Vísir - 27.06.1950, Blaðsíða 4
I s fi
Þriðjtidagirm 27; júni 1050
\
D A 6 B L A Ð
Dtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VISIR H/E.
Rítstjórar: Kristján Guðlaugsson, Herstemn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur},
Lausasala 50 aurar,
Félagsprentsmiðjan li.f.
Gatnagerðin í bænum.
Eitt þeirra mála, sem bæjarbúar géra einna strangastar
kröfur til að vel sé unnið að, er gatnagerðin i bænum.
Að vísu hefir mikið áunnizt i þeim efnum upp á síðkastið,
síðustu árin, en gatnagerðin tiefir ekki getað fylgzt með
útþenslu bæjarins að jjessu leyti, enda með öllu óvist hvort
útsvarsgreiðendur hefðu viljað greiða hærri útsvör til
gatnagerðar, jafnvel þótt nokkur spotti hefði bæzt árlega
við það, sem malbikað hefir verið og gengið frá til fulln-
ústu. Þensla bæjarins hefir verið svo fádæma ör og bær-
inn þurft að standa í svo margvíslegum, f járfrekuní fram-
kvæmdum á einum og sama tírna, að þess hefir ekki ver-
ið hægt að krefjast með sanngirni, 4ið öllu væri lokið í
einni svipan.
En á hitt er og að líta, að margt má gera af nieiri bag-
sýni og fyrirhyggju en hér hefir verið á framkvæmdum.
Gatnagerðin á þar ekki ein hlut að máli, því að fleiri
grcinar framkvæmda, bæði bæjarins og annarra, eru þar
undir sömu sök seld. Gatnagerðin skal þó ein rædd að
þessu sinni, en vafalaust gefst kostur á að tæpa á því síðar,
sem aflaga fer í öðrum efnum.
A blíðviðrisdögum, eins og hér vom eftir miðja siðustu
viku, virðist malbikinu hætta til að bráðna eða renna, svo
að lijólbarðar bíla rífa það upp og það sezt jafnvel á skó
manna, ef þeir stíga á það. Það er að vísu satt, að sól-
skinið er margfalt sterkara hér en i suðrænum löndum,
en þar eru hitar þó meiri, en samt kannast þeir ekki við
það, sem dvalið hafa érlendis, hvort sem er Iangan eða
skamman tíma, að malbiksgötur þar bafi runnið eða orðið
nær ófærar, vegna þess að malbikið bráðnaði í hitunum.
Það er eklci von, að Ieikmenn i þessum efnum viti, hverju
þetta sætir, en þeir ætlazt þá til þess, að þeir, scm vit Iiafi á
þessu, kunni einúig ráð til þess að bæta úr þessu. Þetta hefir
þó endurtekið sig ár frá ári, þegar verulega hefir hlýnað
í veðri og sólinni gefizt tóm til að ylja malbikinu vei-ulega.
Annað atriði er, hversu ilía malbikslag gatna endist.
Mestu umferðargötur eru orðnar að vegleysum á nokkrum
mánuðum eða rúmu ári. Satt er það, að slitinu veldur það
að nokkru leyti, hversu tíðarfar er bér óstillt og bifreið-
um — of t mjög þungum — er ckið á keðjum um auðar götur
dögum sáman. Þetta er þó aðeins orsök slitsins að nokkru
leyti, en það virðist þó vera sönnun þess, að malbikslitlag
benti ekki hér á landi. Þá er að venda sínu kvæði í kross
og' steypa belztu umferðaræðarnar. Steinsteypan þolir ó-
hemju umferð og virðist bvorki bregða við bita eða kulda.
Dæmið frá Suðurlandsbrautinni fyrir innan bæ er degin-
um ljósara.
Hér virðist þvi ekki annað að ræða en taka nýja stefnu
i þessúm efnum. Kann að vera, að steinstcyptar götur séu
mun dýrari en malbikaðar, cn það er varla nema rétt í upp-
hafi. Viðhaldskostnaður malbikaðra gatna er svo gífur-
legur, að steinsteypt gata blýtur að borga sig á fáeinum
árum. Því var einnig lofað fyrir fáum árum, að byrjað
skyldi fljótlega á því að steinsteypa belztu götur, en ekki
befir l)ólað á því ennþá, að það verði gert. Sement er
sennilega dýrt i innkaupum, cn varla er malbikið gefið,
sem borið er ár eltir ár í sömu göturnar, sem svo eru
orðnar jafn lélegar og áður eftir skamman tíma.
Gatnagerðin er orðin stór og þurflarfrekur liður í út-
gjöldum og framkvæjndum bæjarins og vcrður það í
váxandi mæli eftir því, sem bærinn þenst út. Því frekari
ástæða er til þess að taka þessi mál til rækilegrar athug-
unar og gera gangskör að því, að göturnar vcrði gerðar
úr sem endingarbeztuin efnum. Þær, sem mesta og þyngsta
bera umferðina, vérðuú að steypa. I byrjunarkostnaðinn
má ekld horfa, því að það er kominn tími til þess, að göt-
iir bæjarins eða slitlag þeirra sé haft svo sterkt,. að til
írambúðar sé. Annað cr álíka mikil bagsýni og að kasla
peningum í sjóinn.
svipsinna
Prestastefna þjóðkirkj-
unnar var háð hér í Reykja-
vík dagana 21.—23. þ. m.
Hófst hún, svo sem venja er
til, með guðsþjónustu í dóm
kirkjunni. Prédikaði sr. Jón
Kr. ísfeld á Bíldudal, en sr.
Jón Þorvarðarson prófastur
í Vík þjónaði fyrir altari.
Fundir prestastefnunnar
voru síðan haldnir í háskól-
anum, 1 hátíðasalnum,
nema að morgunbænir voru
í kapellu háskólans og þar
setti biskup prestastefnuna
og sleit henni. Við setning-
una voru þeir mættir dr.
Páll ísólfsson og Þórarinn
Guðmundsson og léku á
hljóöfæri, en prestar sungu.
Að setningu lokinni flutti
biskup ávarp, bauð presta
velkomna og minnti þá á
hin miklu og mikilvægu
störf kirkjunnar og þýðingu
þeirra á hinum ískyggilegu
umbrotatímum, sem nú
ganga yfir mannkynið, og
hvatti presta til árvekni 1
störfum sínum. Síðan gaf
hann skýrslu um helztu at-
burði í kirkjulífi voru á um-
liðnu synodusári. Fyrst
minntist hann með hlýjum
oröum látinna presta, en
þeir eru þessir:
Sr. Friðrik Hallgrímsson
fyrrum dómprófastur í
Reykjavík, sr. Páll Sigurðs-
son í Bolungarvík, sr. Þor-
steinn Briem fyrrum prófast
ur og ráðherra, sr. Magnús
Bjarnarson fyrv. prófastur
á Prestsbakka, sr. Theódór
Jónsson á B'ægisá og sr. Árni!
Sigurðsson fríkirkjuprestur.
Þessar prestsekkjur hafa
látizt:
Frú Björg Einarsdóttir frá
Dvergasteini, frú Guörún
Jóhannesdóttir - frá Bergs-
stööum, frú Jóhanna Páls-
dóttir frá Bíldudal og frú
Sigríð Hansdóttir Beck frá
Djúpavogi.
Einnig minntist biskup sr.
Halldórs Johnson frá Vest-
urheimi, er fórst við Vest-
mannaeyjar á síðastliðnum
vetri.
Tveir prestar hafa látiö af
embætti, þeir sr. Halldór
Jónsson á Reynivöllum, er
þjónað hefir í 50 ár og sr.
Þorsteinn Björnsson frí-
kirkjuprestur. Tveir prestar
hafa tekið vígslu, sr. Her-
mann Gunnarsson til Skútu
staða og sr. Emil Björnsson,
frikirkjuprestur í Reykjavík!
Guðfræðideild háskólans er
nú f jölmennari en verið hef-
ir að undanförHu, og munu
því útskrifast þaðan á
næstu árum margir ungir
menn, sem gott er að fá út í
starfið.
Sú nýlunda var á þessari
prestastefnu, að nokkrir á-
gætir kirkjuleiðtogar frá
hinum Norðurlöndunum
sátu hana. Eru þeir komnir
hingaö á vegum alkirkju-
hreyfingarinnar, sem, eins
eins og kunnugt er, vinnur
aö einingu kirkjunnar. Bauð
biskup þá velkomna hingað
til landsins og á prestastefn
una, en þeir fluttu ávörp
þegar á fyrsta fundi mótsins
og síöar hver sitt erindi. En
gestir þessir eru Manfred
Björkquist Stokkhólmsbisk-
up, hinn kunni æskulýðs-
leiðtogi Sigtuna, er talaði
um manngildi, dr. theol.
Regin Prenter prófessor í
Árósum, er talaði um trúboö
meðal Búddatrúarmanna;
Mariannen prófastur frá
Ábo í Finnlandi, er ræddi
um þýöingu Lúthers fyrir
kirkju Finnlands; Kristian
Hansson skriístofustjóri í
Osló, er flutti ræðu um ríki
og kirkju í Noregi; dr. theol.
Harry Johanson frá Sigtuna
í Svíþjóð. Skýrði hann frá
störfum alkirkjuhreyfingar-
innar, en hann er fram-
kvæmdastjóri hinnar nor-
rænu deildar hennar. Hafa
Svíar staðið framarlega í
þessum málum, og má t. d.
nefna hinn fræga kirkju-
höfðingja þeirra, Natan Sö-
derblom erkibiskup.
Öll voru erindi þessi vel
flutt og hin fróðlegustu.
Einnig voru mættir á presta
stefnunni tveir danskir
prestar, sem báðir eru þó af
íslenzkum ættum, þeir Fiíin
Tulinius og Dag Möller, son-
ur hins kunna íslandsvinar
dr. Arne Möller. Fluttu þeir
báðir mjög hlýleg ávörp til
íslands og íslenzku kirkj-
unnar.
Eins og geta má nærri
settu þessi erindi hinna er-
lendu fulltrúa mjög l svip á
prestástefnuna og í sam-
ræmi við tilgang þeirra var
aðalmál hennar eining kirkj
unnar. Um það rnál fluttu
þeir framsöguerindi sr.
Helgi Sveinsson í Hvera-
gerði og sr. Sigurður Páls-
son í Hraungerði. Urðu
nokkrar umræður um mál-
ið. Þá bar og biskup fram til-
lögu um að koma á almenn-
um bænadegi með þjóðinrii,
og var hún samþykkt og
stungið upp á 1. sunnudegi
eftir páska. Endurkosin var
nefnd sú, sem hefir með
höndum aðstoö við sunnu-
d.skólá kirkjunnar.Eiga sæti
í nefndinni próf. Magnús
Már Lárusson, sr. Pétur Sig-
urgeirsson og sr. Magnús
Runólfsson. Hefir nefndin
unnið gott starf 1 þessu
skyni. Þá skýrði formaður
barnaheimilísnefndar, sr.
Hálfdán Helgason prófastur
á Mosfelli frá störfum þeirr-
ar nefndar á liðnu ári. Vinn
ur hún aö fjársöfnun til að
koma upp hæli fyrir vangæf
börn, en enn vantar mikið
fjármagn, svo að unnt sé að
hefja framkvæmdir. Eru
Framh. a 6. síðu.
eBERGMAL♦
Hvað heldur þú, lesandi
góður, að margir Reykvík-
ingar hafi komið út í Viðey?
Mér er nter að halda, að þeir
séu tiltölulega fáir, ef til vill
ekki nema sárafá hundruð, og
þó er þessi grösuga eyja og
forna menningar^setur ekki
nema steinsnar frá Reykja-
víkurhöfn, ef svo mætti til
orða taka.
t'
A góðviðrisdög'um er fagurt
að líta út yfir Sundin, Viðéý
og língey virðast svo einkar
vinaleg'ar, • þegar stunarsólin
stafar geislmn sín’ttm á græn
túnin, og ef betur er aiS gáð.
glittir á hvíta Viöeyjafstóíu.
sem enn þann dag i dag er nieð
virSuIegustu húsuin þessa lands,
byggö i þeim áferöarfagra ogf
ttm leiS látlaush stil, sem ein-
kenndi stórhýst þau, er hér
Vöfii’ byggð fýrir rúnífi halfri
annarri 'öld. Xbðeyjarstofa er,
þótt ckki sé nema. séS úr fjar-,
lægS liéSau úr bænttm, eitt,
þeirra húsa. sem tengja okkur
viS fortíSina, víkja huganum frá
oíurtækni 20- aklarinnar, sem;
ílest olckar liljóta aS vera ofSiu
þreytt á- Og viö eigtmi svo'
rattnalega fá gömttl hús, sehi
einhvers viröi mega teljast./
. *
Mér datt í hug að minnast
á Viðey út af bæklingi, sem
Fárfuglar hafa gefið út um
sumarferðir sínar- Hann er
mesta þarfaþíng, og lofsverð1
viðleitni til þess að gefa lítt
efnurn búnu fólki kost á að1
ferðast. Einkum vakti kafl-
inn „kvöldferðir“ • athygli
mína, þar sem vakin er at-
hygli á ýmsu því, sem manni
annars kynni að sjást yfir.
*
I'ar cr gc-n ráö fyrir íéfSúin
út í Viöey, aö Valhúsahæð og-
út í Gróttu, aS Elliöavatni og
Vífilsstööum, aö JaSri, hátsferS
u'm SkerjafjörS, og feröuni í
Grafarvog og ú Geldinganes.
Allir þessir staðir ♦rti svo aö
segja imdir bandarjaðrinum á
okkttr, en fæst okkar hafa gef-
iS því gáum. hve gaman getur
veriS aö feröast einmitt hér í
nágrenni bæjarins, og leita of
langt yfir skammt í ferSaliig-
um. Það er algerlega ónattSsyn-
legt að hristast í. langferSabíl
ttm allar trissur til þess aö sjá
geöþekkt landslag, eöa íiýstár-
lega staSi. Nógtt er af aö taka,
einmitt íiér viS ..bæjardyrnar",
og nú hcíir HéiSinörk veriS
oþntiS og þa-r meö enn einn
staöiirinn. sem íbúar þessa hæj-
ar geta sótt, sér til afþreyingar
og hvíldar- Farfuglar .eiga lof
skiliS fvrir vákatidi álútgá siim