Vísir - 21.10.1950, Page 2
V I s I K
Laugardaginn 21. október 1950
Laugardagur,
2i. okt. — 294. dagur ársins-
Sjávárföll. v'.j
■ Árdégisfló'S' 'Vár kí. 3Áý."'—
SíödegisfJóS verður 15.40.
• ■; .!!jS: r?': ;>{{áí j«r j
£josa'timi"
bifreiSa og annarra ökutækja er
kl- 18.15—8.10.
Næturvarzla.
Nætöijæknir er í LæknavarS-
stofunni, sínii 5030. Nætur-
vörSur er i Ingólfs Apóteki,
sími 1330.
E. Arnot Robertson,
blaSakona og' kunnur útvarps-
fyrirlesari, flytur erindi í I.
kennslustofu Háskólans á
mánudaginn kemur kl. 6 e. h.
Fjallar þaS um brezkar nútíma-
bókmenntir. Öllum er heimill
aSg^jigur. ,
Gurún Á. Símonar
efnir til kveSjuhljómleika í
ÞjóSleikhúsinu n. k. þriSjudag.
óháði Fríkirkjusöfnuðurinn:
FermingarguSsþjónusta - í
kapellu háskólans á morgun kl.
4 e- h. —
Fermingarbörn:
Atli Benediktsson, Kapla-
skjólsveg 50.
Erla Kolbrún Valdimarsdótt-
ir, Þórsgötu 10.
GuSmundur Aronsson, Skúla-
götu 62.
Páll Árnaso, "Skúlag. 62.
Þorsteinn Karl GuSlaugsson,
Flofsvallagötu 20,
Síra Emil Björnsson.
„Lise“,
danskt eimskip.. sem hér hefir
legiS að undanförnu, er nú fariS |
áleiöis til Grænlands til að j
sækja fisk. Hingað kom það
vegna smávegis leka.
Frá skólagörðum R.víkur-
Þau börn, sem unnu viö skóla-
garða Reykjavíkur í sumar,
mæ.ti við skólaslit i Melaskól-
anurn á morgun kl. 3 e; h.
„Flest og bezt“,
heitir nytt rit til fróðleiks og.
skemmtunar, og er svo til ætl-|
ast, ao þaS komi út annan hvern
rtiánuð. Blaöiö flytur fjölmarg-j
ar greinar og frásagnir um hiö ^
margvíslegasta efni. Virðistj
biaðið fara myndarlega af stað
og frágangur góöur. Á forsíðu
er mynd af Hauki Morthens
danslagasöngvara, en á baksiðu
af Albert Guðmundssyni í
knattspyrnukeppni í Frakk-
landi- Thorolf Smith blaðamað-
lir er ritstjóri blaðsins.
Eftirmæli.
Kveðið við andlát útvarps-
sögunnar Ketillinn, eftir fær-
eyska rithöfundinn William
Heinesen:
Loks dró máttinn ailan úr,
inn gekk Dauðinn slyngur.
Leiður var þinn kjaftur klúr,
Ketill Færeyingur.
J- S. B.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messaö kl. 11
f. h. Síra Jón Auðuns. Ferming
og altarisganga. — Kl. 5, síra
Bjarni Jónsson.
Hallgrímskirkja: Messað ki.
11 f. h- Sira Sigurjón Þ. Árna-
son- Kl. 2, síra Jakob Jónsson.
Ferming. — Engin barnaguðs-
þjónusta*
Nesprestakall: Messað í Mýr-
arhúsaskóla kl. 2.30 e. h. Sira
Sigurður Pétursson prédikar-
Laugarneskirkja: Messað kl-
2 e. h. Síra Garðar Svavarsson-
Barnaguðsþjónusta kl. 10-15
fyrir, hádegi.
Fríkirkjan: Messað kl. 2 e. h.
Síra Þorsteinn Björnsson-
1 Eimskip; lirúarfoss fór frá
Þórshöfn í Færeyjum 7. þ. m.,
væntanlegur til Grikklands 19.
—20. þ. m. Dettifoss fór frá
Hull í grer til Leith og Reykja-
víkur. Fjallfoss fór frá Gauta-
borg 18. þ. m. til Reykjavíkur.
Goðafoss er í Gautaborg. Gtill-
foss er í Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss fór frá Kaupmannahöfn
í fyrradag til Flekkefjord, Ek-
ersund og Reykjayíkur. Sél-
fbss er í Stokkhólmi. Tröllafoss
fór frá Reykjavík 18. þ- m. til
New-Foitndland og Nevv York,
. .Ríkisskip: lieklá ér á leiö frá
Austfjöröum . til Akureyrar.
Esja er á Austfjörðum á suðuiv
leiö. Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið var væntanleg
til ísafjarðar í gærkvöld- Þyriil
er yæntanlegúr til Reykjavíkur
í dag- M.b. Þorsteinn fer frá
Revkjavík kl. 12 á hádegi i dag
til Vestmannaeyja-
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
M-s. Katla er í Vestmannaeyj-
um.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Kvöldvaka: a) Iittg-
leiðingar við missiraskiptin (sr.
Sveinn Víkingur). — b) 2040
Takið undir! Þjóðkórinn syng-
ttr; Páll Isólfsson stjórnar. —
c) 20-55 Úr gönilitm þlöðtim og
bréfurn. Uppíestraþættir (Vilhj.
Þ. Gíslason o. fl.) — d) 21.35
Takið undir! Þjóðkórinn syng-
ur; Páll ísólfsson stjórnar. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir--
22.05 Danslög (plötur) til
kl. 1. —
Útvarpið á morgun:
8.30 Morgunútvarp. — 9.T0
Veðurfregnir. 11.00 Morgun-
tónleikar (plötur). 12-10—13-15
Hádegisútvarp. 14.00 Messa í
Fríkirkjunni (sr- Þorsteinn
Björnsson). 15.13 Útvarp til ís-
lendinga erlendis: Fréttir. —
15.30 Miðdegistónleikar (plöt-
tir). — 18.30 Barnatími (Þor-
steinn Ö- Stephénsen). — 19.30
Tónleikar (plöttir). 20-00 Frétt-
ir. 20.30 Tónleikar (plötur). —
20.30 Erindi: Frá Islendingum
vestan liaís (dr. Alexander Jó-
liannessoti rektor Háskólans).
20-55 Samnorrænir tónleikar;
— ísland: „Sögusymfónía“ eft-
ir Jón Leifs- Leikhúshljómsveit-
in í Helsink leikur; Jussi Jalas
stjórnar (plötur). 22-00 Fréttir
og veðttrfregnir. 22.05 Danslög
(plötiir). til kl. 23.30.
Hjúskapur-
1 dag verða gefin .saman i
K.hÖfn Gúðrúrt Þorstéinsd'óttii'
píanóleikari og Gttnnar Guð-
mnndsson sttul. polyt. Heimili
þeirra er Rödovsvej 359, Van-
löse, K.höfn.
, 1 dag ertt gefin saman í
hjónaband ,af ,síra Jópi 'I hor-
ttrensen ttngjrú ýýnörjöttr Gttð^
ínundsdóttir ,,og.,.Ölafur ísþerg
Hannesson. sucl, jttr- Heintili
ungvi hjónapna er að. Vþstur-
götu 35 B.
Áttatíu ára
er í dag Ingibjörg Ófeigsdótt-
ir, Hverfisgötu 99-
Veðrið.
Urn 700 kílómetra suðvestur
af íslandi er alldjúp lægð, sem
lireyfist til noröaustiirs.
Veðurhorfttr: Allhvass suð-
austan og atistan, stormur undir
Eyjafjöllum og rigning fram
eftir degi. Síðan suðaustan og
sunnan stinningskaldi og skúrir.
„íþróttablaðið“
októberheftið, er nýkomið út.
ágætlega úr garði gert, eins og
verið hefir ttndanfariö. Á for-
siðu er falleg rnynd, sem tekin
var, er Skttli Guðmundsson
setti met í hástökki í sumar-
Annars erþetta efni blaösins, m.
a.: Knattspyrnumót Reykja-
vikttr, Heimsókn þýzka úrvals-
liðsins, Fimmtarþrautin, 5000
metra hlaupið, 40 ára afntæli
Skarphéðins. Auk þessa af-
rekaskrá sundmanna, fréttir o.
m- fl- I blaðstjórn ertt: Ben. G.
Waage, Guðjón Einarsson, Jens
Gttðbjörnsson, Sieurjón Pét-
ursson og Þorsteinn Einarsson-
Slómabúiin
GARÐUR
fiarðaatrætl 2 — SímJ 7299
Til gagns otj gatnans
Brandur Brynjólísson hdl.
Málflutningur — Fasteignasala
Austurstræti 9. Sími 81320.
'Úr Vtii
35 árum.
: Mikill áhugi var fyrir leiklist
í Reykjavík árið 1915, ekki sið-
ur en nú; eins og eftirfarandi
írásögn í Bæjarfréttum Vísis
hinn 2T. októlier, ber með sér:
Fjalia-Eyvindur. Svo mikil
, aðsókn var að alþýðusýning-
unni á Fjalla-Eyvindi í gær, að
allir aðgöngumilar voru seldir
á einum klukkutíma og verður
því sýnngin endurtékin í kvöld.
Maðurinn f kjallaranttm hét
myndin, sem Nýja Bíó sýndi þá,
og var hún ekki af verri cndan-
um, eins og aúglýsingih sýnir :
„Þetta er áreiðanlega liinn á-
hrifamesti leynilögregltisjóu-
leikur. scm hér hefir vérið
sýndttr. Htigrekki og kænska
Stuart VYebbs á engan sinn líica,
Leikinn af sama leikara og
,;Baskervillehundurinn‘,‘ • og
„Reimleikinu hjá prófessórm
tim“. Þetta er ein af þeim mynd-
um, serív hafa verið teknar eítir
atbiirðttm úr lífi ltins fræga lög-
reghtþjóns, Stnart Webbs- Og
það má mikið vera ef einhverj-
um þykir ekki nóg urn, — svona
stundum — þegar Stuart
Webbs er hættast kominn.“
— Smalki —
Þoldi ekki bið. Fréttaritari
Betty Jean Woolard, sagði frá
því að kona heföi viljað fá leyfi
til að bera skammbyssu, en
jtegar hún heýrði að hún þyrfti
að bíða eina kíúkkustund eftir
leyíinu, strunsaði hún út úr
leyfisstofunni og sagði:
„Nei, þaö verðttr of seint. —
Eg neyðist til þess aö nota hnif
— það liefir það-“
Málsbætur. Óli Jónsson i
t Jönköping í Svíþjóð var sakað-
jttr ttm að.þafa stolið úr sjálfs
I sín hendi. En hann fékk slcil-
I orðsbtmdinn dóm, þegar hann
I bar, þaö fyrir réttinum, aö hanti
j hefði stolið til þess að geta
I flutt burt frá tengdamóður
j sinni.
HnMyáta hk 1167
MAGNOS THORLACKJS
hæstaréttarlögmaður
málaflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875
— ÆtberÍ
Frh. af 8. síðu. !
ög þólti hvergi golt, þar eð
hann býr utanvert við París
sjálfa og er sem svarar %
kl.st. ferð i járnbraut frá
heimili liaus til æfingastað-
ttrins. Télur hanh 'sig eltki
geta komist af án farariækis
og hefir:þjií.keyiit.ii^anþík
Var það enskur bíll, því um
annað var þá ekki að ræða.
En til þess að ienda ekki í
sömu erfiðleikum og áður,
féklt Albert bilinn sltráðan á
franskt númer5 en það, ásamt
tollum, kostaði hvorki meira
né minna en 220 þúsund
franka, eða sem næst 10—11
þús. íslenzkar krónur.
Þegar franmkvæmdarstjóri
Racing Club í París, félags
þess sem Albert starfar hjá,
frétti um þessi máalok, tóku
iiann og kona hans málið í
sínar hendur og beindu þvi
inn á nýjar brautir. Fóru þau
með Albert í eigin persónu til
fjármálaráðherra Frakka,
sem kvað sér sóma í því að
kynnast hinum fræga Islend-
ingi. Tók hann Albert for-
kunnar vel og kvað sér á-
nægju i því að gefa eftir öll
skráningargjöld og tolla af
bíl hans.
Ráðherrann bað
um gjöf.
Áður en þeir skildu spurði
ráðherrann Albert hvort
Jiann vildi gera sér þann
greiða að gefa syni sinum
Ijósmynd af sér með áletrun,
þar eð sú gjöf myndi veita
lionum meiri ánægju en flest-
ar aðrar gjafir.
Islenzkir íþróttamenn hafa
hin síðustu ár verið ein hin
bezta landkynning víða um
heim og fáir ganga þess nú
duldir lengur að hvít þjóð
og kjarnaþjóð byggir þetta
afskekkta eyland, sem Island
heitir. Albert Guðmundsson
er í hópi þessara „útvöldu“
sona Islands sem aukið hefir
hróður þess hvar sem hann
hefir komið og keppt.
Málaravinnustofa
Hefi opnað málarastofu á Grettisgötu 42.
Mála húsgögn, sþrauta leðurvörur, skó og töskur o. fl.
Sprauta samkvæmisskó, guíl og silfur. Sprauta lieimilis-
vélar o. fl. — Reynið viðskiptin.
FRITZ BERNDSEN, málarameistari.
Grettisgötu 42.-Sími 2048.
Lárétt: I. blákka, 6 tnanns-
nafn stytt, 8 töluröð, 10 lézt, 11
blettir, 12 íorsetn-, 13 tónn, 14
fiskur, 16 hérað í Indlandi-
Lóðrétt: 2 ull, 3 þorp, 4 tónn,
5 vofttr, 7 sÖngflokkar, 9 am-
boð, 10 einræn, 14 þys, 15 tveir
eins-
Lausn á krossgátu ar. 1166:
Láréttfíí fórná,'*6 rnún, 8 ís,
10 ól, 11 millirá, 12 US, 13 óra,
14 ef, 15 pa.
Lóðrétt: 2 óm, 3 ruglast, 4
nn, 5 lirnur, 7 kláfa, 9 SIS, 10
óra, 14 ef, 15 pa.
Gjaldkeri
Stúlka vön gjaldkerastörfum getur fengið
atvinnu nú
Umsókn merkt: „Gjaldkeri—1995“ scndist afgr.
blaðsins fyrir 25. þ.m.