Vísir - 17.10.1950, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 17. októbcr 1950
VISIR
'* . siJtOt il
GAMLA BlO *©*’
Hin fræga verSlauxia-
lsvikinynd
Þriðji maðurinn
(The T'tird Man).
Gerð af Londan Filrri undir
stjórn Carol Reed.
Aðalldutverk leika:
Joseph Cotten,
Valli,
Orson Welles,
Trevor Hovvard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
W -TJARNARBIO U
Fyrirheitna Iandið
(Road to Utobia)
Sprenghlægileg ný amerísk
mynd. Aðalhlutverk:
Bing Crosby
Bob Hope
Dorothy Lamour
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hef opnað
í Lækjargötu 6 B, Reykjavík. Viðtalst. kl. 2%—3M*.
Sími 1368. Heimasími 9717. Sérgrein: Lungnasjúk-
dómar.
Sigmundur M. Jónsson.
hefir ákveðið að stofna sjóð til minningar um látinn
formann sinn, frú Áslaugu Þórðardóttur. Sjóðnum skal
varið til Ijóslækninga veiklaðra barna. Minningarspjöld
Hvítabandsins fást í skrautgripayerzluninni Laugaveg
8, Vesturgötu 10 og skrifstofu sjúkrahúss Hvítabands-
ins, Skólavörðustíg.
Stjórnin.
Atliugið, að vörumerki á hinum viðurkenndu rek-
netum og þorskanetum frá Mechanische Neízfabrik
A.G., Itzahoe, Þýzkalandi, er sem liér sýnir:
y=\j*/OR ALLEN DINGEN Guf7—7
S,fáíene
^JCnátján Cj. Cjíáiaáon & do. Lf.
Málflutniiígsskrifstofa
okkar í Aðalstræti 9 (2. hæð), er opin alla virka daga
ld. 11—12 f.h. og 4—7 e.h. Skrifstofusími 6410.
Við tökum að okkur allkonar lögfræðistörf, mál-
flutning fyrir héraðsdómi, sanmingagerð, fasteignasölu,
verðbréfasölu og eignaumsýslu.
Jónas G. Rafnar og Mag'nús Jónsson,
héraðsdómslögmenn.
Samkvæmt heimild í lögum nr. 100/1948 18. gr.
og reglugerð nr. 158/1949 um aðstoð til síldarútvegs-
manna, gaf skilanefnd samkvæmt nefndmn lögum út
innkallanir á kröfum á hendur 109 síldarútvcgsmanna
og félaga, í Lögbirtingarblaðinu 5. og 11 þ.m.
Skilanefndin vill hér með vekja athygli þeirra, er
kröfur kunna að eiga á nefnd útgerðarfyrirtæki á nefnd-
um innköllunum.
Reyiíjávik, 17. október 1950
Skilanefnd.
MANON
Ákaílega spennandi og djörf
frönsk verðlaunakvikmynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Prévost D’Exiíes,
og er talin bezta ástarsaga,
sem skrifuð hefir verið á
frönsku. Sagan hefir komið
út í ísl. þýðingu.
Cecile Aubry,
Michel Auclair.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
Perluræningjar í
Suðurhöfum
Mjög spennandi amerísk
kvikmynd.
George Huston.
Sýnd kl. 5.
Konan frá Shanghai
(Lady from Shanghai)
Spennandi ný, amerísk saka.
mála mun frá Cplumbia.
Rita Heyworth,
Orson Welles.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnu'ð innan 16 ára.
Sjóliðaglettur
Bráðskemmtileg og smellin
ssensk gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Áke Söderblom,
Tlior Madéen,
Sickom Carlsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
Ul'
*
/'ví
ÞJÖDLEIKHÚSID
©
Þriðjudag,
engin' syning
—o—
Miðvikudag kl. 20,00:
PABBÍ
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00
daginn fyrir sýningardag
i og sýningardag.
ÍTekið á móti pöntunum.
Sínti 80000.
8EZT AÐ AUGlYSA IVISI
Kona óskast
til að hafa á hendi for-
stöðu fyrir lítilli veitinga-
stofu. Tilboð sendist afgr.
fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „Ráðdcildarsöm —
1907.“
m TRIPOLI BIO
TUMÍ LITLI
(The Adventures
of Tom Sawyer)
Bráðskemmtilcg amerisk
kvikmynd, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Mark
Twain, sem komið hcfur út á
islenzku.
Aðalhlutverk:
Tomy Ivelly,
May Robson,
Walter Brennan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>-> /yp/r/f A/r?
Annast hvarskonar fjölritun
Fljöt' 'afgreiðsla - Gðð vinna
NTJA FJ'ÓLRITUNARSTOFAN
- slmi 7583 -
Rómantísk
brúðkaupsferð
(Romantisclie Brautfahrt)
Fyndin og rómantísk gam-
anmynd, frá Sascha-Film,
Wien.
Aðalhlutyerk:
AV. Albach-Retty,
Marte Haroll,
Paul Hörbiger.
Sýnd kl. 9.
Afturgöngurnar
Allra tíma skemmtilegasta
Abbott og Costello mynd.
Sýnd kl. 5 og 7.
Nýjar kennsltibækur
Kennslubók í frönsku, eftir Magnús G. Jónsson, Mennta-
skólakennara.
Dönsk lestrarbók handa Gagnfræðaskólum, eftir Einar
Magnússon pg Kristinn Ármannsson.
Kennslubók í dönsku fyrir byrjendur, eftir Agúst Sig-
urðsson I. og II. hefti.
Danskir Ieskaflar, fyrri og síðari hlnti, valið hefir
Ágúst Sigurðsson.
Danskt orðasafn, eftir Ágúst Sigurðssori.
Latnesk lestrarbók handa byrjendum, eftir Kristinn
Ármannsson.
Ný kennslubók í vélritun, eftir Elis O. Guðmundsson.
Eðlisfræði handa framhaldsskólum, I. og II. hefti, eftir
J. K. Eriksen, islenzk þýðing eftir Lárus Bjarnason.
Reikningsbók handa framhaldsskólum, eftir Lárus
Bjarnason og Bcnedikt Tómásson.
Reikningsbók handa verknámsdeildnm skólanna, eftir
Benedikt Tómasson og Guðmund Arnlaugsson.
Reikningsbók liandá bóknámsdeildum, eftir Jón Giss-
úrarson og Stcinþór Guðmundsson.
Kennslubók í bókfærslu, eftir Þorleif Þórðarson.
Islenzk málfræði, eftir Halídór Hálldórssón, Mennta-
skólakennara á Akúreyri.
Lýsingartækni, eftir Gunnar Bjarnason.
Vélrituð veirzlunarbréf, eftir Elís Ó. Guðmundsson.
Sex síöustu bækurnar eru ekki komnar í bóka-
búðir ennþá, en munu korna næstu dag'a.
ísafoldarprenfsmiðja h.f.
ðaskólinn
Kennt verður að sníða allan dömu- og bárnafatnað.
Kennsla fcr fram í námskeiðum og eiga nemendur kost
á að fá framhaklskennslu, ef þeir óska.
Þá verður einnig haldið námskeið í kjólasaumi í
nóvember. — \Tæntanlegir nemendur tali við mig sem
fyrst. —
BERGLJÓT ÓLAFSDÓTTIR,
Laugarnesvegi 62. — Sími 80730.
Urvals smásögur
afea t£
Leyndarmál morðingjans eftir ævin ýataíBmÉré-
rithöfundinn Dag Austan, fæst i bóka ög
Verð kr. 3,00.
'ezt á auglýsa í