Vísir - 27.02.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 27.02.1950, Blaðsíða 2
V I S I B Mánudagiim 27. í'ehrúav 1950 Mánudagur, 27. febrúar, — 58. dagur árs- nis. Sjávarföll. Árdegisílóö kl. 0.55. — Síö- degisflóö kJ„ 13.40. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá hl. '17.45—7.40. Næturvarzla. Næturiæknir er í LæknavarS- st.ofunni; sími 5030. Nætur- vörötir er í Reykjavíkur-apó- teki; sími 1760. Næturakstur annast Hreyíili; sími 6633. \ ■Ongbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga og íöstudaga kl. 3-iS—4- Árshátíö Kvenfélags Hallgrímskirkju veröur haldiö þriöjudaginn 28. þ. m. (á morgun), kl. 8 stund- víslega. Fjölbreytt skemmtiskrá og sýnd kvikmynd, Dásemdir sköpunarverksins. Pélagskonur vinsamlega beönar aö íjöl- kvöld áleiöis til Nevv Vork. M.s. Hvassafell er á ísafiröi. Eer þaöan í kvöld áleiöis til Húsavíkur. I.O.O.F. 3 == 13.12278—8^ 0= VeðriÖ: Á- sunnanveröu Grænlands- hafi er alldjúp lægö á hægri hreyfingu til noröltrs. Hörfur: SA og sí'öar S-kaldi eöa stiuuingskalái. Skúrir eöá slyddé!. menna. Uppl í símum 2297, 4355- 4Ó30 og 7472. _____ Jazzblaðið, 1. tbh 3. árgaiigs ,er nýkomiö út og- héfir mikinn fróöíéik a'ð flytja ölhun þeim, er áhuga hafa á jazz og danshljótnlist. Mikill fjöldi mynda prýöiv ritiö. sem ef ág'ætíega úr garöi gert. Út- gefendttr og áhyrgöannenn erú þeir Hallur Símonarson og Svavar Gests. Til Baraaspítalasjóiis Hringsins. Áheit afh. Verzk Aug. Svend- sen : Frá M. S. kr. 25, frá K. G. kr. 50, frá Rannveigu kr. 20. — Rærar þakkir. Stjórn Hrings- ins. Hvar eru skipin: Skip SfS : M.s. Arnarfell fór frá Iiúsavík kk 8 á laugardags- Útvarpið í kvöld: . 20.20 Útvarpshljómsvei.tin '(Þórarinn Guömundssori stjórn- ar) a) lálenzk átthagalög (ÓI- afur Magnússon ffá Mosfelli syngur meö hljótnsveitinni). b); Ouverturc pastoralé eftir Geo Linat. 20.45 Utn daginn og veg- inir (Ámi G. Táylands stjórnar- ráösfulltnit). 2Í.05 Einsöngur: Oscar Natzke syngur (plötttr). 21.20 • Flrindi: Norski yfirlækn- irinn Johan Seharfferiberg átta- tíu ára (Pétur Sigurössou er- indreki). 21.45 Tónleikar (plöt- ttr). at .50 Sjórinn og: sjávarlífiö (Ástvaldur Eydal licensiat). — 22.10 Passíusálnmr. 22:20 Létt Er nú untiið að jtví að gera nppdrátt af byggmgunni hefir Bárði ísleifssyni ivúsa- gerðarmeistara veriS falið j)að. Er uppdrátturinn anuars ‘ gei’ður í samráði við Gísla j Sígurbjörnsson forstjóra og! Ódd Ólafsson Iælcni, sem báð- ir bafa haldgóða þekkingu og ■ í'eynslu í þessum málum, Kvenfélagið Framtíðin bef- ir ákveðið að einbeila sér fyr- ir þesstt búsbyggingarmáli og safna fé tii jíess. Áður hafði félagið safnað um 400 þús. kr. til f jórðungssj úkrahúss á Akiu'eyri, en nú er þeirri söfnun lokið. 0itvegum galvaniseráðar sbollóðsvog- ir, 260 kg„ 520 kg„ 750 kg. og 1000 kg„ gegn gjaldcyris- og innflutning.sleyfum. Leitið nánari upplýsinga. ÓLAFUR GISLASON & €0. H.F. Hafnarstræti 10 12. Sími 84370. Metútílutningur lög (plötur). Bygging Elliheimilis á Akureyrí í undir- búningx. Ilíe.jarstjórnin á Akureyri hefir látið kvenféiaginu „Framtíðin4* þar í bay í té stóra og’ skemmtilega lóð skammt sunnan við nýja sjúkrahúsið, undir elliheimili. Til er sérslakur elblieimil- issjóður að upphæð 170 j)ús. kr. auk þriðja lilutar li ús- eignarinnar aðalstræti 12, sem Friðjón Jensson læknir gaf sjóðiium á sínum tima. Breta í janúar. Útflutningur Breta í janú- armánuði nam £175.800.000 og' hefir hann aldrei verið meiri. , í Utflutningurinn í janúar: varg £15.500.000 rneiri en í | nóvember, eti það var liæslij mánuður síðástliðins árs, <>g £27.100,000 Irærri en meöal- útflulninguriim á áimu 11)49. Köstier stefnf fyrir rétt. Arthur Köstler, andkomm- únistiski rithöfundurinn, sem áður var í kommúnista- flokkinum, hefir verið stefnt fyrir rétt í París. Er hann nú sakaður um að hafa riiðLst á lögregluþjón og reyna blöð kommúnista að gera sér mat úr Til gagns ag gawnans úf Viii farif »ít! ma» 30 atvpt. t Bæjarfréttum Vísis hinn 27. febrúar 1920 gat aö lesa eftir- farandi: Kvöldskemmtun Lestrarfélag kvenna þótti mjög góö, og var svo vel sótt, að hún veröur end- urtekiu i kvöld, þó meö þeim breyliuginp, -aö Árni Pálsson bókavöröur íiytur stutta ræöu í staö frú Laufeyjar Vilhjálms- dóttur, sem flutti mjög' sköru- legt efindi á skemmtuniiini í gærkvekli. Nýjar vísttr veröa ortar og boötiar upp { kvöld. TJppþoöið á visunum í gær- kveldi þótti ágæt skemmtun. Þær voru hoönar upp ein og ein og. varö Jónatan Þorsteinsson kau]>m. hæstbjóöandi, meö 100 kr. boöi. Frú Sigríöur Þorláksd. keypti aöra, sem hún borg- aöi meö 50 kr„ en hún var (ó- vart) slegin fyrir 5 kr, Þetta etu iiæstu skáldalaun, sem hér háfá veriö greidd fyrir eina vísu. . _ Smælki — tínAAgáta hr. 976 SálfræÖingar, sent hafa próf- aö vit dýra, halda því fram. aö þau geti ekki lært af öörum dýr- um. Til dæmis er sagt frá til ráun á nokkurum öpum. Þeii lær'Öu ekkert á þvi þó aö þeir sæi oftlega einn apariri, sem lært haföi aö öpiiá húro, taka lokuna frá og far.a út til þess aö ná sér í æti. Þaö várö aö loka þá inrii { búririu og láta þá reyna þetta sjálfa, j>eir læröu aöeins á reynslunni en ekki á þvi aö sjá framkvæmdi rriar. Þaula Perks, stúlka, setn ha.fðí flíi.tzt til Loíidon utan a£ landsbyggöinni, sagöi ujtp stööu siimi í snyrt.ivöruverzlun af því aö hfm kurini ekki vrö ihnvatns- anganina í búöinni. FTún hvarf til íyrri starfa — geröist svína- hiröir. Silas B. Jolmson í horgintii San Antonío { Texas fékk ný- lega hettusótt. Siles er 99 ára. Lárétt: 2 Tenging, 5 léikur, 7 sund, 8 lyktarsterk, y á íæli, 10 samtenging', it mökkur, 13 nemur, 15 eldsneytí, 16 stjarna. Lóörétt: 1 Agnhaldiö, 3 ó- jnenni, 4 íorÖabúr, . 6 ræöa, 7 púka, 11 elskaöur, 12 létt, ^13 ull, 14 íriöur. Lausn. á krossgátu nr. 975: Lárétt: 2 Oki, 5 A.B., 7 Ha. 8 kyrtill, 9 ur, 10 ól. :u fas, 13 ferma, 15 bál, 16 ári. LóSrétt: T Vakur, 3 katlar, 4 galli, 6 byr, 7 Idó, 11 fel, 12 siná, ,i 3 £áj 14 ar. Ekknasjóðs JReykjavúkur verður haldinn miðvikudaginn L marz k.L 9 í búsi K.F.U.M, við Amtmaimsslig. Sjóðúrinn verður 60 ára jiann dag. Stjórnin., J tOBSfB Ói L» W/* til léttra ræstinga, Sjálíslæð vinna. Frí laugardag. e.h. og sunnndaga. Tiihoó imrkt: „Utan við bæinu — 1008“ sendist Vísi: Aðaliuudur Vcrzlunarráðs íslands verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík daganá 28. og 29. marz n. k. Dagskrá samlív. 12, gr, laga V. 1 Stjórn Verzlunarráðs Islands. lil hæjársjöðs Reykjavíkur árið 1950 féllu i gjalddaga liinn 2. janúar, en dráttarvexlir falla á gjöldin, séu þau ekki greidd fyrir 2. marz. Dráttai'vextir reikiiást þá l’rá gjalddaga (2. jan.) og eru 1% á mánuði. - Gjöldin, sem hér ér tun að ræðá eru: Húsaskattur, lóðaskattur, vatnsskattur og lóðarleiga. Eigendur og umráðamenn fasteigna eru sérstaklega varaðir við því, að af ýmsum óviðráðanlegiun orsökum getur vel verið, að gjaldseðlar, sem bafa verið sendir Jiéðan frá skrifstofunni, luifi ekki liorist til réttra við- takenda. Eigendur fasteigna í Reykjavíkurumdæmi, og um- boðsmenn: Greiðið fasteignagjöldin til bæjargjaldker- ans nú um mánaðarmótin. Hringið í síma 1200, ef þér óskið eftir þvi að innheimtumaður sæki gjöldin til yðar. Borgarritarinn. Bezt á auglýsa í Vísi. JarSarlör Bjamlrlðar fyrrverandi Ijósmóðir, sem andaðist 19, þ. m. á lieimiii sínu ÖÖins- jjöíti 24 B., fer fram frá Aðventkirkjunni kl. 2 eftir hádegi, miðvikudaginn 1. marz. Börn hinnar látnu. Æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.