Vísir


Vísir - 15.03.1950, Qupperneq 2

Vísir - 15.03.1950, Qupperneq 2
2 - V I S í H Miðvikudaginn 15. marz 1950 Miðvikudagur, 15. marz,'—74. dagur ársins. Sjávarföll.' Árdegisflóö kl. 3.35 degisflóö kl. 15.55. ; Ljósatími Tiifreia og annarra iikutækja er fra kl. 18.50—6.25. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- -stoftmni; sími 5030. Næturvörö- rtr er í íngólfs-apóteki; síini 1330. Næturakstur annast li.S.R. Sími 1720. XJngbarnaverad Líknar, Templarasundi 3 er opin jtriöjudaga og föstudaga kl. 3.15—4 siödcgis. Föstumessa. Ðómkirkjan : I kvökl kl. 8.15. Síra Bjarni JÓnsson. BæjarráÖ hefir samþykkt aö veita Jóni Björnssyni, Grettisgö.tu 86, lög- giidingu til aö stárfa vi'Ö lág- spennuveitur í Reykjávík. Mishermi var þaö í Vísi í gær í satu- Ttandi viö frásögn blaösins af togarasölum i febrúar, aö 22 nýsköptmartogarar hefött selt íifla sinn í febrúar 1949. Hiö rétta er, aö i þeint inánuöi seldu 26 nýsköpuuartogarar fyrir samtals 354.877 ptmd og var meðalsalan 13.649 pund, eöa um fi þúsund ptmdttm hærri en í ár. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin saraati i lijó.naitand af prófessor Sigurbimi Einarssyni mlgfrú Ingibjörg Magnúsdóttir, Franr nesvegi 30 (dóttir Magnúsar Konráössonar verkfræðings) og Valdintar Tryggvason loft- skeytamaöur, Reynimel 45. — Jíeimili brúöhjónanna veröur framvegis í Dráptthlíö 29. Bryndísarminning er nafn á' sj'óöi, er stofnaöttr var 1948. T'ilgaugui' sjóösiils ér aö styrkja tónlistarstarfseini barna i Tiarnastúkunum í Reykjavík til samæíinga í söng og hljóöfæraleik. Leikfélag Templara hefir sýningu annaö kvöld. í lönó á hinttm bráðskemmtilega gam- anleik, Spanskflugan, eftir Arnold og Bach, og mtm allur ágóðinn renna í sjóö þenna. — Veröttr þetta síöasta sýning ié- lagsitis i vetur á leik þesstun. 88 ára er í dag frú IJelga Símonar- dóttir frá Berghyl í Hrttna- mannahrep])i, nú til heimilis á Skólavöröustíg 28______________ Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kv.öldvaka: a) Er- indi: 1 sýklaleit. (íngólfur Gíslasön læknir/. 1)) Frásaga: Gttörún á Steiusstööiiin. (Ilelgi Hjörvar). c) Útvarpskórinn syngur; Róbert Abraham stjórnar(ný söngskrá). d) Upp* lestúr: ,.Gaídra-Loftúr‘‘, kvæöi éftir Heiörek Gitönntndsson (höfundur les). e) Þjóösagna- þátt.ur: Frá Öginundi j Attra- seii. (Gitöni Jónsson skóla- stjóri). — 22.00 Fréttir og veö- urfregnir. — 22.10 Passíusáím- ar. — 22.20 Danslög (piötur). —- 22.45 Dagskrárlok. •'i :-i; " , Hvar eru skipiii? F.imski]): Brúarfoss er í Rvk. Dettifoss fór frá Rotter- dant í gær til Httll ,og T.eith. Fjallfoss er á Akttreyri; fer þaöan til Húsavíkur og Menstad í Noregi. Goöafoss er i Rvk. Lagarfoss íór frá Rvk í fyrra- dag til New York. Selfoss kom til Rvk 12. marz frá Menstad. TröllafOss fór frá Halifax 7. marz til Rvík, Vatnajiikult fór frá Noröfiröi 11. marz til ITol- lands og Palestínu. Ríkisskip: Hekla ér í Rvk. Esja fór frá Ryk. í gærkvöldi véstur tim land til Akureyrar. Heröubreiö er væuíanleg til Rvk. í dag aö vestan. Skjajd- breiö á aö iara frá Rvk. i kvuld til Snæfellsnesstiaína, • Gils- fjarðar og Flateyjar. Þyriil er á leiö frá Norönrlandi til Rvík. Ármann átti að far.a frá Rvk. í gærkvöldi til Vestin.eyja. Skip Einajrssonar & Zoéga: Foklin er á leiö til TTollands meö fro.si.uu íisk. Lingest500.n1 er í Færeyjum. Katla er í Bérgen. . Skip S.Í.S.: Arnarfeil er í New York. Hvassafetl er á Ak- urev ri. S. 1. sunnudag, kl. 2 e. lt. var. haldinn í Tjarn- arkafíi stofnfundur félagsskap- ar, sem ætlar sér aÖ vinna aö auldnni kynnihgu og mettning- artengslum milli íslánds og iváÖs t j ó r'narr í k jant ía. — Fttndur þessi var hoöaöur af undirbún- ingsnefnd, sem í áttu sæti þeir K.ristinn' E. Andréssori, Sigurö- ur Jóhannesson og Sigfús Sig- urhjartarson. Kr. E. Andrésson setti fundinu og hattö gesti velkomna, eu Arnfinunr Jóns- . son var fundarstjóri. Ræötir fluttú m. a. Kr. E. Andrésson og H. K. Laxúess. !'á var og lagt fratn uppkast aö lögtitn fyrir félagi'Ö. Vár samþykkt aö eína hiö brá'Sasla til írá'nihalds- stófnunar. Nýir kaupendur Vísis, Nýir lcaupendur blaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Hringið til afgreiðslunnar, sími 1660, eða gangið þar við — hún er á Hverfisgötu 12, gengið inn frá Ingólfsstræti — og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Lesið Vísi og fylgizt með líðandi stund, _____ ^ Veðrið: Hæö vfir noröaustur Grign- landi. Lægö skamfnt fyrir vest- an Bretlandseyjar. Horfur: NA-gola og síÖan kaldi. Léttskýjað. Til mtsmm 00 gmmmms • %• VíM 30 átutn. Páll ísólfsson, organleikari, var fyrir nokkttrti kontinn til Stokkhólms og haföi boöaö þar til hljómleika og búiö allt und- ir, en veiktist þá skyndilega af þungri intlúenzu og haföi hanu þó nýlega liaft hana áöur í Þýzkalanadi. Hann lét flytja sig til Kaupmannahafnar, og er nú kominn til Leipzig, sér til hvíldar og hressingar. Hann ltefir í hyggju aö íerðast milli Tielztu borga í Þýzkalandi og .stofna þar til hljómleika. — Stnœlfei — — Þegar þiö deilduö í dag, hjónin, þá iofaöir þú liontim aö hafa síöasta órðið. Þaö var ó- yenjulegt. •— Já, mig langaði til að gera honuni eitthvaö til ánægju. — Það er afmælisdagurinn hans. Hann átti fyrri konunni aö jþakka vétgengni sína, en síðari konuna náöi hann í sökum vel- gengninnar. Hver er munttrinn á hugprýöi og gætni ? Þaö væri intgprýö.i aö feröast meö hafskipunttm stóru og láta uudir höfuö leggjast, að gefa þjóninum þjórfé. Já, einmitt. En gætni væri þaö aö fara heim aftur meö ö.öru skipi. Síðustu tvo tugi ára ltefir gistihúsum lítiö fjiilgaö í Ame- ríktt. Þar eru nú 28.000 stór og smá gistihús meö hér um hil 1.500.000 herbergjiun. En sælu- hústtm feröamanna liefir á þess- um títna fjölgaö mjög. í fyístu vortt visstr áningárstaöir leyfö- ir meö íram vegum, en nú eru komin upp 20.000 sæluhús með nærri 450.000 herbergjum. 1 Tennesse voru sett lög, ár- iö 1925, sem bönnuöu aö fratvr þróunarkenningiu væri kcnnd í barnaskólum og hafa þatt ekki enn veriö afnumin. HwMyáta nr. 990 Lárétt: 2 Haf, 5 áhald, 7 ó- samstæðir, 8 vikublaö, 9 sam- hljóöar, 10 ota, bh, 11 karldýr, 13 skæri, 15 þreytu, 16 mjög. Ló'örétt: t Drykktir, 3 álntrö- ardýr, 4 biöja uni, 6 gæía. 7 venrli, 11 kona, 12 sjávardýr, 13 ábendingarfornafn, 14 á fæti. Lausn á krossgátu nr. 989. Lárétt: 2 Oki, 5 af, 7 tó, 8 íáeinir, 9 R. R., 10 La, 11 muu, 13 París, 15 mór. 16 lás. Lóörétt: 1 Haíra, 3 kliöur, 4 Kóran, 6 íár, 7 til, r i mar, 12 Níl, 13 Pó, 14 sá. Wamtar imamm á netabát. Upplýsingar hjá Lofti Loftssyni, sínti 2343, Stmlka óskast nú þegar. , »' Upplýsingar ekki gefnar i shna. HJARTANLEGA ÞAKKA eg öllum þeim, er sýndu mér vínáttu á sextugsafmæli mínu, 7. marz s. 1. Jón ÞorvarÓsson. SA * tm vön innanhússtörfum, óskasl á heimili utan viö iíieum. Góð kjör. — Uppl, í síma 6450 til kl. 17, 3Matsv>eimm sem lokið hefir prófi í matreiösluiðn óskar eftir atvinnu á sjó eða landi. — Uppl. í síma 6193. Móúir okkar, Guðrnn Jóhanna léhannesdétlir, prestsekkja frá Bergsstöðum, andaðist 13. þ. m. Jarðaríörin ákveSin síðar. Jóhannes GuSmimdsson, Sfceingrímur Guðmundsson. Móðir mín, fcengdamóðir og amma, verður jarðsungin írá Fríkirkjunni 16. marz. Athöfnin hefsí með bæn frá heimili hinnar látnu, Bræðraborgarstíg 38 kl. 1,30 e. h. e. h. Þeir, sem vildu minnast hinnar láínu, eru beðnir að Sáta síyrktarsjóði Góðtemplara, eða annara líknarstofnana njóta bess. Gísli J. Sigurðsson, Svana EyjóSfsdóttir og börn. Bálför móður minnar og tengdamóður, Ingilsjaffai L. Asinimdsdéltur, fer fram frá Fossvogs-kapeiíu föstudaginn 17. marz kl. 13,30. Áthöíninni verður útvarpað. Blóm og kransar eru afbeðnir, en þeir, sem kyrniu að vilja minnast hinnar látnu, eru vin- samlegast minntir á BKndravinafélagið Jóna Hjáimarsdóttir, Ásmundur Fríðriksson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.