Vísir - 21.10.1950, Qupperneq 3
Latigardaginn 21. október
1950
VISIR
3
UU GAMLA BIO M
ÞriSji maðurinn
Sýnd kl. 7 -og 9.
ssr
j FaÍÆ fjá??jú$úriim
(Vacatión in 'Reno) 1
‘ 'Hln ‘bráðskeinmtilegá gam-
anmynd með
Jaclc Haíey
■ ' Anne Jeffreys
Sýnd kl. 3 og 5.
Gólfteppahreinsnnm
„ . 7360.
Skulagotu, Sími
SK TJARNARBIO KK
íslenzkar kvikmyndir í eðli-
legum litum, eftir Ósvald
Knudsen.
TJÖLD 1 SKOGI
Býggð á samnefndW 'sögu
eftir Áðalsteih Sigmundssón.
Aðalhlutverkieikk:
Björn Stefánsson,
Guðjön íngi Sigurðksoh.
Hrognkelsaveiðar í
Skerjafirði
Myndin sýnir hrognkelsa-
veiðar, sjávargróður og fugla-
lí'f í margbreytilegri mynd.
Þetta eru hljómmyndir
með töluðum textum.
Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Málfundafélagsins Óðins
vérður með dansleik í Sjálfstæðishúsinu í kvöld.
Husið opnað klukkan 7. — Kvöldverður fyrir þá, sem
þess óska. — Hljómleikar.
Dansað frá klukkan 9—2.
Aðgöngumiðar verða seldir i anddyri hússins frá kl.
2—5.
NEFNDIN.
Nr. 45/1950
TILBÍVNNBNG
Ákveðið hefir verið nýtt hámarksverð á smjörlíki
scm hér segir:
Heildsöluverð án söluskatts ...... kr. 4.76 kr. 10.58
Heildsöluverð með söluskatti .... — 5.08 — 10.90
Smásöluverð án söluskatts .. -— 5.64 — 11.47
Smásöluverð með söluskatli ...... 5.75 — 11.70
Reykjavík, 20. okt. 1950.
FJÁRHAGSRÁÐ.
BÖKMENNTAFÉLAGIÐ
Aðalf
félagsins verður haldinn mánudaginn 30. okt. næstk.
kl. 5 síðd., í Háskólanum, 1. kennslustofu.
DAGSKRÁ:
1. Skýrt frá hag félagsins og lagðir fram lil úrskurðar
og samþykktar reikningar þess fyrir 1949.
2. Skýrt frá úrslitum kosninga.
3. Kosnir tveir endui’skoðunarmenn.
4. Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að
verða borin.
MATTHÍAS ÞÓRÐARSON,
p. t. forseti.
MANON
Ákaflega spennandi og djörf
frönsk verðlaunakvikmynd,
byggð á samnefndri skáld-
sogu 1 ’ ,
Cecile Aubry,
Michel Auclair,
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
DRAUGARNIR í
LEYNIDAL
(Ghost of Hidden Valley)
Mjög spennandi amerísk
kúrekamynd.
Buster Crabbe
og grínleikarinn frægi
Al „Fuzzy“ St. John.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sala hefst kl. 11 f.h.
' María í Myllugarði
(Maria pá Kvarngarden)
Áhrifarík og snilldar vel gerö
sænsk mynd um ást og af-
brýði.
Aðalhlutverk:
Viveca Lindfors
Edvin Adolphson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaiíi prakkari
j Sprenghlægileg gamanmynd
sem vekur hlátur frá upphafi
j til enda.
Sýnd. kl. 3. ,.
SÍNGOALLA
Ný sænsk-frönsk stórmynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Viktor Rydberg. —
Sagan kom út í ísl. þýðingu
árið 1916, og í tímaritinu
„Stjörnur" 1949.
Aðalhlutverk:
Viveca Lindfors
Alf Kjellin
(lék í „Glitra daggir,
grær fold“)
Naima Wifstrand
Lauritz Falk
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd lil. 3, 5, 7 og 9.
Búðarpláss
Lítið búðarpláss með rúm-
góðu bakherhergi óskast
við Laugaveg eða í nánd.
Tillioð sendist í Pósthólf
434.
H.K.R.R.
I.S.I.
I.B.R.
(Meistarafl.)
í handknattleik, hefst í kvöld kl. 8. — Þá keppa K.R.—Víkingur,
Í.R.—Fram og Áíiarelding—Árirnann.
Orslit í mótinu verða annao kvöld ld. 8. H.K.R.R.
TRIPOLI BIO
INTERMEZZO
Hrífandi og framúrskarandi
vel leikin amerísk mynd. —
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergmamv
Leslie Howard • >
Sýnd kí. 7 og 9.
TUMI LITLI
Bráðskemmtilcg amerisk
kvikmynd, gerð eftir sam-
nefndri skáldsögu eftir Mark
Twain, sem koniið hefur út á
íslenzku.
Sýnd kl. 3 og 5.
í \
Frímerkjasafnarar
In memoriam
Jón Arason
7. növ.;
1550 | 1950
The last caíholic
bishop in lcelaiid
Konungur í útlegS.
Ný ameri.sk ævintýramynd,
j skemmtileg og sp^nnandi.
MÁRIA MONTEZ-PAULE CRQSET
Boms mm.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Kaupið umslög undir
fyrsta-dags-stimplun Jóns
Arasonar frímerkjanna,
sem koma í búðir í dag.
En upplagið er mjög tak-
markaö vegna skorts á
umslögúm.
Aðal-útsala, sími 9776 ld.
9—12 f.h.
PJÓDLEIKHÚSIÐ
Laugardag kl. 20
Övænt heimsókn
Sunnudag kl. 15
Húsið leigt Sinfóníuhljóm-
sveitinni.
-—o—■
Kl. 20
Óvænt heimsókn
AðgöngTjmiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00
daginn fyrir sýningardag
og sýningardag.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 80000.
Slgurgeir Sigurjónssoc
hœstaréttarlögmaður.
Skrifstofutimi 10—12 og 1—8.
Aðalstr. 8. Sími 1043 og 80950.
Félag læknanema
Dansleikur
verður haldinn að Hótel Borg’ í ltvöld.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, (suðurdyr).
Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í
kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl.
10,30. Aðgöngumiðar frá kl.
Fg a 6. Sími 3355. —
Hljómsveit Gunnars Cortes leikur fyrir dansinum.
IJppboð
Opinbert uppboð verður haldið í portinu milli Arnar-
hólstúns og Sænsk-íslenzka frystihússins laugardaginn
21. þ.m. kl. 2 e.h. og verða þár seldir eftirtaldir munir:
Borð, bekkir, skúffur, skápar, (margt úr góðviði),
Möstur, bómur, davíður, olíugeymar, 18 ha Lister ljósa-
vél, mælaborð, áttavitar, blakkir, vírar o. fl.
Ennfremur rúm, dínur, þvottaborð, skrifborð, glugg-
ar með rúðum o. fl. — Greiðsla fari fram við hamars-
högg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.