Vísir - 11.10.1950, Blaðsíða 3

Vísir - 11.10.1950, Blaðsíða 3
Fundur verður haldinn í fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík I kvöld 1 Sjálfstæðishúsinu og- hefst hann klukkun 8,30 e.h. BJARNIBENEDIKTSSON5 ráðherra, verður málshef jandi á fundinum um viðhorfið í landsmálum Fulltrúarnir eru vinsamlega heðnir að sýna skírteini sín við innganginn. Stjórn MfulHafaíaráðs S/áSfstí$*ðisíéSnguwaata Miðvikudaginn 11. október 1950 GAMLA BlO l SAN FRANCÍSCO Clark Gable, , Jeanette MacDonald, Spencer Tracy. Sýnd kl. 9. Tarzan og -- hlébarðastúlkan Ilin vin'sæla óg framúrskar- andi spennandi mynd með Johnny Weissmulleri Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLtSA 1VISI ÍK TJARNARBIOSI FyrirKeitna landið (Road to Utopia) Sprenglilægileg ný amerísk mynd. Aðalhlutverk: Bing Crosby, . Bob Hope, Dorothy Lamour. Sýrid kl. 5, 7 og 9. Oítomann með fjórum pullum til sölu. Uppl. Lindargötu 12, III. hæð. írska villirósin (My Wild Íriéh Rose) _ Hin bráðíjkemnitilcga óg skrautlega ameríska söngvá- mynd i eðlilegum litnin. Derinis Morgaii, Arlene Dahl. Sýnd kl. 7 og 9. Nótt í Nevada Ákaflega spennandi ný amer tsk kúrekamynd i litum. Roy Rogers, grínleikarinn Andy Devine. Sýnd kl. 5. Erling Blöndal Bengtsson C^eíío - tónlelh ar annað kvöld kl. 7 í Austurbæjarbíó. Viðfangsefni eftir Brahms, Schumann o. fl. DR. V. URBANTSCHITSCH AÐSTOÐAR. Aðgöngumiðar seldir hjá JEymundsson, Lárúsi Blöndal og Bókum og ritfönguni. • Þegar „Hesperusu strandaði (The Wreck of The Hesperus). Spennandi ný amerísk kvik- . mynd. \ ASalhlutverk: WiIIard Parker, Patricia AVhite, Edgar Buchanan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLYSA1 VISl Rafgeymar Sem einkaumboðsmcnn fyrir hirfar þekktu verksmiðjur í Bretlandi: The Edison Swan Electric Co. Ltd. og The British Thomson-Houston Export Co. Ltd., getum vér útvegað leyfishöfum raf- geyiria og rafmagnsperur með sérsíaklegá' stuttum fyr- irvara og mjög hagkvæmu verði. H.F. Vesturgötu 17. Sími 4526. I TRIPOLI Blö REBEKKA Laurence Oliver, Joan Fontaine. Sýnd kl. 9. Umtöluð kona (Talk about a lady). Bráðskemmtileg amerisk gamanmynd. Jinx Falkenburg, Forrest Trucker, Sdam Iíenton og hljómsveit hans. Sýnd Id. 5 og 7. Undralæknirmn (Klok giibben). Mjög skemmtileg og vel leik in sænsk skemmtimynd. Aðalhlutverk: Sigurd Wallén, . . Oscar Tornblom. Sýnd kl. 9. Prinsessan Tan-Tan Skemmtileg dans og söngva- mynd. Aðallihitverk: Josephine Baker. Sýnd kl. 5 og 7. Straujárn Sendum heim. VÉLA & RAFTÆK JAVE RZ LUNIN Tryggvag. 23. Sími 81279. Heijudáðir blaða- mannsins ' (Call Northside 777). Ný amerisk stórmynd afar spennandi, byggð á sönnum viðburðum frá 1933. Aðalhhitverk: James Stewart, Helen Walker, Lee J. Cobb. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í þJÓDLElKHÚSIÐ j Miðvikudag, kl. 20,00 Frumsýning (Life with father) Höfundar: Iloward Lindsay og ílusscl Grouse. Leikstjóri: Lúrus Pálsson. Þýðándi: Sigurður Grímsson. —o-— Fimmtudag, kl. 20,00 PABBI 2. sýning. —o— Föstudag, kl. 20,00 ,5. synmg -—o— 5 Aðgöngunriðár seldir frá kl. 13,15 íil 20.00 daginn fyrir sýningardag , og sýningáfdas.- ) ^ Sími 80000. Áskrifendur að 3. sýningu | vitji aðgöngunliða sinna j fyrir Iil. 1(5.00 fimmtudág. j Kvennadeild Slysavarnafélag's Islands í Reykjavík. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9. Aðgönguimðar seldir í anddyri liússins efíir kl. 7. Nefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.