Vísir - 15.04.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 15.04.1950, Blaðsíða 7
Laiígaídaginn 15. apríl 1950 VI S 1 K 'v... :: •: '■ :-;v • : .. . , a*... - •.‘ -•'-T-'-V4'- 24 , J Tninadarmadur 'kavui'ngs ísf: ir -_'anuie abarger. lieimskir, •sem láta hrekjast fyvir því‘. En eg er ekki >dss nrii hvað eg hefði gert í þínum spörum, en þú stóðst þig vel. Það var erfitt að velja.“ Hann yppti öxlum: „Já, en nú ....“ „Og nú verður þú að taka þvi, sem að liöndum ber.“ Hún. gekk eitt skref fram og studdist við arinhilluna: „Faðir þinn og bróðir munu fylgja hei'toganum. Mér ber að vera ineð þeim. Eg veit9 að það er erfitt fyrir þig að snúa við ökkur baki.“ Ilann tók um báðar hendur Iiennar: „Þú yeizt livers- vegna eg valdi svona?“ „Já, |>að er oft erfitt að velja milli liins Liðna og þess, seip franitíðin kann að bera i skauti sinu. Ep framtíðin er þýðingarmeiri en fortíðin, og Frakkland er stærra en Forez“. Hún leit upp svo að liann gat séð, að* hún liafði grátið. „En hlustaðu á inig, sonur minn. Láttú þig aldrei dreymá um, að þú eigir livorki heimili né ættingja. Það er allt liérna.“ Hún lagði hönd sina á hjartastað: ,.Það er hér. Ailtaf.“ Hún drö hann að sér og vafði hann örmum. Honum hlýpaði um hjartarætur. „Til þess eru mæðurnar, ‘ bætti húii við. Síoan eins og henni þæíti fyrir um þessa tilfinningasemi í séi|, gekk hún frá honum. „Eg býst við miklu af þér, Blaise. Gerðu mig sloltá af þér. Ef þú elskar mig, þá verður þú i íikill mað- ur. Lofaðu mér þvi.“ Það vakti undrun hans, að það var eins og hún endur- tæki þá hngsun, sem var að brjótast um í heila hans. En haiíii gat aðeins bfosað. ,,‘llvað viltu að eg verði? Fyrirliði hundra S riddara? Eðá að egverði mafskálkuf Frakklands?“ „Það væri mikill frami,“ svaraði hún. „Mi úlmennska veltur ekki á frama eða heppni. Hún kenmr fyrst og fremst af því að vera framsýnn og djúpúðgurr Hann lcinkaði kolii: „Eg veit \ið hvað þú á(tt.“ „Faðfr þinn og Guy,“ hélt lntn áfram, „munu leggja allt i sölurnar fyi'ir Monseigneur de Bourbon. Og það á að fyrirgefa þeim, þar sem þeir eru ekki eigingjarnh. En þcir eru hlindir. Þeir sjá eltki, að laglega oi'ðaðar setn- ingar geta ekki komið í stað hugsana, né fortíð í slað fram- tiðar. f kvöld hefir þú frelsað sjálfan þig. Huasaðu þann- ig pin það, ekki að þú sért hrak fjölskyldúnnir.“ „Þakka ])ér fyrir,“ sagði liann dimmraddaður. „Að minnsta kosti veit eg, að þú ert mikil kona og að það er heiður að vera sonur þinn.“ þÞvílikur ]ieiður!“ Hún rétti fram hendurnar og strauk hár hans og hendur hennar stöðvuðust augnablík. „Dreng- urinn minn,“ sagði hún og brosti. „Hlustaðu á tnig, Blaise, þú verður að minnast systur þínnar. Ef hertogamim af Bourbon mistekst og konungurinn hyggur á hefndir, þá getur orðið ómögulegt að siá Iienni farborða.“ Hún þagn- aði skyndílega. En svo tók him snögglega til máls aftur og augu hennar urðu áköf: „Guð minn góður. eg hefi gleymt Renée í öllum þessuin vandræðúm niðri. Eg veít ekki einu sinni 'hvort hún er komin inn eða hvar' liún er.“ Blaise lokaði hnakktöskum sínum. „Vitanlega er hún komin inn. Heldur þú, að þau mundu vera úti í garðinum i véðrinu? Þú mátt vita, að hún er sofnuð.“ „Guð gefi, að svo sé! Biddu, meðan eg aðgæti það. Eg < hefi aldrei verið svona kæruláus ....“ " v Hann beið hreyfingarlaus, meðan móðir hans fór, en hún kom strax aftur. „Þú hafðír á réttú að standa. Hún var sofuuð.“ Það yar ekki frú de Lalliére að kenna, að Draugareiðin hafði hjálpað Renée til að komast í rúmið fimm minútum áður. „Þú verður að hafa framtíð hennar í huga, Blaise, ef eittlivað skyldi koma fyrir.“ Hann gindi. „Þú veizt, að eg muni gera það. En ekkert má koma i'yrir. Ætlar þú að skrifa mér? Og segja mér fréttir? Eg bið þig um það. Reyndu líka að fá pabba til þess að ganga ekki feti of langt.“ á Hún kinkaði kolli. „Eg skal reyna það og vitanlega skrifa eg þér. Hver sendiboði, sem færi til Ítalíu, rnundi kannast við de Bayard.“ Hún leit á linakktösku hans. „Hvar sefur þú i nótt?“ Hann sagði henni það. „Þarna sérðu,“ mælti hún og brosti. „Þú hefir eiiií hækkað í áliti. Það er ekkert smá- ræðj að sofa í herbergi með Denis de Sorcy. Góða nótt, sonur minn.“ Hann féll á kné og kyssti á liönd hennar. Svo faðniaði liann hana að sér. Skömmu ef tii* dögun næsta dag komu allir í kastalanum saman tíl morgunbænar í lcapelluimi. Sumir næturgest- anna — og meðal þeirra de Verney og vinir hans — voru þó farnir. Mönnum skildist, að þeir hefðu haldið til Moulins til að gefa liertoganum skýrslu. Allir aðrir, hús- hændur, gestir og hjú, krupu á kné, meðan þorpsprestur- inn þuldi latínu sína. Margir vom ferðbúnir og ætluðu að lejggja. pp þegar að lokinni messu. Hestar og áburðar- dýr stóðú ferðhúin í kastalagarðinum. Þessi guðsþjónusta var sérstaklega hátíðleg i augum Blaiscs. Þótt Antoine de Lalliére Iiefði ekki nn sagt honum skoðun sína, yar framkoma lians óbreytt og hann liafði ekki tckið undir, þegar Blaise. bauð honum góðan dag. Hinn siðarnefndi kraup við hlið markgreifans. Andspænis honum voru gamalkunn andlit, sem hann átti seimilega ekki að sjá framar. Hann bað fyrir liverjum ástvina sinna og fyrir þvi, að ekki yrði ófriður í landinú. Pierre de la Barre var alveg eins liátiðlegur er einnig glaður. Því að þár sem liann kraup, sá hann Renée gi'eini* lega og hún hann. Hvorugt þeirra leit til altarsins og þau töluðu saman með augunum. „Ætlar þú áð vera mér trú ?“ „Ætiar þú að varðveita nunninguna ?“ Hún lyfti 1 Ámesingafélagið heldur sumarfagnað í kvöld í Skátaheimilinu að Snorrabraut, sem hefst kl. 8,30. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kl. 9,30 stundvísl., uppleslur séra Jón Thorarensen. 2. Kveðskapur: Kjartan Ölafsson. 3. Hver hlýtur verðlaun klukkan 12? 4. Dáns til klukkan 2. Skemmtinefndin. Próf. Kfl. Ahl- V'v mann sex- tugur. Próf. Hans Ahlmann, hinin heimskunni særtski vísindæ maður, varð fýrir nokkury sextugur að aldri. AT þ\4 tilefiii var gefið ú sérstakt minningarrit t.t heiðurs Ahlmann og von* i_þvi 33 greinar eftir visindaj menn tólf þjóða. Tveir ísf lendingar rita i rit þetta o.g eru það þeir Jón Eyþórssoi* veðuifræðingur og dr. Sig-í urður Þórarinsson jarðfræðj. ingur. Unglingspilfur óskast. HÖTEL VlK Uppl. kl. 5-^-7. -A ,, f. íí j • I - An skömmtunar kailmannsföt á meðal mann til sölu, enn- fremur vandaður stánd- lampi. Uppl. kl. 5—7 á Bergstaðastræti 82, kjall- | ara. Tekið á ntófi kjélfötum næstkomaudi mánudag og þriðjudag (kl. 6—6,30). Aðeins stór nr. koma tií " greina. Verzl. Notað og Nýtt Lækjargötu 6 A. fc Í\. •• Raflagnlr Viðgerðir Véla og- raftæk javerzlun Tryggvagötu 23. Sími 81279. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Wgft Skúlagötu, Sími £ & SuncuykAi « TARZ Al\l — Uppi á klettastallinum olnbogaði En Tarzan hljóp gegnum gil eitt að ’ Þannig atvikaðist, að Tarzan og Jane j)utu skjóls á sama klettastalliniun, en Jane sig áfram eftir klettasyllu. sama klettastallinum og Jane var á. hvorugt vissi af hinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.