Vísir - 21.10.1950, Page 8

Vísir - 21.10.1950, Page 8
nnprna VI Laugardaginn 21. október 1950 veitir Albert Guðmundsson knatt- til islenzlca scndiráðsins í spyrnumaður er nú marka-! París, er mím vcra um það hæsti knattspyrnumaður iúl ferfalt lcalipvckð bílsins. Frakklands í haustkeppni En þessa fjárhæð íekk Al- þeirri sem nú stendur yfir bert síðan að sjálfsögðu þar í landi. | greidda í islcnzkum pening- Hausikeppni þcssi, stendur um. 3iú sem hæst og liefirj Að fara varð þcssa króka- GuSrún Á. Símonar söng- kona efnir til kveðjuhljóm- leika í Þjóðleikhúsinu á þriðjudaginn kemur. Áður i suínar hefir söng- konan haldíð hcr tyenna hljómleika, en liyggst nú að gefa bæjarbúum kost á að ... , , , v «... . v, „ , , hlusla enu einu sinni á sig, Alhert íekið þatt 1 fjolda leið til þess að festa kaup a , . . , . .... leikja vi-ð lnnn agætasta orðs- bilnum og annast greiðslu1 jan(p ]nir[ Nýlega liefir norskur Iians stafaði af því að Albert tir , • . i , , _ , , Söngskráin er þáð brevti atvinnu-knattspyrnumaður gat ekki fengið hílinn bemt1 ... . , . ' ■ . ... v . . . , 1° , , , fra þvi, sem hun var a fvrn skrifað grein um keppni sina frá verksmiðm nema sem út- , , n , , ., 3Sl hljómleikum, i Gamla híó og nú svng- -í Frakklandi og gctur l,nr m rtntnmgsvörn, „g varS l>á Þj(.,slci,d„.|siml, afs "• f A1I>ert Jafnframí aS greiða haun 1 Guðrím aðcins ,vB 1Ö!, aI Guðmundsson mum iiu vera erlendum gialdcyri. Af þessu , • . , , .. .. , . ,v talhm einhver sníatlasti teiddi hi„svegar'þ„S, J Inattspyrnumaíur Frakk- i„„ iéks! ekki skráður i Sol,inall sk: effil" KlnÚ Jands, endá háfi háiih ílcst- krakklandi nema um- stund- um mönnum fremur gcrt sér arsakir, scm fcrðamapnabíll lifið „brogað“ á leikvelliniim. (gestaskráning). Nýlega átti Albert tal við fjármálaráðherra Frakka og BíIIinn landrækur. úður en þeír skildu hað ráð- j Eftir ársdvöl í Frakklandi herrann Albert að gefa syni var Albert skipað úr landi háns (þ. e. ráðherrans) á- með bilinn, því þá var út- létráða mynd af sér. Betri runninn sá fréstúr sem gjöf myndi naumast vera lengst var vcíttur til að náfa hægt að gefa piltinúm. | bílinn skráðáii á ferðamanná- Annars á þessi heimsókn númeri. En þá vildi svo til að Alberts til ráðherrans all Albert réðst til Ítalíu, tók langan aðdraganda og skal, bílinn með sér ög hafði hann hér skýrt frá honum í stuttu þár áfram á ferðamanna- Nýlega fóru fram þingkosningar í Finnlandi og sést for- sæíisráð'hen-ann, Kekkonen, vera að stinga atkvæSaseðlin- um í atkvæðákassann eftir að hann hefir gert borgara- legu sltyldu sína cg kosíð. máli. Bíll og gjaldeyrir. Það var snemma á árinu 1948, er Albert var staffs- maður hjá knattspyrnufélag- inu Nancy í Frakklandi, að liann fékk hér heima gjakl- eyrisleyfi fyrir frönskum bil, gegn því Skilvrði að hann greiddi jafnháa upþliæð í frönskum gjaldcyri til ís- Jenzka sendiráðsins í Paris. Bíllinn var keyptur lijá Fransk-islenzka vcrzlunar- félagínu héf í Reykjavík, greiðsla fór fram gegnnm Landsbánkann og Albert féklc bilinn síðan afhentan beint frá verksmiðju í Frakk- landi. Nokkru síðar greiddi Al- hert eina milljón franka inn Thoroddseh, En ný viðfaugs- éfni ei’u ef tir þessa höfunda: Ðr. Pál ísólfsson, Karl Run- ólfssón, Sigvalda Kaldalóns, S. Donaudv, R. Schumann, P. Tchaikowskv og J. Missenet. Þá syngur hún ennfremur þessar óperu-aríur: Un bel di vedremo úr óp. „Madame Butterfly“ eftir G. Piiccini og una voce poco l'a úr óp. „Rak- aritín frá Sevilla“ eflir G. Rossini. Fritz Weisshappel verður við ldjóðfæríð. Ekki þarf að cfa það, að að- dáendnr söngkonunnar glcðj- ast yfir að fá enn tælcifæri til að njóta söngs hennar áður en hún fer liéðan. númcri. Enn leið ár og aftur réðst AÍhert til Frakklands. Ifafði liánn á meðan öðlazt rétt til JiesS áð koma mcð bílinn aftur til Frakklands og gat hú cnn háft lfáhn þár óátalið um árshil. Síðast- liðið sumar var sá frestur útrunninn og fékkst leyfið ckki framlengt. Eins og kunnugt er koni Alhert til Islands i sunfar sehi leið, og tók hann hílinn þá að sjálfsögðu með sér, þarj Siglufjarðarbœr hefir nú sem Iiann mátti ckki hafa Sa9t UPP öllum föstum starfs hann lengur í Frakklandi.! ruönnum sínum frá áramót- Var nú ekki um annað að um- Bæjarstarfs- mönnufan sagt i «PP- liúsanna„ í lýðveldum er okk ur ekki kunnugt aö um slíka siði sé að ræða. Vilhj. Þ. Gíslason, form. Þjóðleikhúsráðs. Guðl. Rósinkranz, Þ j óðlei khússt j ór i. í grein „Gests' var það tek- iö fram að allar aðrar stúk- ur en forsetastúkan hafi ver- ið auðar umrætt kvöld og virðist það mergurinn máls- ins. gera cn rcyna að fá bílinn skráðan hér lieima, því að á þann hátt hefði Albert getað farið með hann út og haft hantí óátalið í Frakklandi. En nú hófst önnur sentía liér heima að fá hílinn skráðan og hefir það ekki borið á- rangur enn sem komið er. Þess er þó að vænta, að leyfi til ]>ess fáist, ]>ar sem bíllinn er í fyrsta lagi íslerizk eign og löngu greiddur, auk þess sem farartækið er ónothæft og grotnar niður cf það fæst hvergi skráð. Gengið fyrir fjármálaráðherrann. Albert varð þvi að hverfa bíllaUs til Frakklands aftur Frh. á 2. síðu. Mun vera ætlunin að reyna að spara við rekstur bæjai- ins með því aö endurskipu- leggja starfsmannahald og fækka starfsmönnum hans. Síldarverksmiöjur ríkisins hafa einnig sagt upp sex mönnum í Siglufiröi til að draga úr kostnaði. Sfimson látlnei. Fyrrverandi hermálaráð- lierra Bandaríkjanna, Stim- son, lézt í gœr í New York Stimson var mjög kunn- ur stjórnmálamaður og hafði bæði gegnt embætti utanríkisráöherra- og her- málaráðherraembættinu. — ÍS mgariiinar Yfirlýsing. Þegái' ég skrifaði naftí mitt undir Stokkhólms- ávarpið, gerði eg það án þess að greina þar störf eða stöðn. Lárus Halldórsson. Ofangreind yfirlýsing birtist I ,,ÞjóðviIjanöm£< í gæi*, 2Ó. október. Aðstánd- endum „Friðarhreyfing- arinnar£< fannst samt við- eigandi að gera viðkom- andi að formanni Frjáls- íþróííasambands íslands, ef ske kynni, að menn héldu, að þau samtök vildu binda trúss sitt við þetta þokkalega ávarp. öþarft er að taka fram, að Frjáls- í])róttasainbandið Sem slíkt er ekki bendlað við Síokkhólmsávarp ,.friðar- viiianná“ við „Þjóðvilj- ann“. Raaíarhaínarmálið: Tíðindafaust af togurunum. í togarverkfallinu situr allt við pað sama. Engir fundir voru haldnir með deiluaðilum í gær, og óvíst, hvaö næst kann aö gerast í málinu. Ekki er heldur vitað, hvort Alþingi eða ríkisstjórn láti málið til sín t aka, en almenningur hlýtur aö vænta þess, að þessi deila, sem þegar er orðin landslýð til stórtjóns, verði leyst þegar í staö. Rannsóknarlögreglumenn- irnir úr Reykjavík, þeir Sveinn Sœmundsson og Axel Helgason, sem unnið hafa að rannsókn þjófnaðarmáls- ins á Raufarhöfn, eru nú farnir að norðan. Lögöu þeir í nótt áleiöis hingað suður. Fóru þeir með skipi frá Raufarhöfn til Ak- ureyi’ar en þaðan er ráðgert að þeir fljúgi til Reykjavík- ur„ Vísir átti tal við sýslu- manninn á Raufarhöfn 1 morgun. Hann kvaðst á þessu stigi málsins ekkert geta sagt, en leitað væri nú sem ákafast aö huröinni á peningaskápnum. Virðist sem huröin geti orðiö þýð- ingarmikið sönnunargagn við að upplýsa málið. í gær var fyrsti sólardag- urinn á Raufarhöfn frá því í júlíbyrjun. Standa þar enn öll hey úti, hver einasti baggi, og þannig er víða á Melrakkasléttu og sums stað ar á Langaiíesi. um ráun- verulegan heyþurrk var þó ekki að ræða í gær og senni- lega nýtist þetta góðviðri ekki því í borgun var tekið að þykkna í lofti að nýju., Klukkunni seinkað í nótt. Klukkunni verður seink- að í nótt. Verður þá aftur upp tek- inn íslenzkur meðaltími. — Verður þetta gert kL 2 eftir miðnætti en þá verður hún færð aftur á 1.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.