Vísir - 25.08.1950, Side 2
2
V I S I R
Föstudaginn 25. ágúst 1950
Föstudagur,
25. ágúst, — 237. dagur „ársins,
Sjávarföll-
Árdegisflóö var kl- 4,50. —
Síödegisflóö veröur kl. 17,15-
Ljósatími
Ijifreiöa og an'narra ökutækja er
frá kl- 21,00 aö kvöldi til kl.
4 aö morgni.
Næturvarzla
er í Læknavaröstofunni, sími
5030. Næturvöröur er í Lyfja-
búöinni Iöunni. Sími 7911-
gu
Jazzblaðið,
septembei-heftiö er nýkomið út-
Af efni þess má nefna: Jazzlíf í
Svíþjóö eftir Aaslund, Ungar
13e-Bop stjörnur, Oscar Peter-
son eftir Svavar Gests. íslenzk-
ir hljóðfæraleikarar: Ólafur
Pétursson. Ýmislegt fleira er
þar um jazz og jazzleikára.
íþróttablaðið
ágústhefti er nýkomið út. Af
greinum þess rná nefna: Hvaö
sögöu Danir um landskeppn-
ina? Tv-ær afburöa íþróttakon-
ur. Hástökkslistin. Pleimsókn
erl. knattspyrnuliöa eftir Karl
G%ðmundsson. Minnisstæðir
glímumenn eítir Kjartan Berg-
mann. Flokkalandsglíman eftir
Frímann Helgason. Auk þess er
fjöldi greina um iþróttamót og
menn innlenda og erlenda- Rit-
stjóri íþróttablaösins er Gunn-
ar M. Magnúss5'
Kvennadeild
Sálarrannsóknafélag fslands
efnir til berjaferðar á morgun,
laugardag, kl. 10 árdegis- Þátt-
töku á að tilkynna í sínta 3224
°g 1995-
Dr. Kirstine Nolfi
flytur annan fyrirlestur sinn í
Listamannaskálanum í kvöld
kl- 20,30. Mun læknirinn tala
um áhrif hráfæðis á einstaka
sjúkdóma.
Hermann Jónasson,
senr var einn af fulltrúum ls-
lands á fundi Evrópuþingsins í
Strassburg, er nú kominn heirn.
Hinir fulltrúarnir þeir Jóhann
Þ- Jósefsson og Stefán Jóhann
Stefánsson eru enn ytra-
Gasstöð Reykjavíkur.
í sanrbandí við frásögn blaðs-
ins uni það, að Gasstöð Reykja-
vikur hafi verið tekin í notkun
20. ágúst 1910, skal þess getið,
að heinrild blaðsins fyrir frá-
sögn þessarri er rit þaö, senr
gefiö var út í sambandi viö
Reykjavíkursýninguna 1949. —•
Aðrar heimildir segja, að stöö-
in hafi tekið til starfa io- júní
og nrun það rétt vera.
Hvar eru skipin?
Rikisskip: Idekla er í Rvik
og fer þaðan næstkomandi
sunnudagskyökl til Glasgow.
Esja verður væptanlega á Akur-
eyri í dag á austurleið- Herðu-
breið er á Áustfjörðunr á norö-
urleið- Skjaidlareið fer væntan-
lega frá Skagaströnrd í dag á-
leiðis til Reykjavíkur. Árnrann
fer frá Reykjavík síðdegis í
dag til Vestnrannaeyja. Þyrill
er væntanlegur til Reykjavíkur
í dag að vestan og norðan.
Einrskipafélag Rvikur h-f.:
M-s. Katla er í Reykjavík.
Útvarpið í kvöld:
2030 Útvarpssagan : ..Ketill-
inn“ eftir Willianr Pleinesen;
3#XIV- (Vilhjálmur S- Vil-
hjálnrsson rith.) 21.00 Strengja-
kvartett Rikisútvarpsins. 21.20
Frá útlöndunr (Jón Magnússon
fréttastjóri). 21.35 Tónleikar:
Ungir söngvarar syngja (plöt-
ur). 22-10 Vinsæl lög (plötur)-
Veðrið.
Milli íslands og Bretlands-
eyja er víðáttunrikil lægð.
Veðurhorfur: Norðaustan
kaldi eöa stinningskaldi. Rign-
ing ööru lrverju-
Ferðafélag fslands
fer skenrmtiför unr næstu
lrelgi til Hvítárvatns, Kerling-
arfjalla og Hveravalla. Farið
kl. 2 á laugardag, konriö heinr
nránudagskvöld. —- Farnriðar
séu teknir fyrir kl. 6 i kvöld.
Þessi ferð er ódýr og nreö aí-
brigðum skenrmtileg.
Söfnin.
Landsbókasafnið er opin kl.
10—12, 1—7 og 8—10 alla virka
daga nenra laugardaga kl. 10—
12 yfir sumarnránuðina. —
Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og
2—7 alla virka daga nenra laug-
ardaga yfir sunrarnránuöina kl-
10—12. — •Þjóðminjasafnið kl-
1—3 þriöjudaga, fimnrtudaga
og sunnudaga. — Listasafn Ein-
ars Jónssonar ld. 1.30—3.30 á
sunnudögunr. — Bæjarbóka-
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nenra laugardaga kl. 1—4, kl-
1-30—3 og þriðjudaga og
finrnrtudaga. Náttúrugripasafn-
ið er opið á sunnudaga.
\
Sölugengi' erlends gjaldeyr-
is i íslenzkunr krónunr :
1 Pund ............. kr. 45.70
1 USA-dollar........— 16.32
1 Kanada-dollar .... -- 14-84
100 danskar kr. .... — 236.30
100 norskar kr. .... — 228.50
100 sænskar kr......— 3U-50
100 finnsk mörk .. — 7-09
1000 fr. frankar .. — 46.63
100 belg- frankar .. -— 32.67
100 svissn- kr.........— 373-7°
100 tékkn . kr. .......— 32-64
100 gyllini ...........— 429.90
MINNINGARDRÐ
Runólf sdóttir
/r« JVorötunfftt.
m
I dag fer fram frá Ðóm-
kirkjunni í Reykjavik minn-
ingarathöfn um Elínu Ebbu
Runólf sdóttur. F oreldrar
bennar voru Runólfur Run-
ólfsson bóndi i Norðtungu,
sem nú er látinn og eftirlif-
andi kona bans Guðrún Sig-
urðardóttir frá Norðfirði.
Ebba var fædd 27. júní 1929
SVFH
Langá, neðra
veiðisvæði
Dagana 25.-30. ágúst eru
lausar 2 sten'gur. 3.—8.
september eru 3 stengur
Iausar.
Á efra veiðisvæði eru
lausar 2 stengur 25.—30.
ágúst og 3.—8. september.
Sjóbirtingsveiði er ágæt
fyrir Hraunslandi í ölfusi.
BEZT AÐ AUGLYSA1 VlSI
• Tii gagns og gatnans
Í&? Vtii fyrír
30 árunt.
Fyrir 30 árum var þetta helzt
tíðinda:
íkveikja: Grunur lék á því i
fyrrinótt, aö kveikt heföi verið
í steinolíuskúrnum viö Amt-
mannsstíg og voru vökumenn
látnir halda vörð viö skúrinn í
nótt- Kom þá þangað maður,
sem ætlaði að kveikja í öðru
sinni og var hahn handsamaöur.
Maðurinn er ekki með öllum
mjalla.
Andakílsfoss hefir nú verið
mældur og afl hans reyndist
4000 hestöfl. Þeir verkfræðing-
arnir Steingrimur Jousson og
Petersen háfa gert mælingarn-
ar. Fossinn er eign Englend-
ings, sem fékk hann fyrir lítið
og vill nú ekki selja nema fyrir
stórfé að sögn. Borgfirðingar
hafa í hyggju að koma upp aíl-
stöð við fossinn og veita raf-
inagni til næstu bæja og allt til
Akraness-
Lauslætiskonur hafa . gert
nokkuð tíðförult út { erlend skip
hér á höfninni undanfarið. Lög-
reglan hefir handsamað tvær
þeirra i nótt og látið í „stein-
inn“-
— £tnœtki —
Eg held eg verði nú að fara.
Vertu ekki að hafa fyrir því að
fylgja mér til dyra.
Það er engin fyrirhöfn. Mér
er ánægja að því-
Alltaf hafa mennirnir kunn-
aö þá list að auglýsa sig og verk
sín. Grikkir kunnu þá list þeg-
ar i förnöld og sáu hvert gagn
mátti hafa af aö sýna þá gripi,
sem þeir gera. Þegar íþrótta-
mót voru í Aþenu létu .leirkera-
smiðir gera fögur skrautker og
krukkur, sem ætluð voru til
verðlauna handa sigurvegur-
unum. Þeir fóru síðan heim til
sín með verðlaunagripina og
urðu hinir fögru leirmunir
Grikkja víða kunnir um Norð-
urálfu-
tircAAqáta w. 1118
og útski’ifaÖist úr Kvenna-
skólanuxn í Reykjavík voriðj
11919. Eftir það fór bún vestur 1
lil Ameriku én veiktist þari
| ’ r r r
vestra og do 1. agust siðast-1
liðinn í New York. j
Við minnumst þín, kæraj
bekkjarsýslir, í sambandi við|
margar ógleymanlegar stund-
ir í skólanum okkar. Þú varst,
góður vinur, dugleg við nám, I
trygg og liugþekk okkur öll-1
um. áhð skiljum ekki af
hverju leiðirnar breytast
svona fljótt, en núnningunai
um þig geymum við, og liúnj
verður alltaf samofin beztu
og björtustu árunum í lifi
okkar, þegar við vorum að
búa okkur út undir lífsstarf-
ið.
Flýt þér, vinur, i fegra beim,
krjúptu að fótum friðar-
boðans
og fljúgðu á vængjum
* morgunróðans,
meira að starfa Guðs um
geim.
Bekkjarsystur.
Lárétt: 1 réglur, 3 stór, 5
tímabil, -6 ull, 7 eldsneyti, 8
ending, 10 eins, 12 óveður, 14
pípa, 15 aur, 17 einkennisstafir,
18 til gatnagerðar.
Lóð'rétt: 1 lítill, 2 slcey.ti, 3
hæöir, 4 iðnaðarmáðúr, 6 rót,
9 á vegg, 11 lagarmál, 13 sjá 7
lárétt, 16 skammstöfun.
Lausn á krossgátu nr. 1117:
Lárétt: 1 Fum, 3 tap, 5 úr, 6
ló, 7 Job, 8 as, 10 taks, 12 reí,
14 kát, 15 kór, 17 Ra, 18 útlagi.
Lóðrétt: 1 Fúnar, 2 ur, 3 tó-
bak, 4 presta, 6 Lot, 9 sekt, 11
Kári, 13 fól, 16 Ra.
RAFT/EKJASTÖÐIN Wf. ©
TJARNARGOTU 39.
SIMI 8-15-18.
VIÐGERÐIR OG UPPSETNING A OLLUM
TEGUNOUM RAFMAGNSHEIMILISTÆKJA
FLJÖTT OG VEL AF HENOI LEVST.
Ferð um lítt
kunnar slóðir.
Páll Arason bifreiðarstjóri
efnir um næstu helgi til
óbyggðaferðar, þar sem ekki
hefir verið ekið með farþega
áður.
Þessi óvenjulega för hefst
béðan úr bænum n.k. laugar-
dag kl. 2 e.h. og verður ekið
norður á Kaldadalsveg. Þar
verður farið út af brautinúi
og baldið til austurs, austur
með Skjaldbreið að norðan
og til Hlöðuvalla. Á Hlöðu-
völlum verður gist, en á
sunnudagsmorguninn verður
férðinni baldið ál'ram austur
að Hagavatni, síðan baldið
yfir Farið, sem eru aðalupp-
tök Tungufljóts og þaðan
niður íið Gullfossi og til
Rvíkur.
Leið þessi er hrikafögur og
fjallasýn einstæð. Væri ósk-
dndi að finna mætti þarna
léið, sem auðvelt væri að
komast í bifreiðum, því það
er vandfundin leið í óbyggð-
um, sem er fegurri eða fjol-
breytilegri en þessi.
Ekki er vitað til að þessi
leið hafi verið farin nema
einu sinni áður, en það var
í fyrrahaust, að Árni Stef-
ánsson bifvélavirki fór bana
í rannsóknarskyni á jeppa-
bíl og heppnaðist ágætlega.
„Hvíld“ í Rússíá.
Róm. (U.P.). — Tveir af
hetztu kommúnistaforingj-
um Ítalíu eru þreyttir menn.
Þeir Luigi Longo og Pietro
Seccbi, báðir þingmenn, hafa
tekið sér hvíld um hríð og
farið til Rússlands lil að livíl-
ast þar.
Þökkum innilega sýnda hluttekningu við
andlát og jarðarför mannsins míns og föður
okkar,
Sigbjörns Ármann
kaupmanns.
Pálína, Sigríður og Magnús Ármann.