Vísir - 09.05.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 09.05.1950, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn í). maí 1950 Sfc ipuItitfsttukl hœjaw'ins: llnaðarsvæði við Suðurlandsbraut og sér- stakar kröfur tii útlits hiísa þar. • ^ --♦--- Áburðarverk- smiðja og sorp- eyðingarstöð á Ártúnshöfða. Athafnasvæði hæjarstofnana hjá Elliðaám. Á síðasta fundi sínum — .síðastliðinn la,ugardag — tók bœjarráð meðal annars Jyrir nokkrar tillögur frá .samvinnunefnd um bygging- .urmál. Mál þau, sem þarna var um að ræða, hafa sum veriö alllengi á döfinni og mun .'tnarga fýsa að fylgjast nokk- uö með þeim og afgreiðslu þeirra. í fundargerð bæjar- ráðs er skýrt frá því, að það liafi samþykkt eftirfarandi tillögur samvinnunefndar- innar: 1) Fyrirætlanir um iðn- aðarsvæði við Suðurlands- Ijraut eru staðfestar með jþeirri athugasemd, að sér- ;stakar kröfur skuli gerðar um útlit húsa við megin- 'brautir. 2) Áburðarverksmiöju sé ..ætlaður staður á Ártúns- Jiöfða, við mynni Grafarvogs eftir nánari. útvísun síðar. .Stærð landsins ákveðin síð- •ar. 3) Sorpeyöingarstöð verði ætlaður staður á Ártúns- höföa við Elliðaárósa, einn- ig samkvæmt útvísun síöar. Öákveðin stærð. 4) Athafnasvæði bæjar- .stofnana verði ákveöið milli Miklubrautar, Suðurlands- brautar, Elliðaáa, Blesugróf- arvegar og Breiðholtsvegar, ca. 12 hektarar aö stærð, AÍmenningur mun einna mest láta sig skipta fyrirætl- anirnar um iðnaðarsvæöiö, sem ráðgert er að verði við Suöurlandsbraut. Engum mun þykja veruleg prýði aö iönaðarbyggingum þeim, sem reistar hafa verið við Suðurlandsbrautina ofan- veröa og er það vissulega lágmarkskrafa, að sérstakar og strangar kröfur verði gerð ar um útlit húsa, sem standa á svo áberandi stöðum, ' 3400 komo fyrsta daginn J gœr var opnuð í Eng- landi stœrsta iðnsýning, sem lialdin hefir verið af brezk- um iðnrekendum. Fyrsta dag sýningarinnar komu 3400 sýningargestir og var 10 hver kaupandi Banda ríkjamaður. Hafa bandarísk- ir kaupendur aldrei fyrr sýnt mikinn áhuga fyrir brezkum framleiðsluvörum. Myndin liér að ofan er af prófessor. Blum, sem fletti ófan af miðilshjónunum Mel- loni í DanmÖrku, sem getið var um í Yísi fyrir nokkru. Myndin hér að neðan er af — frú Melloni. — hzeinsa til París (UP). — Hreinsun fer nú fram innan kommún- istáflokks Frakklands ,um pessar mundir. Hafa margir rosknir flokks menn veriö felldir frá mið- stjórnarsætum og yngri rnenn veriö kosnir í þeirra stað. Meðal þeirra er. Arthur Rametto, sem verið hefir harður kommúnisti í mörg ár. í hans staö var kosin kona Maurice Thorez, ritara flokksins. Fimmtán aldraðir meölimir miðstj órnarinnar voryjelldir. Sex ára dreng- ur drukknar. í fyrradag vildi það sorg- lega slys til á Bíldudal, að sex ára drengur drukknaði. Fannst drengurinn fljót- andi í sjónum skammt frá bryggjunni og voru gerðar á honum lífgunartilraunir í fjórar klukkustundir, en þær báru ekki árangur. — Drengur þessi hét Jóhann Frances. SVFI efnir til merkjasölu um allt land. Hinn árlegi slysavarna- dagur verður n.k. fimmtu- dag, en pann dag er vetrar- vertíð lokið hér á Suður- landi. Slysavarnafélag íslands efnir þá til merkjasölu um land allt til ágóöa fyrir slysavarnastarfsemina í landinu. Hér í Reykjavík taun Slysavarnadeildin Ing- ólfur annast merkjasöluna. Merkin, sem seld verða, eru tvennskonar og kosta fimm og tíu krónur. Er þess vænzt, að Reykvíkingar og aörir landsmenn minnist hins göf uga starfs, sem Slysavarna- félag íslands hefír leyst af höndum á undantörnum ár- um, meö því aö kaupa merki dagsins. Ef veður og aörar aöstæð- ur leyfa, hefir komiö til mála að fá björgunarskipið Maríu Júlíu eða Sæbjörgu til þess að sigla meö fólk héöan úr bænum og út á Sundin, en þaö er þó ekki fullráðið enn- þá. En eitt er víst, að þessar ferðir yrðu áreiöanlega fjöl- sóttar, ef úr þeim yrði. lilugi aflahæstur af Hafnar- fjarðarbátum. Hefir fengið 622.5 smál. á liiiu og i net. Hér á eftir f«r skýrsla um afla Hafnarfjaiðarbáta, eins og’ hann var 30. apríl s.l. Vel getur verið, að einhverju skakki í tölunum unt aflamagnið, en það mun þó ekki vera storvægilegt. . Eins og á skýrslunni sést, er v. b, Illugi enn aflahæstui’ af Hafnarfjarðarbátum, hefir fengið 622.5 srnál. línu ög í net í 68 róðrurn. Bátanöfn Róðrar- Aflamagn Lifrarmagn f jöldi í kg. í lítrum Agústa 28 103390 5633 Á«dís ........... 56 238090 13839 Bjarnarey 9721 Björg 55 293195 . 18682 Björn . . . 8513 Draupnir . . . ..... 64 350605 21912 Dröfn 67 360250 23457 Eggert Ólafsson .. . 40 248695 16242 Fagriklettur 5094 Fiskaklettur ..... 18 87180 36036 Sami í net 38 330760 Fram 8 41940 22810 Sami í net 27 - 246660 Guðbjörg . .. 65 358625 22077 Hafbjörg 65 397886 23924 Hafdís 51 307850 17134 Hafnfirðingur 34 134740 7307 Heimir 55 272170 14013 Illugi 28 165080 50157 Sami í net 40 457390 Ingvar Guðjónsson 7566 Isleifur 61 276560 16147 Morgunstjarnan ... 58 280555 17358 Stefnir 51 296880 17539 Sævar 60 283158 17430 Yon 60 332165 19655 Vörður 66 407865 23907 Landflótta PóSverjar. Sex starfsmenn pölsku sendiráðsskrifstofunnar í Póllandi háfa beðið um dval- arleyfi í Þýzkalandi sem póli- tískir flóttamnn. Mennirnir eru allir Pólverj- ar að þjóðerni, en þar sern þeir liafa stöðugt fengið verri og verri fregnir af ógnar- stjórn kommúnista í Póílaiuli tók-u ]>eir þessa ákvörðun, Einn mannanna bafði verið kallaður héim, en ákvað að fara hvergi. timferðsrslys * i Tvö umferðarslys urðu um helgina dustur í Ölfusi. Þar hvolfdi tveim. bifreið- um, en um meiðsli á mönn- um var ekki aö ræöa. Bif- reiðinni R-1636 hvolfdi á veginum viö Ingólfsfjall. Skemmdist bíllinn mikiö. Þá hvolfdi jeppa skamrnt frá Sandhól, en litlar skemmdir uröu á honum. meö 41/2 vi Sjötta umferð■ landsliðs- keppninnar í skák var tefld í gœrkveldi að Þórscafé, en í kvöld veröa tefldar par bið- skákir, sem ekki hefir enn unnist tími til pess að Ijúka. í gær fóru leikar þannig aö Baldur vann Jón, jafn- tefli varð milli Guöjóns og Guömundar, en biöskákir hjá Bjarna og Margeir, Gil- fer og Benóny, Lárusi og Ás- mundi og Hjálmari og Sturlu. Eins og ofan getur veröa biöskákir tefldar í kvöld aö Þórscafé, en 7 umferö verður tefld annað kvöld á sama staö. Eftir 6. umferö er Bald- ur Möller hæstur meö 4 Vi Mikið ísrek er nú á Ný- fuudnálandsbanka, svó að hafskip tefjast á siglingu þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.