Vísir - 11.10.1950, Page 1

Vísir - 11.10.1950, Page 1
40. árg. MiSvlkiidagmn 11. október 1950 227. tbí. III Þessi rísafiugbáí'ar er úr flugsveit fcrezku strandgæzkmnar Hann hefir lent þarna á Thamesá hiá Tower. Skúk: Aðelros 2 ti«n- ferllom Eokið. Sjötta urnferð skákmótsins var tefld í fyrrakveld. Aðeins tveimur skákum varð lokið. Annarsvegar milli Þórðar Þórðarsonar og Steingríms og bar Þórður sigur af hólmi. Hinsvegar milli Péturs og Birgis og yann Birgir. Biðskákir urðu hjá Hauki og. Þórði Jörundssyni, Birni og Sveini og hjá Kristjáni og Sigurgeiri. Þórir sat yfir. Næsta umferð verður tefld í kvöld kl. 8 í Listamanna- skálanum. f®ekiiigst|€írBtiiii Siefir á hói> fierstiórsi unnm Forsætisráðlieria Norður-Kóreu hélt útvarpsræðu í gær þar sem hann hvatti hermenn Norður-Kcreu til þess að veita Bandaríkjamönnum harðvítugt viönám og skjilja hvarvetna eftir „sviðna jörö“ þar sem þeir yrðu að láta undan síga. Hann fullyrti að Norðiu-Kóreumemi stæðu ekki einir heldur nyti þeir stuðnings Sovétrikjanna og Kínverja. Alþingi var sett í gær, eins og Visir hafði áður skýrt frá. Gat lierra Sveinn Björns- son forseti þess, að þetta væri 85. þing frá því að það var endurreist fyrir 105 ánun,,en 70. löggjafarþing pg 50. aðal- þing. Aldursforseti þingsins, er stjóruar fimdum, unz for- seti hefir verið kjörinn (Jör. Br.) Talsmaður Pekingstjórnar- innar sagði í gær, að' Kín- ivcrjar myndu elcki láta það afskiptalaust að hersveitir Bandaríkjanna og annarra þjóða leggðu Norður-Kóreu undir sig. Virtist talsmaður kínverskra kommúnista telja ]>að sjálfsagt, að kínverskir kommúnistar veittu ofbeldis- mönnum Npyður-Kóreu lið gegn herjum Sameinuðu þjóðanna. Iskyggilegar horfur. Þessar hótanir kínverskra kommúnista hafa vakið ugg manna, því ekki þykir vaí'i leika á að Bússar standi að baki þessum hótunum, hvort sem þær verði framlvvæmdar eða ekki. Sovétríkin eru ein af Sameinuðu þjóðunum, og myndi bein þátttaka þeirra verða til þess að rjúfa ulla alþjóðasamvinnu. — Aftur á móti er trúlegt að Rússar beiti kínverkum kommúnist- um fyrir sig og láti þá veita Norður-Kóreumömnun að- stoðina. Harðir bardagar. Samkvæmt fréttum í morg- un fer andstaða herja kom- múnista í Norður Kóreu barðandi og voru miklir bar- dagar liáðir á öllum vígstöðv- um í Norður-Kóreu. Banda- ríkjam. iiöfðu þó sótt nokk- uð í'rara á vesturströndinni. 1 Wonson er ennþá Iiarist af mikilli hcift, en Norður- Kóreumenn réðust áftur inn í norður hluta ijprgarinnar í gær, eftjr að sunnanmenn þpfðu hrakið þá úr borginni. 1 ínorgun yar sagt að bar- dagar yæru háðh' í liorginni, en talið að hersveitir Suður- Kpreiuuanna hefðu meiri hluta hennpr á yaldi sínu. Rþssav saka hapdaríska flug- ípcnn um að liafa gert loft- árás á flugvöll í Siheriu, Eins og frá var skýrt í Vísi 29. ágúst s.l. hdfa tekist sanmingar um útflutning á aíímiklu magni af hraðfryst vni fiski og ísfiski til Austur- rílcis. Gert var ráö fyrir útflutn- ingi í hausí á 2000 lestum af ísfiski, samkvæmt samning- uhum. Þess var og geti'ð í blaöinu aö til mála heföi komið, að einhverjir gömlu togararnir yrðu notaðir til þess að veiða upp 1 þessa samninga. Allt er nú í óvissu um, hve nær hægt verður að flytja út þetta ísfiskmagn vegna tog- araverkfallsins, og hefir Vís- ir fregnað, að frestað hafi veriö að ganga endanlega frá þessum samningum, þar sem gert hafði veriö ráð fyrir útflutningi á togarafiski til þess að uppfylla þá, en að sjálfsögðu verður gengið end anlega frá þessum málum, þegar togaradeilan leysist. IJér er enn eitt dæmi þess hvert tjón er að því, að tog- ararnir liggja bundnir í Truman og MacArthur hittast á Kyrrahafi. Truman forseti Banda- ríkjanna tilkynnti í gær, aö hann myndi fara á fimmtudagskvöld áleiðis til Kyrrahafsins til fundar við MacArtliur hershöfð- ingja. Mun forsetinn ræða við MacArthur á laugar- dag cg sunnudag. Forset- inn ferðast loftleiðis og með honum fara Bradley, foringi herforingjaráðs Bandaríkjanna, dr. Jessup ráðunautur Trumans og ennfremur Dean Rusk, sér- fræðingur forsetans í Asíu- málum. Ekkert var til- kynnt um hvar forsetinn og MacArthur myndu hitt- ast, en líklegt þykir að ein- hver eyja í Kyrrahafi hafi verið valin sem fundar- staður. Mun umræðuefnið væntanlega vera Kóreu- stríðið og ýms verkefni í sambandi við liana. höfn, þar sem fyrir ísfiskinn átti að flytja til landsins byggingarefni, vefnaðar- vöru, rafmagnsvörur og fleira, sem mikil þörf er fyr- ir í landinu. Ka'p'phlau'p krata og komm únist er hafið í þingsölun- um — hófst á fyrsta degi þingsins í gær. Lögðu þingmenn beggja flokka fram frumvarp um 12 stunda hvíld á togaraflotan- um og mátti ekki á milli sjá, hvor yrði fyrr að marki, en kratar höfðu þó betur, því að þeir létu þrjú önnur mál fylgja sínu frumvarpi. Þykir mönnum einkennilegt, að bæjarútgerðir þessarra flokka í Hafnarfirði og Norð- firði skuli ekki hafa byrjað — fyrir löngu — kapphlaup um að setja hjá sér 12 stunda vökur, en hinsvegar hefir samvinnan verið með ágæt- urn við sameiginlega bæja^r- útgerð þeirra í Vestmanna- eyjum. Þar var 24 stunda hvíld á togurunum mánuö- um saman áður en verkfall- ið hófst! Ókunnugt um afdrlf bátslns á Vopnafirðl. Ókunnugt er enn með öllu um afdrif mannsins á ára- bátnum á Vopnafirði. Vísir átti tal við skrifstofu Slysavarnafélagsins í morg- un og var þá tjáð, að síma- sambandslaust væri við Vopnafjörð nú, en leitinni hefði verið haldið áfram með fram firðinum 1 gær, en árangurslaust. Veður var slæmt, svo aö ekki var um ítarlega leit að ræða. Haldið verður áfram að leita í dag, en fullvíst þykir, að bátinn hafi ekki borið út úr firðin- um, þar sem vindur hefir staðið inn eftir honum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.