Vísir - 25.08.1950, Page 5
Föstudagíttn 25. ágúst 1950
VlSIfi
5
Rúmlega 300 jarðir f
farið íeyði s.l. 10 ár.
Á sama tíma hafa nær 1400 íbúðarhús
verið byggð í sveitum.
Viötal r>iö IPálnta Síitteirsstm-
Á tímabilinu 1940—49
og miðað við ársbyrjun
beggja áranna, hefir jörð-
um á Islandi fækkað í á-
búð um 143.
Raunar liafa á þessu ára-
bili 302 býli fallið úr ábúð, en
þess í stað lxafa 159 nýbýli
verið byggð á sania tíma.
Pálmi Einarsson land-
úámsstjóri skýrði Vísi frá
þessu fyrir skemmstu. En
hann bætti því við, að það
virtist sem jarðir liafi byggst
aftur á árinu sem leið, og
auk þess var allmikil eftir-
spurn eftir jarðnæði s. 1. vet-
ur og vor. Þó útilokar þetta
eklci að i* vissum sveitum
lieldur Iandflóttinn enn á-
fram og má í þvi sambandi
sórstíikíega minna á Sléttn-
lirepp á Homströndum, sem
áður var fjölmenn sveit, en
eftir eru nú aðeins örfá byggð
býli.
Aftur á móti eru sumar
byggðir að rétta við aftur,
þar sem liættan á landflótt-
anum var orðin talsverð, eins
og sumsstaðar í Vestur-
Húnavatnssýslu.
Sauðf jársjúkdómarnir
haí'a átt verulegan þátt í
flótta bænda úr sveitunum.
Á meðan allt rilcti í óvissu um
afkomu þeirra og vonlítið
var að þeir gætu byggt upp
jarðir sínar eða lagt í rækt-
unarframkvæmdir, greip
vonleysið marga þeirra dg
þeir lögðu í kaupstaðina,
ekki sízt vegna þess að þar
var allt fram til þessa ærna
vinnu að fá. Með niðurskurði
sauðfjárins og fjárskiptum
cr að verða breyting á þessu,
báítldumir iina £$aðari vfð
sitt, og jafnvel ýmsa kaup-
staðarbúa fýsir riú að fá
jarðnæði í sveit.
Af þeim 302 jörðum sem
á undanförnum árum liafa
lagzt í auðn, eru á mörgum
jjeirra svo erfið vegasam-
bönd og ræktunarskilyrði,
auk þess sem húsakostur var
orðinn lélegur, að vafasamt
er að þær byggist að sinni
aftur, erida náumast æskilegt
frá þjóðhagslegu augnamiði
séð.
Með lögum um latídnám
og nýbyggðir og endurbygg-
ingar í sveitum, sem gengu i
gildi um áramótin 1946—‘17,
var ]>að m. a. ællunarverk
nýbýlastjórnar að saniþykkja
stofnun nýbýla i sveitum og
sjá um að þau fái viðunandi
Imrekstrarskilyrði. Nú hefir
nýbýlastjórn frá gildistöku
laganna heimilað stofnun
140 nýbýla. Eru það einstakl-
ingsbýli, og hafa Iilutaðeig-
andi bændur útvegað landið
sjálfir, oftast með skiptingu
úr jörðum feðra sinna eða
fjölskvldna.
í árslok s. 1. árs liöfðu 90
af þessum 140 nýbýlaslofn-
endum hafið byggingu íbúða-
og peningshúsa. 43 þcirra
höfðu þá lokið við íbúðar-
húsabyggírigar, en liinir 47
voru könmir lengra eða
skemur áleiðis, en hjá öllum
þeirra voru liúsin þó komin
undir þak.
Á tímabilinu 1947—49
hafði verið veittur sérstákur
rækíunarstyrkur til 84 af
þessum nýbýlum, að upphæð
300552 krónur. Auk þessa
hefur allmikið vcrið greitt á
þessu ári.
Þann 1. ágúst s. 1. höfðu
landnámsstjóra borizt skýrsl-
ur um eftirfarandi ræktunar-
framkvæmdir á þessum ný-
býlum: Nýrækt 130 hektarar,
opnir skurðir vegna túnrækl-
ar 80 þús. rúmmetrar, lok-
ræsi 63 þús. rúnnnetrar og
girðingar um íæktað land
45 km. Auk þessa voru lagð-
ir heimavegir 7193 ínetrar að
lengd, 7450 metra langar
vatnsleiðslur í íbúðar- og
peningshús og rúmlega 1400
metra langar skólpleiðslur. j
Á framangreindu timabiii
frá 4947—49 hcfir verið lán- j
að úr ÐyggingarsjóðÍ kr.
2.234.500 til íbúðarhúsa-
bygginga á þessum 90 nýbýl- j
um, en lánveiting haldið (
áfram á þessu ári eftir til-.
skildum régium. Auk þessa
hafa svo alhnörg býli notið
lána úr Ræktunarsjóði vegna
bygginga peningsliúsa. !
Landnámsstjóri sagði að
búrekstur væri þegár hafinn
á öllum þessum 90 nýbýlum,
þvi fleslir bændanna hefðu
liaft góða aðstöðu til að liefja
búrekstur þótt l)yggi ngnin
og byrjunarræktun hefði
ckki verið lokið. j
Þá gat landnámsstjóri þess'
að til býlafjölgunar i land-
inu mætti lelja 10 nýbýli, ^
sem myndazt hafa á árinu
sem leið með því að lán hafa'j
verið veitt úr Byggingarsjóði,
til 10 tvíbýlishúsa, án þess að
skipti hafi verið gerð á jörð-j
unum, scm voru cinbýlis- (
jarðir áður. Má því telja þetta (
raunverulega til býlaf jölgun-'
ar.
I skýrslu Búnaðarbankans,
sem liann gaf út i fyrra um
landbúnað Islendinga s. I. 20
ár, er þess getið að frá 1940!
hafi samtals 1324 íbúðarhús;
verið byggð í sveitum, eða
rúmlega á 1/6 hluta allra
jarða landsins. Eru þessar
byggingar þó aðallega fram-
kvæmdar eftir'1945, svo liér
er um gífurlegt framtak að
ræða á örfáum árum.
Af þessum 1324 luisuni
liafa 1165 verið livggð upp á
jörðum sem verið háfa í á-
brið, en 159 hús liafa verið
byggð á nýbýlum.
Er nii svo komið að i fvrsta
flokks standi eru 3415 íbúð-
arliús í sveitum landsins eða
56.3%, en 2656 ibúðarliús
eða 43.7% eru í 2. og 3. flokks
standi og ef vel ætti að vera
þyrfti að endurbyggja veru-
legan Jiluta þeírra liið allra
bráðasta.
Á árunum 1941—48 liefir
verið lánað úr Byggingasjóði
til þessara ibúðarhúsabygg-
inga samtáls nær 11.5 millj.
krónur, én langmestum
hluta þessa láns var veitt á
árabilinu 1947—48.
Landnámsstjóri sagði að á
þessum síðustu árum liafi
framkvæmdakostnaður allur
farið hækkandi. Aftur á móti
liafi ekki verið aðstaða til
þess lijá viðkomandi stofnun-
um, scm stuðla ætíu að
byggðaaukningu og ræktun-
arframkvæmdum í landinu
að hækka slyrki eða lánveit;
ingar í ldutfalli við dýrtíðar-
hækkunina.
Þá eru ennfremur sérlegir
erfiðleikar í sambandi við
byggingaefnisútvegun, sem
leiðir af sér að býlin lcomast
ekki í íbúöarhæft ástand eins
fljótt og æskilegt væri.
Astralíunegrar fæðast hvítir,
frumstæðastir allra kyn-
flokka.
Viöitil viö pröi. SkúítB
€s? bs öjjóst &&€Þts sewn véött íóa*
tag aattargi stL
Hinn kunni íslenzki lækn- maður í sinni grein. Fulltrú-
ir, Sk. Guðjónss. próf. við há ar á ráðstefnunni í Sidney
skólann í Árósum, hefir nú voru m. a. gestir áströlsku
dvalið liér á landi um mán-
aðartíma, aðallega á œsku-
stöðvum sínum norður í hugur á.
stjórnarinnar og fékk hann
að sjá margt, sem honum lék
landi.
Tíðindamaður Vísis hefir
átt tal við próf. Skúla, en
Ráðstefna þessi var a'ð
nokkuru leyti á vegum Al-
þjóðavinnumálastofnunar-
hann hafði frá mörgu að innar í Genf. Var á ráðstefn-
segja, meðal annars för sinni j unni fjallað um fjölmörg
umhverfis hnöttinn ekki alls! mál, er snerta atvinnu-
fyrir löngu sem einkafull- j heilsuvernd og margt fleira.,
trúi dönsku stjórnarinnar. Var samin álitsgerð um þessi
sat hann ráöstefnu 20 sér-jmál, en síðar mun verða
fræöinga um atvinnusjúk- j gerð alþjóðasamþykkt, er
dóma og heilsumál í Sidney'síðar verður lögð fyrir ýmis
í Ástralíu. ; ríki, sem aöilar eru að þess-
Skúli fór fyrst til Lund- um málum, og þar sem þess
úna, en þaðan loftleiðis aust er þörf. En á Norðurlöndum
ur eftir, með viðkomu í og í vestrænum löndum erú
Róm, Kairó, Karachi í Pak- þessi mál á mjög háu stigi,
istan, Kalkútta, Singapore, j en þörfjn er aðallega með
Port Darwin og síðan til hinum frumstæðari og fá-
Sidney. Frá Sidney fór hann j tækari þjóðum.
svo að ráðstefnunni lokinni
loftleiðis, með viðkomu á
Nýju Kaledoníu, Fiji-eyju,
M. a. hélt próf. Skúli fyrir-
lestur um merka uppfinn-
ingu á ráðstefnunni og sýndi
Canton-eyju, Honolulu á H- j kvikmyndir til skýringar.
waii-eyjum, San Francisco,' Er þetta dönsk uppfinning,
Chicago, New York, Gander jeins konar skyggni, sem
Sharinon í írlandi og loks verkamenn, til dæmis í nám
til London. j um og þar sem eitraöar loft-
Skúli er maður stórvel tegundir eru. Hæfilega heit-
fróður um marga hluti, eins um loftstraum er dælt niður
og alkunna er, og eftirtekt- úr skyggninu, sem er hoTt,
arsamur ferðalangur, sem og bægir frá þeim mörgum
unun er að hlýða á. Hann skaðlegum lofttegunduum,
sagði m. a., að sér hefði þótt allskonar ryki o. s. framv.
gaman að því, að 'þeir hefðu Með því losna menn við alls
„grætt“ einn dag á hnatt-jkonar grímur, sem til þessa
fluginu, vegna þess, að þeir, hafa verið notaðar til auk-
fóru ætíð í austurátt, en ins öryggi verkamanna og
þetta kemur fyrir, þegar annarra. Á ráðstefnunni var
farið er yfir 180., lengdar- einnigrættmikiðumlungna
bauginn. j sjúkdóma, sem einmitt or-
Próf. Skúli var sérstakur, sakast af lofttegundum
fulltrúi dönsku stjórjjarinn-, skaðlegum, salla og ryki, er
ar, enda löngu viðurkennd-, smám saman geta eyðilagt
ur sem einn færasti vísinda- lungun.
} Próf. Skúli Guðjónsson er
nú prófessor við Árósáhá-
skóla, en jafnframt yfir-
verksmiðjulæknir á öllu Jót-
landi, en í háskólanum ru
nú um 1500 stúdentar og
stunda um % þeirra lækna-
nám.
I Skúli sagði m. a, að sér
hefði þótt undurgaman að
ferðast og kynnast svo mörg-
um og ólíkum kynþáttum.
I Til gamans sagði hann, að
er hann var staddur í Sidn-
j ey, hafi maöur nokkur
hringt til sín og talaö ágæta
j íslenzku. Maður þessi er
enskur, Roger Hopkins að
nafni. Hann hafði dvalið hér
á landi í 3ár, á Smiöjustíg
í Reykjavík en annars hefði
hann unnið að lagningu
jarðsíma yfir Holtavörðu-
heiði. Þenna mann langaði
mjög til að koma aftur til
íslands, er hann sagði bezta
land í heimi. Próf. Skúli fór
í boði þessa rnanns til þess
að skoða hús, er hann átti í
j smíðum,, Var maður þssi bú-
j inn að draga allmikið efni að
hinu væntnlega húsi, en á
lóðinni hafði hann reist
'á., —
1 Próf. Skúli hafði margt að
'segja um hina geysi-frum-
stæðu Ástralíunegra, en til
þess að kynnast lifnaðar-
háttum þeirra varð hann
að fá leyfi, og fékk það
að sjálfsögðu. Menn þessa
telur Sk. G., ekki venjulega
negra, heldur miklu eldri,
jafnvel frá þeim tímá áður
en mannkynið fór að skipt-
ast í ýmsar kvíslir vegna mis
munandi hörundslitar. Ástr-
alíunegrar fæðast hvítir, en
dökkna strax á öðru ári. Þeir
þekkja engin hús, ekki einu
sinni laufskála. Þeir sofa á
bersvæði, kljúfa börk af
eukalyptus-trénu og leggja
yfir sig á nóttunni.
j Ástralíunegrar hafa ótal
skrítna siði., Meðal annars
nota þeir hið furðulega vopn
er „boomerang“ nefnist, og
það er gætt þeirri náttúru,
að það kemur til baka til
þess, sem kastar því, ef það
hæfir ekki í mark.
! Gaman þótti Skúla að
kynnast hinum geysifjöl-
mennu löndum, eins og t. d.
Indlandi og íhuga hve íbúar
þessa risavaxna lands eiga
við mikla erfiðleika að
stríða. En helzt, næst eft-
ir íslandi, vildi hann búa
í Honolulu á Hawaii. Þar
væri fyrirtaks loftslag og
fólkið blíðlegt og gott.
Próf. Skúli fer héðan ut-
an eftir nokkra daga. Vísir
óskar þessum ágæta vísinda
manni góðra heilla.
EAUPH0LIIN
er miðstöð verðbréfavið-
sliiptanna. — Sírni 1710.