Vísir - 25.08.1950, Page 3
Föstudaginn 25. ágúst 1950
,V I S I R
SOC GAMU BIÖ SOC
Draugurihn fer
vestur um haf
(The Ghost Goes West)
Hin fræga kvikmynd
snillingsins René Clair —
ein af vinsælustu gaman-
myndum heimsins.
Aðalhlutverkin leika:
Robert Donat,
Jean Parker,
Eugene Pallette.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI BIO
(16 Fathoms Deep)
Afar spennandiog ævin-
lýrarik, ný, amerísk lit-
kvikmynd, tekin að miklu
leyti neðansjávar.
Lon Chaney,
Arthur Lake.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
F.K.
MÞmmsimihmw
í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8.
TIVOLÍ
Töfra- og sjónhverfingamaðurinn
Ralf Bialla
sýnir í kvöld kl. 10 í allra síðasta sinn.
Notið þetta einstaka tækifæri og sjáið, hvernig lista-
maðurinn gíeypir hcilar billiardkúlur, logandi ljósa-
perur og lætur lieilt útvarpstæki með fullri dagskrá
liverfa.
REYKVlKINGAR! Njótið því góða veðursins og
skemmtið ykkur í Tivoli í kvöld.
TIVOLiI
I KVOLIÞ UL. 9
TIVOLIi
Afmesinur dansíeikur
'Uatrat'liúlli,
í ialarlunmun Wetrarklúbbíini
iajnnum
1 KVÖLD 27. AGÚST.
Sjónhverfingamaðurinn Ralf Bialla
skemmtir í siíðasta sinn. — Borð- og
miðapantanir i síma 6710. — l.R.
I KVOJLD KL. 9
>TIV8LI<
ánarviðskipti
Bómullarvörur:
Léreft, Sirsefni, Pojjlin (skyrtuefni) etc.
Silkivörur:
Kjólaefni, Gardínuéfni, Fóðurefni, áklæði etc.
Ullarvörur:
Kápuefni, Kjólaefni, Fátaefrii, Gabardine,
Prjónagarn etc. etc.
Athugið verði og vörugæði hjá okkur, aður en þér
ráðstafið leyfum yðar annarsstaðar.
F. Jóhannsson
Umboðs- og heildverzlun. — Sími: 7015.
Daniel Boone
Kappinn í „villta
vestrinu“
Ákaflega spennandi og
viðburðarík amerísk kvik-
mynd um baráttu milli
innflytjenda í Ameríku og
Indíána. Myndasagan hefir
komið í tímaritinu „Allt.“
— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
George O’Brien,
Heather Angel.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hljómleikar kl. 7.
Ævintýri í
Bond Street
Mjög sérkennileg og
spennandi mynd.
Aðalhlutverk:
Jean Kent.
Roland Young.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Olympíuleikarnir
í Berlín 1936
Þessi ágæta íþrótta-
mynd sýnd í allra síðasta
sinn kl. 5.
Sfúlka óskast
Gildaskálinn,
Aðalstræti 9.
Uppl. á skrifstofunni.
1VBL
TOLS
'/•> kg. stykki.
Kjötbúðin Borg
Laugaveg 78.
Vanur bakari
óskast. Þægilegur vinnu-
tími.
Gildaskálinn,
Aðalstræti 9.
Uppl. á skrifstofunni.
ÍU TJARNARBIÖ M
'■ _ '»• i ■ - T...
Upp koma svik
um síðir
(I Love Troublc)
Ný amerísk sakamála-
saga. Spennandi en skrýt-
in.
Bönnuð unglingum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Susie sigrar
Bráðfjörug og fyndin
amerísk söngvamynd frá
United Artists. Aðalhlut-
verk:
Nita Hunter og
David Bruce.
Sýnd kl. 5, 7og 9.
Síðasta sinn!
.Berliner Ballade‘
BEZT AÐ AUGLtSA 1VISI
Ný þýzk kvikmynd, ein-
hvér sii sérkennilegasta,
sem gerð hefir verið.
Aðalhlutverk:
Gert Fröbe og
Ute Sielisch.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
r ■ r
20 Jaon
Laugardaginn 26. ágúst:
DANSLEIKUlFkl. 9 e.h.
——o—
Sunnudaginn 27. ágúst:
UTISAMKOMA kl. 3 e.h.
Til skemmtunar:
1. Samkoman sett.
2. Ræða BryriÍcifur Tobíasson, menntaskóla-
kennari.
3. I.O.G.T.-kórinn syngur.
4. Glímusýning undir stjórn Lárusar Salomons-
sonar./
5. Upplestur — ?
6. Handknattleikur karla.
Lúðrasveitin Svanur leikur milli skemmtiatriða.
—o——
Kl. 9 e.h.: DANSLEIKUR.
—o—
Þeir templarar, sem dvelja að Jaðri yfir helgina,
hafa ókeypis aðgyng að dansleikjum og öðrum skemmt-
unum. — Náriar í síma 2225 og 81830.
Þing-síúka Reykjavíkur.
AUSLÝSINBA
sem birtast eiga i blaðinu á laugardögum í
sumar, þurfa að vera komnar til skrifstof-
uimar Austurstræti 7,
eigi ®áHaa* eis kl. 7
ó föstudögum, vegna breytts vinnulíma sum-
armánuðina.
DAGBLAÐIÐ VlSIR.
WISSÍSllSKd