Vísir - 25.08.1950, Qupperneq 6
y I s i r
Föstudaginn 25. ágúst 1950
Bréfaskrifti við
IMy-Sjálending.
Tvítugur Ný-Sjálendingur
hefir ritað. Vísi bréf, þar seni
hann óskar að komast í bréfa-
samband við einhvern Is-
lending', karl eða konu.
Maður þessi heitir Artliur
J. Dance og vinnur á póst-
stofu. í bréfi sínu kveðst hann
hafa áhuga áflestum hlutum,
cn einkum tónlist, klassískri
og annars konar. Iiann
tcveðst vita nijög lílið um ís-
land, og væri þakklálur, ef
éinhver vildi senda honum
bréf, sem hann lofar að svara
um hæl. Utanáskrift hans er:
Arlhur J. Dance, 2 Henry
Strect, Kilbirnie, Wellington,
New Zeáland.
Vísir vill með þessu koma
bón þessa unga Ný-Sjálend-
ings á framfæri við almenn-
ing.
Vill dómsúr-
skurð í kjara-
deilum.
Fimmta ársþing Fjórð-
iingssámbands Norðlendinga-
fjórðungs var haldið á Akur-
eyri á sunnudag og mánudag.
Þingið sátu 16 fidltrúar frá
sýslu- og bæjarfélögum og
var Sigurður SigurSsson,
sýslumaður í Skagafjarðar-
sýslu, kjörinn forseti þings-
ins. Ræddi það mörg fnák
sem snerta liagsmuni sýslu-
og bæjarfélaga og gerði
margar ályktanir um þau.
Þingið samþykkti ályktun
um stjórnarskrármálið á þá
leið, að það slcoraði á banda-
lag fjórðungssambandanna
að gangast fyrir þvi, að liald-
inn verði sameiginlegur full-
trúafundur allra samband-
anna um stjórnarskrá larids-
i.
I ms.
| I>á skoraði þingið á ríkis-
stjórnina að undarbúa lög-
1 gjöf um dómsúrskurð í
kaup- og kjaradeilum. Var
(illaga þessi samþykkt vegna
togaradeilunnar, sem nú
stendur yfir.
Loks lýsti þingið óánægju
sinni vfir því, að gagnfræða-
deild Menntaskólans á Akur-
eyri skyldi iögð niður og
vildi, að hún fengi að starfa
áfram
STÚKAN SÓLEY nr. 242.
Félagar- fjölmenniö á liá-
tíöaliöldin aö Jaöri um næstu
Iielsri Æ.T.
LOKAÐ til 31. ágúst. —
Sylgja, Laufásvegi 19. (000
fimöiTOa inpfeöstólinn
Kennsla í kennaradeildum liefst 15. sept. Umsóknar-
i'restur til ágústloka.
Kennsla í myndlistardcild og síðdegis- kvöldnám-
skeiðum hefst 1. október. Umsóknarfrestur 15. sept.
Allar umsóknir Itcr að stíla til skrifstofu skólans,
Laugavegi 118, umslögin auðkennist með orðinu:
Umsókn.
I fjarveru minni veitir Björn Tli. Björnsson listfræð-
iftgur upplýsingar um skólann. Er hann til viðtals í
skrifstoiii skólans virkadaga, nema laugardaga, kl. 11
12 árdegis. Sími 80807.
Lúðvíg Guðmundsson.
H. S. V.
H. S. V.
SÞenmsIeiH&wBr
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðai á kr. 15/oo, verða seldir við inn-
ganginn.
Nefndin.
Tilboö óskast
i niðurrif, flutning og endurbyggingu á nokkrum stál-
grindaskemmum.
Utboðslýsingar og teikninga má vitja á skrifstofu
vorri í Hafnarhúsinu.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
I sunnudagsmatinn
Súpukjöt,
Lambálæri,
Kálfasíeik,
Vínarsnittur,
Nautakjöt,
Barinn bauti,
Kjötfars og kál,
Hakkað kjöt,
Gullasch.
ALLT Á KVÖLDBORÐIÐ
Niðurskorið — Nýsteikt
Kálfasteik
Nautasteik
(Roast beef)
Lambasteik
Svínásteik
Reykt svínslæri
Salöt — Allar tegundir
af áleggi.
Komið eða pantið tíman-
lega.
Matarbúðin
Ingólfsstræti 3.
Sími 1569.
FARFUGLAR
OG FERÐAMENN!
Um næstu helgi verö-
ur fariö í Þjórsárdal.
Á laugardag ekiö aö Stöng
og gist i Gjánni- Á snnnudag
veröur gengið upp aö Fláa-
fossi og hann skoöaöur. —
í heimleiðinni verður komiö
aö Hjálpárfossi og öörum
merkum stööum i dalnum-
Uppl- á Stefáns Kaffi, Berg-
staðastræti 7, kl. 9—10 í
kvöld.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN-
Æfiugar í dag á íþróttavell-
inum kl. 6.30—7-30, II. og
III. fl., kl. 7.30—9 meistara
og I- fl.
ÁRMENN-
INGAR.
PILTAR,
STÚLKUR
á öllum aldri — unniö verö-
ur í kvöld frá kl. 6 í iþrótta-
svæöi félagsins af sjálfboöa-
liöum. Mætið sent getjö.
Vallarnefndin-
ÞRÓTTAR.AR.
I. og II. fl- Æfing í
kyöld kl- 8 á Iiáskóla-
vellinum. I, fl.Æfing-
arleikur veröur viö Val n- k.
þriöjudag- III. fl. Æfiug kl-
9 á Grimsstaöaholtsvellin-
um. — Þjálfarinn.
ÍSLANDSMÓT II. fl.
hefst á þriðjudag 29. ágúst
Mótanefnd.
Reykjavíkurmót I. fl-
heldur áíram á morgtm kl. 2
m
e. h. á Valsvellinum. Þá leika
Fram og K. R„ — Mótan-
'w/íd
KARLMANNSÚR fund-
iö aö Baldurshaga. — Uppl.
‘Strönd við Snekkjuvog. (502
GRÆN barnapeysa hefir tapazt frá Ásvallagötu aö Snorrabraut- •—• Vinsamlega skilist á Ásvallagötu 71. — Simi 2333. (S'io
KETTLINGUR, brönd- óttur meö hvítar lappir og kviö, hefir tapazt. Vinsanr .legast gerið aðvart á Hverf- isgötu 85- (511
PENINGABUDDA fund- in. Uppl. í síma 1049. (514
KVEN stálarmbandsúr tapaöist frá Austurbæjarbíó vetsur á Mela- Finnandi geri aövart i sima 2483. (517
LÍTIÐ herbergi óskast, lielzt í vesturbænum, fyrir einhleypan, reglusaman mann. — Uppl. í síma 1534- (000
FORSTOFUSTOFA til leigu I- október. — Tilboö, merkt: „Miðbærinn — 1183“ sendist Vísi. (515
RÁÐSKONA óskast í sveit- Má hafa meö sér barn. Nafn og heimilisfang leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ráöskona 1195“. (508
SNÍÐ og máta kjóla og kápur. Gunnarsbraut 42.
STÚLKA óskast hálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. á Reynimel 24, 1. hæð. (488
HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Hreingerningar, glttgga- hreinsun. Gerum tilboö ef um stærri verk er að ræöa- Síntar 3247 og 6718. —
HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími: 80258. (375
HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninga.
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Geng'iö inn frá Barónsstíp.
VELRITUNAR-
NÁMSKEIÐ
hefjast á ný- Einar Sveins-
son. — Sími 6585. (516
'fS-
BARNAVAGN, nýr eöa
nýlegur, óskast til kaups
strax. — Uppl. í síma 81654-
* (513
Gerum viö straujárn
og rafmagnsplötur.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f-
Lattgavegi 79. — Sími 5184-
LAXVEIÐIMENN. Stór-
ir og góðir ánamaðkar til
sölu á Ásvallagötu 20. —•
Sími 2251. (512
NÝTÍNDIR ánamaökar
til sölu. Sími 2137. (5°9
ATHUGIÐ! Afturgjörð' á
hjól meö lijálparmótor ósk-
ast- Uppl- í sírna 2115 kl-
6—S í dag- (501
DÍVANAR, allar stæröir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bfcrgþórugötu
11. Sími 81830. (394
LAXVEIÐIMENN! Bezta
maökinn fáið þiö í Garða-
stræti 19- Pantiö í síma
80494. (495
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir; einnig niðursuðu-
glös og dósir undan lyfti-
dufti. Sækjum. Móttaka
Höföatúni 10. Chemia h.f-
Sími 1977 og 8ioir. (000
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Hækkað verð- Sækjum.
Sími 2195. (000
KAUPI flöskur og glös,
allar tegundir. Sækjurn
héim. Sími 4714 og 80818.
KARLMANNAFÖT. —
Kaupum litið slitinn herra-
fatnaö, gólfteppi, harmonilc-
ur og allskonar húsgögn. —
Sími 80059- Fornverzlunin,
Vitastíg io- (154
STOFUSKÁPAR, komm-
óöur, rúmfatakassar 0g borö
eru til sölu í Körfugerðinni,
Bankastræti 10. (278
KAUPUM: Gólfteppi, ut-
fTirpstælci, grammófónplöt-
pr, •aomavélar, notuö hús-
gSgn, fatnað og fleira. —
JKfcui samdæg-urs. — StaB-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíg 4. Sími 6861. (245
PLÖTUR á grafreiti. Út-
fegrim áletraöar plötur á
grafreiti meö stuttum fyrir
yara. Uppl. á Rauöarárstíg
56 fkjallara'). — Sími 6126.
HREINAR léreptstuskur
kaupir Félagsprentsmiðjan
hæsta veröi.
KAUPUM og seljum
gólfteppi, grammófónplötur,
útvarpstæki, heimilisvélar o.
m- fl. Tökum einnig í um-
boðssölu. Goöaborg, Freyju-
götu 1. Sími 6682. (84