Vísir


Vísir - 25.08.1950, Qupperneq 1

Vísir - 25.08.1950, Qupperneq 1
40. árg. Föstucíaginn 25. ágúst 1950 187. tbl. Pe © jr hótar Bandaríkjainönnum vopna- valdi vegna Formósu. SÍ&tMBBtÚtS ÍSÍSBF BMBB e*BSBS StÓB° SÓhBB Í-ÍÓ úm Chou En-lai, utanríkisráð-1 herra Pekingstjórnarinnar, hefir enn sent Trygve Lie,\ aðalritara SÞ og Jakob Mál- j ik, fullttrúa Rússa í Öryggis-! ráðinu, orðsendingu vegna Kóreustríðsins, þar sem hann hótar Bandaríkja- mönnum vopnavaldi Kín- verja. Segir í orðsendingu Chou en lai, að Kína-kommúnist- ar muni beita vopnavaldi, ef Bandaríkjamenn fari ei á brott frá Kóreu og öllum kínverskum löndum, enn- fremur veröi þeir að hverfa brott með herskipastyrk sinn frá ströndum Kína. Virðist auðsætt, að hús- bændur hans í Moskva hafi nú tefl-t þessum liðsmanni sínum fram, en rói sem mest undir sjálfir að tjaldabaki.. Frá Kóreuvígstöðvunum sjálfum er enn sem fyrr lít- ið að frétta. Kommúnistar halda áfram að draga aö sér mikinn herafla skammt frá Taegu og virðist allt benda til, aö brátt hefjist hin mikla sókn þeirra, er frétta- ritarar hafa boðaö síðustu dagana. — Könnunarflug- menn SÞ. segja, að óslitinn straumur kommúnistiskra hermanna, skriðdreka og fallbyssna. Hins vegar halda flugmenn SÞ. uppi skæðum loftárásum, hvenær er færi gefst og valda miklu tjóni. Á suðurvígstöðvunum halda kommúnistar einnig uppi sókn, er miðar sem fyrr að því að brjótast til Fusan, aðalbirgðahafnar hersveita SÞ„ Um 10 þús. Frakkar hafa gefið sig fram til herskyldu á Kóreu, en stjórnin hafði aðeins beðið um 800—1000 menn. IsEenzkur guð- fræðingur pre- dikar erEendis. Frjálslyndir guðfræðingar héldu mót í Lundi í Svíþjóð 20.—25. júlí. Fyrir Islands hönd sótti prófessor Björn Magnússon mótið. Verkefni móts þessa var að undirbúa næsta alþjóða- þing sambands frjálslyndra guðfræðinga og auka kyuni á milli frjálslyndra guðfræð- inga á Norðurlöndum...... Próf. Björn Magnússon flutti prédikun í sambandi við mót þetta í St. Peters Klosters kirkjunni í Lundi. Nokkur bluti ræðunnar var tekinn á plötur og mun lienni síðar verða útvarpað frá út- varpsstöðinni í Hilversum í Hollandi I .***" Malik, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, hefir haldið því fram, að N.-Kóreuherinn eigi engin rússnesk skotfæri nema þau, sem hann hafi fengið af leifum frá heimsstyrj- öldinni. Bandaríkjamenn hafa hinsvegar náð talsverðu herfangi, og meðal þess sprengjarv hér að ofan. Merkin á henni sýna, að hún var framleidd í Rússlandi árið 1950! Heimta, aðstoö Hmssa tit að ráöast á Worn&ósa. Hfiklivægur fii'iidyr ftlolofovs eg Meo- Tse-tiiogs. í Peking Molotov, aðstoðarforsætisráðherra Rússa, hefir verið í Peking og átt viðræður við Mao Tse-tung, leiðtoga kín- verksra kommúnista, að því er Tokyofréttaritari Lund- únablaðsins Tirnes símar blaði sínu. Þetta er hinn nýi yfirmaður franska flotans — Roger Lambert Salutes. Frá Rómaborg berast þær fregnir, að kommúnistar í Tékkóslóvakíu, hafi enn lát- ið handtaka þrjá kaþólska biskupa þar í landi. Fylgdi það þó ekki fregn- inni, að nýjar „hrcins- anir“ innan kirkjunnar stæðu fyrir dyrum, en skemmst er að minnast öi'laga Jösefs Berans erkibiskups. Þá ,er það og eftirtektarvert, að kaþólskir prestar og biskup- ar í Tékkóslóvakíu hafa ekki fengið að fara til Róma- borgar, vegna „ársins helga.“ Akureyri ljósmynd- uð úr lofti. Bæjarstjórn Akureyrar hefir ákveðið, að bærinn og bæjar- landið skuli verða Ijósmynd- að úr lofti. Þegar Ijósmynduninni verður lokið, verður ná- kvæmur uppdráttur gerður af bænum eftir ljósmyhdun- um. Verður gert heildarkort af bæjarlandinu, auk Grjóta- þorps og Syðra-Krossaness. Mikil leynd liefir verið yfir fundi þessum, en fullyrt er í Austurlöndum, að Mao hafi gert kröfu til þess, að Rússaf veiti Kínverjum aðstoð til að gera innrás á Formosu, en liana geta þeir ekki frain- kvæmt, eiriS og málum er háttað án aðstoðar Rússa. Er Oveður fyrir Fyrir Norðurlandi er ó- veður í dag og ekki um neina veiði að ræða. Skipin liggja ýmist í höfnum inni eða annars staðar í vari. Er líða tók á daginn í gær, fór veður að versna, fyrst með rigningu og síðar með hvassviðri og hefir hvoru- tveggja aukizt í morgun. Óhemju vatnsveður hefir verið í nótt, en í morgun var auk þess bæði þoka og rok. Skip hafa unnvörpum leit að lands og má heita að á öllum síldveiöistöðvunum séu hafnirnar fullar af skip- um, einkum þó Siglufiröi., í gærkveldi bárust fregnir um að nokkur skip hefðu fengið smá ufsaköst út af Mánáreyjum og Tjörnesi, en frekari fregnir hafa ekki borizt af þessum skipum. Radartæki tiB Eiáloftsrann- sókna. New York (UP). — Tveir vísindamenn við Stanford- háskólann hafa smíðað tæki til rannsóknar í háloftun- um. Er þetta radartæki, sem mælir vindhraða og segir til um áttir vinda í allt að 130 km. hæð frá jörðu., Gera menn sér vonir um, aö veö- urfræðingar muni geta haft mikil not af tæki þessu. talið að Mao hafi farið frani á að fá kafbáta hjá Rússum til að flytja lið á laun yfir tií eyjarinnar og flugvélar til sömu nota, þegar innrásin hefst fyrir alvöru. Mao er Rússum reiður. Mao á að sögn að hafa látið í Ijós mikla gremju yfir því, að innrás slcyldi fyrst ákveð- in á Suður-Kóreu, liún talin mikilvægari en innrás á For- mosu. Það slyrkir málstað hans, að innrásin í Suður- Kóreu hefir eklti verið eins fyrirhafnarlaus sigurför og' kommúnistar höfðu gert sér vonir um, þar sem ekkert vel vopnað lið var til í S.-Kóreu, þegar ráðizt var á hana. Molotov mun liafa reynt að fá Mao til að fresta öllunx aðgei-ðum gegn Forinosu, unz útséð yerður um úrslitin á Kóreú, en varð þá sennilega að lofa viðtækum stuðningi, þegar röðin verður komin að Formosu. Samræmd stefna gagnvarf Japan. Þessir tveir kommúnista- forsprakkar voru sagðir sammála um nauðsynina á að hagnýta sér það, að Bretar og Bandaríkjamenn hafa ekki sömu, stefnu í Kinamál- um. Þeir muim einnig hafa samræmt stefnu sína gagn- vart Japan. I því sambandi heí'ir Japansstjórn borizt til eyrna að foringi japanskra kommúnista, Tokuda, scm farið hefir huldu höfði í nærri3 mánuði hafi rætt við þessa tvo menn i Peking. Er haklið, að sendiherra Rússa, Derevyanko hershöfðingi, lial'i smyglað Tokuda úr landi, þegar sendisveit lians fór nær öll úr landi með mikilli leynd, rétt áður en innrásin var Iiafin í S.-Ivóreu. Er Derevyanko sagður hafa verið einn ráðunauta Molo- tovs við umræðurnar i Pek- JJig. J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.