Vísir


Vísir - 11.10.1950, Qupperneq 4

Vísir - 11.10.1950, Qupperneq 4
/ « > I t\ Miðvikudaginn 11. október 1950 Ð * fi bl A » Ritstjórar: Kristjái> Guðlaugsson, Hersteinjn p&Uu»mi Skrifstofa Austurstræti ? Dtgefandi: BLAÐAUTGAFAN VISIB HZ*. Atgreiðsia: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finus línnrj. Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan EJt íslenzk fræðirit á vegum fflaðbúðar. Fjórar bækur sem vekja munu athygli Loks hafa þeii fengið línuna. TTtinkennilega liljótt hefur verið um friðarhreifinguna liér *=3 á landi að undariförnu, enda munu undirtektir að undir- skriftabeiðnuín hafa verið frekaír daufar er til þeirra var efnt í upphafi. Eftir heimkomu Einars Olgeirssónar og annarra foringja hins Sameinaða sosialistaflokks, virðist svo, sem blásið hafi veríð iiýju lífi í nasir þeim, sem dauðanum voru ofurseldir og höfðu gefist upp við þegn- skylduvinnuna í þágu friðardúfunnar. Svo virðist enn- fremur sem þessir menn hafi talið, að áróður Þjóðviljans væri málefninu ekki allskostar heppilegur, en gerði frekar að spilla fyrir þvi en bæta. Hefur því nýtt málgagn, er nefnist „Fiiðarhreyfingin“, hafið göngu sína með Stokk- hólmsávarpinu gleiðletruðu og hugleiðingu eftir H. K. Laxness í venjulegu yfirlætisleysi. Svo senr lcunnugt er beinist Stokkholmsávarpið ein- vörðungu gegn notkun atomvopna í styrjöld, og er hver sú stjórn fordæmd, sem í fyrstu hlutast til um að þeim verði beitt. Ekki er hinsvegar einu orði vikað að öðrum drápstækjum, sem eru seinvirkari við að murka úr mönn- um lífið, og ei heldur að afleiðingum styrjalda, sem lýsa sér í hungurdauða og drepsóttum. Verður af því að álykta, að þeir menn, sem nú hafa gei'st til að rita undir Stokk- holmsávarpið, telji slíkar styrjaldir menningu og mannúð samboðnar, og allt sé í lagi ef borgarar, mæður og mun- aðarleysingjar deyi fyiir einhverju öðru vopni, en atom- sprengjunni eða farist úr sulti og drepsóttum. Undir Stokkhólmsávarpið ritar álitlegur hópur manná, sem flestir eru kommúnistar eða meðreiðarmenn þeirra, en þó finnst þar eitt eða tvö nöfn, sem virðist vera ósjálfráð skrift utanveltu besefa. Mun ætlun kommúnistanna vera sú, að nota þessar undirskriftir sem agn fyrir „almúgann“, en allt kapp verður lagt á að auka höfðátöluna næstu daga þannig að Island standi ekki öðrum að baki, er friðar- þingið næsta verður haldið. Öþarft er talið að láta þá skýringu fylgja með, að blöð Ráðstjórnanikjanna hafa íýst yfir því, að hver sá maður öðlist syndafyrirgefningu, sem undirriti ávarpið og muni nafn hans geymast sem eins trúverðugs kommúnista, ér ganga muni erinda Ráð- stjórnarríkjanna, þegar lienta þykir og skipun verður unj það géfin. Frændur okkar á Norðuiiöndum höfðu ýmsir lálið hlekkjast til að undirrita sambærilegt ávarp á þeirra tungum, en er hin rússnesku blöð stimpluðu þá alla, sem trúverðuga og sáluhólpna kommúnista féll þeim allur ketill í eld, og fjöldi manns óskaði eftir að nöfn þeirra yrðu afmáð af listunum og gerðu grein fyrir slíkri afstöðu sinni opinbeiiega. Við því er sizt að amast að menn vinni fyrir friðinn í heiminum, ef það er af heilindum gert. Sterk friðarhreifing hefur ávallt verið við lýði síðustu aldirnar, en henni hefur ekki orðið verulega ágengt en unnið þó ósleitilega í þágu málefnisins. Nú skyldu ýmsir ætlast að slíkri friðárhreif- ingu hefði bætzt mikill og óvænlur liðsauki, en svo er ekki. Hin eina og sanna friðarhreifing fordæmir styrjaldir og ofbeldisverk, með hváða vopnum, sem notuð eru, — en.hér er kjarnorkunni einni mótmælt í styrjöld, þólt vitað sé að notkun hénnar gæti bjargað fleiri mannsliíum en hun tortímir. Til slikra vopna og annarra ber hinsvegar ekki að grípa, eigi menningarþjóðir i hlut, en hér er gengið of skammt enda benda öll sólarmerki til að viðleitnin bein- ist frekar að áróðri fyrir ofbcldi, sem beitt er án kjarn- orkuvopna, en þjónustu í þágu þess friðar, sem mann- kynnið hefur dreymt um, allt frá þvi er það hófsl frá frumstígi villimennskunnar. Það verður enginn „Fróða- friður“, sem íslenzkir komniúnistar efna til í heiminum, með undirskrift sinni á S íokkbólmsávarpið Félagar þeirra í Kóreu sjá fyrir þvi, og Síalin hcfur sjálfur sagt, að kom- múnistar eigi ekki að fordæma styrjaldir, með því að þær cinar geti tryggt endánlcgan sigur stéfnunnar. Bókaútgáfan „Hlaðbúð“ sendir í háust frá sér nokk- urar góðar og merkar bækur, sem vekja munu athygli bók- hneigðra manna og kvenna. Þessar bækur eru: Fof- mannsævi í Eyjum, endur- minningar Þorstcins í Lauf- ási, Þjóðsagnakver Magnúsar Bjarnasonar frá Hnappa- völlum. Jón Arason, ævi bans og störf og Ur fórum Jóns Árnasonar. Áðuf í haust íiefir Illaðbúð gefið út Helí- as eftir Ágúst H. Bjarnason og hefir þeirrar bókar áður verið getið að nokkru hér í blaðinu. Þorsteinn Jónsson, Lauf- ási: FORMANNSÆVX I EYJUM. Finn af liinum merkustu og þekktustu formönnum í Vestmannaeyjum er Þor- steinn Jónsson i Laufási. Hann hefir stundað þaðan sjó frá bai-næsku, og var brautryðjandi í vélbátaút- gerð Eyjanna og framtaks- maður í útvegi þar, afburða- fÖrniaður, gerði sjómanns-' störfin að list. Hann hefir nú skrifað endurminningar sínar, ein- j staka þætti af minnisstæðúm j atburðum og úr athafnasögu siiini, og atvinnusögu Eýj- jániia. Bókin er mjög vel skrif- uð, enda einkennd af alveg óvenjulega sterkri athyglis- gáfu höfundar. Kemur hún út í kringum sjötugsafmæli Þorsteins, sem er 14. þ.m. I henni eru margar myndir úr a tvinnulífi Eyjarskeggj a. Þessari bók fylgir merkur gripur. Það er stór uppdrátt- ur af Vestriiánnaéýjum og hinum gömlu fiskimiðum Eyjaskeggja. Eru þau nú í fyrsta skipti sett á uppdrátt, eftir fyrirsögn Þorsteins. Auk þess eru á uppdrættinum ör- nefni Eyjanna. Er það harla fjölskrúðugt safn og skemiritileg saga fyrir þá, er að sliku hyggja. JÓN ARASON. — Höf. Guðbr. Jónsson. — Gefið út í tilefni af ártíð Jóns og' sona hans. Iíemur út 7. nóv. —Hefðarútgáfa, svo sem særnir tilefninu. Guðbrandur lýsir hér ald- arbrag siðskiptaaldarinnár hérlendis og erlendis, mariín- gerð viðreisnartímans. Með einkenni samtímans i haksýn dregur hann upp mynd af Jóni biskupi Ara- syni, sem að ýmsu leyti mun koma lesendum á óvart. Guðbrandur er, sem kúnn- ugt er, alh’a manna fróðast- ur um menningarsögu mið- aldanna og kirkjusögu ka- þólska tírnans. Þetta er stórt rit og merkilegt og fylgja því myndir, sem til hefir náðst. ÞJÖÐSAGNAHVER Magnúsar Bjarnasonar frá Hnappavöllum. Magnús var fæddur á í öræfum og örkumlamaður frá barnæsku. Er liann var rúmlegá tvítugur komu Þjóðsögur Jóns Árnasonar út. Hann tok sig þá til og slaTf- áði upp þjóðsögur þær, er hann þekkti og hélt því fram um skeið. Hann fór síðar til Ameríku og lifði þar langa æfi, stundaði bóksölu og komst þar vel af, þrátt fyr- ir örkuml sín, enda hefir hann verið búinn eindæma. þreki og þrautseigju. i Magnús safnaði íslenzkum hókuin, er við andlát hans í fjarlægri heimsálfu var hent út á haug. Ragnar H. Ragnar söngkennari á ísafirði, er þá var vestanhafs frétti af þessu, gerði sér ferð til lieimkynna Magnúsar og {hjargáði þjóðsagnahandrit- iriu. I Þjóðsögur þessar eru flest- ar óþekktar og um sumt ný- stárlegar. Þær eru skrifaðar áður en hins nýrri skilnings á þjóðsagnaefni fór að gæta, skrásettar í ekta þjóðsagná- stíl. Jóhann Gunnar Ölafsson hæjarfógeti á Isafirði hefir séð um útgáfuna og skrifar formála um höfundinn og hin merkilegu örlög hans. UR FÓRUM JÓNS ÁRNASONAR. Einn kunnasti Reykvíking- ur síðustu aldar var Jón Árnason, bókavörður. Kunn- astur er hann og verður alltaf fyrir þjóðsagnasöfnun sína. En meðal samtíðarmanna sinna var hann og heimili hans engu síður þekkt, scm sérstakt menningarsetur og i kringum hann söfnuðust menntamenn samtímans úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Nú hefir Finnur Sigmunds- son, Landshókavörður, safn- að saman margvíslegum gognum úe l'óriim Jóns, hréf- Framh. a 6. síðu. ♦ BERGMAL ♦ marcar tómar flöskur í vínbúS- . «-> , ir vorar, eins og. þear ætla sei aö kaupa, o» aíliGndi tóniú Það er annars undarlegt, að allt eða flegt virðist á eina bók lært, þar sem opin- berar og hálfopinberar stofn- anir ráða hlutunum. Hér j gjalds- Afgreiddar veröa þó hefir áður verið. minnzt 21 ’ flöskurnar, án sérstaks endur- þá‘'ósvihnu,: að reykvískar húsmæður verða. að koma með bréfsnuddur með sér ut-, an um skyr og brauð íj mjólkurbúðir Samsölunnar, eða bera þennan varning í höndunum ella. Nú er aug- lýst í dagblöðum þessa bæj- ar að þeir, sem hafa í hyggju að fá sér í staupinu, verði að koma með flöskur undir hin-! ar dýru veigar, eða verða af miðinum ella. * Látum nú vera, aö flösku- skortur, af ýmsum ástæöum, valdi því, aö menn veröi aö skila ilátum um leiö og' þeir sækja vinföngin. Annaö eins hefir komiö fyrir í öörum lönd- uni og enginri hneykslast á- Viö skulum reyna aö líta meö sann- girni á þetta mál sem önnur. En eitt atriöi í auglýsingu Afengis- verzlunar rikisins er þó þess viröi, aö því sé nokkur gauimir gefinn- Þar stendur á þessa leiö : aö setja viöskiptamönn- um vorum þá kösti, aö þeir, hver um -sig, komi með jafn- póstsendingar til fjarlægra1 staöa, án þess aö slíkum pönt-' unum fylgi tómár flöskur." * Til þessa hefir Áfengis-' verzlunin auglýst eftir og keypt tómar flöskur fyrir 75 aura (eða eitthvað þess háttar). Nú finnst ráða- mönnum þessarar stofnunar sæmandi, að láta menn koma með ílátin og gefa þau þessu fyrirtæki, sem til skamms tíma hefir ekki verið þekkt fyrir óhóflega álagningu eins og alkunna er. Hvað á þetta að þýða? Er enn verið að gera gys að almenningi í þessu landi í trausti þess, að við eigum met í langlundar- geði, þegar opinberar stofn- anir eigi í hlut? Eg er alveg handviss um, aÖ ef einhver kaupmaöur reyndi svona „kúnstir", yröi honum ekki stætt á slíku stundinni lengur, eins og sjálfsagt er. Áfengisverzlun ríkisins getur hms vegar tekiö af manní þessa 75 aura eöa hvaö þeir vórú margir, ofan á allt saman. Er antiars ekki nóg aö greiöa 85 krónur fyrir íuröulegasta brennivín heimsins? Þaö mætti auövitaö ségja, aö ■ 75- aurar. eöa svo, skipti ekki máli, en það er ekki þaö, sem er svo íáránlegt við þetta. Þaö er „prins:piö“ í þessu, sem er svo fyrir neöan allar hellur. Þetta er enn einn aukaskatturinn, sem a viö- skiptavini Ríkisins er lagönr. ❖ íslendingar eru geysilega menntuð þjóð, að því er all- ir virðast sammála um, lífs- viðurværi og aðbúnaður al- mennings sjálfsagt betri en víðast hvar annars staðar- En við þurfum líka að greiða dýru verði. að vera borgarar hins íslenzka lýðveldis- — „K ifurinn“ af tekjunum rennur greiðlega til bæjar- sjóðs og ríkið tekur sitt í skatta. Meira að seg.ja er enn til, fyrir suma, dular- fullur liður, sem nefnist „stríðsgróðaskattur“, meira enn fimm ár eftir striðslok. Um þetta verður víst ekki sakast. En um hið síðasta tiltæki hins opinbera, hinn hlálega nefskatt á viðskipta- menn vínbúðanna, er vissu- lega hægt að sakast. ThS-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.