Vísir - 25.08.1950, Page 7
Föstudaginn 25. ágúst 1950.
V 1 S I R
B!
De Surcy lmeigöi sig eins djúpt og venjur kröföust,
en ekki þinnlungi meir. ,En konungurinn reyndi ekki að
þagga niður í honum.
Jafn djarflega og fyrr svaraði hann: „Megi yðar hátign
komast að sannleikanum í tæka tíð, ekki mín vegna, lield-
ur yðar vegna.“
Hirðmennirnir úti fyrir g'átu ekkert ráðið af l'asi mark-
gréifáns. Sumir þeirra óttuðust meira að segja, að þeim
liefði skjátlazt um vanvirðu hans. En er hann reið niður
brekkuna frá Saint-Just, var skelíing og ótti förunautar
lians. IJann varð þegar í stað að ná tali af Louise af Savoy.
Það var síðasta vonin.
í húsagarði veitingahússins „Dauphin“ varð maður á
vegi lians, sem var undarlegur og skuggalegur útlits.
Markgreifinn leit um öxl og tók eftir því að .fólk virtist
ganga úr vegi fyrir honum, eins og það vildi ekki snert-
ingu hans.
„Hver er þessi maður?“ spurði de Surcy.
Maðurinn, sem spurður var spýtti um tönn áður en
hann svaraði, „þetta er pyndingameistarinn Thibault i
Pierre-Seise-kastala.
42. KAFLI.
Markgreifipn gekk til lierbergis sins og fannst þetta
válegur fyrirboði. Síðan ritaði hann ekkjudrottningunni
bréf, sem hann sendi af stað þá þegar.
Thomas, liinn glæsilegi starfbróðir töframannsins herra
Francois við háskólann í Lyons sýndi enga andúð sam-
töframanni sínum frá Forez og bauð honum upp á af-
bragðs máltíð að „Geitinni“, veitingahúsi, með miður
slæmu orði á sér. En að því er ánerti mútur til eins af
fangavörðunum í Pierre-Scise varð liann að játa getuleysi
sitt. Ef hér hefði verið um eitthvert annað fangelsi i Ly-
ons að ræða, hefði hann verið mjög þarflegur. En Pierre-
Scise var konunglegur kastali, sem eingöngu var notaður
fyrir pólilíska fanga og óháður horginni. Frá kastalastjór-
anum allt niður í litilfjörlegasta fangavörð var hann var-
inn xnönnum, sem skipaðir voru af krúnunni, en ekkert
samband var milli hennar og félagsskap töframannanna.
—- Á liinn bóginn þekkti meistari Tliomas töluvert til
Thibaults og aðferða hans og bað Francois í Guðanna bæn-
um að halda sér frá honum.
Svo barst Pierre de la Barre laumuleg orðsending frá
Thibault, þar sem liann var beðinn að hitta liann við
sláturhús við Saint-Pauls-kirju, þá varaði Francois hann
við þeim fundi.
„Þetta er gamalt bi-agð Thihaulls, herra minn“
„Hvérnig þá?“ spurði Pierre, er vonir lians brustu við
dauflegan svip hins mannsins.
„Það skal eg segja yður. Þessi Thibault virðist vera
hinn heiðarlegasti maður. Hann myndi frelcar láta vei'ða
af þvi að pynda einhver vesaling þar til liann yrði að
hlaupi heldur en missa liægri höndina. En hann sér ekk-
ert skakkt í þvi að afla sér nokkurra aukatekna. Þér greið-
ið honum féð og hann heldur fanganum. Það er lilía sagt,
að liann telji það Iieppilegt, að láta fangann lialda, að
liann liafi sloppið, en síðan handtaka liann á síðasta
augnablíld. Það er eins og leikur kattar við mús, ágætur
til að buga vilja og þrótt hvers manns.“
„Ilvað eigið þér við með því að liann láti fangann halda,
að liann sé sloppinn?“
„Það gerist á þessa leið: Eins og eg nefndi, er meistari
Thibault heiðarlegur maður. Hann lofar að koma fangan-
um yfir kastalamúrana. Það eru skilmálarnir, og hann
heldur þá. Það, sem siðan skeður, kemur lionum ekki við.
Hann lætur fangann síga í kaðli niður af virkismúrunum,
en fyrir neðan hermannahópur. Hver þeirra fær sinn
skerf og allir eru ánægðir, nema fanginn. Þetta er svona
auðvelt.“
„Djöfuls óþokkinn,“ mælti Pierre. „En ef þetta kænsku-
bragð er svo vel þekkt, hvernig lætur þá nokkur maður
blekkjast af því?“
„Sldljið þér það ekki, lierra minn? Fólkið, sem hann
á við, á fæst eins mikið undir sér og þér. Þeir liafa ekki
fengið vitrieskju um þetta fyrirfram. Þeir vissu ekki um
þetta fyrr en bragðið hafði mistekizt, án ]>ess að það væri
íheistara Thibault að kenna. Auk þess gerast ekki þessi
svikabrögð svo oft. Siðast var það í fyrra. Vinur minn,
Thomas, heyrði það frá einum hermannanna.“
Pierre féll í djúpar hugsanir, en Francois tók að reyna
að lesa þær.
„Ef þér eruð að liugsa um björgun, þegar nú einu sinni
lierra Blaise hefir verið handtekinn af varðmönnunum,
þá er það ómögulegt, herra minn. Kaðallinn er látinn síga
riiður að bratta stígnum við norðurenda kastalans, þar
sem vistir eru fluttar upp á múlösnúm. Hermennirnir raða
sér upp undir múrunum og sjást ekki ofan frá. Hvergi
er hægt að ráðast að þeim. Þeir fara bókstaflega með
fangann inn um dyrnar við efri enda stígsins.“
„Jæja, er það svona?“ spurði Pierre og klóraði sér i
höfðinu.
„Þér megið trúa mér um.það,-að ekkert er hægt að að-
liafast með hjálp herra Tliibaults.“
„Þá það,“ mælti Pierre. „En eg ætla samt að eiga fund
við þenna náunga.“ Grettur liðu um andlit unga manns-
ins. „Að minnsta kosti gæti eg fengið-þá fullnægingu að
renna linif í siðu hans.“
Francois hafði samúð með honum. „Þá ánægju get eg
mæta vel skilið. En livað græðist á því? Þér mynduð að-
eins cyðiíeggja sjálfan yður, án þess að geta hjálpaö herra
Blaise. Þér megið treysla þvi, að kunnugt er um þennan
fund yðar innan kastalans. Eg sé ekkert unnið við þelta.
En látið hann umfram allt ekki komast að raun um það,
sem þér vitið. Látið scm séuð þér grandalaus.“
„Treystið mér til þess,“ sagði Pierre. „Við tölumst við,
er eg kem aftur.“
Að sláturhúsinu og kjötmarkaðinum við Saint-Pierre
kirkju var ekki nema fárra mínútna gangur frá „Daup-
hin“. Til þess að finna það í niergð liinna þröngu gatna
þurfti ekki annað en að fara eftir nefinu á sér. Óþefurinn
magnaðist eftir því, senx maður nálgaðist staðinn og
jafnvel í svarta myrkri var enginn vafi á, hvar staður-
inn var. Myrkrið var ckki kolsvarj:. Á stöku stað var Ijós-
ker eða lampi við einhvern helgidóm, er vörpuðu fölleitu
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp, 73fi0
Skiílagötu, Sími - 1
NÝrr&' betra/
M//r/0c/c/
/f/cz//c/sC
IÆ^JA'ííGOTU 4 SÍMA'R 'öéjOÓ Gö06 .
Slmabúiin
GARÐIJR
Garðaatræti 2 — Síml 7299-
LJÓSMÝNDASTOFA
ERNU OG EIItlKS
er f Ingólfsapóteki.
€. (2. Suttcuqhji
- TARZAN
Þetta var erfiður staður til aS heyja
baráttu upp á lif og dauða. Annars veg-
ar klettavcggur, hinum megin liyldýpi.
Að lokuin tókst Tarzan að reka linif
sinn i mænu risabjarnarins. Hann
stirðnaði upp og féll síðau ofan í gjána.
Tarzan tók nú saman rcipi sitt, og
fór að ieita að boga sinum og villta
drengnum.
Drengurinn var liinn tortryggnasti,
sleppti boganum og bjóst til að verja
sig með liníf. JJ