Vísir - 22.02.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 22.02.1950, Blaðsíða 4
4 V I S I R Miðvikudagmn 23. febrúar 1950 D A G B L A Ð tltgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Ivristján Guðlaugsson, Hersleinn Pálsson. Skritstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Óskað upplýsinga, Allmikil bjartsýni virðist enn rikjandi á Alþingi i fjár- málum ])jóðarinnar, enda sýnist ekki vémlegur aliugi fyrir að draga úr fjárfestingu, sem þó er ahnennt talið óhjákvæmilegt. l>ótt Alþingi sé aðgerðarlítið og afgreiði fá mál, sejn verulega þýðingu hafa, er það óspart á að al- greiða heimildir til ríkissijórnarinnar varðandi fjárfram- Jög til bæjar- og sveitarfélaga cða einstakra fvrivtækja, en síðasta dæmi þess ei’ að neðri deild Alþijjgis samþykkti í gær, að hæjar og sveitarfélög, sem þess óska skuli hafa Jorgangsrétt ;iö því að kauþa þá 0* togara, sem nú eru í siruðuiii í Bretíandi fyrir fnunkvæði rikisstjórnarinnar. Jafnfi’aml er ríkisstjórninni heimiliað að lána bæjar óg sveitarfélögum 75(4 al’ andvirði togaranha, enda skuli lán- ið greiðast með jöfimm afborgiinum á 20 árum. en vextir vera hinir sönm og rikissf jórnin greiðir af láui þvi, að upp- hæð 32,775,000,oo kr., sem henni er ætlað að taka, vegna togárakaupanna. Það skal tekið fram, að allir þingmenn Alþýðuflokks- ius og koimnúnista í neðri deild greiddu tillöguimi mn lánveitingar ríldssjóðs atkvæði en Iiinsvegar aðeins þrír þingmenn Framsóknarflokksins og e.ii:n þingmaður Sjált- stæðisflokksins. Aðrir greidu alkvæði gcgn tiilögunni eða voru fjarverandi. Kkki er vitað til, að þeir þingmenn, sem samþýkktu lánslieimiklina hafi boriö l'rain sérsíakav til- lögiir til 1'járöflunar, vegna jiessarur lánveitingar, en líklegt cr talið, að það verði víkissjóði l'ullþungt að afla láns, vegna togarakau|,anna, enda mun fá hæjarfélög vcra sérlega á- 1‘jáS í að fá eignarhaid á liinum íiýjh togurum, ncnia' þau, sem ern á hviuándi kúpunni og munar þvi ekki um „eínn blóðmörskepp i sláturtíðinni“. Svo sein almenningi er kummgt Iiefir útgerð ..nýsköp- unartogaraima gengið mjög erfiðlega, þannig, að margir hafa þeir -verið reknir með fapi, en iáestir hafa geíað stað- iö undii’ umsömdum greiðslum uni lán né 'eSMegum af- skriftum. Þeir togarar, sern ti! landsins hafa komið eru fiestir nmn ódýrari en hinir verða, sem nú eru i snxtðum, en þegar rekstur þeirra er svo lélegur, sem raun ber vitni, cr lieldur ekki gerandi ráð fýrir. að rekstur hinna, sem dý-rari eru, geti orðið affarsælli. Vitað er, að rnörg bæjár- lélög, sem l'est liai'a kaup á nýsköpimartogurum eru að lcikna undir rekstri þeirra og er Iiann þeim algjörlega of- viða. Sania er áð segja um einstök tyrirtæki. se.m toga'rana hafa kcypt. Þótt þíiu hafi hagnazt ye! á styrjaldaráruimm, mun mestur sá gróði vera uppélinn, en miklar kvartanir eru u]>pi að erfiðlega gangi að afla rekstrarlána. Heyrzt hcfur jafnframt að við borð liggi, að flotinn allur stöðyist mjög bráðlega, nema því að’eins, að Alþingi geri íullnægj- an ráðstafanir m’t fyrir mánaðamólin til þess að (ryggja að ekki komi til slikrar stöðvunar. Þótt nýsköpunartogarariur séu góð skip og geti sótt kappsamlega djúpmið hér við land og annarsstaðar, sýnist svo sem slík skipagcrð lienli oklctir íslendingum Ikki neriia að nokkru leyti, Fá slík skip geta kornið að góðu gagni, en allur þorri skipanna hlýtur í framlíðinni að verða smærri og viðráðanlegri og þeim ætlað að hafa bækistöðv- ái hér við land, vegna starfi*ækslu frystihúsanna, salt- fiskverkunar, þurrfisksverkunar og niðursuðu. Ljktegl er, en hcntugustu skipin fyrir sjávarpláss hér á landi verði um eða undir 150 tohn. ’Sýnist full ástæða til fyrir Alþingi og aðra þá, sem lioeð þjóðnndanna fara að gæta fyllstu varuðar við opin- liera fjárfeslingu, styrkjastarfscmi og aðra slíka fyrir- greiðsiu af bálfu rikissjóðs, sein jiegar rmin verá svo hlað- inn gjöldmn, að gefii hans ér o'fboðið. Aimenmiigur kyart- ar þcgar mjög undan sköttum og opinberurn úíögum' og greiðshigóta lians l'er þverrandi með hver júm mánpmnúm, sem líður, e.nda er alvinna niiimkandi i Iandinu og at- vinnuléýsi jiegar l'arið að gera vart við sig. Albingi virðist vera gersamlega ráðalaust og þar er Iiver höndin upp á móli annarri og ekld sýniiegur vilji tii að hregeast djaif- mannlega við þeim vandam.dum, nem iu"i i_.ru efst á baugi. í tilefni aí'svari mciribhila stjörnar Fríkirk j usafiiaðái’- ins í Reykjavík, vegna álykl-i imar hins nýja frikirkjusafn- j aðar, sem skýrl hefir verið, frá i Yisi og Morgunblaðiim, langai’ mig til að óska nokk- urra u[)j)Jýsinga. Fg ætla ekki að ræða Jietta svar hér, ]>vi að það er eðliteg afleið- iiig þéirrar samþykktar, sem gerð var af stjórn nýja síil’naöarius. En það er annað í þessu niáli, sem mér finnst öllu niikilva'gara. Mér liefir verið sagt, að Iiinn nýkjörnl prest- ur saí’naðarins, sr. Þorsteinn Björnsson, hafi madt ein- dregið á nióli ]>ví. að iiinn ný.ji söfnuður feng.i afnot af kirkjunni til guðsþjónustLL- halda, Það má éf lil vill segja, að presturinn hafi eldri haft nein áhrif á atkva'ðagreiðslu safnaðarstjórnarinnar, en mér finnst afstaða hans saml ekki svo ómerkilegur liður í Jiessu máli. Fg gel eklri skilið á hvaða forsendum preslurinn byggir ]>á afstöðu sína, þótt hann liafi fengið 1570 alicweði af 412(>, scm greidd voru. Mér getur ekki dulizt, að nieð Jiessu móti fetar hanu ekki i fólspor hins látna, ágæta jjrests okkar, sr. Árna Sig- nrðssonar (Gufi blsesi minn- ingu Iians). Mér finnst hann frekar feta í fótspo.r starí's- bróður síns, sem gelið er um í dæmisögmmi um miskunn- sama Samverjann, sem gékk framlijá síerða mannimún, þvj að saimarlega getum við tilcinkað okkur Jiessá sam- líkingu. Við. sem erum í Frí- ki r k.j usöf i mðiimm, e r u m ináfi ,o])inberlega, svo að eng- inn misskilnihgui’ geti j>ar átt sér stað. Og einnig vildi ég lévfa mér að biðja lranu um að leggja efiirfarahdi spurmngu fyrir sjálfan sig: inn \41I gangá framhjá Jieim j I ívað mundi Kristur liafa sánnarfega særð, J>ar seni við höfum misst liinn ágæta ÍLennimann okkar. Prestur- liluta safnaðarins, sem vildi ekki fella sig við kosningu lians og fimist mér J>að líkur hugsunarháltur og h.já prest- inum í dæmisögunni. Eg segi fyi'ir mig, að mér finnst Jætfa eklci prestleg framkoma, Jjvi að iilutverk prests er fyrst og fremst að auðsýna kærleika hverjum sem í hlut á. l in 6í) ;ira skeið hefi eg kynnzt prestsslörfum og aklrei vitað annað en, að presturinn væri oddamaður í öilum sáltatih'aiunim innan síns safnaðar og alltaf reynl að levsa máLin á grundvelli réilætis og kærleika. Iíér virð.ist niéi' tiðrii visi að farið og harma eg það. ^ gert ■> Ef öiinur blöð vildu iaka grein J>essa upp, nmndi eg vera J>eim þakklátur. 19. febrúar 1950. Loftur Bjarnason. I vikunni, sem senn er ao j líöa, hefir Ferðaskrifstofan Hefði preslurinn óskað efl-j haldiö uþpi daglegum sJdöa- ir hlutlevsi í þessu máli, ]ú feröum upp í Hveradali, en bel'ði J>að borft öðruvisi við, j veöur og fœrð hefir verið hio og með |>ví móli Iiefði liann ák^ósanlegasta. stækkað i aiiguiú fjöldans ogj Eins og kunnugt er, eru sýnt mér og öðrtim, að hann þaö þrír aö’ilar sem standa vilcli i'ylgja hinum miskunn-jað’ þessum ferðum, en þeir sama Samverja í barátlu líl's- eru auk Ferðaskrifstofunnar Skíðafélag Reykjavíkur og K.R. Hafa bílarnir fari’ð héöan ur bænum kl. 1,30 e. h. og' komið' um 7 leytið í bæinn aftur. Hefir þátttaka verið nokk- ins. Það kann vel að ver'a. að stimnm finnist Jætta ágætt, en eg get ekki lilið Jiannig áj jætta mál og triii þv.i vart, að eg sé einn um J>á skoðun, livað .seni hinum nýja söfn- Úði líður. Geli presLurinn | liinsvegar réttlætl gcrðir sin-jur, en þó ekki mikil, sem ar i .þess.u máji, þá er það.vél stafar af því að’ feröirnar eru farið og bið eg baim }>á fvrir- gefningar fyrir að baí'a talið hann verri maini cn liann er. á þeim tíma dags, sem fólk er yfirleitt við vinnu. Á sunnudaginn hefst Að ondiiigu vil cg leyfa j fyrsta 'feröin kl. 9 árdegis, tnér að bera fram J>á bón við sú næsta kl. 10 og ver'ður sr. Þorstein Bjöi'ivsson eða fólk þá sótt í úthverfi bæjar- öllu hcidur skora á liann að ins, en þriöja og síöasta ferð- skýra frá afstöðu siimi í þessu in veröur kl. 1,30 e. h. Eg hefi orðið þess var, að j umræður uin væntanlega j æskulýðshöll hafa vakið j niikla athygli. Var á þeúaj miimzt nú fyrir skemmstu í: Bergmáli, einkum í sambaiidi. við tiliögur Haröar Bjama- j sonar, skipulagsstjóra, i þessu máli, sem fram kom íj „Bærinn okkar“ þ. 13. þ. m. i Mér hefir borizt bréf frá i „Ungum“ og birtist það hér! meö. „Vegna ]>ess aö oroið er laust:| hérná i dálkmuini, um æskir j lý'ðshatlarntáli'ð. lafigar mig til \ að segja niiti áljt n ..hallar- draumi4' þessuin. Eg er fyllilega sanunáht I ierðí j Bjarnasyni og „Bergmálii'. Slík j draum'sýti. serii j>essi æskulvðs- j hol! er, verður aldrei að veri'r j leika ati inínu áliti. Enda ]>ótt eg tilheyri tinsa 1 íólkintt í bævi'um, get -eg ekki \ séð neina nauðsýn' á sjikrij slpfniin. Því befir verið Ijorið við að: unga-'fólkið sé á götunni, híii'i j ekki í nein hús aö veiidá, l'ivíið skemmtanir snertir, þettá er að nokkru ley.ti rétt, en vi'S verö- um af> gæta ]>ess aS smálrorg eins og Rey.kjavík, geUir eklci bo'SiS n'pp á jafn íjölbreytt skemmUinalíi <>tr stórlxiruir. En-.-ekki megum v'iS' gleyma ollu þvi, sem hér býöst uugu fólki ti! afjjrevingar. kyik- mvndahús, sinulliiijl, dans-hús, íj>r(>ttahús. skáktélög, skátaíé- lag'sskajuir, stúkur og svo. ótal- margt fléira. Petia hcf'öi einhverntima,' hérna i Iveykjavík, Jxitt æíunóg til a:S hafa ungdómnum til clægrastyttingíif. x Nei, síinnleikurinu er sá, að æsku höfuðstaðarins er ekkert aö vanbúnaði hvað skemmtanir snertir, og þetta heimskulega dekur við ung- lingana, gerir þá heimtu: freka. Eg vorkenni engum úngum Reykvíking að finna sér d.ægradvöl við sitt hæfi. Annars er heimilið bezti dvaiarstaður ungu fólki, og gæti útvarpið gert sitt til aö halda fólki innan sinna veggja, ef þaö væri örlíitð skemmtilegra og méira snið- ið íyrir þá vngri. * Sktuúahöil sú myucli veröa í samhandj viö'' æskúlýöshölli 1 la. er j)að eina. sein nýtt er í þes.s- um æsku 1 ý !S shallart i 11 ("igum. . Ef nú aö hrennaiuli áhugi er li.já miinmim aö reisa æskunni einhverja ' stórbyggingu. 'vái'ri j>á ekki skynsamlegra að sani- e.ina alla krafta, og láta ára- ' gainjan ejraum um fuHkoininn j íþ'röUaléÍk:Van.g, .veröa a:ö. veru- f leika. ÞaÖ yröi- glæsilegasta æskulýöshöllin.'' „Amieiis popuIi“. se.ndir inér eftirl’arandi kláusu: „f sam- bandi viö þá tillögu sgm fram knm i „Iteimm okkar" s. U mámtclag, a'ö Fegnmarfélagi'ö reisi j>aríaá'ta .Jjjóninum minni.s- merki á Hlemmtorgi, jjar sem vátpsþróiu stóö á'öttr íýtr, vil ! eg beina þeim tilmælum til Vis- i is, að austurfararsjóöur ,.Þor-( | vahls- t 'örárinssoriar veröi' not- j aöttr í þessu augmamiði, Fimist’ j mér ekki skipta máli, livor, ! hiima ..jxjríiistu þjqna“ Tijóti' j fjárins eöa ver'öi heiöraöur fyrir þaö. Leyfi mér einnig að biðja yður um að benda kollegum yðar við Morgunblaðið íé það, að þótt þa'ð sé rétt að sálmabókin, sem ólafur Hvanndal gaf B. í., hafi fyrst verið prentuð 15S9, gerðist það ekki í tíð Brynj- ólfs biskups, því að hann var þá ófæddur. En meðal annarra oröa, er þetta sneið til sálmaskálds felagsins?“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.