Vísir


Vísir - 27.02.1950, Qupperneq 8

Vísir - 27.02.1950, Qupperneq 8
Mánudaginn 27. febrúar 1?50 Vegna langvarandi rigningá I Englandi haf i ýrasar ár flætt yfir bakka sína og siims- staðar valdið nokkru tjóni. 1 sumnnr svoitam rigndi í 25 daga áður en stytti upp, Þessi mynd er frá Kent, en áin Medway braut stíflugarð hjá Yaiding á 50 metra svæði, Myndin er tekin ú • lofti af flóðinu. —---♦----- Nýjar kosniisga; lík- lega; á þessu árí. Endanleg- úrslit verða ekk kunn í brezku þigkosningun- um fyrr en eftir 9. marz, en þá fara fram kosningar i kjördæmi Manchester, þar sem frambjóðandi íhalds- manna lézt nokkrum dögum fyrir kosningardag'. I dag' verður talið I þrem kjördæmum, Argyelie, In- verness, Orkneyja- og* Hjalt- landskjördænium. •— Vegna þess að mjög hefir verið illt í sjo við eyjarnar hefir ekki vei'ið liægt að ílytja atkvæða- kassa á milli og' hefir það tafið talningn. livíla sig oftir -annair -kosn- ingaiina. Ilarin muh væntari- lega enriurskipuieggju ráðu- neyti sitt og léggja fram ráð- lierralista sirtn á miðvikudag- inn, er þing kemur sanian í fyrtsa siun eftir koningarn- ar. Fleyitum stjórnmálafrélta- riturum i llretlandi ber sam- an inn, að erfitt muni að komast hjá'þvi að látá k'ósn- ingar fara fram aftur á þessu ári. Benda þeir á, að jaí'nvel þótt amvirina takist niilli jafnaðarmanna og frjáls- lyndra um afgreiðslu fjárlaga verði meirihlutinri samt svo hæpinn í þinginu, að ríkis- stjórnin geti vai'la taiist sfai-fhæf. -----A Wsrú Wnrðartunti£ Sízt gengið á hlut launamanna með tillögum rikisstjórnarinnar Fnndurimt vai ntjög fjölsóttur Varðarfmidur var haldinn í gær til þess að ræða dýrtíð- arfrumvarp ríkisstjórnarinn ar og var aðsókn að fundin- um svo mikil að fœrri kom- ust að en vildu. Fundurinn hófst með því að Björn Ólafsson fjármála- ráðherra gaf ítarlegt yfirlit yfir fjárhags- og atvinnu- ástand í landinu, en ræddi því næst dýrtíðarfrumvarp ríkistjórnarinnar lið fyrir liö ■og allt í heild og gaf fundin- um á því allnákvæmar skýr- ingar; Bjarni Benediktsson utanríkisráðh. gerði grein fyrir aðdraganda að því að frumvarpið var samiö, lýsti störfum hagfræðinganna dr. Benjamíns Eiríkssonar og próf. Ólafs Björnssonar, sem og einstakra ráðherra og rík- isstjórnarinnar í heild. Jón Pálmason landbúnaöarráö- herra ræddi frumvarpiö einnig og lýsti yfir þv! að Sjálístæðisflokkurinn stæði um það einhuga, en það sannaði að vel hefði tekizt um efni frumvarpsins og frá- gang, með því að oft hefði verið ágreiningur um minni málefni en þetta. Ennfremur tóku til máls Ólafur Björns- son prófessor, sem vék aö hag fræðiálitinu, er samið var á sínum tíma og almenningi er kunnugt. Ger'ði hann nokkurn samanburð á því og þeim tillögum, sem nú liggja fyrir og rakti þá gagn- rýni, sem það’ hefir sætt. Kvað prófessorinn greinar- gerð þá, er frumvarpinu fyigir, mun ítarlegri en hag- fræðingaálitið í ýmsum greinum og tillögurnar þann ig betur undirbyggðar eins og þær liggja fyrir nú. Einkugur ríkjandi. Fleiri tóku til máls á fund inum og virtist svo sein þar væri einhugur ríkjandi, en einkum kom þáð fram bæði í ræðu próf. Ólafs Bjömson- ar og síöar hjá Friðleifi Frið- rikssyni form. Þróttar, að sízt væri gengið á hlut launa manna í tillögum þessum, en ríkisvaldið teygði sig þarjain vel lengra til samkomulags en eölilegt gæti talizt. Hins vegar yrði að vænta þegn- skapar og skilnings, af hálfu almennings, ef frumvarpið ætti að ná tilgangi sínum, en víst væri áð viðunandi at- vinnuskilyrði sköpuðust í landinu á tiltölulega skömm um tíma, ef frumvax'pinu 'yrði ekki spillt í framkvæmd inni, svo sem vitað er að kommúnistar hafa allan hug á að gera, j Þarf ekki aö efa að al- jmenningur gerir sér fulla grein fyrir að hér er um lausn einhvers mesta vanda- máls að ræöa, sem mjög hef- ir böglast fyrir brjósti löggjaf ans 4 undanförnum árum, en er tiltölulega einfalt í eðli sínu. Jafnljóst er hitt, að lagasetning sem sett er gegn vilja þjóðarinnar nær ekki tilætluðum árangri, enda er þess að vænta að menn kynni sér frumvarpið niöur í kjölinn og skapi sér sjálfir skoðun um hvort það sé á sanngimi byggt sem og hvort stéttir þjóðfé-lagsins og einstaklingar geti taliö að þar sé hlut sínum borgið á viðunandi veg. Mynduð stjórn. Énda þótt jafnaðarmenn fengju öll þessi kjördæmi, sem eftir er a‘ð telja í, mvndi sá meirihluti. er þeir hefðu þá á þingi, ekki duga itl -þess að stjórnin vséri Örugg í sessi. Ýinsar nauSsvlegar fjarvéitingar myndu gera setu hennar ótrýgga, svo sem veiitindi, nauðsynleg ferða- lög og skyldustörf ráðherra annars staðar. Attlee ók í morgun til London aftur, en hann dvaldist á sveitái’Setri- sínu um helgina til þess að • y jon enn efstur. i r ' Iimbrot var framið áðiara- : nött simnudagsins f bóká- yerzlunirini á Frakkastíg' 16. Síolið var einliverju af skiptimynt og auk þess var 2ja- bóka sat : i.r glugga, en elcki sóð að 1 hefði ver- ið stolið. i Kahsmir. Kashmirdeilan h'éfir verið . til umræðu undanfaiið og i j hefir komið fram tilíaga um i jffið báðir aðilar, Hindústan og Pakistan. kveðji heim heriið sín frá Kashmir. I Síðan er hetiiðin hafa ver- ið kvödd heim væntanlega , innan niánaða verður | látið fara ffarri. þjóðarat- kvæði urn framtíðarstöðu landsins. Áttunda umferö Skák- j þingsins var tefld i gœr og ! er nú aðeins ein umferð eftir áður en ilrslitakeppnin liefst, en í henni taka. 6 efstu mennirnir þátt. í gær uröu úrslit þau að Guöm. S. vann Gilfer, Benó- ný vann Snævarr, Baidur vann Áma Stefáns, Guðm. Ág. vann Lárus, Þórir vann Björn, Friðrik vami Ingvar, Óli vann Þórð og Jón vann Hauk. Jafntefli gerðu þeir Sveinn og Guðjón, en biö- skákir urðu hjá Steingrími og Bjarna, Kára og Hjálm- ari og Gunnari og Pétri. Eftir þessar átta umferðir er Guðjón M. Sigurðsson enn efstur og liefir 6 vinninga. Sveinn. Benóný og Guðm. S. haí'a 5V2 virming hver, þá | koma Snævarr, Gilfer, jGuðm. Ag., Báldur og Frið- rik meö 5 vinninga hver, Lárus. og :Þórir hafa 4 Vz ■ vinn ing, Ámi Stefánss. og Óli 4, jog. hinir færri. Aili Keflavðmz- báta á laugaz- dag. Yfirleitt er yfirstandandi vertíð rýr, þáö sem af er, svo í Keflavík, sem öðrum ver- stöðvum. Frá Kv. róa nú 22 bátar með línu. En auk þeirra eru nokkrir bátar nýbyrjaðir með net (6?) og hafa lítið fengið, Féttam. frá Vísi skrapp til Keflavíkur á laugardag til þess að forviinast um afla- brögð og íleira. Verður frá- sögn hans að bíða næsta biaðs, en hér fer á eftir sund- urliöaður aíli bátanna, sem á sjó voru á laugard, (Einn fó ekki á sjó): j Afii Keflavíkurbáta laug- 'ardaginn 25. febr.: Svanur .......... 8.094 kg. Jón Guðmundsson 10.042 — jBragi ........ 5.040' — ; Ólafur Magnússon 10.530 — j Heimir......ca. 9.000 — j Bjarni Ólafsson . . 3.878 — jHilmir.......... 9.538 — jVöriin ........ 4.676 — jSmári........ca. 7.000 — jBjörg........... 8.974 — Vísir............ 4.538 — Björgvin (Keflav.) 5.070 — Fróði .......... 4.400 — Nanna............ 4.400 — Heimaklettur .... 3.150 — Guðm. Þorðarson 9.160 — Björgvin (Dalv..) 11..226 — Keflvíkingur .. ca. 7.500 — Birkir .......:.. 7.500 — Skálafell......... 4.980 — Þráinn .......... 9.802 — Dagsafli 148.948 kg. Meðalafli á bát 7.092 kg. Á sunnudag voru allir bát- ar á sjó, enda gott sjóveöur.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.