Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 14.06.1950, Blaðsíða 7
fl Miðvikudaginn 14. júni Í'JSO VlSÍR og reyndi að vera gamansamur. „Þér munið eflir þvi, sem við töluðum um kveldið, sem de Warthy náði okkur. Það er liverju orði sannara, að þeir lýstu áliti manna á okkur. Það er enginn vafi á því, að hertogafrúin vildi liafa af yður mannorðið. Mér þvkir fyrir þvi, að við skvldum liegða okkur, eins og hún hafði óskað.“ „Þykir yður það raunverulega leitt ?“ spurði hún. Þau horfðust i auguw „Ef satt skal segja sé eg ekki eftir þvi,“ svaraði hann. „Og yður skjátlast cf þér lialdið, að mér standi ekki á sauia um ummæli de Warth)rs.“ Hún þagnaði og beit á jaxhnn. -,,Mér stendur yfirleitt á sama um alll nema þessa fáu daga, sem eg hefi verið frjáls — þeim mun eg aldrei gleyma. Tíu dagar frclsis i stað ánauðar. Eg mun einnig minnast vináttu okkar ævinlega. Nei, eg vona, að engin breyling verði á mér að þessu leyti.“ . ,Attuð þér við það forðum?“ ___ „Vitanlega. Og hvaða kona lendir ekki i vargákjöftnm við hirðina? Við vitum, livað satt er í þessu og getum hlegið að því.“ „En bróðir yðar?“ spurði liann. Hún liafði oftar en cinu sinni talað með lolningu um Sir John Russell, Iiálfhróðurinn, sem hafði geiigið lienni i föðurstað og virtist hafa mildð vald yfir henni. Blaise gerði sér í hugarlund, að liann mundi vera niaðjir harður í horn að taka og að hún ótlaðist hann. „Eg hugsa, að hann muni skilja þetla,“ svaraði hún, en var ekki alveg eiris örugg og áður. „Hann veit, hvers vegna cg þurfti að komast sem fljótast til Genfar. Hann telur ekki skírhfi meira virði en------“ hún tók sig á „— en vissa hluti.“ Hafði liún ætlað að scgja „stjórnmál“? Þetta var það, sem liún hafði komizt næst því að minnasl á hina raun- verulegu ástæðu fyrir för sinni til Genfar. En hún flýtli sér að skipta um umræðuefni. „Monsieur, eg tel þessa ferð svo mikils virði, að íiún hlýtur alltaf að horga sig. Eg vona einungis, að þér hafið ekki verra af henni. Ef konungur-------Hún lauk ekki við setninguna. Blaise yppti öxlurii. „Eg vona, að hertogafrúin verði mér hhðholl.“ Hann langaði ekkert lil að hugleiða framhðina eins og á stóð. Htigur hans var allur við atburði síðuslu daga, at- burði, sem Anne var iengd og mynduðu umgjörð um ntynd hennar. Hann mundi aldrei geta gleymt henni eftir þetla. „Eg vildi óska, að eg væri mælskur maður,'1 sagði liann, „svo að cg gæti sagt yðiír, hvað þetta er ntér mikils virðié' Hann hefði langað lil að segja, ef hann hcfði geiað komið orðunum að þvi, að undanfarnir dagar hefðu verið himneskir móts við herbúðalífið — hann hefði auðgazt af að kvnnast hénni. Alveg eins og denis de Surcy hafði sýnt lionum annan og meiri lieim en heim hermannsins, hafði Anne Piusscll Ivft honum. á annað t^finnigasvið, æðra og fingerðara en það, sem hann liafði haft lcynni af áður. En hann liefði ekki getað lýst þessu sæmilega vel. En þó sást Itvað honum bjó i hrjósti í augum hans og raddblæ. „En þér lalið uni þetta,“ sagði liann, „eins og það væri aðeins eitthvað, seni liægt væri að mirinast. Er það allt og sumt?“ Hún svaraði: „Viljið þér gera mér greiða, monsieur ? Við eigum aðeins stuttan spöl eftir. Eigum við ekki að láta oldcur nægja á meðan, að horfa um öxl. Skiljið þér, við hvað eg á? Að bæta engu við.“ „Þér ráðið,“ mæltj hann. „Enígerið vður ekki i hug'ar- lund ... .“ ' „Ekki segja meira — gerið það fvrir mig!“ Hann beit á vörina og brosti. „Lofið mér þvi, að eg' megi lieimsækja yður i Genf, áður en þér farið. Þér mein- ið mér það ekki.“ Hafi hún hikað, var það ekki nema augnahlik. „Vitan- lega ekld. Það yrði mér gleðiefni að liitta yður — mikið gleðiefni.“ Svo riðu þau þegjancli um Jmíð. Þegar liún tók til máls, virtist það ekld í neinu samhengi við það, sem liún hafði verið að segja, en Iiann vissi, að það var í sambandi við það, sem hún hafði verið að forð- ast. „Hefi eg nokkuru sinni sýnt yður þetta?“ Ilún dró upp úr hlússu sinni gullmedalíu, sem hún bar á þunnri festi urii hálsinn. Hann liafði lialdið, að hún mundi vera með einhvern verndargrip eða mingjagrip um de Norville, en ekki kunnað við að spyrja hana um það. Nú sá hann, að þetta var áltstrend Tudor-rós, sem hann kannaðist við al’ skjaldarmerkjum Englendinga frá því að hann barðist við þá þremur árum áður. Hún losaði rósina af féstinni og rétli honum. „Skjaldarmerki Englands,“ sagði Blaise og óg merkið í hendi sér. „Þér hafið þá verið svpna auðug, þólt við vær- um eins og beiningamenn.“ Hún hló. „Þér gelið varla húizt við því, að cg vilji láta þetta, meðan kostur er að halda þvi? Hinrik konungur gaf mér þctta sjálfur, áður en eg fór hingað. Þeir eru fáir, sem eiga þetta merki — aðeins þeir, sem eru honmn trúir og Iiann veit, að liann getur treyst.“ „Mikil sæmd,“ ínælti Blaise lági-i röddu. „Meira en það, monsieur. Eg er bundin með þessu. Eg ræð mér ekki sjálf. A ekki hið sama við um yður?" Blaise minnlist ákvörðunar þeirrar, sem hann hafði tek- ið i húsi foreldra sinna. „Eg geri ráð fyrir þvi, ef þér cigið' við þjónustu konungs.'4 Hún kinkaði kolli og' tók aftur við penirig'num. „Þjón- usla hcfir verið aðalsmerki fjölskyldit okkar. Eg var alin upp í trúnni á þjónustu. Eg get ekki sagt yður, hvað þessi peningur hefir oft verið mér Iiuggun, méðan eg hcfi verið við hirð Frakkakonungs.“ „Eg skil,“ svaraði Iiann, en átti þó ekki við peninginn. Hann skikh, að hún væri með þessu móti að tjá lionum, að leiðir muridu senn skilja. Hann fann, að hilið var að minnka milli þeirra. „Eg ætli ef til vill að segja yður,“ mælti hún, „að eg' Studebaker '35 til sölu og' sýnis á Öðins- íorgi kl. 8—9 i kvöld. STIJLKA öskast. GILDASKÁLINN, Aðalstræti 9. ' Uppl. á staðnum. S KI PAIÍTCí€R{) | RIKISINS M.s. Hekla ! fer frá Reykjavík 23. júni! til Glasgow. Fármiðar i þá1 ferð verða scldir i ski’ifstofu! vorri föstudaginn 16. júní., Farþegar þurfa að sýnal vegabréf sín, er þeir sækjal farmiðann. , Sími 80499 Haraldur Kristinsson, Nýlenduvöruverzlun (áður Reynisbúð) Mánagötu 18. Eggert Claessen Gústaf A. Svemsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Lepi og ísaumsgam Margir litir. - TARZAN £ & SuttcuqkÁs „Þeir komu loks í geyinslu, sem var langt uridir borginni sjálfri“, sagði Gridley. Þaf var ein af uiannskcpninnnn önn- um kal'in við að bíánda ýmisleg efni. Vörðurinn lieyrði ekkert, hann var svo önnum kafinn við iðju sina. Ghak hóf sveðjuna á loft og læddisö ofur varlega aflari að lioniun. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.