Vísir - 10.11.1950, Síða 1
40. árg.
Föstudaginn 10. nóvember 1950
252. tbl.
Mimm þeÍB'wm iékk immfl*
BSB'dmíí é netin-
í nótt var ein jafnbezta
síldveiði, sem komið Kefur í
langan tíma.
Ógæftir hafa verið undan-
farna daga, sífelld hvass-
viðri og mikill sjór svo ekki
var viðlit fyrir báta aö fara
á veiðar,, Af þessum sökum
og vegna þess að lítil síld-
veiði hefir verið um nokk-
'urra vikna skeið, eru ýmsir
bátar hættir síldveiðum.
í gær var komið bezta veð-
ur eftir nær viku landlegu
og fóru bátar þá yfirleitt á
veioar, nema Grindavíkur-
bátar, sem héldu kyrru fyrir.
í morgun bárust þær fregn
ir af bátunum, að veiði hafi
verið jafnari og almennari,
en verið hefir um langt
skeið. Voru Sandgerðis-,
Keflavíkur- og Akranesbátar
aö veiöum í Miðnessjó og
höfðu allir veiði, allt frá 40
tunnum og upp í 100 tunnur
hver„ Má því búast við mik-
illi síldarlöndun í dag.
Ef framhald verður á þess-
ari veiði er líklegt að bátar
þeir, sem nú eru hættir,
byrji síldveiðar af nýju.
í nótt fékk einn bátanna,
Fram frá Akranesi, tundur-
dufl í net sín, en meðfram
vegna þess að báturinn var
inni í miðri skipaþvögu
þorði hann ekki að draga
duflið, heldui’ skar á netin.
Mefír vélina
fennt I ka
Vinningar
HHÍ fleiri og
stærri fram-
vegis.
Um næstu áramót verður
breyting gerð á fyrirkomu-
lagi Happdrœttis Háskólans
og er það önnur breytingin,
sem gerð er á skömmum
tíma.
Hún á sömu rætur og hin
fyrri — nefnilega breytt verð
lag í landinu, sem hefir í för
með sér, að hækka verður
vinningana, til þess að þeir
verði nokkurnveginn jafn-
gildir í augum viðskipta-
manna.
Verð fjórðungsmiðá er nú
3 krónur 1 hverjum flokki,
en veröui’ hækkað um tvo
þriöju — í fimm krónur.
Heildarupphæð vinninga
veróur hækkuð í næstum
sama hlutfalli eða úr 2,5
millj., króna í 4,2 millj. Ein-
stakir vinningar verða vitan
lega hækkaðir og verður
hæsti vinningur í síðasta
flokki tvöfalt hærri á næsta
ári en undanfarið — 150
þús. krónur í stað 75 þús. kr.
nú„ Vinningum verður einn-
ig fjölgað um 300 á ári.
Enn halda leiðangursmenn
á Vatnajökli kyrru fyrir, en
birgðaflugvélin C-82 hafði
samband við þá í gær.
Leiö þeim öllum ágætlega,
og biðu þess aö gera tilraun
til þess að nálgast skíðaflug-
vélina. Snjó hefir kyngt nið-
ur undanfarna daga og má
búast við, að vélina hafi
fennt í kaf„
Patrick Fiore höfuðsmaö-
ur, einn hinna bandarísku
leiöangursmanna, fékk í gær
tilkynningu um, að hann
hefði verið gerður höfuðs-
maðui’ (captain), og voru
þaö aö sjálfsögðu gleðitíð-
indi.
Búizt er við, aö reynt verði
að varpa sleöahundunum
niður til leiðangursmanna
á morgun, ef veður spillist
ekki.
•S
Einkaskeyíi frá U. P. —
I áreiðanlegmn fréítum
frá Nýju Belhi segir að
ribetsíjórn hafi s. i. iniö-
vikudag beðið Hameinuðu
þjóðirnar um aðstoð gegn
innrás kínverskra kom-
múnista í land þeirra. —
Stjórnmálaf réti aritarar
teíja að litlar 'íkur séu á
að þessi heimssamtök geti
liðsinnt Tibetbúum, þar
sem þeir standa utan við
samtök S. Þ.
istar
meinliat
I tilkynningu frá aðalbæki-
stöðvum MacArthurs í morg-
un segir, að í allan gærdag
hafi verið haldið áfram lið-
fluíningum kínverskra her-
manna frá Mansjúríu til
Kóreu.
Bendir allt til þess að brácj-
lega megi vænta mikilla á-
taka á norvesturvígstöðvun-
um í Kóreu, en báðir aðilar
virðast bua sig ai' kappi und-
ir jiessi átök.
Sækja fram.
Hersveitir Breta og Banda-
ríkjamanna sóttu fram um
3—5 km. á vígstÖðvunum
l'yrir norðan C.honchonfljót.
upmenn vilja
Fundw i féiagi þeirra ■ gær
Milljón ferða-
langar árlega.
Gert er ráð fyrir að á
næstu árum muni milljón
Bandaríkjamanna ferðast ár-
lega til landa í Evrópu.
Þetla er, haft eftir evrópsk-
um og bandarískum ferðá-
skrifstofum, sem bezt fylgj-
ast með ]>eim málum. I áVs-
lok l>essa érs munu 400 jnis-
uníl Bandaríkjamenn hafa
farið í ferðalög iá árinu, sem
er að liða. Ferðalög tii
Evrópu á fyrri helmingi árs-
ins 1950 fukusl uni 20 af
hundraði miðað við sama
tímabil úrið áður.
Félag íslenzkra stórkaup-
manna hélt fund í gær. Á
fundinum flutti dr. Oddur
Guðjónsson yfirlitserindi
um leyfisveitingar á árinu
og rœddi innflutningsmálin
almennt.
Umræöur uröu miklar og
voru eftirfarandi tillögur
samþykktar:
„Almennur fundur hald-
inn í Félagi íslenzkra stór-
kaupmanna 9. nóvember
1950, skorar á Alþingi það er
nú situr og ríkisstjórnina, aö
beita sér fyrir því, að inn-
flutningsverzlunin verði gef
in frjáls eins fljótt og kostur
er„
Ennfremur skorar fundur-
inn á sömu aðila að gera nú
þegar ráðstafanir til þess áð
útflutningsverzlunin geti
orð’iö frjáls.“
„Almennur fundur hald-
inn í Félagi íslenzkra stór-.
kaupmanná 9. nóvember
1950 lítur svo á, aö vöru-
skiptaverzlun eigi ekki að
gera nema brýnustu nauð-
syn beri til, cf’g mótmælir því,
að slík viðskipti séu gerð,
nema knýjandi ástæður svo
sem sérstakir söluörðugleik-
ar á íslenzkum afurðum, sem
ekki er unnt að selja með
öðru mótiy séu fyrir hendi, J
Ennfremur lítur fundur-
inn svo á, að eðlilegast sé að
viöskiptasamningar séu gerð
ir við þau lönd, sem vöru-
skiptaverzlun hefir farið
fram viö, eins og önnur þau
lönd, sem íslendingar skipta
við.,“
Öryggisráðið
ræðir Kóreu-
máiið í dag.
Innrás kínverskra kom-
múnista í Iíóreu og’ íhlyíun
þeirra í Kóreustríðinu kemur
væntanlega fyrir öryggisráð-
ið í dag.
FuIIlrúár Vesturveldannaj
höfþu óslcað þess að skýrsla
MacArtburs, er um þetta mál
fjallar, yrði tekin fyrir ör-
yggisráðið innan sólarhríngs,
eftii’ að samjiykkt var að hún
skyldi tekin á dagskró. Ekki
jiykir ólíklegt að Rússar
beiti neitunarvaldi sinu til
jiess að koma í veg fyrir af-
greiðslu málsins, ef það verð-
ur ekki þeim í hag, en jiá fer
málið væntanlega fyrir alls-
herjarþingið. Fulltrúi Pelc-
ingstjórnarinnar mun vænt-
anlega sitja fundinn.
Þar mættu þeir lítilli mót-
spyrnu, en Jió kom til
snarpra átaka við litla l'lokka
kommúnista. Eins og áður
hefir verið skýrt frá, er gert
ráð fyrir að kínverjar og
Norður-Kóreumenn ,séu að
ondurskipuleggja lið sitt og
bíða liðsauka og rcyni að
forðast stórorustur af Jieim
sökum.
1000-flugvélar í lofti.
1 gær gerðú yfir Jiúsund
flugvélar Sameinuðu jijóð-
anna ítrekaðar loftárásir á
bækistöðvar og flutningalest-
ir í Norður-Kóreu og sám-
gönguleiðir Jiær, er fejn-
versku hersveitirnar, sem
koma frá Mansjúríu nota.
Hörð liríð var gerð að bæn-
um Huikon, sem er mikilvæg
samgöngumiðstöð. Var Jiar
varpað niður 10 þús. eld-
sprengjum.
Markmið loftárása.
Það er greinilegt að með
þessum stórkostlegu loftárás-
um, sem eru jiær mestu í
Kóreustríðiriú, ætlar her-
stjórn S.Þ. að tefja fyrir
flutningum til vígstöðyánna.
Tjónið af loftárásum flug-
véla S.Þ. í gær mun víða hafa
orðið mikið, en öllum árásum
var einkum stefnt gegri 'sam-
göngu- og aðdráttarleiðum
konimúnistahersins.
Kiípubrotnaði
við uppskipun
Það slys varð á Akranesi í
gær við uppskipun úr togar-
anum Bjarna Ólafssyni, að
blökk féll í höfuð manni og’
brotnaði höfúðkúpan.
Var Jiegái’ hrugðið við,
fengjnn vélhálur, og maður-
inn fluttur til Reykjavíkur
og lagður í Landakotssjúkra-
hús. Heitir hann Ágúst Sig-
urðsson frá Akranesi, maður
um fimmtugl. Vísir átti sem
snöggvast tal við Landakots-
sjúkrahús í morgun, og var
Jiá tjáð, að líðan Ágústs væri
sæmileg eftir atvikum.