Vísir - 10.07.1950, Blaðsíða 3
f? I S I R
3
Mánudaginn 10. júlí 1950
GAMLA BIO MM
■ ■ ’ ’■•' - •" t\ *c
Imundunarveikin
(A Likely Story)
. • •*.. • -.iV'- ■,
; Fjörug og fyndin ný
! amerísk kvikmynd frá
; P.KO Radio Pictures.
! Aðalhlutverk:
Barabara Hale,
Bill Wiliiams,
Sam Levent.
; Sýnd kl. 5, 7 og 9.
RAFT£KJASTÖÐIN h/f
T.-ARNARGÖTU 39. SÍMI 8-15-18.
V DGERÐIR OG UP?S£7NING Á ÖLLUM
TEGUNDUM R AFMAGNSH EIMILISTÆK JA
FLJOTT OG VEL A7 HENDI LEYST.
MjótorhjóS
5 ha. mótorhjól verður
til sölu að Blönduhlíð 4
frá 6—7 í kvöld.
j$n .TjARNARBio :i
Vandamál
læknisins
;-1 v-..- "* V' V k 'M 'i
(Ich klage an)
Þýzk stórmynd, er. f jall-
ar iini eitt erfiðasta vanda-
mál læknanna á öllum
; tímum,.
Þessi mynd var sýnd
mánuðum saman á öllum
Norðurlöndum og var
dæmd bezta mynd ársins
í Svíþjóð.
Aðalhlutverk:
Paul Hairtmann
Heidemarie Hatheyer
Mathias Wieman <
Sýnd kl. 7 og 9, ;
Regnbogaeyjan
Hin bráðskemmtilega
litmynd með:
Dorothy Lamour
og ;
Eddie Bracken
Sýnd kl. 5.
Frá Gagnfræðaskólunum
í Reykjavik
Þeir unglingar, scm luku unglingaprófi s.l. vor
(fæddir 1935), ,og aðrir, scju óska eftir framhaldsnámi,
fá skólavist í þriðju bekkjum GagnlTæðaskóla Austur-
hæjar og Gagnfræðaskóla Vesturbæjár, eftir því sem
húsrúm leyfir. Skrásetuing þessara nemenda fer fram
i skólunum dagana 10. -12. þ.m. kl. 4 -7 siðd. Ef
ekki verður rúm fyrir alla, sem sækja, verður einkunn
við unglingapróf látin ráða.
Um skyldunámið (1. og 2. bekk) verður tilkýnnt
í september.
Gagnfræðaskóli Austurbæjar
Sími 3745.
Ingimai* Jónsson.
Gagnfræðaskóti Vesturbæjar,
Sími 1387.
Guðni Jónsson.
Bifre ICÍclScilcii*
Otvegum alia rafmagnshifreiðavarahluti til afgreiðslu
beint frá verksmiðjunni, The Electric AutoTLite Com-
pany, til þeirra, sem hafa gjaldeyris- og innflutnings-
leyfi. Sérstaka athygli viljum við vckja á framlugtar-
tjósum (seald beam units) l'yrir vinstri handar
akslur, þar sem lægri geislinn lýsir til vinstri óg niður.
ELECTRIC II.F.
Túngötu 6. Sími 5355. Reykjavík.
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp,
Skúlagötu, Sími
7360.
5. hefti, júlí—ágúst ER KOMIÐ ÚT
Flytur bráðskemmtilegar sögur, skrítlur og kvæði,
frásögn af nýjum kvikmyndum, Bridgeþátt, kross-
gátur o. m. fl. — Prýtt fjölda mynda.
Sérstaklega athyglisverð er frásögnin „Lífið hafið á nýjan
leik.“ Þar segir frá manni, sem varð fyrir ógurlegnm örkuml-
um í umferðarslysi, en tókst með hjálp góðra manna og eigin
atorku að komast áfram.
Fæst hjá bóka- og blaðasöhim.
Lokað vegna sumarleyfa
til 24. júlí.
Þegar kötturinn
er ekki heima
Afar fyndin dönsk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
Gerda Neumann
Svend Asmussen
Ulrik Neumann
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LJÖSMYNDASTOFA
ERNU OG EIRlKS
er í Ingólfsapóteki.
Ij&ðurvcrslBtn
3Sufj/aúsur ^úfjlunetssonav h.f.
við Skúlagötu Sími 6444.
„Græna vítið“
M.s. Hehla
Farmiðar í næstu ferð
skipsins frá Revkjavik 19.
júlí til Glasgow verða seldir
miðvikudaginn 12 júlí. —
Farþegar þurfá að koma
mcð vegabréf sín, þegar þeir
sækja farmiðann.
Afar spennandi og við-
burðarík amerisk mynd
er gerist í frumskógum
Brasilíu.
Aðalhlutverk:
Douglas Fairbanks jr.
Jean Bennett
Allan Hale .
George Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Uppboð
Opinbert uiiptioð verður
haldið að Frakkastíg 7
hér í bæ, þriðjudáginn 11.
þ.m. kl. 1,30 e.h. Setd
verða húsgögn, fatnaður
skófatnaður, skíði og
margt fleira. — Greiðsla
fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn i
Reykjavík.
Kaupum
og tökúm í umboðssölu
gull- og silfurmuni.
Verzl.
Jóns Hermannssonar
& Co.
Laugavegi 30. Sími 2854.
Til leigu
tveggja hcrbergja íhúð í
’iýju glæsilegu húsi við
I .augadalinn. Fyrirfram-
greiðsla.
Brandur Brynjólfsson,
Austurstr. 9. Sími 81320.
W atnaskógiir
Næsti dvalarflokkui' fcr
í Valnaskóg n.k. l'östu-
dag. Nokkrir piltar geta
enn komizt með.
Skráning þálttakenda i
Þórsmerkurferðina, 5.-7.
ágúst, er liafin.
Stjórnin.
Trésmiðir
Tvö sæti laus
í prívatbíl frá Ileykjavík
til Siglufjarðar á morgun.
Uppl. á Spítalastíg 5c
(uppi) frá kl. 6—8.
SKÓR
Ivveh- og karlmannaskór..
/ERZL.
anMÉWHP'""
zm
K.S.I.
Iv.R.R.
Fyrsti knattspyrnuleikur
(Orvalslið)
Sjællands Boldspil Union — Fram
hefst á Iþróttavellinum í kvöld kl. 8,30.
Komið og sjáið síðasta útlenda liðið, sem jafnframt er
það sterkasta, sem keppir við Islendinga í ár.
Altir ú völlinn ú fcvöltl
óskast ti! að setja járn á
þak. Uppljsingar gefnr
Gunnar Jónsson,
Simi 6642. 7 -9 s.d.
Eldhíisstúlka
óslcast.
Gildaskálinn,
Aðalstræti 9.
Uppl. á skrifstofunni.
Vandaður
barnavagn
á háum lijólum til sölu.
Uppl. á Víðimel 44,
uppi.
BUmdmim
GARÐIJR
rHrffastrætl 2 — Sirni 725W