Vísir - 27.02.1950, Síða 4

Vísir - 27.02.1950, Síða 4
V 1 s I R Mámidgginti 27, febrúar 1950 D A G B L A Ð Clgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSTR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn PáJsson. Skriístofa: Austiirslræti 7. Afgreiðsla: Hyerfisgöfu 12. Símar 1060 (fimín linúr). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h ,f. liann óvart á hálar hrautir, <>g' gcira skrif hans góSu málefiii, lítinn gTeiöa. Vantraustið 09 endurreisnar- tillögurnar. Ríkisstjórnin iagði frain fminvarp sitt vurðandi dvrtíðar- ráðstafanir á laugardaginn var. Létu Framsóknármenn ekki ú sér standa en svöruðu mcð- vantrauststiilögu sem };eir flytja Ilermann Jónasson og Eysleinn Jónsson, eða með öðrum orðúm bæði böfiið Framsóknar F.r það ó- venjulegt að svo mikil eiiiing skuli vera ríkjamli innan þessa floklcs, en nú hefitr vafalaust mikið .þótt við liggja. Þjóðviljiim gefur svo nánari skýringar á þessu í gær, en Iilaðið greinir svo frá, að Iiinn 22. febrúar hafi komnnin- istar eða hinn sameinaði sosialisíaflokkur ritað Fram- sóknarílokknuin bréf, þar sein vakin er athygli á að ekki sé. lengur fært að láta ríkissljórnina sitja, án þess að vah- trauststillaga sé borin fram og fer þess á leit að fíokkarnir standi saman urn vantraustið. Kommúnistaflokknum barsi ekki bcint svar, en Mnsvegar stóð ekki á vantrauststillög- imni, enda mun Framsókn lelja víst, að hún nái sam- þykki. Vitað er að kommúnistar hafa róið' að því öllum árum j að fella núverahdi ríkisstjórn og skapa öngþveiti í landinu. Þeirra afstaða hei'ur.ávallt verið Ijós og stefna þeirra ér sjálfri sér samkvæm. Alþýðuflokkurinn var svo hygginda- snauður, að gei'a um það yfirlýsingu i síðustu kosninga- haráttu lil Alþingis að hann standi gegn aiiri gengislækkun og muni beita þeim mætti, sem hann hefur yfir að ráða, til að hindra að hún næði Tram að ganga. Má þó telja lík- Iegt að flpkkurinn treystist ekki til að J'ylgja frtimvai'pi í’íkisstjómarinnar i'ram þótt hatin telji það vel við nnandi og sennilega einu fram.hæriléga lausu, sem um sé að ræða, en beiti sér gegn i'rumvarpinu á Alþingi. Afstaða Fram- sóknnrflokksins og oll i'ramkoma er með endcmiun. Háiln hefur }>ótzt Öðrum flokkum l'remur vilja leggja áherzlu á lausij dývtíðarmálanna og .var eini flokkúrimi, sém hafði gengislækkun á stefnuski’á simii í Alþingiskospingumun þótt ckki gæti slíkt talist heppilegt áróðursmál þár sem um hreint néyðarúri’æði er að ræða sem að sjáifsogðu 'cldut’ verulegum trufluum, þótt í því felist auðveldasta lausnin íil þess áð skapa atvinnuöryggi eins og sakir standa. Framsókn hefur fitlað yið dýrtíðarmálin að urnlan- förnu án þess að víkja nokkru sinni að iiinsta Ivjai’ni Jieirra, en haldið þar eingöngu á útjöðrum. ’ ; i 7 ý;k Vitað er að samningalilraumr hafa í'arið fram rnfili 1 T’amsóknarflokksins og Sjálf'sta'ðisf 1 okksi 1 is að undan- förnu um myndun ríkisstjórnar er hefði þann styrk að baki sér á Alþingi að hún gæti þar fengið tillögurnar sam- þykktar og fylgt þei'm síðan I'ram af l'ullri eiúurð. Samn- iiigar þessir munu hafa staðið .yfir í hálfan mánuð og beikl- ir það til að Framsóknarflokkurinn hefði vel getað siétt ~sig við dýrtíðarfnimvarpið án verulegra breytinga, cn hins- "vegar hafi persónuleg viðhorf ráðið öllu um að ekki varð að endanlegu samkomulagi. Þegar svo vanlraust gegn ríkisstjórninni er horið franx á slíkum grundvelli verður ekki sagt að það beri ríkri ábyi'gðartílfiimiúgu vitni, en nálgist í rauninni nrcina skemmdarstarfsemi svo senx I ommúuistar hafa einnig ætlast til, er þeir lögðu gildruna l’yi’ir Frainsókn varðandl vantraust. Það eitt er víst að jafnvel þótt dýrtíöari'rumvarp ríkis- stjórnarinnar nái eklci óbfeytt samþykki á Alþingi, ]>á íiýlur það þó mikils í'ylgis meðal þjóðarinnar og Sjálf- stæðisflokkurinn á þakkir skyldar fyrir viðleitni sína tíl þess að tryggja atvinnu og fjárhagslíf í. landinu enda má segja, að þarua sé um að ræðá cinu jákvæðu tillögurnar, sem i'yrir AJþingi haf'a verið' iagðar frá árinu 1944. Van- trauslið■ verður væntanlega fljótlega tekið fyrir á Alþingi og allt er í óvissu um framtíðarstarf ríkisstjórnarinhar, en uú þarf spöggra handtaka við og án þess að ináhmum sé lekið með silkibönzkum. „Villuljós“ í æskulýösliöll. jPj'i’ir. nokkuru síða.11 ræddi eg hér í dálkitmtm áfstc'vöu mina lil livgg'i n'gar t vrirhug'a'örar æskulýösv.hítllar" í Reykjavík. Beiiti .eg .þar á aðrar leiðir en ráÖgéröar haía veriö til lausn- ar á tómstumla- og íélagsheinr j 'huii æskunnafi Skoöanir mínar} voru aö sjáh'sögöu áreituislaits- ir i garö þeirra samtaka og ein- staklinga, sém af góðum hug beita sér íyrir þörfu máli, -r- a<Vins gat eg’ekki veri'ö sanr niála um leiðir. Taldi eg mjög varhnguvert að byggja eina.alls- heriar nxiðstöS 'fyrir ttnga fólk- iö, án þess aö aörar leiöir værii jafnframt avhugaöar. í staf> þess aö byggia eitt mik- iö húsbákn, taldi eg' raunbæfart lausn, aö konta upp fleiri og smæi’ri fékgsheimilum víösveg- ar um bæinn, á vegum starí.andi æskulýössamtaka, og veita þeim til þess ríílégan styrk. Færöi rök fyrir þessarri skoöun vissulega fyrir aiigu tilgangi e; _ minni. * j^ndmæli, ef svo. mætti kalla, — birtust meö gusti mikl- ttni írá 'talsmanni róttadcrar æsku. eiuhverjum (). J., i Þjóö- viljaimm s. 1. miöyikudag, Eng- iti deili ve.it eg á manni þessum, og skiptir JtaÖ litlu máli. 'Grein hans snýst mn 'mig persónulegá aö mestu, meö Ite.ldur óvöiiduðu >röbragöi. þvt manninum þykir sýnilega miöur að eg skuli ley-fa. -ynét' þá ósviíni aö liafa aöra .skoðuii eu hann ír’vissum.at.riö- um í þessu máli. Eg treysti mér ’ekki til þess aö svará í sania •ditr', og. heföi kosiö niáléfnaleg- ar umræöur f staö þess aö láta áhuganiál okkar víkja fyrirper- sónulegum áyiröing’um, sem •vafátau'st eru margaír í íari beggja. * j grcin Ó. J. er þó ýmislegt aö tinua, sem er athyglisvert, ag |>á. einkum það,..sem lesa má tnilli lina, .pg eru hin dýpri rök >ess, aö liinn vanstillti maður tr .'se.tidur fram á ritvöllinn fyr- k:. 'Söttstka aískpfd jíéshu ntáli. M Mmi' eg ge#a liéikum-Til eftir- iætis að ræða viö hann í fullri alvöru riokkur ]>au atriöi. er jýniiegsi haía snért viökvæmai; tárigar á því „félagsheimili'4. ••em b'er ábvrgð á málflutningi Ó. J. * jP'ulltrúi róftækrar æsku kallar þaö ..lágkúruleg" og ..borg- aralég'* sjónarmiö mín, aö sriija auka starfsemi og skil- yröi fyrir fjölbreyttara stundastarfi æskuntiar, á utn íjiróttafélaga, skáta, indissamtáka og K. F. Li fremur 'en byggja bákniö mikla. Telur hann mig ekki vilja ræöa „örlög þess fjölda æskufólks, sent ekki er, og kemur ekki til meg að ganga í þau félagssam- tök.. .“ Hvaöa æskufólk? ■— E. t. v.. "inhver ákveöinn, skipulagöur hópur? Eöa hver er hinn „sérstaki tilgangur æskulýðshallar“, sem mér, og öðrum „stöönuðum borgurum“ er taliö um megn aö skilja ? Er „tilganguriun“ tná- ske auösær ? „Æski 11 ýösfylki 1 ig“ róttækra :r lítiö öfundsverð af þess- 1111 málsvara síriutn, því rrök- tom- veg- )ind- >;'ot hans útúrdúrar leiöa Q. J. °!mar manna og stuöningi félaga sinna viö þetta mál tclur hann ekki kottta til greina. að félagsþröf Reyk- vískrar æsku fái ritrás „í borg- araiegum dilkum“, eins og hatin néfnir stárfandi æskttlýö.s- félög í jtessnnt bæ. Allir vita hvaö átt er viö nieö lrinu „borg- aralega“ hugtaki i augnm á- kveöins safnaöar. Svo oft ei; j>aö itíótáö. Hér er j)á korniö að kjarna málsins. Sakir vanstillingar við Itógværuin httgleiöirigum ntín- U’n, 'er sennflega óviliandi flett viö blaöi í sögtt æskulýöshallar- málsins, og bent á riýja hættu. sem er hið pólitíska vopn í höndum ráðandi klíku, sern gæti náð stjórn á slíku færir- tæki. * þaö er aftur vitað, að allt antr aö en síík undirhyggja mótar störf flestra þcira mætu tnanna, er beitt hafa sér ívrir bvgg'ingu æskulýöshallar. Hér gefst þeim jiví tækifæri, aö géfiiti tilefni. il jx-ss aö átta sig' á því, ltvar kynnu aö vera „villuljós" á vegi beirra. og er ásta'ða til |>ess aö gera sér j>á hlið Ijósa. í fvrri g'rein min.ni taldi eg ..hölliná‘‘ ekkr rétta lausn máls- in's. en þá sá eg ekki við hinu veigatnikla nýia viöhorfi. .scm vi.röist vaka fyrir „Æsktilýös- ’vjkirigutmi" og máske flejrum. Eg er eníi þéirra'r skoöunar, tö drcifa bérj félagsheimiíutn jcui víöast utn mcgmbygg'ð Itæjari ns, á vegum þei rra sain- ’ttkti, er 'star.fa ,áö Uppeldi og íélagsmá'Ium " æskumtar,' p~.■ en ékki hrúga öllufsamari. í alls- herjar miöstíVö fyrir þústindir urjgtnenna, meö ólíkustu við- horf og álitigamál. Raunhæfar viöráöanlegar framkvæmdir 5 slaö skýjaborga. ■ * gmærri og fleiri tómstunda- heimili er það markmið, sem Norðurlönd og Bretar hafa stefnt að, og tekið upp í bæjum sínum. Telja þéir æskunni þann- ig bezt borgiö, aúövcldara efl.tr- lit meö þroska hvérs einstaks, ’áhugamálunt og viöfangsefnum í starfi og leik. Aö þessu ber að stefna hér, og nýrra átaka er þörf. Frant- kvæmdin er auöveldari, heldur en ef reisa á eitt mikið húsbákn, og' Itægana aö leysa vandamáliö smátt qg sinátt, en fvrst þar sem mest er þörfin. Ekki man e.g eftir aö hafa heyrt getiÖ um allsherjar æskulýös-„höH“ í bæjum Evrópu, nema ef vcra skyldi á Fi’anco-Spáni, ítalíu Mussolinis, hjá Hitler-jugend á sínurn tíma, og vafalaust t Rússlandi. f‘etta er }>ó ekki æsktilýös- heimili, ejns og hér er gefiö til kynna ;tö væri heppilegasta lausnin. )>ótt mælikvaröinn sé líkttr, heldur félagsheimili á- kveðinnar pólitískrar áróðurs- starfsemi, sem eru því hentugri, sem þau eru stærri. * JJ,Ö lokum nokkrar. staðrevnd- ir ttnt fyrirhugaða æskuLýös- ..höll'. Skv. áreiöanleguni heim- ildum, er ætlunin aö stærö býgg- i.ngarinnar verði 58 þúsund ten- ingsmetrar. Til samanbttröar er j>aö rúmlega þrisvar sinnum meira eti Sjómannáskólinn, en tæpum fjórum sinnum meira en Haskó labvgg i ngin. Kostnaöur yröi unt 15—20 millónir króna, en reksturs- kostnaöur allu'r í samræmi við stærö fyrirtækisins. Nei, máleíni er varða félags- þörf . æskunnar í þesáunt. bæ, þurfa vissulega raunhæfari ýf- irvegunar, svo stórfcllt hags- muna- og ttppeldismál, sem um er aö ræöa fy'rir borgara þessa þæjar, Það veröttr aö útiloka öfga og einhliða áróö'ur, ett skapa skynsamlegan grundvöll undjr sýnilegár framkvæmdir i niiklu nauðsynjamáli, það er höfuð- atriði málsins. „Bæririn okkar" rnun haida þesstun tunfæöum áfratn eftir því sem tilefni gefst, og mun ■fúgjega þirta skoanir sem flegtra, sem ræöa vilja iuáljö írá báöum hliðtim. Mótmæii ekki tekm til gceina. Sendiráð Sovétrikjanna í París hefir skilað til baka mótmælaorðsendingu, sern því barst frá utanrikisráðu- neyti Frakka, Afhen ti u tanríkisráðu- Frakka sentliherra Sovét- rikjanna orðsendingu, þar sem Frakkar mótmæltu þyí, að Sovétríkin hefðu viður- kennt stjórn uppreistar- mannsins Ho Oii-tninh í Viet Nam. Varð örðsending- nnni skilað til baka með þeiúx orðum, ,að sendiráðið gæti ekki tékið yið slíkum . móí- inælunx. Uppþot enn i Jófiannes- burg. í gœr brutusl ajtur út ó- eir&ir í Suður-Afríku um 50 kílómetra frá Jóhannesburg. Lögregluliðið kom þár á vettvang til þess að stilla til friðar og sló þá í bardaga milli hennar og óeii’ðaseggja með þeim afleiðxngum aö tveir menn létu lífið og var annar þeirra úr lögreglulið- inu. Allmargir munu og hafa særst. Lög um aðstol vi𠧫-líoreu samfiykkt. í gær staðfesti Truman forseti lögin um efnahags- lega aðstoð til Suður-Koreu og eyjarinnar Formósu. Eins og skýrt hefir veri'Ö frá voru saixxþykkt í Banda- ríkjaþingi lög um fjárhags- að'stoð til þessara tveggja sjálfstæðu ríkja fyrir nokkru. Gert er ráð fyrir aö Suöur-Korea fái um 60 milljónir dollara en Fórmosa. 10 milljónir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.