Vísir - 11.10.1950, Blaðsíða 8
VI
MiSvikudsginn 11. október 1950
Rússar saka Bandaríkja-
menn um loftárás á rúss-
neskan flugvöll.
Gromyko ber fram mótmælaorð-
sendingu.
Einkaskeyti til Vísis frá U.P.
Moskvuútvarpið skýrði frá
því í fyrrad. að Sovétstjórnin
liefði mótmælt við Banda-
stjórn loftárás tveggja banda-
rískra flugvéla á flugvöll
innan landamæra Sovétríkj-
anna eða um 90 kilómetrum
frá lantíáinærum Norðtir-
Kóreu.
Gromyko varaulanríkis-
ráðlierra Sovétríkjanna af-
lienti séndíherra Bandaríkj-
ahna í Moskvu Walwortli
Barbour, þessá móimælaorð-
sendingu í fvrrad. pg segir í
henni að bandarískar Slioot-
ing Star-flugvélar knúðar
þrýstilofti bafi gert árás á
flúgvöllínn, en liann sé ítð-
eins 50 kílómetra frá Vladi-
vostok. Sendiberrann neitaði
að taka við orðsendingunni,
þar sem liann taldi að bera
ætti liana fram við Samein-
iiðu þjóðirnar, þvi flugvélarn-
ar myndu vera á þeirra veg-
itm vegna stríðsins í Kóreu.
, Gromyko liélt því aftur á
móti l'ram, að þessi meinta
árás, væri gerð af bandárísk-
u m flugvélum, sem fclln
beint undir herstjórn banda-
riskra þegna. Vildi Iiann að
þeim mönnum yrði refsað,
sem sök ættu að máli og ráð-
stafanir væru gerðar til þess
að slík mistök kærni ekki fyr-
ir aftur
I orðsendingu Sovétstjófn-
arinnar er sagt að Hiigvöll-
uririn, sem fyrir árásinni
varð, sé á Suksaya Réclika-
svæðinu og hafi orðið tals-
verðar skemmdir á mann-
virkjum á lionum.
3> £T
• B
OfBn&ir
Nær engin
síldveiði í gær.
Níu bátar komu að landi
á Akranesi í gœrkveldi með
samtáls um 250 tunnur, en
annars var síldarlaust við
Faxaflóa.
Mestur afli á bát var 60
tunnur. Sex bátar voru úti
í nótt, en höfðu engan afla
fengiö, er síðast fréttist. Afli
þessara níu Akranesbáta má
heita eina síldin, sem borizt
hefir á land við Faxaflóa
undanfarinn sólarhring.
Engar síldarfregnir hafa
borizt frá Sandgerðisbátum,
en þar syðra var norðaustan
strékkingur í morgun, og
ekki búizt við, að þeir myndi
róa í dagv
Fréttaritari Vísis í Grinda
vík tjáði blaðinu í morgun,
að engir bátar hefði róið í
gær vegna illviöris. Ein-
hverjir aðkomubátar munu
þó hafa verið við veiðar, en
engar fregnir hafa borizt af
síld hjá þeim.
Á pessu hausti er flutt út
mikið magn af saltfiski. Eru
þrjú skip á útleið um pessar
mundir með sáltfisk, en prjú
önnur fara áður en langt
líður.
Þessi skip eru á útleið með
saltfisk til Miðjarðarhafs-
landa: Hvassafell, Straumey
og Scheer. — Eru þau sam-
tals með um 2600 lestir.
Byrjað er að ferma Pól-
stjörnuna, og Arnarfell tek-
ur saltfisk innan skamms.
Þá er væntanlegt bráðlega
spænskt skip, sem tekur salt
fisk, og einnig fer saltfisk-
farmur til Portúgal. Pól-
stjarnan, Arnarfell og
spænska skipið ,sem vænt-
anlegt er, munu taka sam-
tals um 6700 lestir.
Gert er ráð fyrir allmikl-
um útflutningi á saltfiski í
nóvember.
í sambandi við saltfiskút-
flutninginn veldur skortur á
umbúðum striga talsverðum
erfiðleikum.
Sjö bíiar, 4 vörubílar,
jeppi og tveir fólksbílar, eru
nú tepptir á Siglufjarðar-
skarði.
Jafnvel þótt alit gangi að
óskum, mun það taka tvo
daga fyrir snjóýtu að ryðja
þeim braut ofan af skaröinu.
í nótt höfðust ellefu manns
við í skála á skaröinu, en
Vistum og öðru var komið til
til þeirra. Um skeið var
fleira fólk statt á skarðinu,
en það fór til Haganesvíkur
og hel’ir sennilega farið það-
an með vb. Drangi fyrir há-
degi í dag.
Ýtan, sem hefir verið not-
uð á skaröinu síöan um
helgi, hefir bilað tvisvar og
þess vegna gengið svo illa að
koma bílum um skarðið.
Annars er meters-djúpur
snjór á sléttlendi, en skaflar
á aðra mannhæö sums staö-
ar. Þæíingsófærð er í Siglu-
firði.
kii veiur
út af fitlu!
Fimmta síða Þjóðviljans í
dag er helguð friðardúfum
flokicsins og peim, sem
leynzt hafa undir vœngjum
hennar undanfarnar vikur.
Á fyrstu síðu er hinsveg-
ar frá því skýrt, að Jacques
Duclos, einum af forsprökk-
um franskra kommúnista,
hafi verið sýnt tilræöi á
sunnudag, sprengju verið
varpað að honum. Fá menn
ekki skiliö, hvers vegna
kommúnistar skuli vera að
fárast yfir slíku, því að
kjarnorkusprengja var ekki
notuð.
Söltun mest í
Keflavík.
Samkvæmt upplýsingum
frá Síldarútvegsnefnd nam
síldarsöltun sunnanlands
73.022 tn. kl. 24 á laugardag.
Ilún skiþtist svo á hinar
ýmsu söliunarstöðvar: Vcsl-
mannaeyjar 6795 tn., Þor-
lákshöfn 205, Grindavík
10.530, Sandgerði 11.434,
Ilafnir 921, Garður 681,
Iniiri Njarðvik 1602, Ytri
Njarðvik 1611, Keflavík
18,021, Vogar, 450, Ilafnar-
fjörður 7768, Reykjayík og
nágrenni 3422 og Akranes
9573 tn.
fjárleit.
Lítil tveggja manna flug-
vél fór í dag að Hvítárbakka
í Borgarfirði.
Kr í ráði, að þaðan vcrði
farið í flugléiðangur yfir
fjárskiptasvæðið vcstanvert,
íil þess að svipast eftir kind-
uni, scm eftir kunna að Iiafa
orðið þrált fyrir margendiir-
tekna smölun í hausl. Flug-
mériniiiiir hafa áður l'arið i
sumskonar leiðangra og séð
til kinda, sem þeir svo gáfu
bendingar mn hvar væri að
finna.
Það kom nýlega fvrir vest-
ui’ í Hraunbi’eppi, að kindur
af gamla stofninum komu
meBin
Undanfarnar vikur hafa
f'lestu og niestu skógarbrun-
ar, sem um getur í sögu Kan-
ada, geisað í vesíurhéruðum
landsins, án þess að menn
í'ái við neitt ráðið.
| Um eitt skeið var eldur
uppi á 100 stöðum í fvlkjun-J
rim Britisb Coiunibiá og
Alberta.Éru eldarnir aoallega
rippi til fjalla í héruðum1
þessuxn, þar sem íbúar eru
svo fáir. að engin von er tií
Ef ekkcrt óvænt kemur
fyrir, geta appelsínur orðið á
borðum íslenzkra heimila
um jólin.
Vísir hefir það eflir áreið-l
anlegum heimildum, að
nauðsynleg leyfi verði veitt!
til þess að flytja inn frá Spáni
talsvert inagri af þessum á-
vöxtum, líklegast mn 30.000
kassa, eða 400—500 smá-
lestir.
Ávextir þessir koma vænt-
anlega bingað í desember-
byrjun með m.s. Ivötlu, og
vei'ður þá liægt að afgreiða
þá til kaupmanna úti á landi
í tæká tíð fyrir liátíðar.
Hins végar getur Vísir
greint frá því, að engir ávext-
ir munti vera í Köthi að þessn
sinni, en það hefir gengið
staflaust um Iiæinn. að slcip-
ið liafi nú meðfcrðis ávextí.
Hljónnðeikar
Erflings Blöndal
Þessa dagana er staddur
hér cellosnillingurinn Erling
Blöndal Bengtson á leið
sinni vestur um haf og efnir
hann til tónleika annað
kvöld í Austurbœjarbíó.
Erlijig kom hingað með
Gullfaxa í fyrrakvöld og er
hann nú á leiðinni vestur
um haf, þar sem hann tekur
vi'ð kennslu við Curtis In-
stitute í Philadelphia. Meöal
viðfangsefna lians annað
kvöld verður sónata í e-moll
eftir Brahms og cellokonsert
eftir Schumann. Tónleikarn
ir hefjast kl. 7,
þess, að þeir geti lijálparlaust
lúndrað útbreiðslu þeirra, en
bana er yfirkitl ekki liægt að'
stöðva með öðrn móti en að
Iiöggva breið belti, svo að eld-
urinn nái ekki yfir stærra
svæði.
Flugmenn hafa verið látn-
ir fiúga yfir syæði þau, þar
sem eldarnir liafa gcisað og
geísa og hafa þeir talið uni
60 skógareída meðfram þjóð-
veginum íil Alaska, en bann
Iiggur á stóruni svæðúni um
óbygsrö lö.nd c'n injög skögi.
vaxin. Á einum stað grúfði
íioisvárt reyksíK’ sig yfir 300
ferkílórne tra svæði.
Einslaka eldá er bægt aö
síökkvá, en aðrir verða áð
bre.nna út af sjálfu sér eöa
slokkn’a ekkij nema slevpi-
régri geri og cr það von
iriaiiria, að hitarnir af eldun-
um muni koiria af stað rign-
inguiri, a. ni. k. á afskekkt-
risfu eldstöðvunum.
(Það þykir nú sannað, að
„bláá sólin“, scm sást hér á
landi, í Bretlaridi, Þýzkalandi
og viðar, h'afi orsakazt af
í'eyk og rykögnum frá þess-
urn mildu skógareldum vest-
an liafs, sem brenna 'érin.)
övænt frarii, og komust sam-
an við iömb af nýja stofnin-
utn. Var þegar fyrirslcipað að
slátra öllum þessum kindum.
Hermann , Jóns-
son kjörinn for-
maður Bridge-
féflagsins.
Aðalfuridur Bridgefélags
Reykjavíkiu’ var haldinn í
gærkveldi og var Hermann
Jónsson, skrifstofustjóri,
kjörinn formaður.
Meðstjórnendm’ voru
kosnir Éiríkur Baldvinsson
gjaldkeri og Einar Guðjobn-
sen ritari.
I félaginu eru riú 220—30
félagar, en auk þess starfar
sérstök kvennadeild með um
200 félagskoiium.
Á fundinmu var samþykkt
lagabreyling þess efnis að
færa aðalfundinn frairi um 1
mánuð, en samkvæmt eldri
lögmn var fundartíminn á-
kveðinn dagana 1.—10. okí.
ár byeft.
Yetrarstarfsemin fer bvað
úr Iiverju að befjast og eru
líkur til að fyrsta keppnin
hefjist um næstu belgi.
Tvímenningskeppni befst í
2., 3., og 4. flokki á sunnu-
dag, en ekki er ákveðið livar
hun fer ffam og verður uni
það tilkvnnt síðar.