Vísir - 07.10.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 07.10.1950, Blaðsíða 2
V T S I R Laugardaginn 7. októbér 1950 / Laugardagur, 7. október/— 2S0. dagur ársins Sjávarföll- ÁrdegiáfÍoÖ var kl. 2.55. — Sí.ödeg'isflóö veröur kl. 15.25. Næturvarzla. Næturlæknir er í I.æknavarö- stofunni, sími 5030- Næturvörö- ur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. Nyr sendikennari, . Edouard Schydlowsky aS nafni, er kominn hingaö til lands á vegum Alliance Francaise og til fyrirlestrahalds í Fláskóla ls- lands. „Sumargjöf“ hefir fengið 50 þúsund króna aúkafjárveitingu frá bænum, vegna nokkurs rekstrarhalla, sem orðiö hefir á starfsrækslu vistlieimila og vSggustofu. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 19.05—7,25. i Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Færeyium- Dettifoss fór frá Reykjavík 3. þ. m- til Hull, Hamborgar og Rotterdam. Fjallfoss er í Gautahorg. Goða- foss er i Reykjavik. Gijllfos.s. fór frá Reykjavík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Norðfirði 4. þ. m. til iBremerhaven og Ant- werpen. Selfoss'f'ór Væiitaulega frá Reykjavík í gærkvöld til Stokkhólms. Triillafoss fór frá Háiifax 3. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er í Rvík og fer þaðan næstkomandi mánudag vestur um land til Akureyrar. Esja var væntanleg til Akureyrar siðdegis í gær- Herðubreið er á Austfjöröum á noröurleiö- Skjaldbreiö er á Húnaflóa- Þyrill er í Faxaflóa. Ármánn fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vestmannaeyja. (Erétt ftjá menntamálaráðij- Skip SÍS: M.s. Arnarfell fór 'nám í kirkjusögu í. Noregi- — frá Valencia.4. þ. m. áleiöis til Revkjavíkur. M-s. Hvassafell fór 2. þ. m. áleiðis til ítaliu'meö saltfisk. Útvarpið í kvöld: Eimskipafélag Rvílcur h.f.: 20.30 Útvarpstríóið :. , E.aflar M.s- Ivatla var. væntanleg til úr tríói eítir Rubinstein- 20.45 fviza í gær frá Napoli.________Leikrit: „Inn í döggvotu kjarri“ eítir Ragnar Jóhannes- son. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21.30 Tónleikar: Ungir söngvarar syngja (plöt- ur). 22-00 Fréttir og veður- fregnir. 22-05 Danslög (plötur) til kl. 24- Níu sönglög eftir Hallgrím Helgason komin út. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns- Kl. 5 sr. Bjarni Jónsson. Laugarneskirkja: Messað kl- 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10-15: Sr. Garðar Svavarsson- Fríkirkjan: Messað kl. 5- Sr. Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkjan: Mess- aö kl. 2. Sr- Garöar Þorsteins- son. Bessastaðakirkjan: Messað kl- 4. Sr- Garðar Þorsteinsson. Nesprestakall: Messaö í kap- ellu Háskólans kl. 2. Sr- Jón Thorarensen. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónabánd af síra Jóni Auðuns, ungfrú Vigdís Jónsdóttir, Rán- argötu 22, og Gunnar Þór Ingv- arsson, Öldugötu 4. i Áheit og gjafir til Blindravinafél. íslands: Frá M- G- áheit kr. 50; frá S- Sigfirðard. kr. 50; frá gömlum manni kr. 40; frá F. J. áheit kr. 10; frá G- P- áheit kr. 20- — Kærar þakkir —- Þ. Bj. Námsstyrkur. 1 maímánuði siðastl. barst til- kynning frá norska sendiráðinu í Reykjavík, að Norðmenn hefðu ákveðið aö veita íslenzk- uin stúdent sty'rk að fjárhæð 2500 norskar krónur, til fram- haldsnáms í Noregi í vetur. Samkvænn meðmælum háskóla- ráðs ákvað menntamálaráðu- neytið, að Jónas Gíslason, cand. theol., skyldi hljóta styrkinn, en hann livggst stunda framhalds- „Frjáls verzlun“, 7—8. hefti þessa árs, er nýkom- in út. Af efni ritsins að þessu sinni má nefna : Viðskipti Spán- verja og íslendinga, eftir Magn- ús Viglundsson, Útlit og horfur i verzlunarmálum eftir Eggert Kristjánsson, Launamál verzl- unarfólks, eftir Þóri Hall og um rekstursstöðvartryggingar, eft- ir Kristján Reykdal- Fjölmargt annað efni er í ritinu, sem er hið læsilegasta og prýtt mynd- um. í ritnend eru: Einar Ás- mundsson, Birgir Kjaran, Gísli Ólafsson, Njáll Símonarson og Gunnar Magnússon- Veðrið. Djúp lægð er milli Skotlands og íslands. Veðurhorfur: Norðaustan kaldi; víðast úrkomuíaust og léttskýjað. ^Ei&íföarúr**. Frankfurt (UP). — Úr- smiður í Bayreuth hefir smíðað úr, sem aldrei þarf að draga upp. Það er ljós, sem fellur á „fótósellu“, sem heldur úi- inu gangandi, en iil þess að það geti einnig gengið í myrkri, er á því sjálflýsandi skífa, sem heldur því í gangi um nætur • Tií gagus gamams t(r VíAi fyrir 36 áruin. Flnupl og smáþjófnaöir þekktust í Reykjavík íyrir 30 árum, ekki síður en í dag, eins og eftirfarandi klausa i Bæjar- fréttum Vísis hinn 7. október 1920 ber með sér: Aðvörun. Tveir menn voru nýlega að grafa fyrir húsgrunni hér í bænum og var öðrum svo heitt, að hann tók af ’sér húf- una og lagði hana frá sér, en hinn maðurinn hafði með sér kaffi á hitageymi og lét það á •sama stað, en eftir stutta stund var hvorttveggja horfið. Verka- ’menn, hafið gát á óþokkunum, sem eru á sveimi, þar sem þið eruð að vinna. Verkamaður. X gær voru sperrur reistar í •húsi Eimskipafélagsins og var það fánuni skreytt. Mikið af smokkfiski rak ný- lega í Þerney. Bogi A- J. Þórð- arson lét hirða smokkfiskinn 1 og hefir selt hann til beitu- Hér í höfninni hefir og oröiö vart - Stnœlki Kt'CAAqáta Hf. //55 Hallgrímur Helgason tón- skáld, sem dvalið hefir allt frá stríðslokum erlendis, • en þó aðallega ,í Sviss, þar sem hann laúk ióniistarnámi, hef- ir sannarlega ekki setið auð- um höndum að undanförnu. Svo sem kunnugt er safn- aði liann þjóðlogum og öðr- um lögum, sem lifðu á vör- um þjóðarinnar, á styrjald- | arárunum og fór þá víða um jland, þeirra erinda. Hallgrím- ur er þegar fyrir löngu orð- inn alþjóð að góðu kunnur fyrir tónlistarstarf sitt og dugnað, en upp á eigin spýt- ur hefir hann ráðist í útgáfu margra tónsmíða, aðallega smálaga, kórlaga og þjóð- laga. Eftir að námi lauk hef- ir hann ráðist *í allumfangs- mikla útgáfu á vcrkum sín- um, og hefur prentun aðál- lega farið fram á Italíu..... j Um þessar mundir korna j hér á markaðinn níu sönglög eftir Hallgrím Helgason, sem eru þau er hér greinir: Smalastúlkan við ljóð eftir Matthías Jochumson, Siglir jdýra súðin mín eftir Einar Benediktsson (fyrir hlandað- |an kór), Svo elskaði Guð auman heim eftir Ólaf prest Jónsson á Söndum (Mótetta við íslenzkt þjóðlag fyrir blandaðan kór), Vítaslagur eftir Þorlák Þórarinssön (fyrir eina rödd með undir- leik), Gróa laukar og lilja eftir Guðm. Friðjóns. (Mót- etta fyrir hl. kór), Nú af- hjúpast ljósin eftir Jón Helgason fyrir eina rödd og píanó). Loks eru svo tvö verk eftir Haílgrim, er nefn- ast: Islenzkur dans (fyrir píanó) og Sonata nr. 2 (fyrir pinó) og er það verk lil- einkað föður höfundarins, Helga kaupmanni Hallgríms- syni, semmjög hefur styrkt hann alla tíð til náms og frama. Frágangur allur og prentun virðist hin vandað- asta á verkum þessum og textasetning öll með ágætum, þótt prentun hafi verið innt af hendi í framandi löndum, en svo sem kunnugt er hefur nótnaprentun verið erfiðleik- urn háð hér á landi, en þó helzt verið innt af hendi í Félagsprentsmiðjunni, sem hefir þó yfir mjög takmörk- uðu efni að ráða til slikrar prentunar. Hallgrímur hefir sótt nám sitt af miklum dugnaði og lét ]>að ekki á sig fá, þótt styrj- öldin yrði þess valdandi, að hlé varð á því iim skeið. Af sama dugnaði sækir hann nú útgáfuna, en það er félagið „Gigjan“, sem mun standast kostnaðinn. Er ekki að efa að söngelskir menn munu fagna vel þessum verkum Hall- gríms Helgasonar, enda er höfundnrinn líklegur til stór- ræða, ef honnm endist líf og lieilsa. Hallgrímur mun enn um skeið dvelja erlendis til náms og frama, og megi honum vel vegna á þeim brattsækmi brautum. ' í gær fannst flak af bandarísku flugvirki, sem saknað var síðan á laugardagf, en það var á leið frá Goose Bay í Labrador til Arisona. | Flakið fannst í auðninni um 160 kílómetra suður af Goose Bay. Með flugvélinni (voru 16 menn og er talið aö allir liafi bjargast. Helikopt- ervél verður send til þess að bjarga mönnunum, en flug- ^ vélar liafa varpað niður ýms- um nauðsynjum til þeirra. Heimsmet ( hraöakslri á bif- reið hefir John R. Cobb frá I.ondon. Hann náöi 3697 rnílna hraöa á klukkustund er hann ók eftir saltsléttunum viS Boniie- ville í Utah 23. ágúst 1939. Þessi kappakstursvöllur er á- litinn vera sá bezti sem nienn þekkja sökum þess hversu sléttur hann er. Saltiö er og kalt I og er því síötir hætta á aö hjól- baröarnir ofhitni og springi af núningshita. Mest um vert er þó þaö, að völlurjnn er í 3.400 feta hæö og geröi þaö Cobb fært aö ná slikum hraöa. En niöri viö sjávarmál heföi hann aöeins getaö farið 314 niílur (enskar) á klukkustund. viö smokkfisk úndanfarna dagá-J mín — Hvernig stendur á því aö þér tekst svoná vel aö koma út vörum hjá húsmæörum — Þegar eg kem j hús til' þess aö selja eitthvaö og lconan kemur til dyra segir eg: — Er hún mamma þín heima, telpa ? ' Lárétt: '1 skemmd, 6 íugl, 8 tveir sérhljóöar, 10 tónn, .11 tilraunadýr, 12 samþykki, 13 ó- þekktur, 14 hljóma ró tönnlast á. — y Lóörétt: 2 verni, 3 velvild, 4 tónn, 5 berja, 7 rannsaka, 9 þrír af fyrsta, 10 nett, 14 bélti, 15 forsetn. Lausn á krossgátu nr- 1154: Lárétt:: 1 randa, 6 tau, 8 æt, 10 sá, 11 íriðsæl, 12 au, i3..1a, 14 agn, 16 eftir. Lóörétt: 2 at, 3 nauöugt, 4 du, 5 kæfan, 7 kálar, 9 trú, 10 sæl, 14 af, 15 ni. ÆÐVéMUN um sölu ótollafgreiddra vara. Hér með er skorað á þá, sem eiga ótollafgreiddar vörur fluttar inn til Reykjaviknr fyrir 1. janúar 1949 að tollafgreiða þær hið allra fyrsta. Verði aðflutningsgjöld af vörunum ekki greidd fyr- ir 25 þ.m. verða vörurnar seldar á opinberu uppboði til lúkningar aðflutningsgjöldunum, sbr. 29. gr. tolllaga nr. 63 frá 1937. Tollstjórinn i Reykjavík, 5. okóber 1950. Torfi Hjartarson. Faðir minn, Vilhjálmur Gunnar Gunnarsson Hátúni 35, íézt á heimili sínu 6. þ.m. Fyrir hönd harna hans, tengdabarna og annarra ættingja, Gunnar Vilhjálmsson. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.