Vísir - 21.10.1950, Qupperneq 4
V 1 S 1 R
Laugardaginn 21. október 1930
DAGBLifl
Ratastjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálssen,
Skrifstofa A.usturstræti 7
Otgefandi; BLAÐAOTGAFAN VISIB HZft
áfgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (finun UunzQt
Lausasala 60 aurar.
Félagsprentsmiðjan ELL
Austurrískt blað gerir sam-
anburð á Marshall-aðstoð-
inni og „hjálp“ Rússa.
Bandaríkin gefa vérur — Búss-
ar taka véBar og varning.
Vélbátar og áraskip í stað togara.
•Jogaraverkfallið hefur nú staðið í þrjá mánuði og tuttugu
daga betur, en ekki verðrn- séð að síðustu atburðir íæri
það nær lausninni, en áður var. Þær tillögurnár, sem
fyrir deiluaðila voru lagðar, voru felldar af þeim báðum
með yfirgnæfandi atkvæðamun og raunar svo að segja
einróma. Samninganefnd sjómanna mun svo hafa skýrt
félagi þeirra frá öðriun málamiðlunartillögum, sem
sjávarútvegsmálaráðherra mun hafa átt djúgan þátt í, en
þeini tillöguin var þannig tekið, að nefndinni var synjað
um heimild til að samþykkja tillögurnar og undirrita
safningana og voru tillögurnar þannig felldar. Ber slíkt
framferði ekki vott um mikinn samningavilja af sjómanna
hálfu, nema því aðeins að þeir fái allar kröfur sínar fram.
Togaradeilan getur úr því, sem komið er, haft víðtæk-
ustu afleiðingar og leysist hún ekki mjög fljótlega, er
sennilegt að viðhorfið í stjórnmálum þjóðarinnar breytist
til liins ven-a, — einkum ef ríkisstjórnin yrði að gefast
upp við lausn málsins. Menn vona í lengstu lög að til þess
komi ekki, en skynsemi deiluaðila verði úlfúðinni og
þráanum yí'irsterkari, enda er mikið í húfi. Ærið tjón er
það, að sölusamningar um fisk til Vestur-Þýzkalands eru
að engu gerðir, þannig að innflutningur á nauðsynjum frá
því landi kemur þá heldur ekki til greina, svo sem þó var
gert ráð fyrir í samningunum. Getur þetta aukið stórlega
á vöruskort þjóðarinnar, sem er þó ærinn fyrir. Ctflutt
ísfiskmagn, það sem af er árinu, nemur einum fjórða hlut
af því magni, sem út hafði verið flutt um sama leyti í
fyrra. Hér er uni hreinan þjóðarháska að ræða, sem verður
að stemma stigu fyrir, með löggjöf ef ekki villi betur til,
en að sjálfsögðu væri æskilegast að deiluaðilar sjálfir
kynnu fótum sínum forráð, og gerðu ekki vanza þjóðar-
innar meiri, en hann er þegar orðinn út á við.
Vissulega er það rik þjóð og stórauðugar stéttir, sem
hafa ráð á slikri óhófseyðslu, sem jaiii langvarandi verk-
falli og togaraverkfallið hefur þegar reynzt. Menn skyldu
ekki ætla að slikar stétth' þörfnuðust hættra kjara, en þó
mun vera um það deilt að sjómenn fái hætt kjör miðað við
styttri vinnutíma, en i baksýn vofir svo ný gengislækkun,
að því er almennt er talið, stórútgerðinni til framdráttar.
Fer þá hagnaðurinn af slíkum rekstri að verða æði vafa-
samur, ef verðgildi la'ónunnar á að lcika lausum hala
allt eftir duttlungum útvegsins, sem telur sig hafa ráð á
stöðvun þriðjungs ársins eða þaðan af lengur. Séu slíkar
ráðagerðir uppi innan þingsins, myndu menn telja fulla
ástæðu til, að gengisskráningin yrði falin þjóðbankanum,
svo sem ráð var fyrir gert í hagfræðingatillögunum, þótt
Alþingi teldi slíkt vald hetur komið hjá sér, eftir allar
óframkvæmanlegu umbæturnar, sem þingið hafði gert á
tillögum hagfræðinganna.
Útvegsmenn og sjómenn liafa fengið verulegan hluta
af gjaldeyriseign þjóðarinnai', sem safnast hafði vegna
hei'setu í landinu, til fi'jálsrar ráðstöfuuar við skipakaup.
Þjóðin vildi búa útveginn sem beztum tækjum, til þess að
ti-yggja líf, öryggi og afkomu sjómannastéttarinnar. Tog-
arasjómemx íxxuini njótá mun betri kjara, en nokkrir sjó-
nxenri aði-ix’, en svo virðist sem með togaraverkfallinu sé
að því stefnt, að skipin vex'ði frekar seld xir landi, en látin
liggja hundin í höfnxxm. Hver verður svo til að kaupa nýju
togarana, sem Alþingi hlxxtaðist af mikilli vizku til um að
smíðaðir yrðxx í Bx'etlandi, og talið er að kosta xnuni um
einn tug milljóna hvert skip, Togai’avei'kfallið hvetur
vissulega ekki til slíkra kaxipa, enda er þeim aðilum ekki
trúandi fyi’ir slíkum verðmætunx, senx láta sér sæina að
hx'egðast trúnaði, svo seixi útvegsmenn og sjómenn gera
þessa mánuðina. Vilja þessir aðilar enn ekki senxja sín á
milji, sýnist liggja nærri, að láthi verði nægja árabátaútgerð
og vélbáta. Stæi'ri kröfur virðast ekki vera gerðxxr af hálfu
deiluaðila, úr því að þeir láta stærstu og fullkomnustu
skipin liggja í höfn, en sjósóloi er einvöi'ðungu stunduð
íif vélbátum og áraskipum.
Austurrískt dagblaö „Welt
der Arbeit“ gerir í nokki'um
greinum, sem birzt hafa á
forsíðu þess, samanburð á
bandarxski'i aðstoð, sem gerði
efnahagslega endurreisn
Austurríkis mögul. og „að-
stoð“ Rússa, er rændu aust-
urrísku. þjóðina. og. sviftu
lxana efnahagslegum gæðum,.
„Welt der Arbeit“ er rnjög
útbreitt blað meðal verka-
lýðsins í Austui'i’íki og berst
vei’kamömxum í ölluxix verk-
smiðjum landshis. Tveim af
þessunx greinum, seixi hera
fyrirsagnirnar: „Aðstoð nxik-
illar þjóðar“ og „Hjálpin úr
axistx’i“, fylgja tákni'ænar
teikxxingar. Sýnir ein þeirra
feita kú, er á að tákna
Max’shall-aðstoðina og eru
Ieppi'íkin i Austux'-Evrópu að
sjúga hana. önnxxr teikning
er áftur á móti af austuri'ísk-
um járnbraxitai'Iestum, er
halda austur á bóginn hlaðn-
ar allskonar nauðsynjuixi.
I einni greinixixii er á það
bent, að bandai'ísk efnahags-
aðstoð, á tveim fyrstu árum
Marshall-hjálpax'innai’, hafi
samsvai'að 571 kg. á hvert
niannsbarn í Austurríki.
Til þess að flytja þessar
fjórar milljónir lesta af mat-
vælum, iðnaðarvörum og vél-
mn, sem Austurríkismenn
hafa fengið fi'á Bandaríkjun-
um., þyx'fti ekki færri en 4000
járnbrautarlestir, senx væru
á lengd alls um 3000 km.
„Marshall-hjálpin er stór-
fenglegas ta ef nalxagsaðs toð-
in, sem sagan getur um“,
segir blaðið. „Án Marshall-
hjálpai’innax', án lxjálpar íbxia
Baiidaríkjanna, nxyndi aust-
ui'X'iska þjóðin ekki hafa get-
að sigrast á öx'ðugleikunum
eftir heimsstyrjöldina.“
j Blaðið ræðir síðan gagn-
sernina af skiptxuium við lxitt
stórveklið. — „Hjálpin úr
austri“, sem er „lofsuugin af
konimúnistum“. Þessi lijálp
hófst 1945, þegar Rússar
sendu Austoxrríkismöxxnum
maðkaðar baunir á grund-
jvelli gagnkvæmi'ar aðstoðax'.
Vegna þessarar gagnkvæmu
■ „hjálpar" gengu austuiTÍskir
jái’nlxrautai’vagnar dag og
jnótt, mánuð eflh' máixxxð,
austur iá bóginu hlaðnir
gjöfunx frá Austui’rjkismönn-
um, er teknar yoru beint úx'
vei’ksmiðjunum og afhentar
vinunum í Austi'i.
j „I því skyni einu að lest-
ii'nar þyx'ftu ekki að fai'a
tómar aftur til Austuri'íkis,
voru þær einnig gefnar
„frelsurunum.... “
„AustuiTÍldsmenn gáfu
einnig vinunum í Austi'i, af
gjafmildi sinni, 260 heztu
verksmiðjurnar í Vín og
öðruni iðnaðarborgum eða
leyfðu þeim að reka þær, og
ráðstafa franileiðslu þeirra
efth geðþótta... .“
„Við huðum þeim líka
olíuna okkai', og viti menn,
þeir tóku Ixoðinu. — Siðan
liófst tólxakssmyglið, senx
næri'i reið þjóðinni að fullu,
gaddavírinn á austurlanda-
mærin, öryggisleysis .........
Millii'íkjasamningurinn xiin
enduiTeisn sjálfstæði þjóðai’-
innár virðist vera enn fjaxr-
lægai'i eix nokkru sinni
fyiT.“
Blaðið kannaðist við, að
Bandaríkjamenn hefðu eiixn-
ig sett fríim vissar kröfur í
sambandi við aðstoðina, er
þeir veittu, og er þeinx lýst
þannig: „Meðan eitt stórveld-
anna hefir rænt og ruplað
öllu, hefir annað stórveldi
veitt okkur aðstoð óg gert
þær einu kröfui', að við not-
um þessa aðstoð til endux’-
reisuar landi okkar, afnem-
um tollamúi’a og reynuin að
tryggja gengi okkar og efna-
liagsafkomxi — ekkert annað.
Þetta eru kröfur, sem hver
og einn Austurríkismaður
getur gengið að, án þess að
hika.“
Greinin endar á því, að í
Ixáði er fallist á skoðanir
konxmúnista á þessa leið: —
„Við erxmi algerlega saxn-
mála konunúnistum: H\exs
vegna er verið að tala um
þessar lilægilegu fjórar
nxilljónir lesta (eða 4000
járnhi'autai'fanna) af náuð-
synjum og öðrum Vavningi
fi'á Bandarikjunum? Þær eru
hreinar smámunir bornar
saman xúð bauriimar og
maðkana, j árnlxrauthna v og
vagnana, sem hafa ox-ðið
uppnumin i Austur-Evrópu,
luxiar hræðilegu þjáningar
kvenna okkar og dæti'a 1945,
hundruðir þúsunda lesta af
olíu (senx við fáum lteypta
fýx’ir dollara í Zurich), þræls-
óttann í vei’ksmiðjununi sem
reknar eru af hinu í'ússneska
USIA. Það er fyi'ir einnxitt
þetta sem við aumir Austur-
ríkistnenn stöndum í ó-
bætanlegri jxakkarskuld við
austrið“.
GUÐLAUGUR EINARSSON
Málflutningsskrifstofa
Laugavc-fíi 24. Simi 7711 o{? 6573.
+ B E R
Þessa dagana mun vera að
hefjast hér í Reykjavík loka-
sókn hinna „autoriseruðu‘‘
friðarvina á íslandi xneð ]xví,
að gengið verður fyrir hvers
manns dyr og boðið upp á
undirritun Stokkhólms-
ávarpsins alkunna, eða, eig-
um við ekki heldur að segja
alræmda. Jafnframt verða
þeim, sem ekkert vilja vita
af þessu dæmalausa plaggi,
valdar hæfilegar nafngiftir,
svo sem „stríðsæsingamenn",
„blóðpennar“ og þar fram
eftir götunum.
*
Allir vita hins vegar, hverjir
standa að „friöarsókn" þéssáiri,
og þegar það er haft í lxuga, er
ekki nerna eðlilégt, að rnenn
luigsi sig tvisvar um, áður en
þeir láta hafa sjg til að setja
nafn sitt undir „friðarplaggið".
Samkvæmé ápplýsfágum láncl-
ráðamálgagnsins hér á landi
hefir Stokkhólmsávarpiö hlotið
langmestar vinsældir í Ráss-
lancli, en'þáð út af fyrir sig ætti
að vera nokkur vísbending nni,
hversu lieilt þeir mæla, seui
hampa þessu dæmalausa 'Qg
margunxtalaða ávarpi. Mestu
árásar- og ofbeldismenn vorra
tíma, ráðamenn í Kreml, sí.anda
aö þessu plaggi, mennirnir, sem
hafa lagt undir sig og undirok-
að, beint og óbeint, fjölmargar
Evrópuþjóbir síðan styrjöldinni
lauk, en skipuleggja í öörum
löndum, með aðstoð innfæddra
handlxencla, eins og mannanna
á Skólávörðustíg 19, valdatöku
með ofbeldi-
Þá vita menn ennfremur,
að hvergi í heiminum hafa
kommúnistar, sem nú heita
sér fyrir friðarsókn, náð
völdum öðru vísi en með
ÓFRIÐI, samsæri, svikum
og morðum. Dæmin eru mý-
mörg- Sagan um Tékkóslóv-
akíu og Balkanríkin eru ekki
gleymd, og þeirra hlutskipti
verður annarra hlutskipti, ef
„friðarsókn“ á borð við und-
irrituii Stokkhólmsávarps-
ins nær þeim tilgangi,. sem til
er ætlast-
Hitt er auðvitað yfirskin eiít,,
(al.s og íkiræði, að verið sé a§
berjast gegn styrjöldum og fy-r-
ir friöi. KÓreustvrjöldin er í
því efni nærtækasta dæmiö- liii
menn eins og Jóhannes úr Kötlr
um og aðrir slíkir, sfcrifa hvern
langhundinn af öðrurn, segjast
vilja „vera [ friði“, til að geta
„skoðað bíómin og ort ljóð“.
Fengu Finnar „að skoða blóm-
in og yrkja í friði“, þegar Rúss,-
ar réðust á þá 30. nóvember
1939, eða fengu lýðræðissinn-
aðir Tékkar að „vera í friði“>
þegar ofbeldissveitir tékknéskra
kommúnista hri fstiðu völdin
með aðstoð Rússa, eöa hver
fékk að „vera i friði“, þegar
samsærismen.n, skipulagðir a£
Moskva-valclinu, réðust með
báli ög brandi inn í Súður-
Kóreu? Síðan var auðvitað
skuldinni skellt á þá, sern fvrir
árásinni urðu, Undirskriftasöln-
un íslenzkra kommúnista og er-
lendra skoðanabræðra þeirra
undir „friðarávarpið“ táknar
nýtt og stórkostlegt ínet í flær.ö
og Iiræsni. í.slendingar kunna
væntanlega að vísa flugumönn-
unum á b.ug, er þeir birtastnxeð,
,;ávaip“ si.tt og lxafa hótanir
„friðarvinaruia" að. engu-