Vísir - 27.02.1950, Side 1

Vísir - 27.02.1950, Side 1
40. árg. Mánudagimi 27. febrúar 1950 47. tbi. iregur ila HingájB kom í gær drátiar- báiurinn Engilsham tli þess á-5 draga berzka olíuskipið Ciam til útlanda. 1 .agði hann áíðán af siað í niorgun um kl. h-áifníu með Giam í eftirdragi og er för- inni heitið lil C.anliff, þar sem gert vej'ðiu* rið stýri' skipsiiis. Bjóst skipstjpri íh’áUarbátsins við }>ví að verða níu daga á leiðinni út. ef ekkert óhapp kæuu fyrir eða iUviðri hömluðu ferðinni íil muna. EngiUiam er með 1850 heslafla vék Málshöiðun fy riishipuð gegn Gnðntnndi árn- gnmssyiu. ræöa írv. Stjórn Stúdentafélags Reylcjamkur kefir ákveðið að efna til umrœðufundar ann- að kveld , um tiilögur ríkis- stjórnarinnar í fjárhagsmál- unum. Veröur fundurinn haldinn í Listamannaskálanum og verður prófessor Ólafur Björnsson frummælandV Eómsmáiaráðuneyiið hefir fyrirskipað máls- höfðun gegn Guðmundi Arngrímssynj lögregíu- hjóni .viö Sakadómaraem- hættið. Siáisatvlk erv bæ.’arhú- um þegar kunn, en þau voru á þá leið að laust eít- ir miðjan janúar s. L réö ist tíuðmundur í fylgd með götulögreglumönnum að næturiagi inn til síra Péturs Magnússonar frá Vallanesi, tók hann fastan Síra Pótur kærði þessa meðferð á sér og er ránn- sókn iokið tyrir nokkuru. Var séijstakur setudómari skipaður í málinu, en það var tíunnar Jónsson full- írúi. Hefir d óms málaráíi u neytinti þótt ústæða til málshöfðunar og hefir lagt fyrir setudómarann að kveða upp dóm í málinu. Allsherjarsókn n I 40» Ifí mm Siðari hluti skautamótsins fór fram á Tjörninni hér i Reykjavíkígœr. | Var eftir aö keppa' í einni Igrein, 5000 metrá skautá- Ihlaupi, og voru sex keppend- ur í þéirri grein. ’ 5 þeirra voru frá Skautafél, Reykja- víkur, en sá sjötti frá Ung- mennafélaginu Vöku í Ár- nessýslu. Leikar íóru þannig, aö Jón R. Einarsson varö hlutskarp- astur á 11 mín. 54,8 sek. Annar varö Ólafur Jóhann- esson á 12 mín. 31.0 sek. og þriöji Kristján Árnason 12 mín: 34,2 sek. hessir menn eru allir í Skautafélagi; i | Reykjavíkur. 150 þós,. sjálfbðSa- liðai aðstoða hes London 1 morgun. Jón R. Einarsson. Fangi sleppur úr Hegning en hann hefir, eins og kimnugt er, unnið að samn- ingi frumvarps þessa ásamt .Benjamín Eiríkssyni hag- íræðing, sem var hér heima tii skamms tíma. Auk þess flytja framsöguræður þeir Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Har- alds og Klemens Tryggvason. Að þessum ræðum loknum verða frjálsar umræður. Þarf ekki að efa, að stúd- entar muni fjölmenna á fundinn, en þar sem mál baö, sem til umræðu verður, varöar þjóðina alla, er þess að vænta, að sami háttur verði á haföur og þegar rætt var um andlegt frelsi forð- um, hefnilega að umræðurn- ar verði teknar á stálþráð og útvarpaö síðan við fyrstu hentugleika. húsinu á óskiljanlegan hátt. Kl&finwi iYir Íc&stuMr* p&gwr Mtð rar katutið* ns fíasugisist hMÞrfiwun. áia í í dag er Forseti íslands, ! hr. Sveinn Björnsson, 69 ára. Hann hefir verið veik- ; ur að undanförnu, en er nú | á batavegi. ’j 1 fyrrínórt hvarf fangi úr hegningarhúsimi, á Skóla- vörðustíg, en gaf sig frarn við fangavörSinn siðdegis í gær. Fangi þes-si heitir tiuð-, mrnulur Magnússon. en það var hann, sem var valdur| að flestum íkveikjunum og! brennuaum á s.l. vori. Vegna ; þess að Guðmundur var ekki talinn fylliíega heill á skaps- namum var hann í luulir-j rétti dæmdur til öryggis-. gæzlu, en ekld til liegmngar.f Máli sinu skaut Guðmuudur: siðan til hæstréttar en hæsti-! réttur íiefir enn eklci kveðið, upp úrskurð í því. Guðmundur hefur að und-, anförnu verið. hai'ður í gæzlu j í flegningarhúsinu á Skóla-1 vörðustig, en i fyrrinótt , tþkst honuni að Jkomasl .ú t úr klefá sínum á óskiijanlegan hátt, því klefinn var læstui? jregar fangavörðurinn kom að hoouxn í gærmorgun. •1 hádeigisútvarpinu í gpr auglýsti rannsóknarlögreglan ef tir Guðmundi og gaf á liorK nm nákvæma lýsingu: En imi fjögurlevtið ,í gær kom Guðmundur sjálfur til íanga- yarðarins. Ekkert fékkst, upp úr Guðmundi, hvernig hann tiefði komizt úr klefafeum, né hvar hann hélt sig á meðan hann lék lausum hala. Valur vamt Fn Fjórða umferð í hand- knattleiksmótinu fór fram í ; gœr og voru pá háðir fjórir Sveiíir ISar«lísr A< og Arna efstar. 1 bridgekep-pn inni var fjórða urnjerð sviluðí gœr. Sveit Haröar Þórðarsonar vann sveit Guðlaugs Gúð- mimdssonar, sveit Ragnars Jóhannessonar vann sveit. Baldtu's Ásgeirssonar, sveit Árna M. Jónssonar vann sveit Gmingeirs Péturssonai og sveit Róberts Sigmunds- sonar vann sveit Zophonías- ar Péturssonai*. , Eru sveitir þeirra Harðar i leikir alls. I Einn þýðingannesti og jafnfrámt skemmtilegasti ■leikurinn var milli Eram og IVals, enda líkur .til. að það j sé hiim raunverulegi- úrslita- 1 leikur mótsins. Pór hamn þannig að Valur har sigur úr býtúm með 9 mörkum gegn i7: AÖrir leikir í gær foru bannig aö Í.R. vann aftur- jeldingu meö 20:10, Víking- 'ur vamr K.R., 18:15 og Á- mann varm F. H., 29:14. j Fimmta umíérð fer fram annað kvöld og keppa þá Í.R. og Valur og K.R. og Aftur- elding. og Árna nú efstar, ineð 8 stig hvor, og báðar ósigraðar. — Nú eru þrjár umferöir eft- ir og verður sú hæsta spiluð fkvöld. Aíisherjarsókn sú gégn liðum á Malakkaskaga, sem jyrir nokkru var boðuö, er nú hafin. 350.000 sjálfboða- liðar veita hevliði og lögreglu, liöi alla þá aðstoð, sem unnt er að láta í té. Er þess vænst, að i sókn þessari, sfem á áð standa einn mánuö, yrði kleift að uppræta með öilu starfsemi' hinna „kommúnistisku bÖfa“, sem hafast við í skóg- um landsins, halda þar uppi skæruhernaði og vinna mörg hermdarvei'k, er þeir sjá sér færi, á löndum. íriðsamra borgax-a. , Það er gert sv.o ráð fyvir, að þetta verði lokasókn, — Bretar hafa lagt mikið kapp á að klekkja á skæruliðum, • en þótt mikið hafi orðið á- gengt, hefir ljóst veriö um skeið, aö gera þarf emi stærra átak, til þess að losna viö ófögnuöinn, svo aö al- memiingur í landinu geti stimdað störf sín við öryggi og frið. Mikla athygli vekur hversu almemiingur brást við á- skorunum stjórnarinnar um aðstoö. Menn af öllum stétt- úm hafa bókstaflega flykkst í sveitir sjálfboðaliðanna, jafnt úr flokki innfæddra Imanna, sem Evrópumaima, Kínverja og annara. sem fíuttst hafa til landsins. Siálfboðaliöarnir tóku sér v-^ðstöðu i gær á öllum vega mótum og víðar, til þess aö bmtí.a skæruliða í aö fara í að fara í ránsferðir og til skemmdarverka, og auk Iþess vinna sjálfboðaliðamir ^ ijölda mörg önnur störf, sem ! lögregla og herlið hefir orð- iö aö annast, og er nú hægfc að einbeita lögreglu og her- I liði í herferðinni sjálfri, en sjálfboöaliöarnir mynda eins konar aöstoöar- og varalið. Eru sjálfboðaliöamir búnir ' margvíslegum vopnum. — Stjórnm hefir lagt til vopn, en svo margir gáfu sig fram, aö segja má, að f jölda marg- ir hafí oröiö aö grípa til jþeirra- vopna, sem þeir sjálf- iir gátu aflaö sér.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.