Vísir - 25.08.1950, Page 8
Föstudagi,nn 25. ágúst 1950
r r r
uramumnam.
London. (U.P.). — Um
fjórðungur milljónar manna
í Austur-Þýzkalandi starfar
nú við uraniumnám fyrir
Rússa.
Hafa yí'irvöld Breta í Berlín
unnið að því undanfarið, að
safna gögnum um þessa
starfsemi og komizt að því,
að uraníumvinnsla er nýhaf-
in á tveim stöðuin í Harz-
fjöllum og Þýringaskógi, þar
sem engin síik starfræksla
var áður. Sérstakt fclag liefir
umsjá með starfrækslu þess-
ari og öll námasvæði eru
hannsvæði, þar sem enginn
fær að koma eða fara án
leyfis. Aulc þýzkrar lögreglu
liafa um 5000 rússneskir lær-
menn eftirlitsstörf á hendi á
þessum svæðum.
----4----*
Þrjú hrunaköll
í gær og dag.
Slökkviliðið var tvisvar
kvatt út í gær og einu sinni í
morgun.
Á öðrum tímanum í gær
var það kvatt að Arnargötu
10. Þar var ekki um neinn
eld að ræða. Um sex leytið
var það kallað að Bræðra-
horgstíg 20. Var þar vcrið
að hita tjöru í kjallaranum
og hafði kviknað í iit l'rá
því. Búið var að mestn að
slökkva eldinn, er komið var
ó vettvang. Tjón mun haí'a
orðið lítið sem ekkert.
A Háteigsvegi 42 kviknaði
í slöngu frá gasdunk í morg-
un. Búið var að ráða niður-
lögum eldsins, er að var
komið.
----+—
Wesierlintj
líítinn Inns-
Singapore (UP). — Yfir-
rétturinn hér í borg hefir
fellt úrskurð um, að upp-
reistarforinginn Westerling
skuli ekki framseldur.
Westerling var áður fyrr
höfuösmaöur í her Hollend-
inga á Indonesíu, en stofn-
aöi síðan til uppreistar á
Java í janúarmánuöi síðast
liönum. NáÖu sveitir hans
þá borginni Bandung á sitt
vald um tíma. Síðan flýði
Westerling til Singapore og
þar var hann í haldi til
skamms tíma, en er nú á
leið til London.
Utanríkisráð-
herralundur
Ncrðurlanda
Fundur fjögui’ra utanríkis-
ráðherra Norðurlanda, Dana,
íslendinga, Norðmanna og
!Svía hefst um mánaðamóíin
næstu hér í Reykjavík.
Hinir erlendu utanríkis-
ráðlierrar, Gustaf Rasnms-
sen; Danmörku, Halvard
Lange, Noregi og Östen Un-
dén, Svíþj., koma mánudag-
i inn 28. ágúst með fluvél frá
IAOA, til Keflavikur. Heim-
leiðis fara þeir svo kringum
i2. sept. n. k.
! Með ráðlierrunum verða
ráðunaular þeirra um utan-
ríkismál og annað fylgdarlið.
Óvíst er hvert verður um-
ræðuefni fundarins en slikir
f undir Norðulandaráðherr-
anna eru ekki haldnir með
vissu og ákveðnu millibili,
heldur þegar ástæða þykir til
vegna lieimsmálanna og þess
Iiáttar. Má geta sér til, að
rætt verði um væntanlegt
allslxerjarþing SÞ, sem á að
koma. saman hinn 15. næsta
mánaðar. En Norðui'Iöndin
hafa jafnan liaft með sér
mikla samvinnu á því sviði.
A.-Þjóðverjar vilja
Rússa á brott.
McCloy, landsstjóri Banda
ríkjamanna á hernámssvæði
peirra í V.-Þýzkalandi, lét
m. a. svo um mælt í gær, að
ibúar Austur-Þýzkalands
vildu Rússa sem fyrst á brott
úr landi sínu.
Sagöi McCloy, aö Austur-
Þjóðverjar horfðu með ótta
og óhug til síaukinnar lög-
reglu þar í landi, en nú væri
þar um 50 þúsund manna
vopnaö lið lögreglumanna,
er hefðu fengiö alla æfingu
í meðferð skotvopna. •
Hins vegar sagði McCloy,
aö fólkið á vestursvæöum
Þýzkalands óttaðist, aö vest-
urveldin hyrfu á brott þaðan
meö her sinn, en þá lægi
landið varnarlaust fyrir . á-
rásum Rússa og þýzkra
kommúnista„
Siuti Íei'ií á
iuntjutn tíinu.
Boston (UP). — Árið 1910
varpaði kona hér í borg'
flöskuskeyti í sjóinn.
Nú liefir skeytið fundizt —
eftir fjörutíu ár. Rak llösk-
una á land í Cod-höfða — að-
eins 100 km. frá þeirn stað,
þar sem lxenni var varpað í
sjóinn.
,!EvE*ópu,mGÍsta,ra,*ea,óiið :
Verður dagur íslands í dagl
Öb*m: tMj Siiss&htj keppu
íþ' tiS úrslita í tttsfj.
Evrópumeistaramótið í
frjálsiþróttum byi’jaði í
morgun með framhaldi tug
þrautarinnar og undankeppn-
um í langstökki og kúluvarpi,
þar sem landar okkar Torfi
og Huseby eru keppendur.
Eftir Ixádegi í dag verður
éinnig keppt í 200 m. hl, und-
ánrásir, (Ásmundur og
Ilaukur), úrslitiím i kúlu-
vai’pi, úrslitum í 400 m.
hlaupi og auk þess vei'ða úr-
slit tugþrautarinnar kunn í
kvöld, en síðasta grein þraut-
arinnar, 1500 m. lilaupið,
Iiefst kl. 7,05 eftir helgiskum
tírna.
Ef allt gengur að óskuin
ætti þessi dagur að vex'ða
dágur íslands.
í stangai’stökki stökk
Torfi Bryngeirsson 4 m. og
tryggði sér því sæti í úrslita-
keppninni. Gunnar Huseby
kastaði 43,70 m. í kringlu-
kastinu og, komst ekki í úr-
slit.
Annars voru þessi afrek
unnin í gær:
400 m, grindahlaup:
(undanrásir) „
1. riðill: 1. Y. Cros (Frakk-
land) 54,0 sek.
2. riðill: 1., A. Filiput (ít.)
53,6 sek.
3. riöill: 1.1. Iitov (Rússl.)
53,4 sek.
1500 m. hlaup (undanrásir):
1., riðill: 1. L. Eyre (Bretl.)
3:53,0 mín.
2. riöill: 1. Vernier (Frakk-
land) 3:54,6 mín.
3. riðill: 1. P. E1 Mabrouk
(Frakkl.) 4:01,8 mín.
100 m. hlaup kvenna:
(undanrásir).
1.. riðill: 1. Fanny Blank-
ers-Koen (Holl.) 11,7 sek.
2. riðill: 1. Dounhovitch
(Rússl.) 12,3 seg.,
3. riðill: 1. Setshenova
(Rússl.) 12,7 sek.
Langstökk kvenna (úrslit):
1„ Evrópumeistari P. Bog-
dandva (Rússl.) 5,82 m.
2. P. Luy (Holl.) 5,63 m„
3„ Osterdhal (Finnl) 5,57 m.
5000 m. hlaup (undanrásir):
1. riðill: 1. Zatopek (Tékk-
ósl.) 14,56,0 mín.
2. riöill: 1. H. Posti (Finnl)
14,47,2 mín.,
10 km. ganga (úrslit):
Evrópumeistari A. Schwab
(Sviss) 46.01,8 mín„
2. L. Allen (Bretl.) 46.03,2
3. R Hardy (Bretl.) 46.10,2
100 m. hlaup:
Fyrri milliriðill:
1. Lecosze, ítalíu 10,8
2.. Kiszka, Póll. 10,8
3. Pecelj, Júgósl. 11,0
4. Finnbjörn, ísl 11,1
Síðari milliriðill:
1. Bally, Frakkl. 10,6
2. Soukharv, Rússl.. 10,7
3. Haukur Clausen 11,0
Úrslit:
1. Bally, Frakkl. 10,7
2. Lecosze, Ítalíu 10,7
3. Soukharev, Rússl,, 10,7
4. Kiszka, Póll. 10,7
5. Haukur Clausen 10,8
400 m. hlaup:
Fyrri milliriðill:
1. Siddi,ítalíu 47,8
2„ Lewis, England 47,9
3. Guðm. Lárusson 48,0
Síðari milliriðill:
1. Pugh, Engl. 48,6
2. Wolfbrandt, Svíþj. 48,8
3„ Lunis, Frakkl. 49,2
110 m. grindahlaup:
1. Marie, Fi’akkl. 14,6
2. Lundberg, Svíþj. 14,7
3.. Hildreth, Engl„ 15,0
Árangur Arnar er hér bor-
inn saman við metþraut
hans í fyrra:
Metið í gær
100 m. 11,1 10,9
Langst. 6,79 7,09
Kúluv. 13,37 13,17
Hást. 1,83 1,80
400 m. 50,6 49,8
Sttig: 3977 4104
Hér fer á eftir röðin eftir
fyrri daginn í þrautinni:
1. Örn Clausen, ísl. 4104 st.
2. Tanander, Svíþj. 3869 st.
3„ Heinrich, Frakkl. 3790 st.
4. Widenfelt, Svíþj. 3748 st.
• o
Orn og Huseby
isieeiclliigar
ts.aino9 3 s 29 a
lelk.
Þriðja kappleik Þjóðverja
hér lauk nokkuð á annan
hátt en menn höfðu gert ráð
fyrir, nefnilega með sigri
Vals—KR, 3:2 og pað, sem
meira er um vert, peir voru
vel að sigrinum komnir.
Fyrri hálfleikur var mikl-
um mun betur leikinn, en þá
léku Þjóðvei’jar undan all-
snarpri noröanátt og sýndu
þá oft ágætan leik, létt og
ifallegt samspil, en skorúðu
jþó ekki nema 2 mörk, sem
þeir gerðu Warts og Ahlbach
en íslendingar eitt, Sigui’ð-
ur Bergsson fyrir íslendinga
eftir gott upphlaup Lolla
(Ellerts Sölvasonar), sem
stóð sig ágætlega í gær. í
iþessum hálfleik voru Þjóð-
verjar greinilega miklu betri
úti á velli, en íslendinga
skorti enn sem fyrr nákvæm
ar staösetningar og tilspyrn-
ur.
Nú skyldi maður ætla, að
gæfan heföi > brosað viö
þýzka liðinu, eftir hléið, en
svo var ekki „ íslendingar
sýndu geysimikínn kraft og
á köflum ágætan leik og
skoruðu tvö mörk, en Þjóö-
verjum tókst ekki aö skora,
enda var nú leikur þeirra
miklu meira í molum, vegna
sóknarhugar íslendinga.
Lolli og Hörður Óskarsson
skoruðu mörk íslendinga í
þessuf hálfleik.
Þá má geta þess, að al-
veg óvenjuleg harka hljóp í
leikinn, sem mjög lýtti síð-
ari helming seinni hálfleiks
og fékk eg ekki betur séð, en
að Þjóðverjar ættu fullt eins
mikla sök á því, enda svör-
úðu landar í sömu mynt.
Þá var og til skammar að
heyra æsingaöskur talsverðs
hluta áhorfenda, einkum
þeirra er voru austan vallar-
ins, en þar voru einhverjir
unglingar aö verki, sem
sýnilega vildu koma illu af
stað„ T.
Islendingainir standa
sig með ágætum.
Gunnar Huseby er fyrst-
ur í undankeppni (í kúlu-
varpi) 16,29 m,
Örn Clausen er fyrstur
í tugþraut eftir 6 greinai'
með 5016 stig. Frakkinn
Heini’ich er annar með
4671 stig. örn vann 110
m. grindahlaup á 15,1 sek.
Radarfæki gegn
kafbátum.
• ^
Washington. (U.P.). —
Bandaríkjamenn hafa fundið
upp nýtt radartæki til baráttu
gegn kafbátum.
Tæki þetla finnur kafháta
jafxrvel þótl þeir sé i kafi og
notist við „sporke“-loftræsti-
tæki, en það gerði kafbáta
mjög erfiða viðfangs í síð-
asta sti'íði. Þegar flugvélar
hafa fundið slíka báta, vai'pa
þær út dufli, sem í er tæki,
sem fylgist meS ferðum kaf-
bátsius.