir brask-stéfnu vinstri
flokkanna, þótt þeir hefðu ekki beina samvinnu við
kommúnista en allt slíkt brask yrði rekiö á kostnað bors--
aranna og leiöa til beins tjóns í'yrir þá. Slíku öngþveiti má
afstýra, ef kjóséndurnir gera skyldu sína á morgun. Fjöl-
mennið fljótt á kjörstaði, greiðið fyrir öðrum, sem óhægt
* eiara með kjörfundarsókn o.g kjósið öll
Ð-lisfann,
Nýr söfnuður stofnaður.
jVfeðSimlr stjórnar Fríklrkjii-
safsiaðariiis gefa yfirlýsingu.
Nokkur hluti Fríkirkjusafn- þessar eru gerðar mót vilja
aðarím hefir etcki sœtt, sig, okkar og vitundar og sýnl-, Frikirkjusafnöarins
viö kosmnguna a dogunum lega til pess ems að vekja J .
og tilkynnir, aö stofnaöur glundroða meðal safnaöar-; 61 3 °b essunar.
veröi ýr söfnuður, og mun meðlima. | Rvík, 28. janúar 1950.
Emil Björnsson cand theol.,\ Viljum við því mælast fast- J í stjórn Fríkirkjusafnað
er varö þriðji í kosningunni, , lega til þess við meðlimi saf'n arins í Reykjavík
! ins verða til þess að glepja
1 beim sýn á þeinx grundvelli
og hugsjónum, sem söfnuö-
urinn var stofnaður á. En
hann var meðal annars sá,ao
yinixa með samhug og eih-
ingu áð írjálsxxm flutningi
hins Heilaga Orðs, truarlífl
’ til
gerast prestur hans.
Stofnfélagar voru á þriðja
Magnús J. Brynjólfsson
Kristján Siggeirsson.
Ingibjörg Steingrhnsdó.ttir
Þorsteinn J. Sigurðsson.
Aðalatrið
frumvarpsins.
l*au þurir Tíubísísí
ehhi að hirta.
Vegna þess, að Fraiiisókn-
á ári fyririxvern ferm.? senx
er þax’ fraxxx yfir'. Nú hefir.
skallgreiðandi íluið til afnoia
aðarins, að standa saman
um heill og hamirxgju kirju
sinnar, og láta ekki óáægju
hundra’ð (nánar tiltekið'' nokkurra meðlima safnaðar-
201). Hefir þetta mál vakið
milda athygli í bænum, ekki.
einungis innan Fríkirkju-
safnaðarins, heldur miklu j
ví'ðar, enda virðist um all-j
óvenjuleg vinnubrögð og j
starfsaðferðir að ræ'ða. Ekki
er vitað, aö stuðningsmenn
sr. Árelíusar Níelssonar, sem
var annar í kosningunni
með mun meiri atkvæða-
fjölda en Emil, hafi í hyggju Vegna þess, að Frarusókn-, I 4. gr. segir:
að stofna söfnuð utan um armenn reyna nú að breioa | 59Stóríbúðaskatluriini reikn-
hann, heldur sætti sig við «t ýmis ósannindi um of- asl: þannig.
kosninguna, sem greinilega sóknarfrv. sitt um stóríbúða- .\f hvei’jum 1—10 fenn.,
leiddi í ljós vilja safnaðar- skattínn, telur Vísir rétt, að sem skattskyldir crii samkv.
, ins. Fjórði umsækjandinn, *>irta hér meginatriði frura- o. gr„ greiðist 100 kr. á árl
' sr. Ragnar Benediktsson, varpsins. fyrir hvei’ix fenn., og. 200 kr.
hefir opinberlega óskað hin- Það, sem máli skiplir í f'rv.
lum kjörna presti, sf. Þor- Cr fyrst og fremst þetta.
steini Björnssyni, velfarnað- j l. gr. segir:
ar í starfi sínu. i „Hver sá, sem lxefir ibúð til hluta úr ári, og lækkar skatt-
, Eftirfarandi ýfirlýsing hef afxxota, hvort heJdur það er greiðslan jnx lilutfallslega, þó
ir Vísi borizt frá 4 stjói’nar- eigin íixúðeða ilxúð, sein liann þannig, að skátturmn stands
meðlimum Fríkirkjusafnað- Jiefir á.leigu, á þeim stöðu.ni á heiluin lúg króiia, en firoti
arins, og tekur hún allan á landinu. þar sem lög nr. 09 úr tug sé sleppt. ....
vafa af um þaö, hvað gerzt 1943 iiafa kómið til franx- í t jþessari greixx segir og, að
hefir í þessu leiðilega máli, kvæmdíx, skal greiða ríkimx geli eigamli eða uniráðaxxxað-
en margir munu hai’ma. að skatl a.f jbúð.sinni eftir þvi, ,ur liúsnæðis eldri leigl það
svo hafi til tekizt, að söfnuð’- sem fvrir er mælt x lögum — slcv. mati og liúsalcigu-
urinn yrði klofinn eftir þessum.“ nefnd slaðarins eklri Jxéldur,
þessa kosningu. ; í 2. gx\' segir; er unnt að losna við-■skai.iixm,
’ ,,Stóríbxjðaslaíll skal miða en Jxann má eklri draga frá
„Útaf fi’éttatilkynningu við gólfflöt ibúðar og liéx- lekjúm við áiagningu tckju-
Ríkisútvarpsins í gærkveldi, bergjafjölda, og lelst þá ekki skatts.
þar sem skýrt var frá stofn- með ibúðimxx anddvri (ytri f
un nýsFríkirkjusafnaöar hér stofa), geymsluJxús, þvolla- Frumvarp
í bæ og mönnum þeim, er hús og niiðslöðvarJicrbergi. kommúttista,
kosnir hafa veríð. í stjórn Hins végar reikhast meðj Kommxuiistar lögðu oin.n-
hans, vilja undii’ritaðir íbú‘§iimi, ayk íbúðarlier ig fram. friuxiyarp tíl i. uxá
stjói’narmeðliinir Fríkii’kju- lXergjanna, iimní -andílyri og shVribúðáskatt og virðist ]>að
safhaðárins I Heykjávík taka gaiígar, eidliús. búr og Jiáð- í fljótu hrag^í rýmha én frv.
eftirfarandi fram: rherbergi. -Skattur greiðist aí Framsóknar. En þegar belur
Undirritaðir stjórnarmeð- liverjunx férmetra gólfflalar, j er að gáð kemur í ljós áð
lirtiir Fríkirkjusafriáðarins í sem er fram yfir: -1 börix, sém ei;u ximiir ' sjö ánr
Reykjavík harma það, að j 35-.fermeti'a, búi einn mað- aldi’i, leljast elxki þurfa ueiit
nokkrir meðlimir safnaðár- ur j iljúðinni. f luisnæði; þau. koxna ekki til
ins hafa nú sagt skiliö við 70 fermetra, l>úi Iveir menn gxæina við útx’eikiiing á siærð
íbúðhmi. íibúða samkv, frv. lcomxiiún-
90 fermetra, húi þrír menn ista. Er þvt nokkurn veginn
sania, hvoi’t frv. vérður að
lögum • útkoman verður
hann og stofnaö vísi að nýj-
um söfnuði, sem auðvitað
mun, þegar tími er tilkom- í ílxúðmni,
inn, tilkynna undir hvaðaj að viðbiettiim 15 fermetr
nafni hann muni starfa. Við um
viljum hins vegar taka þáö hýr
slcýrt fram, aö framkvæmdir þr já.
’yrir Jivei’ii jnann, sem Jiin sama.
í íbúðinni fram yfirj AlþýðufJokkurinn liefir
ekkert frv. Jagt fram. Hví
Bílasímar
Miðbæjars
Laugarnesskélaliw®