Vísir - 14.04.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 14.04.1950, Blaðsíða 8
Föstudaginn 14. apríl 1950 ár fli Nú nálgast óðum sá tími, skuli vera hægt að verða við að fólk fari aö leggja fyrir hinum sjálfsögðu og eöliiegu sig þá spurningu, hvernig óskum fólks um kaup á ut- sumarleyfinu verði bezt var- búnaði til ferðalaga og úti- ið. Vissulega eru skoðanir vistar, nú þegar sumarið fer skiptar í þeim efnum, en þó í hönd. En þar eru aðrir sem fer alltaf sívaxandi hópur; ráöa, og tjáir ekki um að sak þess fólks, sem kýs aö taka ast. Það þykir hins vegar tjald sitt og hvílupoka ogvrétt, að þessar upplýsingar dveljast á fögrum og i'riðsæl- komi fram, svo að fólki megi um stöðum fjarri ys og þys, verða ljóst, hvernig þessum göturyki og skarkala. Undanfarin tvö ár hefir þó verið alvaiiegur þrándur í götu þessa fólks. Er þar átt við tilfinnanlegan skort á ýmsum útbúnaði til feröa- laga, og þá fyrst og fremst skort á nauðsynlegasta út- búnaði, svo sem tjöldum, svefnpokum og bakpokum. Og það er skemmst af að segja, að horfurnar 1 þessum efnum eru engu glæsilegri en áður. Belgjagerðin h.f. hefir á undanförnum árum framleitt mikið af ýmiskon- ar útbúnaði til útivistar og ferðalaga. Samkvæmt upp- lýsingum frá forráöamönn- um þess fyrirtækis koma engin tjöld, bakpokar eða svefnpokar á markaðinn frá því nú í vor, nema alger stefnubreyting verði hjá inn- flutningsyfirvöldunum. Undanfarin tvö ár hafa engin gjaldeyrisleyfi verið veitt til þessarar framleiðslu. Vörur þessar verða því ekki fáanlegar á þessu sumri, nema innflutningsyfirvöldin heimili gjaldeyri til kaupa á efnivörum til framleiðslu þeirra. Forráðamenn Belgjagerð- arinnar harma það, að ekki málum er í rauninni háttaö. Sæmilegur afli á Suf Fiskibátar af Suðurnesj- :um hafa undanfarna daga róið og fengið sæmilegan aflá. í síðasla róðri fengu 'linu- bátar 15—-20 skippund, þeir sem mestan afla Iiöfðu. Aðrir fengu ininna, Ilinsvegar hefir afli í þorskanet verið mjög misjafn. Ilafa netabátarnir fengið frú 10 -40 skippund i róðrinum. avextir eg sitrónur í gærkveldi féll Arndís Björnsdóttir leikkona niður af leiksvtðinu í Þjóðíeikhús- inu í hljómsveitar„gryfjuna“ og slasaðist eitthvað. Var Arndís við æfingu ú Nýjársnóttinni, frumsýning- arleikriti Þjóðleikbússins. Var hún flutt í Lamlsspilal- ann, en engin sjáanleg nteiðsl voru ú leikkonunni, og eklci vitað um ihnvortis meiðsl. Vísir. ntti tal við Landspít- alann í morgun og var tjáð, að Arndís liði sæmilega, befði sofið vel í nótt, en liins vegar ek ki Ifúið að taka rönt- genmynd; svo >að ekki væri með -vissu vilað uin meiðslin, sem vonandi. eru ekki alvar- leg. Frystiskipið Vatnajökull er nú á heimleið frá Palestínu en þangað flutti skipið freð- fisk frá Islandi. Auk þess tólc skipið nokk- uð af fiski i HoUandi, sem fluttur var einnig til Pale- stinu og ennfremur nokkuð af kjöti í Marseille, scm flutt .vár til sama lands. Hingað nnm Vatnajöktill flytja, eftir því sem Vísir hefir fregnað, talsverðar birgðir af sitrónum 1‘rá j ítalíu og auk þess 300, smá- leslir af þurrkiiðiiin ávöxtum frá Spáni, en leyfi Iieiir nú fengizt fyrir þeirri vöru. Þetta er ein af myndunum eftir Káthe Kolhvitz, sem sýndar eru í Sýmngarsal As- mundar Sveinssonar. Hesnendni fmm- la Nemendum í öllnm fram- haldsskóium bæjarins hefir verið boðið að skoða verk þýzku listakonunnar, Kathe Kolhyitz, sem nú er til sýnis í sýningarsal Ásmundar Sveinssonar á Freyjugötu. f gær og í niorgun konm nemendur úr Gagnfræða- skóla Austurbæjar og Gagn- fræðaskólanum við Lindar- götu. Fá skólanemendur að- gang að sýningnnni fyrir bebningi Iægi'a verð en aðrir sýningargestir. Er eldd að efa, að neniendur í fram- haldsskólunum noti ]>etta tækifæri til þess að kynuast þessum merku lislaverkmn. Nú fer liver að verða síð- astur að sjá þessa sýningu, þvj að benni lýkur mn næstu lielgi. aafa ng SVFI hefst á sunnu- ■ r Frammistaða hins unga skákmanus, Friðriks Óiafs- sonar, sem þátt tekur í ung- Iingaskákkeppni í Birming- ham, er hin glæsilegasta. Er Friði'ik í öðru sæti eftir 0 umferðir, héfir sex vinninga, en sá sem efstur ev hefir sjö. Ilefir Friðrik unnið fjórar skákir, gert fjögur jafntefli og tapað eiiini skák. Tefldar verða 11 umferðir eftir svissneska kerfinu. í gær var kveðinn upp dómur í Prag í málum tveggja tékkneskra starfs- manna 1 sendiráði Banda- ríkjanna þar. Voru starfsmenn þessir sakaðir um að’ hafa aöstoðaö sendisveitina við að vinna gesrn hagsmunura ríkisins, dreifa áróðursritlingum, er sendisveitin Iéti prenta, hjálpa fólki til að flýja iand o. fl. Stúlka, sem var ritari í sendiráðinu, var dæmd i 15 ára fangelsi, en túlkur sendi- róðdns í 13 ár. Hvorugt ját- aði á sig allar sakir, en þau viðurkenndu bæði að hafa unnið að dreifingu rits sendi ráðsins, er bannað haföi verið. Ársþing Slysavarnafélags íslands hefst n.k. sunnudag með guösþjónustu í kapellu háskólans og mun séra Jón Thorarensen messa. AÖ aflokinni guösþjónustu hefst þingfundurinn og fer hann fram í I. kennslustofu háskólans. í S.V.F.Í. eru 164 deildir, sem hafa rétt til þess að senda fulltrúa á þingið, en hve margir fulltrúar munu koma er enn ekki vit- að. — Á þinginu verður gerð grein fyrir starfsemi félags- ins s.l. tvö ár, lagðir fram rdkningar þess og gerð fjár- hagsáætlún fyrir næstu tvö ár. Þá mun þingið f jalla um slysavarnastarfsemina al- mennt. Fregnir frá Vestmanna- eyjum. Vestmannaeyingar lvafa, ekki hátt um það, ltversú mikið bátar þeirra hafa aflað á vertíðinni. í blaðinu Víði, sem hingað Iiet'ir borizt nýlega, er hins- vcgar frá þvi sagt, að eftir- taldiv bátar bafi verið búnir að leggja upp bjá Hrað- frystistöðinni afla fyrir eftir- farandi upphæðir (talið í þúsimdum króna); Freyja 140, Gotla 152, Nafíha 108, Ófeigur 167, Jölunn 130, \rer 1 it Báltindur 1 18, Meta 140 i i>ij»g alvarlegúr skortur á efuivöru háir nú svo ao segj'a öllum greinum iðnaðarins. enda Iiafn iðnaaðrfyrirtækin eiigin gjaldeyris- og innflutn- ingsleyí’i fengið á þessu ári. Er nú svo komið, að ekkert virðist fraimmdan annað en alger stöðvun iðnaðarins, ef ekki verður tafarlaust heimil- aður gjaldeyrir til kaupa á el'n.ivörum. í Félag íslenzkra iðnrekenda kaus nýlega nefnd til að j vinna að lausn þessara mála ásamt stjórn íélagsins. Ikeðir ndfndin og stjórnin við við- | skiptamáíáMÖherra í dag ! (tostudag) um hinar alvar- legu horfur í málum iðnaðar- ins. Er þess fastlega vænst, að jákvæður árangur verði af þeim viöræðum. Hjá fyrirlækjum innan . vébanda Félags íslenzkra iðn- rekenda vinna nokkuð n jþriðja þúsuUd manns. Má óhætt að fullýrða, að sjötti (hluti Reykvíkinga byggi líís- afkoinu sína á iðnaðinum. Afkomumöguleikum þess stóra lióps er tcflt í algera tvísýnu, ef kefíiúr til stöðv- unar iðnaðarins. Og auk þess Ieiðir áf liénni algerair skort ýmissa Ijrýrina nauðsynja vara. Það er því ekki ofmælt, þótt sagt sé, að hér sé um að ræða mál, er snerti svo að segja hvern einasta borgara þjóðfélagsins. o<< Týr 111. Þá ségir blaðii'. að afla- brögð ha.fi verið ágæt vikuna á undan, en þó miimstur á línu. Hafi bátar fcngið alll að 4000 þorska í net og afli togbáta Iiafi verið 20 10 lestir eftir 3 daga. Loks getur bluðið |>ess. að bv. Elliði liafi ]>á fyrir nokk- ni'um dögiun lagt á land slas- aðan mann, svo og euskur tog'ari brenndan mann og annar enslcur sótt veilian mann AðaBfundur Fél. alifugla- eigenda. í gœrkveldi var liáldinn aðalfundur í Félagi alifugla- eigenda í Reykjavílc, en það tekur einnig til Kópavogs- og Séltjarnarneshreppa. Stjórnin var öll endurkjör in, en hana skipa: Björn Egg ertsson, Hjörtur Jónsson, Þorkell Helgason, Haraldur Jónsson og Ófeigur Guðna- son. Landssambandsþing félaga alifuglaeigenda verður háö' hinn 20. maí næstk., en þá veröa væntanlega tekin fyrir ýmis mál, er varða afkc: ru þessarar stéttar, svo sem verð á eggjum, alifuglafóðri og fleira. í sambandinu eru nú 15—20 deildir, víðs vegar á iandinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.