Vísir - 03.06.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 03.06.1950, Blaðsíða 2
V 3 s í H í Laugardaginn 3. júní 1950 Laugardagur, 154. dagÍií' arsinS. 3. jum, Sjávarföll. Ardegisfloö kl. 8,30. — Síö- dégisflóö kl.' iO.55. -%m\ Wæturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni ; sími 5030. Næturvörð- ur er í Ingúlfs-apóteki; sítni ' 33°- Helgidagslæknir á morgttn, sunttudagtnn 4. jtiní. er Bjarni Oddsson, Lauf- ásvegi 18 A; stmi 2658. i Ungbarnavernd Líknar, Templararsundi 3, er opin jtriöjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. ",ri Bólusetning gegn barnaveiki. Pöhtunum veitt móttaká í sítha 2781 kl. 10—12 f. h. fyrsta jtriöjudag' hvers mánaöar. Fólk er áminnt um-að láta bólusetja börn sín. Háskóli íslands. I'.mbættispróf i læknisfræöi: Björn Kalman, I..; 169 stig. Friörik Friöriksson, II,I,: 129 stig. Garöar P. Jónssón, I.: í 54 stig'. Hamies Finnbog'ason, I.: 170 stig'. Páll Gíslason, I.: 182 stig. Ragnhildur Ingbergs- dóttir, II, 1: i@8 x/3 sig. Úlfur Ragnarsspn, I.: 166 stig. Embættispróí í .lögfræöi: Gísli Símonarson, I, 1792/3 stig. Guöjón Stéingrímssón, I,: 179x/3 ktig. Halklór Rafnar, II.1 : 167 stig. Jón ísberg. I. 198 stig. Pétur Rorsteinssoh,. II,x : 136 stig. Tómas Tómas- son, I., 220 stig. Kennarapróf í íslenzkum fræÖum: Árni Böövarsson, I. i 12,29’. Jón Guömundsson. I. (11,25). Karónlína liinarsdótt- ir. I. (10,87). — Frú Karólína F.inarsdóítir er fyrsta konan, sem Ij'kur kennaraprófi i ís- lenzkum fræöum viö Háskóla íslands. Kandfdatspróf í guðfræði: Gísli H. Kolbeins, I. eink. 159 stig. Heigl Tryggvason, I. eink. 192 5/6 stig. jónas Gíslason, I. eink. 197Yz stig. Kristján Ró- bertssón, I. eink. 1905/6 stig. Magnús Guömundsson, I. eink. 202% stig. Hvar eru skipin? Einxskip: Brúaríoss er í Ant- werpen. Dettisfoss for frá Lyse- kil 31. f. m. til Kotka í Finn- landi. Fjallfoss kom til Leith 31. f. m., fer þaöan væntanlega 3. Jt. m. til Gautabbrgar. Goöa- foss fó'r frá’ Reykjavík í gær til Amsterdam. Gullfoss fer kl. 12 á liádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. I .agarfoss er i Reykjavík. Selfoss fór i g-ærkveldi til vestur- o'g nor'öur- landlins og útlanda. Tröllafoss fór frá New York 24. l'. m. til RgykjEivíknr, Yat najj.ik.ull - f ór' írá Vestníáhnaéyjufn 25' í: 'iix. til New York. Ríkíglkip: Héklá e'r í Rvik. Esja er á Aktireyri: Heröxibreiö| var á Hornafiröi í gær á norö- urleiö. Skjaldbrei'ð er á leiö írá Húnaflóa til Reykjavikur. I'yr- ill var á Ráufarhöfn í gær. Ár- mann fór Trá Reykjavík í gær- kvökl til Wstmannaeyja. Skip SÍS: M.s. Arnarídl fer frá Gdynia i dág áleiöis til Is- lands. M.s. Hvassafell fór frá Reykjavík í gær áleiöis til Gdynia. Eimskipafélág Rvíkttr h.f.: M.s. Katla fór 27. mai frá Gi- braltar áleiöis til Noröíjaröar. Athugasemd. í Vísir þann 31. maí s. 1. ,er frétt frá aöalfmidi Landssam- bands Eggjaframleiöenda, sem eg' óska eftir að gera eftirfar- andi athugásexiid viö. — Þar segir í sámhandi við frásögn af fóöurverzluninni: . .„Þannig fengu félagsmenn hvern fóöur- poka 10—15 krónum ódýrari, en annars héföi veriö kostur.“ Þetta er framburöur nokkurra fuUtrúa, sent á fundinum vortt en til aö ekki valdi niisskilniiígi skal því bæ’tt viö. aö jxar hafa þeir að sjálfsögöu miðaö viö jxaö fóður sem þeir hafa kevpt úr verzluriúm meö fullri smá- söluálagningu, en þeinx kjorum Til gagns og gawnans t(? Vtii fyrit 30 áfuw. Hinn 3. júní 1020 segir svo í Bæjarfréttum Visis: Ófærð kvaö vera syo mikil á I lellis- heiði, aö illfært sé jxar yfir'og — Frank Fredrickson. Leitt, aö flugvélin g-at elcki veriö komin i lag; húu liefði getaö íleygt í snatri austur yfir fjalliö Jxeinx pósti. sem hún kostar,,svo mikla erfiöismuni aö ílytja Jxingaö. Skemmtileiðangur frá Winni- Peg.. Aron er ú í næsta mánuöi 25 Vestur-fslendingum frá Winnipeg hingaö til lands. Hafa Jxeir sínxaö hingaö og beö- iö tim a'Ö útvega sér far hingaö á skipi frá Englandi. Þaö vær.i gagn, aö Jxessir landar vorir ættu hér einhverja aö, sem létu þeim í té húsnæöi og fæði, því aö allir vita, hvjlíkir (iröugleik- ar eru á aö fá slíkt. Svo ganga og Ijótar sögur af Jxvi. hvað sumt fólk hér leyíi sér aö nota sér neyö aökomufólks og liaía Jxaö blygöunarlaust aö féþúfu'. &mœíki Peningar færa nfönnum ekki hamingju •— en þeir íriöa taúg- arnar (Sea O’Cnasey), Mark Twain: Ástin viröist fljótvaxin, en er þó seinvöxnust af öllunx gróðri. Enginn maður eða kona veit í rauninni hvaö fullkonxin ást er, fyrr en Jxau hafa verið gift í 25 ár. Þú ert aískajxlega eyöslusöm, sagði eig'inmaöurinn. Jíf eg fell frá veröur Jxú aö ganga unx ög betla. , Eg nnmdi komast af, sagöi konau. Eg hefi reynsluna í aö betla. ,, - ---ngr í spænskumælandi * löndnm eru viöast „syrgjenda stúkur'', í öllunx leikhúsum, söngleika- húsum og á áhbrfendapöllum viö nautaöt. Geta Jxar setiö menn eöa konur senx eru ,.i sorg“ og ekki Jxykir viðeigándi aö fara út aö .skemmta sér. Getur Jxetta fólk setið í stúkunum án Jxess aö aörir sjái Jxað, en séö JxaÖ sem fram fer gegnum grindur eöa mjóar rifur. j Maður einn íann málmhylki lítiö á götu óg stóö á Jxví: „Dynamif'. Hann hraðaöi sér meö fundinn á lögreglnstööina. Lögreglumaöur tók viö því og opnaði þaö gætilega, I Jxví var varalitur meö jxessu hafrii. t 2 3 4 5 b s q 10 n 12 i /4 »5 fb ■ lT KroMyátan?. 1049 Lárétt .' i Óbilgjörn, 7 manns- nai'11, 8 Biblíunafn, 9 skainm- stöfun, 10 fylgt eftir, 11 forfaö- ir, 13 mannsnafn, 14 tveir ólík- ir, 15 líkist manni, 16 ás, 17 á skipi, Lóörétt: I Óska eftir, 2 sett saman, 3 skammstöfun, 4 seig kerling, 5 öngvit, 6 tveir eins, jo vafi, xi eldstó, 12 Jmngi. 13 sjá, 15 lárétt, 14 afkvæmi, 15 keyr, 16 persónufornafn. Lausn á krossgátu nr. 1048: Lárétt: 1 Hundrað, 7 ert, 8 ósa, y FT, 10 ani, 11 Áki, 13 ósk, 14 má, 15 ama, 16 fór, 17 lakkaöi. Lóörétt: 1 Heít, 2 Urt, 3 NT, 4 róni, 5 asi, 6 ði, io ark, 11 ásaka, 12 Kári, 13 óma, 14 móö, 15 al, 16 fa. veröa margir framleiöendUr aö sæta, meöan fyfirkötnulagiö eir ólxreytt r,-®/ en Jxað er einmitt þetta fýrirkomujag, sem þeir vilja fá breytt. F. h. Lands- sambands Eggjaframleiö'enda. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messaö.kl. m 1. h. Síra Jón, Auöuns. Laugarnesprestakall: Messaö þl. 2 e. h. Síra Garöar Svavars- soti; —. 'Aöaisafnaöarfúitdttr ;;tö; guösjxjónustunni lokinni. Hallgrímskirkja: Engin messa á morgun. Veriö aö rnála lcirkjuna. Nesprestakall. Messaö í kap- ellu Háskólans kl. 11 f. h. Síra Jón Thorarensen. Happdrætti Hallveigarstaða. Dregiö var í happdrættinu hinn 1. júní, og konx upp númer- ið 395. Vinningsins,' sem er vandaö brúöuhús, má vitja á Öldugötu 18. Sjómannadagsblaðið 1950 vérðttr selt á götunum um helg- ina, Af efni Jxess má nefna: Kveöja til sjómanriadagsins, Bíldudalur unx og e’ftir siöustu aldamót, „Asnutndur á Núpi", Dvalárheimili aldraöra sjó- mamia á aö vera j Laugarnesi. Reykjavík stendur í Jxakkar- skuld viö sjómannastéttina,, IJaglxókarlxrot frá 1933. Gttll- foss, Oslofjord, Verjum dýr-( mætustu landsréttindi, Súlu-. tindur, slíkt er sjómanna. Sjó- nxannakirkja á. Selási. Báta- æfingar og veitingastarfsfólkið, Þröngt íyrir dyruni' o. fl. Fjöldi myndá er í ritinu. , Ferðafélag fslands fer næstk. sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli austur í Héiö- mörk tii að gróöursetja trjá- plöntur í landi f'élagsins. Félags- rixénn, vinsamlega fjölmennið. og tilkynuiö Jxátttöku fy.rir há- degi í dag. Systkinabrúðkaup. í dag veröa gefin saman í HáskólakapeJIunni af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Sofíia Stefánsdóftir og' cand. med. Páll Óíslason (Pálssoiiaf, læknis) heimili Jxeirra veröur Erigihlíö 16, og ungfrú Stefanía Gísla- dóttir og .stud. nied. Braridnr Þorsteinsson (Brandssonar, vélstjóraf, heimili Jxeirra veröur á Víöimel 25. % Trulofun. S. 1. laugardag opinberuöu trúlofun sína ungfrú Hxjda Marínósdóttir, simamær frá Ak- ureyri, og Einar Helgason, s'tud. jur. frá Seyðfsfiröi, Útvarpið á morgun: 8.30 Morgunútvarp. — Morguntónlcikar (plötur). 4— 13.10-—13.15 Hádégisútriarp. ý— 13.30 Dagskrá sjónxanna (há- tíðahöld viö Austurvöll) : a) Útiguðsjxjónusta (Sigurgeir Sigurösson biskup pré-dikar ,á gvölum Alþiugishússjns:; Dónt- Jvirkjiikórinn og Æyar R. Kvaf- an syngja; dr. Páll lsólfsso.11 leikur á dóriikirkjuorgeliö). b) Ávörp (Ólafúr Thors siglinga- málaráöherra, Þóröur Ólafsson útgeröarmaöur og Flenry Iiálí- dánarson formaöur fulltrúaráös sjómannadagsins). . c) Lúöra- sveit Reykjavíkur leikur; stjórriandi: Paul Pampichler. — Einnig fer franx afhending verölauna. 15.15 Miödegistón- leikar (plötur)! 16.15 Útvarp til íslenclinga erlcndis: Fréttir, — Erindi (Tómas Sigvaldason loftskeytam.) 16.30 Barnatínri (Jón Öddgeir Jónsson fulltrúi). 19.30 Erindi: Um dvalarheimili aldraöra sjómanna (Pétur Sig- urösson sjómælingafulltrúi). —- 20.20 Dagskrá sjómanna: a) Ávarjx (Gunnar Thoroddsen borgarstjóri). b) Leikjxáttur: „Þaö vantar .manri’, eftir Loft Guömundsson. — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. c) Ræöa (Guöm. Pétursson . vélstjóri). d) Einsöngur: Hreinri Pálsson. syngur (plötur). e) Sanxtal (Henry Hálfdanarsoij og Einar Þorsteinsson). f) Upplestur: Sjómannakvæði (Andrés Björnsson). g) Sarntöl (Gils GuÖmundsson talar við Friði1 Bjarnadóttur.skipþernu og Þor- kel Pálsson sjómanna). h) Lesnar kýeöjttr til sjómamxa- dagsins. 22.05 Danslög (af plötum og irá Sjálfstæöishús- inu) til kl. 1. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpstríóið : Einleik- ur-og, tríó. . 20.45 Upplestur.og tónleikar. 22.05 Danslög . (plöt- ur) til kl. 24.00. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu, Sími Blöndunartæki fyrir baðker. Valnslásar ásamt bötri- ventli fyrir handlaugar. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Ttyggvag. 23. Sími ,81279. FaSir minn, Vigíús Sigurðsson, GrænlandsfarL verður jarðsunginn írá Dómkirkjunni mánu- daginn 5. júní. Kveðjuathöfn hefst frá heimiii hins Iátna, Víðimeí 57, kl. 1 e.h. Áthöfninni frá kirkjunni verður útvarpað. F.h. aðstandenda, Tómas Vigfússon. VISIR @r ódgrasia daghlaðið.--- hanpendnr. — Sénw 1060.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.